Alþýðublaðið - 23.12.1948, Side 3

Alþýðublaðið - 23.12.1948, Side 3
Fimmtudagur 23. des. 1948- ALÞYÐUBLAÐIf) 3 í ÐAG er fimmtudagurinn 23. desember, Þorláksmessa. Páll Ólafsson skáld lézt þann dag árið 1905. — Úr Alþýðublaðinu þennan dag árið 1933: ,,Góð- viðrið á íslandi vekur undr- un erléndis. — í danska útvarpinu er í dag sagt frá því, og þóttu einkennileg tíð- indi, hversu góð tíð vœri nú á íslandi, þar sem blóm springju út í görðum um jólaleytið, með an allt væri hulið snjó í Dan- mörku og hörkufrost suður um alla Evrópu. Sólarupprás var kl. 10,25. Sól arupprás var kl. 14,31. Árdegis háflæður er kl. 10.45. Síðdegis háflæður er kl. 23,20. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,27. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var hæg sunnan og suðvestan átt um allt land, skýjað nema nofðaustan [ands, en úrkomulaust. Hiti-var 4—6 stig um allt land. Reykja vík var 6 stiga hiti. Fíugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: G.ull- faxi fer á miðnætti í nótt til Párísar, kemur aftur á þriðju. daginn. LOFTLEIÐIR: Geysir fór í morgun til New York fer það- an til Miami. Hekla fór í morgun til Prestvíkur; kem- ur aftur í kvöld. AOA: í Keflavík kl. 20—21 í kvöld frá Helsingfors, Stoklc hólmi og Kaupmannahöfn til Gander, Boston og New York. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavk kl. 9, frá Borgarnesi kl. 14, frá Akranesi kl. 16. Foldin fór frá Antwerpen á þriðjudagskvöld áleiðis til Reykjavíkur, væntanleg hingað á sunnudagskvöld. Lingestroom er í Amsterdam. Eemstroom kom til Reykjavík ur kl. 8 á miðvikudagsmorgun frá Hull, Reykjanes ,er væntan legt til Reykjavíkur um helgina frá Ítalíu. Brúarfoss fer frá ísafirði kl. . 1000 í dag, 22. 12. til Flateyrar, íestar frosinn fisk. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær, 21.12 til Hamborgar. Goðafoss kom til Reykjavíkur kl. 11,30 í dag, 22.21. frá Menstad. Lagarfoss fór frá Reykjavík 17.12. til Antwerpen. Reykjafoss fór frá Hull 19.12. til Reykjavíkur. Sel foss er væntanlegur til Þórs hafnar í dag, 22.12 frá Menstad. Tröllaföss kom til Reykjavíkur 18.12 frá Halifax. Horsa er í Hull. Vatnajökull er á Akra nesi. Halland fór frá New York 18.12. . til Reykjavíkur. Gunnhild fór frá Hull 13.12 til Reykjávíkur. Katla kom til Now York 16.12 frá Reykjavík. Hekla fór frá Akureyri í gær morgun og er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis í dag. KROSSGÁTA NR. 167. Lárétt, skýring: 1 mastur, 6 verzlunarmál, 8 glímukappi, 10’ nagdýr, 12 keyr, 13 látinn, 14 bráðum, 16 fangamark, 17 hryll ir, 19 veikin. Lóðrétt, skýring: 2 þingmað- ur, 3 ónýtt, 4. biblíunafn', 5 farmur, 7 skeirsma, 9 henda, 11 ný, 15 skipstjóri, 18 guð. LAUSN Á NR. 166. Lárétt, ráðning: 1 sogar, 6 gil, 8 E.S., 10 list, 12 ró, 13 ká, 14 klár, 16 ýl, 17 lak, 19 ösnur. Lóðrétt, ráðning: 2 og, 3 gildran, 4 ali, 5 lerki, 7 stáli, 9 sól, 11 ský, 15 áls, 18 K.U. Esja er í Reykjavík. Herðubreið kom í gærkvöldi frá Norður- og Austurlandi. Skjaldbreið var væntanleg í morgun til Reykja víkur að austan. Þyrill er i Reykjavík. Arnarnes var á Flat ey á Breiðafirði í gær. Sjálfstæðishúsið: Skemmti- fundur Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, jtl. 9 síðd. Foodir Blaðamannafundur á sunnu- dag. þriðja í jólum, kl. 3. Launa mál til umræðu; áríðandi. að allir mæti. Frú Guðný Jónsdóttir og Ár- mann É. Jóhannsson. Bakkastíg 6, eiga fimmtíu ára hjúskapar- afmæli í dag. Söfn og sýoingar Listsýningin á Freyjugötu 41 opin kl. 14—22. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náítúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — Engin sýning fyrr en annan jóladag. Nýja Bíó (sími 1544): — Engin sýning fyrr en annan jóladag. Austurbæjarbíó (sími 1384)". Engin sýning fyrr en annan jóladag. Tjarnarbíó (sími 6485): — Engin sýning fyrr en annan jóladag. Tripolibíó (sími 1182): — Engih sýning fyrr en annan jóladag. Bæjarbíó, Bíafnarfirði (sími 9184): Engin sýning fyrr en annan jóladag.- . Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): Engin sýning fyrr en annan jóladag. S AMKOMUHÚ S': Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss- ins leikur frá kl. 9 síðd. Útvarpið 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þ. Guðm. stjórnar): „Helg eru jól“ eftir Árna Björnsson. 20,35 Jólkveðjur. •— Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Jólakveðjur. — Tónleikar: Létt lög og danslög (plötur). Dagskrárlok kl. .01,00 eða síðar. Úr ölSom áttom Mæðrastyrksnefndin tekur á móti gjöfum til barna og kvenna. Skrifstofan er í Þing. holtsstræti 18, opin kl. 2—6 síðd., sími 4349. V etrarhjálpin. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Varðar húsinu, gengið um syðri dyr. Opin kl. 10—12 f. h. og kl. 2—5 e. h. Sími 80785. Stjórnarkosning í Sjómanna- félagi Reykjavíkur er byrjuð. Skrifstofan er opin frá M. 15— 18. Munið eftir að kjósa. Jólagjafir til Blindravinafé- lags íslands: K. K. K. kr. 100. G. Bl. 100. G. S. 100. Þ. B. 20. G. G. 30. Á. B. 50. Ing. Sig. kr. 50. — Kærar þakkir. Þ. Bj. Peningagjafir til Vetrarhjálp arinnar: — Árni Jónsson, kr. 500,00., Einar Jónsson, kr. 50 00 H. e., kr. 100,00, Ónefnd, kr: 100,00, Guðm. Guðmundss. kr: 10,00 N. N. kr. 50,00, Sverrir Bernhöft h.f., kr: 500,00, Skáta söfnun í Vesturbæ 15,12. kr: 13.’ 519,35, Bernhard Petersen, kr. 500,00, Verzlun O. Ellingsen h.f. kr: 500,00, Lyfjabúðin Iðunn, kr: 500,00, Arndís Þorkelsd. kr: 100,00 A. J. & I. J. kr: 100, 00, Jón Þorsteinsson, kr. 100, 00, A. Kr. 100 00, Ásbjörn G1 afsson, kr: 500,00. Kr. Þ. kr. 200.00, N. N. kr. 100,00, Harald Faafcerg, kr. 500,00, Arnheiður kr. 10 00, N. N. kr: 50,00, J. B. kr. 20,00, Ólafur Þorsteinsson kr. 100,00, Starsfólk J. Þorláks son & Norðmann, kr. 485 00, N. N. kr: 20,00, Ólafur Eiríkssoh, kr: 50,00 Á. Einarsonn & Funk, kr: 500,00, Starfsfólk' Verzlun O. Ellingsen h.f. Kr: 265,00, Guðfinna Guðmundsd. kr: 50 00, Sigríður Jóhannesd. ltr. 10,00. N. N. kr. 30,00, Starísfólk lijá Sjóvátryggingarfél. íslands h. f, kr: 680,00, h.f. Shell á íslendi kr. 500 00, P. E. Kr: 50,00. Þær ar þakkir. f. h. Vetrarhjóipar innar í Reykjavík, Stefán A. Pálsson. Peningagjafir til Veírarhjálp arinnar: Björg og Árni kr- 50, E. G. 100, N. N, 50, Verðandi veiðarfæraverzí. h.f. 500, Mjólk urfélag Reykjavíkur 300, frá Kóru 200, J. F. 100, G. og B. 50, N. N. 50, Kassagerðin h.f. 500, Helga Petersen 100 Sig. Þ. Jónsson 100, Sanitas h.f. 500, N. N. 20, Hamar h.f. 500, Slippfé lagið í Reykjavík h.f. 500, Krist ín Pétursdóttir 25, H. Ólafsson & Bernhöft h.f. 300, Erla Marie Holm 50, Guðbjörg Narfadóttir 50, Magga Vílhjálms. 50, Bóka verzl. Sigfús Eymundss. 300, Merkasía þýdd skáldsaga, sem úí hefur kormið í mörg ár. Kœrkomnari fófacpf er ékki Eiægt aS sefa tókimanRf. Yfir hátíðarnar (fóí.og nýár) verður kvörtunum um aivariegar hilanir veitt mótíaka í símá 5359 klukkan 10—15. HÍTAVEÍTA REYKJAVIKUR. er gon mm sf íemfongum a J. G. 50, Guðrún Sæmundsd. 50, Nói h.f. 250, Hr-einn h.f. 250, Síríus h.f. 250, N. N. 50. E. Þ. 40, .starfsfóik hjá Rafrnagns- veitu Reykjavíkur 845, skáta- söfnun í Austurbæ og úthverf- um hans 19. og 21. þ. m. kr. 23 356, 75. — Kærar þakkir. — F, h. Vetrarhjálparinnar, Stefón A. Pálsson. Blöð og timarit Leikhúsmál okíóber — des emberhefti 1948 er komið út. Efni er meðal annars: Minning argreinar um leikkonurnar Soff íu Guðlaugsdóttur og Öldu Möll er, leikdómur um Galdra-Loft eftir Loft Guðmundsson, Fyrsti gesíaleikur íslenzks leiksflokks erlendis, eftir Harald Björns scn og fleira. Gerpir, jólablað, er kpmið út: efni er meðal annars: Jóla kvöld kvæði eftir Knút Þor sfemsson, frá Ulfstöðum, Jólahtig leiðing eftir séra Jakob Einars son p'rófast, I birtu jólanætur innar. smásaga eftir Jóhannes Arngrímsson og margt fleira. Jólablað Iðnnemans er kom ið út: Flytur blaðið þessár greinar meðal annars: Stóriðja á íslancli, Heilir til Starfs fyrir æskulýðshöll, Hverjar eru lág markskröfur til iðnnóms, Vakið og vekio aðra, ef þeir kýfinu að sofna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.