Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 7
Fimmtudagur 23. des. 1948- ALÞÝPUBLAÐIO Fundur í Ósló Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Sveins Gísiasonar, Leirvogstungu. Aðstandendur. Álþýðublaðið vantar ungling til blaðburðar í Hlíðahverfi. Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið. Sími 4900. Torgsala á jólagrem, skreyttmn körfum og skálum. Fjöl- breytt úrval af ýmsum jólavörum. Mjög ódýrt. Munið að þið gerið hagkvæm innkaup á torg- sölunmn við Rauðarárstíg og Háteigsveg — og í Bæjarbílastöðinni, Aðalstræti 16. Foreldrar! Gefið börnum yðar skáta- bækur Úlfljóts. Þær eru g-öfgandi, fræðandi og spennandi. SKÁTAHREYFINGIN efíir BADEN POWELL er einhver útbreiddasta unglingabók veraldarinnar. Bókin er ekki einungis fyr- ir skáta, heldur á hún er- indi til allra, karla og fevenna, sem vilja kynnast hugsjónum Baden-Powells. Bókin er prýdd 270 teikn- , ingum eftir höfundinn. SKÁTASTÚEKA í blíðu og stríðu, eítir Ashrid Kald Frederiksen, í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur Þetta er framhald af kvenskátasögunni, sem kom út fyrir jólin í fyrra og hét ,Ævintýri skátastúlkunnar'. Allar stúlkur vilja fylgjast' með ævintýrum Sysser og vinkonu hennar, Syssu. ÁVALLT SKÁTI eftir F. Ilaydn Dimmock, höfund bókanna „Skátarn- ir á B.obinsoneyjunni“ og ,,Skátasveitin“. Þessi bók mun hrífa alla drengi eins og' fyrri bækurnar. ÚLFLJÓTUR Tónlistarblaðið 4. og 5. tbl. 1. árg. er nú komið út; er blaðið 40 sjð- ur, prýtt fjölda mynda. Er blaðið afar fjölbreytt að efni, og eru m. a. í blaðinu 3 lög að nótum: „Lindin“ eftir Eyþór Stef ánsson, „í Betlehem er barn oss fætt“, „Ileims um ból“. Annað efni er m. a. Ritstjórarabb Viðtal við Rögnvald Sig- urjónsson píanóleikara. Benjamino Gigli, eftir- maður Caruso Viðtal við Albert Klahn Comedian Harmonists Don Kósakkarnir Viðtal við Eyþór Stefáns- > son tónskáld Söngleikir 4. Manon eftír\ Massenet y Norræn tónskáld 1. Lange- Muller < < Fróðleiksmolar a£ borði tónlistarinnar; Hver fann upp Metró- nóminn? Hver fann upp saxófón- inn? Hvað er að þeirri 37.? Hver er höfundur franská þjóðsöngsins? Lög á nótum: ,,Lindin“ eftir Eyþór Stef ánsson „Heims um ból“, tyrólskt lag „Borinn er sveinn í Betle hem“, danskt lag. VÍÐSJÁ: Saga tónlistarinnar, 4. grein, Johann S. Bach,- Sinfóníuútskýringar 1. Sinfónía í d-moll. Cesar . Frank 25 ára tónlistafréttir. Greinar um ýmis efni Jazzplötugagnrýni Musica Molar: Auðveldar kennslu aðferðir, 1. prófesspr Musicus, Smáfréttir, Spakmæli o m. fl. . ; Forsíðumyndin er af RÖgn valdi Sigurjónssyni pí- anóleikara. Bezía jólagjöfin er áskrifí aS ;r Musica. Tryggið yður eintak nú þegar, því upp- lagið er lítið. Tónlistarblaðið Áskriftarsímar 3311 og 3896. Farmhald af 1. síðu. bund), bæði með fundar- baldi, að viðstöddum Hákon konungi, og veizluböldum. Var þar boðið til fulltrúum frá öllum sveitarfélögum í Noregi og 'einnig fulltrúum frá sam- bömdum 'hinna Norðurland- anna, þar á m-eðal samþandi íslenzkra isveitaféiaga á Is- landi, en stjórn þess hafði eigi tök á að senda fulltrúa að 'beiman og fór þess á leit við sendiiberra Gísla Sveinsson að v-era þar í sinn stað o-g flytja bræðrasambandinu beillaósk- ir. Varð hann við því og a-f- benti héraðssambandinu að minjiagjöf frá íslenzfca sam- bandinu eitt eintak af hinni glæsileg'u .ljósprentun af ihinu mikla handritasafni Flateyjar- bók, og lýsti um leið með nokkrum orð'um sögu og' inni- haldi safnsins. Vakti igjöf þessi feikna brifningu og var dá- sömuð af alki samkomunni. Aðrir Norðurlandafulltrúar komu og með góðar gjafir. HANNES Á HORNINU (Frh. a± 4. síðu.) unnar og kunningja hennar, að það er ekki sjaldgæft, að vera hrakin frá einu apótekinu í ann- að, í leit að lyfi, sem læknar hafa talið nauðsynlegt, án þess ’að geta fengið það noklcurs staðar. ÞAÐ ER KANNSKI óviðeig. andi, þegar allir eru að komast ,í jólaskap, að bera fram kvört. un yfir öðrum. En hefði ekki einmitt hann, sem jólin eru helguð og sem líknaði og lækn- aði, talið sér málið yiðkomandi, a. m. k. ef um er að kenna slóða- skap þeirra, sem trúað er fyrir þessum málum.“ élar jélabælyr: Fjögur ár í Paradís Dásamleg bók eftir Osa JohnSon, höfund Ævintýrabrúðarinnar. Endurminningar um könnunarferðir þeirra hjóna i Afríku og hartnær fjögurra ára dvöl við Paradísarvatn. Falleg bók með fjölda mynda. Þetta er yndislegasta bókin á jólamarkaðinum. Ný skáldsaga eftir Pearl S. Buck, hina dáðu skáldkonu- Vel sögð, spennandi og skemmtiileg. Heppileg gjafabók handa konunni. Frá Hlíðarhúsum fil Bjarmalands Hinar umtöluðu endurminningar Hendriks Ottósonar. Þetta er bókin, sem allir Reykvíkingar lesa á jólunum. Dulheimar >' ■ ■ ■ ' Áhrifamikil skáldsaga, isem lesandinn mán lengi. Menn og kynni Æviannáll Steindórs Sigurðssonar. Sérstæð hók um sérstæð örlög. BéRaúfpfa Pálma H. Jénssonar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.