Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 23.12.1948, Page 8
Oerizt askrifendur m AlþýðublaSinu. Alþýðublaðið irm á hvert heimili. Hringið í síma (£900 eða 4906. Börn og unglingaíe Komið og seljið 4 ALÞÝÐUBLAÐ3Ð Allir vilj a kaupa s ALÞÝÐUBLABIÐ Fimmíudagiu- 23. des- 1948- Stækkun síldarverksmiðjunnar í Hafnaríirði lokið - vélar reyndar .—--------- Verksmiðjan á að afkasta 3500-4000 má! um á sóIarhrinM; kostoaðarverð 3,5 millj. -————---------------------— STÆKKUN síídar- og fiskimj ökverfcsmiðj uimar sunnam Óseyrarinnar í Hafnarfirði nú lokið, og voru véiar verksmiðj- unnar reyndar í gær. Aætluð afkdst verksmiðjunnar, eins og hún er nú, eru 3500—4000 mál á sólarihring. í sambandi við verksmiðjuna 'hefur verið reist stórt mjölgeymsluhús, er rúm- ar 3000 tonn af mjöli, og lýsisgeymir er við verksmiðjuna og tekur hann 2500 tonn. Á sildarplanið við verksmiðjuna ei’ hægt að setja um 50 þús. tonn af síld. Vierksmiðjan -er -eign hi.uta- Gjaldeyriseign bank- anna í lok nóvember. í LOK nóvembermánaðar sl. nam ir.neign bankanna er- fljeridis, ásamt verðbréfum o. fL, 67,9 miillj- kr., að frá- dxégmnl þejrri upphæð, sem bundin er vegna íogarakaupa. Ábyrgðarskuldbindingar bankanr.á námu á sama tíma 40,4 millj. kr., og áttu því bankarnir 27,5 millj. kr. inni hjá viðskiptabönkum sínum í dok síðasta mánaðar- Við lok októberrnánaðar nam ínneign bankanna erlend js, að frádregnum ábyrgðar. .skudbindingum, 23,1 millj. kr. Hefur inneignin erlendis þannig lækkað um 0,6 niilj. kr. í r.óvembérmánuðí. Hafnarbíó, nýtí kvikmyndahús : fekur til starfa NÝTT kvikmyndahús tek- ur til starfa hér í bænum á annan í jólum. Nefnist bíóið Hafnarbíó, og er til húsa í bröggunum við Skúlagötu, þar sem Nýja Bíó rak starf semi sína á timabili rneðan víðgerð á húsakynnum þess fór ’fram. Nú hefur farið fram gagn gerð viðgerð og breyting á húsnæðinu við Skúlagötu, og þar komið fyrir ágætum Sæt um. Þá eru í bíóinu fullkomn ar sýningarvólar og bíósalur imi er hinn vistlegasti- í Hafnarbíó rúmast 468 manns í sæti- Fyrsta myndin, sem bíóið sýnir heitir My brother Jon- athan og er hún ensk. AÖal- hlutverkin leika Mary Clark, Finlay Currie og Beatrice Campell. r r Isiendingar í Osló efndu til hátíða- halda 1. desember HINN 1. desember hélt ís- Iendmgaféiagið í Osló hátíð- iagan með samkomu -og veizlu tvaldi í ieinum af hótelsölum borgarin-nar. Flutti sendiherra Gí-sli Sveins-son þa-r erndi um Ei-álfstæðis-viðhorf ísléndin-ga cng ræddl m-eðal ánnars um ís- Lenzka handritamálið og -end- uríh-eimt þeirra gersema og atmarra úr söfn-um í Dan- mörku. — Söngkonan Elsa Siigfúss, sem var stödd í Osló til þess að syngja í ríkisút- varpið noraka þennan d-ag, skemmti í samkomunni m-eð EÖirg -og síðan- hélt hátíðin á- fram m-eðan- til vannst og þótti vel tafca-st. Foi’maðu-r félag-sins er nú enn á ný Guðni Ben-e- difctsson -bókari, en- féiagið er ruú 25 ára igamalt og hefur get- o.ð haldið 1. d-esem-berfagnað á h-verju ári frá stofnun þess. Starfsemj Leikiélagsins hef ur verið óvanalega mikj.l það sem af er þessu leikári- Byrj að var með Gullna hliðinu, eftir Davíð Stefánsson í okíó ber. Það hefur verio sýnt röð mjög mikla aðsókn fram að þessu- Sýningarnar á því eru orðrar 26 að þessu sinni- Vantar þá aðeins fjórar upp í hundað. Frumsýning var á Galdra Lofti, eftir Jóhann Sigurjóris son, 13. róv. s. 1. Það leikrjj var einr.ig sýnt við rnjög góða aðsókn í rúman mánuð. Þann 17- des, var 14- og síð. asta sýning þess. Alls urðu þvi 40 leiksýningar -hjá félag ir.u fyrir jól, mun það meira en nokkurn iíma fyrr eða síð ar í sögu Leikfélagsins. Um langan iíma voru 6 sýningar í viku hverri, og þar sem kvöldæfingarnar eru aðalæf ingatími leikaranna hér, af því þeir sinna sínum dag-legu störfum alla virka daga, vannst skiljanlega ekkj tími til að æfa nýtt leikrit til að hafa sem jólasýningu. Afleið ingin af þessari miklu aðsókn syningum hlaust því óhjá- kvæmílega að verða sii, að næst.a leikrit gat ekki orðjð tilbúið fyrir jól, heldur verð ur Gullna hliðið sýnt annan dag jóla. Mætii kar.nske segja, að fækka hefði mátt sýningum, svo hægt hefði ver ið að komast að- með æfingar, en gætt skal að því, að það er aldrei hyggilegt að síöðva lejkrif i, fullum gangi og sem .þúsun.dir manna bíða eftir að sjá. eins og verið hefur nú urdanfarið. Þetia sýnir greinilega, að ef einhver kraftur á að vera í leikstarfsemi.nni, og aðsókn sr góð, verða -sýningar svo þéttar, að leikarar sem vinna að öðru á dagirn, geta elcki æft nýtt leikrit því þeir eru á leiksviðinu næstum öll kvöld, og leikflokkur Leik- félagsins er ekkj svo marg- mer.nur, að nokkuð sé af- gangs, þegar tvö leikrit eru leikjn jafnhliða, eir.s og helzt þyrfti ætíð að vera. Leikrit það, sem félagið er :'.ú að æfa, nefnlst Vcipone. félagsins Lýsi og Mjöl, -og ér Hafna-rfjarð-arbær stór hlut- h-afi í fyrirtækinu. I ti-le-fni af því að válar verksmiSjunn-ar voru rejmdar í gær, -bauð stjórn hlutafélagsins fjárhags- ráði, viðskiptaráði og mörgum fleiri ge-stu-m að skoða verk- smiðjuna -er hún var að vinnsju. H-afizt var handa um stækk- un verksmiðjunnar á þessu á-ri, en áður hafði -verið reist þarna verksmiiðja m-eð 1000 mála afköst á sólarhring, -en eftir hina miklu sildveiði 1 HvaJfirði í fyrrahaust ákvað hlutafélagsstjómin að reyna að stækka verfcsmiðjuna og aufca afköst hennar, og var máhnu strax vel tekið af rík- isstjórn og fjárhagsráði, -en Ut- ve-gsbankinn og Landsbank- inn lánuðu fé til framkvæmd- anna. Kostnaður við verk- smiðjuna mun vera um 3,5 mjpjónir, að því ar A-d-olf Bjöirnsson formaður hlutafé- lagsstjórnarinnar skýrði blað- inu frá í gær. í verksmiðjunni -eru tvær vélasamstæður, og eru vélarn ar am-erískar. Er Ihægt að virma með báðum vélasam- stæðunum samtímis eða ann- arri, eftir því -sem verkefni ■aru fyrir hendi. Enn frpmur ef á sama tíma er síl-d- og þ-ors-kveiði, án þess að ön-nur- hvor veiðin ska-pi ve-rksmiðj- unni fullkomið v-erkefni, þá má s-amtimis vinna í verk- smiðjunni síldariýsi, síldar- mjöl, þorskalýsi og fisk-imjöl. Auk sjálfs vélahúss verk- smiðjunnar hefur -verið reist stórt mjöl-geymsluhús, -og flyzt mjölið -frá ve-rksmiðjunni yfir mjölhúsið, en þar -er mjölið pokað. Er mjölhúsið 1200 fer- metrar að stæ-rð og á að vera hægt að geyma í því 3000 smá iestir af mjöli. Enn fremur er stór lýsisgeymir við verk- smiðjuna -o-g tekur -hann 2500 smálestir. Síldarplanið er Þegar liður að frumsýningu, sem að líkindum verður nú- lægt miðjum janúar, verður gerð nánari grein fyrir hiut- verkaskipun og öðru, sem viðkemur sýningu. steinsteypt, en á það -er hægt að setja_ 50 þúsun-d smálestir: af síld. Eftii' -endilöngu plan- inu er niðurfelld þró, -en eftir henni li-ggja færibönd, -er flytja síldina inn í verksmiðjuna, og þarf ekki annað en mo'ka síld- inni af planinu niður i þróna, þá taka færiböndin við henni, Eftir að g-estirmr höfðu skoðað verksmiðjuna, bauð fé- lagsstjórnin þei-m til kaffi- drykkju, og bauð Adolf Björn-s son þá -velfcomna og -þafckaði þeim aðilum, -er stutt hefðu að framfcvæmd- þessari. Enn frem ur tók Jclhann Þ. Jós-efsson sj’ávarútvegsmálaráðherra tii máls -og -árnaði -bæjarfélagi Hafnarfjarðar og þjóðinni í heild til hamingju m-eð þetta myndariega- fyrirtæki, sem hann kvaðst v-ona að yrði til blessunar fyrir þjóðarbúið í heild í framtíðinni, þótt -ekfci horfði sem bezt m-eð síldveið- ina að þessu sinni. í v erksmiðj ustj órmjini -eiga sæti A-dolf Bjömsson, Jón Gísia-son, Ing-ólfu-r Flygenring, Guðmundur Árnason -og Stef- án Jónsson. Framh- af 1. síðu. Forseti öryggisráðsins, dr. Jessup, fullt-rúi Bandaríkj- anna, sagði, að hann hefði kvatt öryggisráðið saman til fundar af því :að Bandaríkin teldu óhjákvæmil-egt, að endi- yrði bundinn á vopnaviðskipt in á Jövu þegar í stað. Fór hann hörðum orðum um flol1 lendinga fyri-r friðrof þei.rra og bar þá þeim sökum, að þeir hefðu undirbúið árásina, meðan samningar þeirra og Indónesíumanna stóðu yfir„ Hann kvað her Indónesíu- manna svo fámennan og il-la vopnum búinn, að enginn legði trúnað á þá fuLlyrðingu1 Hollendinga, að hann hefði setið á svikráðum við þá. Vopnaviðskiptin á Jövu halda áfram. Forsætisráð- herra Hollendinga tilkynnti hollenzka þinginu árdegis í gær, að sókn hollenzka hers- ins þar gengi að óskum og í gærkvöldi var ti-lkynnt, að hann hefði náð borginni Sourakarta á sitt vald- Tveir forsctar Myndin -er -af Trum-an Bandaríkjafor-s-eta og W-eizman, forseta Ísraelsrík-is. Bandaríkjastjórn hefur sem kunr.ugt cv veitt ísra- elsríki margvíslegan stuðnin-g í erfiðlaikum þ-ess. Flelri leiksýniogar hafa verið haldnar i haiist eo nokkru sinni fyrra LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir Gullna hlið-ið sem j ólaleikrit í ár, en -e'kki fcefur verið unnt að æfa nýtt- 1-eikrit vegna þess, h-ve -gí-fu-rk-g að-sc'kn hefur ve-rið að Gullna hliðinu og Galdra-Lofti í fcaust. Hafa sýniin-gar stundum verið hv-ert kvöld heilar vi-kur, svo ao æfingar hafa ekki komizt að. að leikhúsinu, og þessum tíðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.