Alþýðublaðið - 04.01.1949, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1949, Síða 4
8 r ALÞÝÐURLAÐIÐ ÞiiSjudagnr .3. janúar 1948. Útgefandi: Alþýðuflokknrton Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Grönðal Þingfréttir: Helgi Sæmundsson Eitstjórnarsímar: 4901, 4902. Augiýsingar: Emílía Möller Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhásið. 4Iþ óðuprenísmiðjan h.f pr Hf: OFT er því haldfö frarai og með raiklum sanni, að íslend ingar hafi átt flestum eða öll um öðrum þjóðum betri daga undanfarin ár- Enn eru þessi viðhorf að nokkru leyti fyrir hendi, en þó er sköpum ís- lendinga nú ærið skipt frá því sem var á styrjaldarárun um. Nú eigum við í baráttu við sömu erfiðleika og aðrar þjóðir, þegar tjón þeirra af völdum hildarleiksins er und anskilið. Hinar erlendu inn- stæður íslenzku þjóðarinnar eru þrotnar, og nú verðum við að leggja alla áherzlu á að vera sjálfum okkur nógir. Takmarkið í þeirri baráitu er, að útflutningur og inn- flutningtir standist að minnsta kosii á- Árið 1947 voru staðreynd- irnar í þessu efni bær, að út flutningurinn nam um 290 milljóhum króna, en innflutn ingurir.n um 500 milljónum króna, Þá varð öllum ábyrg um mönnum Ijóst, að við svo búið máiti ekki lengur standa. Ríkisstjóm landsins hófst handa um óhjákvæmi- legar ráðstafanir tjl þess að innflutningurinn yrði minnk aður og se\ti sér jafnframt það mark, að útflutningurinn yrði aukinn sem mest. * Þessari þýðingarmiklu bar áttu hefur ekki verið sá gaum ur gefinn sem skyldi, svo mik ið sem þjóðin hér á í húfi. En nú þegar er vitað mál, að árangurinn af þessarj tíma- bæru og nauðsynlegu við- leitni hlutaðeigandj aðila hef ur orðið mjög mikill og meira að segja vonum framar. Á liðnu árj hefur útflutningur- irn og innflutningurinn nokk urn veginn staðið í járnum. Innflu'ningurinn hefur verið minrkaður um nær 100 mill- jónir frá því á árjnu 1947 en útflutningurinn hefur aukizt um álíka upphæð og innflutn irgurinn hefur minnkað- Hér er um mikið og merki legt átak að ræða, því að á þessu s’'ðasí liðna árj hefur efnahagsbarátta landsmanna þvngzt að mjklum mun vegna aflabrestsins á síldarvertíð- unum í surnar og haust. En það. sem orðið hefur bjarg- raeði þjóðarirnar, eru hin nviu og s órvirku framleiðslu tækí, sem keypt hafa verjð til landsjns síðan í óíriðar- lok. E,r bersýnilegt, að stefnt er í ré'ta átt í þessu efni, en þó fer því fjarri, að si'gur sé trygffður í þessum þætti efna haesbaráttu bjóðarinnar. Þeg ar horft er frarn á leið verð ur kvíði marna mes:ur í sam bandi við rekstur vélbátaflot ans, en hann leggur þjóðjnni til drjúgan hluta af gjaldeyr istekjum hennar, og stöðvun Á ÁRINU, sem nú er að byrja, rennur út kjörtímabil t mátt sem forseti íslands. Þá eru liðin 8 ár síðan ég var fyrst kosinn ríkisstjóri og 5 ár síðan ég var íyrst kosinn forseii. Það gæti verið freistandi að minnast nú ejtthvað á störf mín þessj 8 ár undanfarin- Ég vil ekki þreyta hlustend- ur á því. En þó vil ég minn- ast lítilsháttar á sumt, sem kemur í huga minn er ég líl yfir þessj ár. i Er ég lók við ríkisstjóra- 1 starfinu 17. júní 1941 lýstj ég m- a. þeirri ósk minni, að einhugur mætti ríkja með þjóðinni um lausn þeirra vandamóla, sem þá voru framundan. Enn fremur, að menn á þeim alvörutímum, s-ern þá voru og steðjuðu að, létu eigi hugsunina um eigin hagsmuni eða fallvalian stundarhagnað sitja i fyrjr- rúmi fyrjr því, sem talið værj þurfa til h'fsbjargar þjóð arheildinnj- Þau ár, sem síðan eru lið- in, hafa verið óvenjulega vi öburðarík fyrir íslenzku þjóðina. Heimsstyrjöld geis- aði, styrjöld sem vér íslend- ingar drógumst j.nn í þrátt fyrir einlægan vilja vorn tiö að vera hlutlausjr. Svo að segja fyrirvaralaust urðuir vér að velja um varnarleys eða hervernd stórveldis. Véi kusum hexvemdina. Hér sat í mörg ár erlent setulið- 1 bví sambandi komu upp ýms -áður óþekkt vandamál. Á ímabilinu þurfti að ráða fram úr framtíðarstjórnskipu lagi íslards, sem gert var með stofnun lýðveldisins 17- júní 1944, með svo að segja einróma jákvæði allra kosn- ingabærra manna hér á lardi. Þar kom fram á ánægjulegan háti einhugurinn er á reið. Oss ber aldrei að gleyma því, hve ómetanilegt það var ís- lerzku þjóðinni bæðj jnn á við og, ekki síður, út á við i að hún stóð þá sem einn mað I ur. íhugun þess mæitj verða ■ oss lærdómsrík á öðrum svið I um. Ef lítið er á það, hvernig i oss tókst að ráða fram úr þess j um vandamálum, verður myndin fremur björt- Hins vegar hafa vonir brugðizt á ýmsum öðrum svið SVEINN BJÖRNSSON FORSETI ávarpaði þjóð- ina að vanda, í ríkisútvarpið, á nýársdag og biriir AI- þýðublaðið ávarp hans orðrétt í clag. Avarpið var flutt frá Bessasíöðran- f'7 * Sveinn Björnsson forseti. um. Um innanlandsmál hef-1 ur yfirlejtt tekizt miður að skipa þann einhug, sem ég í bjartsýnj minni setti á óska seðilinn, er ég tók við ríkis-1 stjórastarfinu fyrir 8 árum- Sumpart vegna þess, hve mið ur þetta tókst, höfum vér átt, og eigum enn, við mikla verð bólgu og dýrtíð að glíma, sem mikið veltur á um framtíð vora, hvernig ræíist úr. Og nú, hálfu fimmta ári eftir stofnun lýðveldisins, rofar ekki enn fyrir þeirri nýju stjórnarskrá, sem vér þurft- um að fá sem fyrst og almenn ur áhugi var um hjá þjóðinni hans blyti að hafa í för með ' sér geigvænlegar afleiðingar j ekki aðeins fyrir útvegsmenn og sjómenn, heldur lands- menn alla, bejnt og óbejnt. * 1 Vafalaust verður haldið á- fram á þejrri braut, sem nú- verandi ríkisstjórn hefur markað í þessum málum, enda er hún eina leiðin út úr þeim ógöngum, er þjóðin var komin í. En á þessum I tímamótum er lærdómsríkt I að rifja upp fyrir sér, hvexju hjnn fengni árangur er að þakka. Það er fljótsagt. Þetta er í stórum dráttum árangur af störfum fjárhagsráðs og þeirri ráðstöfun ríkisstjórnar innar að taka upp skömmtun á verulegum hluta af innflutt um vörum. Fari svo, sem all ir óska og ýmsar vonjr síanda til, að hægt verði enn að auka útflutninginn, ef atvinnuveg irnir verða ekkj fyrir alvar- legum skakkaföllum, má vænta þess, að smám tsaman reynist unnt að glæðainnflutn inginn á ný og rýmka um skömmtunina. Að þvi ber að keppa, enda er sá vilji vald hafanna ótvírætt fyrir hendi- Þá verður hægt að auka vöru birgðirnar í iandinu og losa þjóðina smám saman við til- finnanleguslu óþægindi skömmtunarinnar og bæta henni það, sem hún hefur orð ið að neita sér um og leggja á sig vegna ráðstafana alþing js og ríkisstjórnar til að halda þjóðarskútunnj á réttum kili. og stjórnmálaleiðíogunum, að sett yrði sem fyrst. í því efnj búum vér því enn þá við bæ, ta flík sem sniðin var upprunalega fyrir annað lard, með öðrum viðhorfum, fyrir heilli öld. Er lýðveldið var stofnað var þerss gætt að breyta engu öðru í stjórnar- skránnj en því sem óumflýj anlegí þótti vegna breytjngar imar úr konungsríki í lýð- veldi. Mikil þróun hefur orð :ð á síðustu öldinni með mjög breyttum viðhorfum um margt- Vonandi dregst eigi lengi úr þessu að setja nýja sí jórnarskrá. * # >> Því verður tæpast neitað að hugur flestra hefur beinst talsvert að gróða og auknum tekjum hér á lardi undanfar in 8 ár, og ýmsar framkvæmd ir fengið svip af því- Þess var full þörf- að bæta og jafna kjör manna hér á landi. Ó- væntar tekjur einstaldinga og þess opinbera sköpuðu góða aðs> öðu til þess, ef vel var á haldið. Tilraunir hafa verið gerðar í þessa átt og sumt hefur borið árangur. En því fer fjarxi, að þetta hafi tekist að öllu leyti eíhs vel og efni áttu að geta staðið til Fjármál og efnahagsmál eru vandasöm meðferðar, ekki sízt fyrir þjóð, sem hefur svo litla æfingu í meðferð slíkra mála sem vér höfum. Það er erlent máltæki, sem lýsir því, að mönnum hætti við því, að einblína svo á 'réin að þeir íaki ekki eftir iskógirum sjálfum- Hefur ekki hent oss eitthvað þessu líkt? Höfum vér ekki hejllast svo af auknum gróða, að .vér höfum einblínt um of á pen- ;nga og það, sem kaupa má Fyrir psninga? Hefur einstak Ijn.gum og stéttum ekki hætt við því að Jeggja meiri á- áherzlu en skyldi á aukna fjáröflun? Iíöfum vér ekki siundum gleymt því, að mað urinn iifir ekki á einu saman brauði, að til eru önnur verð mæt, sem einnig eru lífsnauð syn? Mér finnst, að svo hafi verið. Vér enim ekki einir um bess háttar mistök- Þau hafa líka komið fyrir hjá öorum bjóðum. En vér megum ekki gleyma því, að margar þess- ara þjóða misstu mikil verð- mæti á ófriðarárunum, annað hvort fyrir beinar eyðilegg irgar hernaðarins, fyrir það að vinnuaflið dróst frá arð- bærum framleiðslustörfum að eyðandi hernaði — eða af öðrum ástæðum. Þess-ar þjóð ú- þurfa því .að leggja mikið á sig til þess að byggja upp að nýju. Vér urðum aðeins að litlu leyti fyrir slíkum missi verðmæta, samanborið við ótal margar aðrar þjóðir. Sumir hér á landi virðast af bessum ástæðum hafa tamið sér þá trú, að vér þyrftum lít ið að oss að leggja, að minnsta kosti minna en marg- ar aðrar þióðir- Að vér hefð um sérstöðu sem væri betri en aðsíaða annar.a þjóða. Og, að ósanngjarnt væri, að vér héldum ekki öllu því, eem meira fiármagn en vér höfum þekkt áður hafði færst oss af umbótum um alla aðbúð manna og lífsvenjur- Reynslan er óvægin og hún mun svna oss, að engin þjóð getur haft slíka sérstöðu tjl frambúðar. Með bættunr sam göngum og margskonar auk- inri tækni. hefur samlíf þjóð anna orö’ð allt annað og miklu nánara en áður. Þjóð imar eru nú háðari hver ann ari en áður. Emni þjóð í sam býlinu sætur ekki vegnað vel ti.1 frambúðar. ef hinum vegn ar ekki sæmilega. Af eðlilegum ástæðum, sem ég drap á, hefur viðleitni bjóðarna til endurreisnar snúist mjög um endurreisn á fjárhasrssviðinu. Af því Ieið ir m. a. að peningamælikvarð inn vill verða nokkuð áber- ancli hjá þióðum, stéttum og einstaklirenm, fleiri en oss íslendingum. En þess eru merki, að á þessu sé að verða nokkur breyting. Að menn séu að komast að þeirri niðurstöðu, að ef menn halda áfram að einblíira á tréin sjái þeir aldrei sjálfan skóginn. Er menn lesa erlend Möð, verður ekki komizt hjá því að iaka eftir því að fleiri og fleiri af þeim. sem um þau mál skrifa, víkja að þvi, að það sé ekki og verði aldrei, einhlítt að beina öllum huga

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.