Alþýðublaðið - 07.01.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 7- janúar 194!).
ALÞÝÐUBLABiÐ
T
S E H
í'ramíi. ar 5. síðu.
þeirra er að því komið að
bresta.
Þá ber svo við, að jarð-
s'kjálftakippir brista ihúsin í,
höfuðstaðmim,' en þar búa
hvor tveggja hjónin. Enginn
þessara Idppa er svo Iharður,
að hann valdi skemmdum, en
hver þeirra gefur grun annars
meiri, enginn þeirra skilur
■eftir yfrilýsingu um það, að
hann sé sá seinasti •— eða að
þau horfnar stundir og 'gengna
koma. verði honum vægari
eða enginn þeirra verði
harðari.
Svo eru þá 'þessi tvenn
hjón stödd á heimili Arnfinns
og Líneikar. Þegar þau sitja
að kvöldborðinu, kemur sá
jarðskjálftaikjppurinn, sem j-riikiKraega Mfsreynslu mann-
lesandans að götuslóða, sem
ég hef komið auga á. I sög-
unni, Fátæk börn, í fyrstu
bók Kristmanns Guðmimds-
sonar, lýsir hann ógleyman-
lega bernskuástum. Sú saga
verður síðan upphaf Bláu
strandarinnar, og aftur og
aftur hafa æskuóstir orðið
mjög áberandi þáttur í skáld-
skap Kristmanns. Það er eins
og hann hafi ekki getað horf-
ið frá þeim persónulegu minn-
ingum, sem þar verða honum
— þá ekki hálfþrítugurii —
efni í eitt hið hreinasta og
tærasta listaverk, sem frá
hans hendi hefur komið. Það
má í rauninni segja, að þessar
bernskuminningar hafi að
nokkru skyggt fyrir 'honum á
reynist só síðasti. Það er hús-
ráðandi, sem ó frumkvæðið.
„Því um leið og kippuiimi
skall á, var sem ofþaninn
strengur brysti innra með
h'onum.“ Hann kemst að
þeirri ndðuxstöðu, að lengra
verði nú ekki haldið á þeirri
braut, setn hann befur geng-
* ið, og að hann verði að knýja
á huliðsdyr huga síns og léita
þar lausnarinnar á vandamál-
um lífs síns. Hann stingur svo
upp á þvd, að þetta 'kvöld
verði þau öli frjáls, fari sinna
ferða, ‘geri það, sem þeim
sýnist. Og eins og ástatt er
orðið — leinnig um hin —•
fallast þau á þ'etta — eða láta
harin að minnsta kosti ráða.
Þetta verður þeim síðan ör-
lagaríkt kvöld.
Það reynist svo, að öll eru
þaú flækt í neti þess liðna.
í stað þess að láta áhrif sælla
minninga varpa bjarma á veg
þann, er þau eiga að ganga,
og'lýsa þeim og öðrum, harma
þau horfnar síundir og gegna
ástvíni, svo að það, er þau
hafa átt sér kærast og veitt
hefur þeim ljúfastar minning-
ó
dónrsáranna, verið óeðlilega
og óæskiiega rúmfrekar í
skáldskap hans. Svo er það
þá Arnfinnur í þessarl skáld-
sögu. Hann kemst að þeirri
niðurstöðu, að hann hafi lát-
ið minninguna um æskutum-
ustu sína verða að vofu, sem
staðið hafi á mffli hans og
konu hans, já, milli hans og
lífsins yfirleitt — og þá um
leið jlífshamin'gj tfnn'ar. Þegar
hann sofnar aliölvaðm- á rúst-
um gamla bæjarins hér vest-
ur við sjó, þar tsem æskuunn-
ustan hafði búið —■ og hann
talar við liana í draumi —
raunar innra uppgjör hans
sjálfs — segir 'hún:
,,Þú skalt leita þess, sem
var ógleymanilegt í ástinni
okkar, og gefa það hverja
stund lífs þíns í framkomu
þinni, orðum og gjörðum.“
Hann spyr hana síðan,
hvað það hafi verið, sem gaf
ást þeirra líf og sýnist döpr-
um huga svo eftirsóknarvert.
Hún svarar:
„Það er í allri tilverunni
og á sér ekkert heiti, því að
frá þvi og fyr.ir það og' til
og Át -
lantshalsbandalagið
Frh. aí 3. síðu
Kanada höndum saman við
Vestm’-Evrópu bandalagið. Sá
sáttmáli, sem á að igera, er
iniian þeirra takmarka, sem
leyfð eru fyrir svæðisbundin
samtök innan bandalags
'hinna sameinuðu þjóða. Norð-
ur-Atlantshafsbandalagið mun
þess vegna verða nýr sigur
fyrir hugsjónir bandalags
hinna samemuðu þjóða: Það
mun hjálpa til að gera það að
.virkilegum írömuði friðarins.
Tilgangur Atlantshafsbanda-
lagsins -er að styrkja þau öfl,
sem beimta rétt þjóðanna til
þess að lifa sínu eigin, frjálsa
lífi og hindra árás og kúgun:
Kosningamar í Bandaríkjun-
um og hin sterka aðstaða Al-
þýðufliókksins á Englandi eru
bezta tryggingm fyrir því, að
Atlantsbafssáttmálinn verði
ekki misnotaður. B-enelux-
löndin vilja umfram allt frið
og samvinmu. Og það sama er
að segja mn Frakkland og
Ítalíu.
Norðurlönd eiga að hafa
samband við þá hreyfingu,
sem hér er hafin og hefur það
takmark að styrkja bandiaiag
hinna sam'einuðu' þjóða og
tyggja heims&.-iðinn á grund-
velli þeirra hátíðlegu fyrir-
heita, sem gefin voru á ófrið-
arárunum: fyrirheitanna um
alþjóðasamvmnu á sem víð-
tækustum grundvelli samfara
virðingm fyrdr sjálfsákvörðun
arrétti sérhverrar 'þjóðar.
Nefnd fll að undirbúa
Ástvinur minn, faðir okkar og tengdafaðir,
SigurSur
andaðist á heimili sínu, Njálsgötu 22, þ. 6. jan. 1949.
Guðrún Jónsdóttir.
Guðrún Sigurðardóttir. Helgi Sigurðsson.
Guðgeir Jónsson. Steinunn Guðmundsdóítir.
Umræður í bæjarstjórn í gær:
ar, varpar skugga^ ó veg þgss ,er gjj sköpun. En hvert
þeirra, gerir þau glámskyggn j sjnn> sem þú gleymir sjálfiun
og einangrar þau. I stað þess ■ f samúg meg öðrum, tek-
ur það sér bólfestu í hjarta
þínu.“
Mér kæmi ekki á óvart, þó
að' verja fjársjóðum minning-
anna til s'áningar akri hjart-
ans — og til umsinningar og'
vaxtar og viðgangs gróðrinum
á þeim akri, sitja þau í rökkv-
uðu horni og velta fyrir sér
hinum gulinu mrnndngadölum
— eins og þá er draug'arnir
sátu með sína dalakúta.
Furðul'ega eðlilegar verða
þessar niðurstöður eins kvölds
í lífi þessa fólks — og hver
þessara fjögurra pei-sóna
kemst þá leið að úrlausn
sem er ólík leið hinna.
-Þarna er samt ekki neytt
neinna áberandi bragða í stíl
eða málfari, hvort tveggja
látlaust, fellt að efninu, svo að
úr verður fyllsta samræmi.
Þetta er sízt hunzk eða harð-
soðin bok. Ljúf er hún, jhríf-
ahdi, mannleg, sómasamleg,
blátt áfram, en þó vandúnnin
hágleikssmíð —- eins og yfir-
laétislaust og smágert víra-
vir-ki dverghags silfursmiðs.
Ef til vill' er þarna um að
ræða skáldrit, sem er langtum
persónulegra frá höfundarins
hendi, en sumir koma auga á
við lesturinn. Ekki skal farið
vea'ulega út í þá sálma að
þessu sinni, en e'kki get ég
stillt mig um að beina athygli
að þessi litla bók yrði ærið
merkilegt kennileiti ó rithöf-
úndarbraut Kristmanns Guo-
mundssonar. Hitt veit ég, að
hún mun verða rnikið iesin,
og hún mun eim bæta við
hróður hans hjá þeim mörgu
þjóðum heims, sem þegar lesa
bækur hans.
Bókin er vel og snyrtilega
útgeíin, en í henni allmar.gar
BÆJARRÁÐ hefur skipað
nefnd til þess að undirbúa
byggingu bæjarsjúkrahúss og
h j úkrun aheimilis.
í nefndinni eru Sigurður
Sigurðsson. bcrklayfirlæknir
formaður. Jóhann Sæmunds
son, prófessor, Gísli Sigur
hiörnsson forstjóri, Katrín
Thoroddsen, læknir, Sigríð-
ur Bachmann, yfixhjúkrunar
kona, og borgarlæknir, Jón
Sigurðsson.
STJÓRN HÍTAVEITUMÁLANNA var til uinræðu á bæj-
arstjórnarfundi i gær og kom fram töluverð gagnrýni á fram-
kvæmd þeirra. Virt'st bæjarstjómin ó einu móli um það, að
rannsaka bæii nýtingu heitavatnsins og leita orsaka að ólióf-
legri eyðslu. Jafnframt var álitið að hitaveitustjóra bæri að
beita sér fyrir því að ahnenningur fái sem gleggstar leiðbein-
ingar um notkun hitaveitumiar.
Tilefni umræðna þessara hún héldu við miðstöðvarkötl
voru meðal annaxs greinar- um sínum, til þess að hægt
gerðir, sem hitaveilustjóri og værj að hita upp með kolum,
Halldór Halldórsson höfðu þegar kaldast væri, enda var
sent bæjaxráði, en i greinar aldrei gert ráð fyrjx því, að
gerð Halldórs kemur fram hitaveitan fu'llrægði hiía-
margs konar gagnrýni á hita þörf húsa þefrra, sem við
veituna. Meðal annars held hana vom tengd, þegar frost
ur hann því fram, að vatns færi yfir 5 stig, jafnvel þótt
hitann megi nýta betur en ekki væm um að ræða nejna
gert er, og álítur að ágallar óhófs-eyðslu aö næturlagj,
á umbúnaði við hitaveitu- eins og komið hefur nu í Ijós.
prentvillur — og eru þær
þarna til mikilla lýta.
A.
Guðm. Gíslason Hagaiín.
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv.
1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauð-
Eé hér í lögsagnarumdæminu. Út af þessu ber
öllum sauðfjáreigendum hér 1 bænum að snúa
sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjár-
böðunum, herra lögregluþjóns Stefáns Thorar-
ensen. Símar 5374 og 5925.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. januar 1949.
GUNNÁR THORODDSEN.
kerfi húsanna séu meðal ann
ars orsök hinna tilfinnanilegu
truflana á rekstri hitaveit-
unnar, þar eð frárennslis-
vatnið sé of heiít þegar það
fer úr ofnunum. Annars er
'greinargerð þessi nijög löng
og ekki kosíur að rekja hana
enda hrekur hitaveitustjóri
rnörg atriði hennar.
Á fundinum í gær tóku
margir til máls um hitaveit-
una og bar Steinþór Guð-
mundsson fram tillögu þess
efnis, að bæjarráð felj sér.
fróðum mönnum að rannsaka
nýtingu hitaveitunnar og
lejía orsaka að óhóflegri
eyðslu, þar sem hún á sér
stað. Einnig að haldið verði
uppi eftiiiit með ejnstökum
hitakerfum og gengið ríkt
efiir þvi að hitakerfi hvers
húss fylgi miðstöðvarketill',
sem grípa rnegi til í viðlög-
um. Þá vjldj hann að komið
yrðj upp viðgerðarstöð, þar
sem almenningur eigi greið
an aðgang að því að fá skyndi
viðgerðir framkvæmdar, og
leiðbeiningar varðandi notk-
un hitaveiiunnar. Loks lagði
hami til að reynt yrði að létta
á hitaveiiunni, þegar kald-
ast væri með því að loka fyr
i.r einstök kerfi, eða jafnvel
heil bæjarhverfi. Tillögu
Stemþórs var vísað tii bæjar
ráðs.
Helgi Sæmundsson tók und
ir iillögu Steindórs, að und-
anteknu niðurlagi hennar,
þar sem hanh taldi það
hæpna ráðstöfun að grípa til
þess að loka fyrjr heil bæjar
hverfi, ekki sízt með tjlliti
til þeirra upplýsinga, sem
fr.am koma í grejnargerð hita
veitustjóra, en þar er sagt að
mörg kerfj séu ketillaus, og
hafa þau hús, sem svo er á-
Statt um, engin tæki til upp
hitunar, ef lokað værj fyrir
hifcaveituna.
Þegar hitaveitán var stofn
sett var gert ráð fyrjr því að
Var því mjög áríðandi að
htaveitus tjóriig gnr iikefti e
hitaveitustjórj gengi ríkt eft
ir því, að miðstöðvarkatlar
væru ekkj fjarlægðir úr hús
unum, en þetta virðist hafa
verið vanrækt, eftir því sem
kemur fram í greinargerð
hitaveitustjóra sjálfs, en þar
segir, að mörg hiíakerfi séu
ketillaus, bæðj kerfí, sem
lögð hafa verið í hús síðan
hjtaveitan tók tii starfa, og
ejns gömul kerfi, sem kailai-n
ir hafa verið seldir frá eða
þejr bilað og ekki verið gert
við bá aftur. „Hitaveitan hef
ur aldrej mælt með slíku“,
segir hitaveitustjóri, ,.en það
að menn gera þetta eugu að
síður, sýnir hvert traust marg
ir bera til hitaveitunnar.
Borgarstjóri viðurkenndi,
að það ástand, sem nú ríkti
með hiiavei'tuna, væri mjög
slæmt, og kenndi þar eink-
um um ógætilegri og óhóf-
legri nætureyðslu. Að vísu
kvað hann marga þá gagn-
rýni , sem komið hefðj fram á
rekstrinum vera sréttmæta,
og taldi réitt að sérfræðingar
væru hafðjr með i ráðum.
enda hefoi bæjarráð þegar
aihugað það mál. Sagðj hann
■að komið hefði til greina að
loka fyrir aðreimslið tii' bæj
arins að næturlagj þegar kald
ast væri, ef fólk ekki léti af
þeim sið að láta renna á nóít
unni, en sá ókostur fylgdi
því, að þá tæmist bæjarkerf
ið, en við það, þegar loft
kemst í kerfið, myndast súr
efni, og er það talin ejn aðal-
orsökin fyrir þeirri tæringu,
sem átt hefur sér stað í pípun
um og áður hefur verið rædd
í blöðunum. Vegna þessa hef
ur verið hikað við að loka
fyrir aðfærsluæðamar til bæj
arins, og verður aftur á móti
•að treysta á þegnskap borg-
aranna, að þejr skrúfi fyrir
heita vatnið á kvöldin-