Alþýðublaðið - 09.01.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.01.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. janúar 1949. ALÞÝÐUBLABSÐ 9 Finnur iónsson: HARÐSTJÓRAR allra landa vilia fá að vera í friði við iðju sína. Sjálfir ráðast þejr á rétt al-lra þeirra, sem þeir treysla sér til við, en ef einhver dirfiist að mótmæla yfirgangi þeirra, veita þeim mótspyrnu og reyna að hindra veldi þeirr.a, hrópa þeir á hlutleysið sér til varn- ar. Hlutleysi við harðsijórninia hefur jafnan verið bezta skjól og vörn hvort heldur innlendr ar kúgunar og óréttlætis eða einræðis og heimsveldis- stefnu þjóða í milli. Hvert fótmál, er unnizt hef ur til frelsis, bræðralags og réttlætis, hefur kosiað mjög' harða baráitu við harðstjórn- ina. Þar hefur ekkerf hlut- leysi stoðað- Eða hvar stæðum við ís- lendingar í dag, ef þeir Jón Eiríksson og Skúli fógeti hefðu sýnt einokun danskra kaupmanna hlutleysi? Hvar Stæðum við í dag ef Jón Sig Við höfum náð því án þess iað færa nokkrar mannfórnir- Það hefur verið okkur mjkil gæfa. Margar aðrar þjóðir hafa neyðzt til að úthella blóði sona sjnna og dæíra, ýmist til þess að ná þessu sama marki, og við höfum náð, eða tjl þess að verja frelsj sitt og sjálfstæði. Þetía höfum við ekki þurft að gera. hafa hættur hinna illu áhrifa einnig færzt miklu nær okk ur- Kom þet;a mjög í Ijós í síð asta heimsófriði. í stríðinu 1914—1918 máttum við beita utan ófriðarsvæðisins, nú drógumst við inn í hringiðuna að nokkru leyti. Mismunur- inn á fjarlægðum þá og nú stafaði frá breyttum samgöng S.G.T. að Röðli í kvöld klukkan 9. — Aðgöngu- miðasala frá klukkan 8. Sími 5327. Öll neyzla og meðferð áfengis. stranglega bönnuð. Þeir sem við þurftum að sigra um. Enn hafa samgör.gutæk út á við voru réttsýnir menn in fært okkur nær öðrum og lýðræðissinna-r. Þejr skildu. löndum. Við erum þess vegna afstöðu okkar og létu okkur ekki lengur fjarlægir þeim, ráða ferðum okkar, þegar við' ekki lengur þýðingarlaust vjldum ekkj vera þeim sam land. ferða lengur- Hjnum ægilega hildarleik, Við héldum leiðar okkar í ssm háður var gegn nazis- friði og íengum blessun þess, sem áður var þjóðhöfðingi okkar. ( Fáíækt landsins, fjarðlægð og einangrun var okkur löng um vörn gegn ásælni ann- arra. Þessu er. nú lokið- Sam göngunum hefur á seinni ár um fleygt svo mjög fram. að nú erum við komnir í þjóð- væri í dag réttur alþýðunnar á íslandi ef Alþýðuflokkur- urðsson, þeir Fjolmsmenn og braut og orðnir nágrannar yms^ agæþr menn fyrr og þeirra! Sem áður voru langt siðar hefðu staðið hlutlausir f burtu Það sem var margar i frelsisbaradu okkar. Hver dagleiðir fyrjr nokkrum ár- um, er nú farið á nokkrum , ..... , kl.st. Flugið hefur tekið svo inn hefði venð hlutlaus, þeg mikium framförum að langar ar rettindi verkalyðsins, fe- vegalen dj[r eru ekki til, lagsmal hans og almenn j Þeita hefur fært mönnun- mannretUnd! v°ru aunarsveg ^ um ýmis þægindi og gæði. Kynning milli þeirrn, sem arlega er það ekki hlutleysið við harðstjórnina heldur hörð og oft óvægin barátta, sem hefur fært okkur það fre-lsi, sem við fögnum yfir að eiga. F'relsið sem er okkur dýrmætara en allt annað í vercldinni. Enginn myndj get.a eða vilja meta þáð til fjár. Hvers virði er okkur ís- Iendingum sjálfstætt lýð. veldi? Hvers virði er kosning arréttur allra 21 árs að aildri? Því munu beir svara, sem fyr, ir nokkrum árum voru svipt; ir réttj sínum vegna elli, ó- megðar, veikinda eða fátækt ar. Hvers virðr er afnám fá tækraflutnihga? Hvers virði eru okkur slysatryggingar, ellitryggingai; og sjúkratrygg ingar? Hvers virði er okkur vinnulöggjöfin sem ítryggjr verkalýðsfélögunumi samn- ingsrétí fyrir meðlimi sín.a? Hvers virði eru okkur hin stórvirku atvjnnutækj. sem flutl hafa verið til landsins? Hvers virði er okkur mál- frelsið, ritfrelsið og félags- frelsið? Ekkert af þessu hefði feng izt nema fyrir mjög harða barátiu. Ekkert að þessu heíði fengizt með hlutleysi forgöngumanna, við málefn jn, og eftirtekíarvert er það að allir sigrar alþýðunni til handa hafa unnizt á lýðræðis legan hátí, með því að bejtt hefur verið, málfrelsinu, rit frelsinu, fundafrelsjnu og at kvæðisréttinum eða hinu póliiíska frelsi. Hjð almenna pólitíska frelsi er þannig undjrstaða allra framfara í félagsmálum, mannréttindamálum og at- vinnumálum hér á landi- Bar áttan fyrir því, og beiting þess, hefur borið ómetanlega dýrmætan árangur á skömm um tíma. Hið pólitíska frelsi er þannig hið dýrmætasta sem við eigum. vilja vera vinir hefur vaxið manum er nýlega lokið- Kúg unarstefna nazismanns s'eypti milljónum manna í glötun- Ardstæðingar hans börðust fyrir hinu pólitíska frelsi sínu, sem við hér á ís landj vitum að er öllu öðru dýrmætara. Ef þejr hefðu sýnt inazismanum hlutleysi vært bæðj. þeirra frelsi og okkar gersamlega glatað. En þessi barátta hefur kostað meiri fórnir en orð fá lýst. Að henni lokrnni vonuðu menn að fá frið fyrir aillri kúgun og yfirdrotinun. Þessi von hefur gersamlega brugðizt. Einn styrjaldaraðilinn og það sá sem mesta hjálp fékk frá öðrum, Rússinn, hefur að stríðinu Íoknu tekið upp vantar unglinga til að bera út blaðið í Skerjafirði. Talið við afgreiðsluna. að miklum mun, en jafnframt heimsveldissíefnu og kúgun nazismans. Móti vonum allra, meðan á stríðjnu stóð, hafa Rússar lagt undir sig hvert landið af öðru- Þeir hafa lagt yfir þau járnhramminn, svipt þau sjálfstæði, afnumið hið dýrmæta pólitíska frelsi og bókstaflega iokað þeim frá samgöngum, samvinnu, um- ræðum og fréttum við önnur lönd- í öllum þessum lön'dum sem Rússar hafa brotið undir sig, hefur verið fjöldi manna sem ekkr vildu vera hlutlaus Birgðaflugiö til Berlíimr heldur stöðugt áfram FRENCH Þótt minna sé nú um birgðaflugið til Berlínar talað í fréttum en áður var, heldur það áfram og er daglega fiogið með þúsundir lesta af alls konar varningi til borgarinnar. Er betta stórfelldasta flugkerfi til flutninga, sem sett hefur verið upp, og hefur það ekki að- íins styrkt málstað. bandamanna í Þýzkalandi og um allan hieim, heldur gerbreytt hug- myndum manna um mátt flugvélanna til slíkra starfa. ir gegn harðsíjórn Rússa. Þessir menn elskuðu frelsið, þeir vöruðu þjóð sína viS hættunni. Þessjr menn hafa verjð drepnir án dóm-s og laga eða fyrir lognar sakir. Nokkr; ir hafa flúið land og lifa nú í útlegð, -eins og meðan nazis- minn réði. Fjöldi manna hefur verið drepinn fyrir bað eitt að vera grunaður um að vera ekki hlutlaus gegn hinu kommún1 istíska ofsóknarbrjálæði. Yf- irleitt hafa Rússar fylgt þejrri reglu, að drepa svo hundruðum þúsunda skipti í hverju landi, það er að segja alla þá menn sem ekki vildui sýna kúgun þeirra harðstjóm og ofbeldi, hlutleysi. eða vin semd og líklegir voru til þess að verða leiðtogar þjóðar sinn. ar í nýrri frelsisbaráttu. Allur fjöldi þessara manna hafði áður sýnt frabæra hug’ prýði í baráttuoni gegn naz ismanum. Nú hafa þeir orði'ði arflaka nazismans að bráð- Þessir ‘atburðir gerast i gremid við okkur, á nútíma mælikvarða. Við gelum fax4 ið að spyrja hvenær röðim kemur að okkur. Nazisminn) er sigraður, allir viðuxkenna bölvun bá er hann hefur vald' ið. Enginn er lengur nazjsti- En þegar kommúnisminn sýn ir sömu einkennin og nazis- minn áður sýndi, þegar frelsi manna er sama hætta búin af. kommúnismanum nú og naz ismanum áður, þegar hann flæðjr yfir löndin drepandi allt niður, sem friðar og frels iselskandí mönnum er heil- agt, hver vill þá vera kornm, únisti eða sýna slíkri ofbeldis siefnu hlutíeysi? Engir aðrir en ofstækisfullir og andlega blindir vesalingar. Allir aðr- ir hljóta að snúa baki við þess ari helstefnu. Baráttan gegn nazismanum bar þann árangúr að hann leið undir lok, en nú er kom in önnur helstefna engu betri. Þessi stefna brýtur nú hverja þjóðina af annarri undir sig. Baráttan stendur við bæjar- dyrnar hjá okkur. Enginn sem ann því, er íslendingax', telja sér heilagt og dýrmæt- ast getur verið hlutlaus í þessari baráttu. Hlutleysi við harðstjórniha væri ís- lendingum til ævarandil minnkunar. Finnur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.