Alþýðublaðið - 21.01.1949, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1949, Síða 7
Föstudagur 21. jan. 1949. ALÞÝÐUBLAÐiÐ 7 Félagslíf Guðspekinemar STÚKAN SEPTÍMA heldur! fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Sanniei'kurinn um Jesú, flutt af Gretari Fells Ein- ' söngur: Olga Iljartardóttir. j Gestir velkomnir. I AKMENNINGAR! Skíðam.enn! Þakkarhátíð. Þorrahátíð verður haldin í Jósefsdal laugardaginn 22. jan. Farið' verður kl. 2 og kl. 7 frá íþróttahúsinu. Far- miðar aðeins í Helias. — Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaff idrykkj u. Sön-gur, leikrit, söngur. — Hvað svo? Að likum dans. Skemmtinefndin. Endurskoðun. Bókha!d. SKATTAFRAMTÖL leiðbeiningar og skipu lagning bókfærzlu- kerfa. ÓlaSur Pjelursson endurskoðandi. Freyjug. 3. — Sími 3218. Klæðaskápai’, stofuskáp- ar, rúmfataskápar, kom- móður, borðstofustólar, borð, margar teg., vegg- thiilur og m-argt fleira. — Einnig nýkomin eikar- börð með tvöfaldri plötu, verð kr. 850,00. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisg. 54. Skólavörðustíg 28. Sími 80414. Kaupum lítið slitin jakka föt og allskonar húsgögn. FORNVERZLUNIN, Grettisgötu 45, sími 5691. Skíðasambandinu berast boð urn. þátttöku í aiþjóða skíðamótum SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS hefur fengið boð um þátttöku í ýmsum alþjóðlegum skíðamót- um, sem fara fram á þessum vetri; Mót þessi eru: 1. ,,Hið alþjóðlega skíðavika við Mont Blanc“ í nágrenni Chamonix í Frakklandi, 18.— 23. janúar. 2. Salpausselká — skíðamótið við Lathi í Finnlandi, 26.-27. febrúar. 3. Holmenkoll — skíðamótið við Oslo og Norefjell í Noregi 27. febr. — 6. marz. 4. Svenska skidspelen í Soll ofteá í Svíþjóð, þ. 1-0. — 13. marz. Keppni fer fram' í höfuð greinum skíðaíþróttarinnar, en þó er ekki keppt í bruni á mót unum í Lathi og Sollefteá. Enn þá er óráðið hvort íslenzkir skíðamenn muni taka þátt í mót um þessum. Útbreiðið ALÞÝÐUBLAÐID Eiginkona mín, JéBianna JóhannesdóÝtrrp Fossvogsbletti 22, andaðist á Landsspítalanum aðfara- nótt 20. jan. s.l. F. h. barna okkar, tengdabarna, barnabarna og annarra ættingja. Júlíus Biarnason. Móðir og tengdamóðir okkar, Sigrföur ðlafsdéttir, andaðist á heimili okkar, Lækiargötu 12A, Reykjavík, miðvikudaginn 19. jan. Vegna ættingja. Svava Berentsdóttir. Ólafur Jónsson. JarðarfÖr konu minnar, móður og dóttur, GtiSrúitar Margrétar Sæmusidsdóttur, fer fram laugardaginn 22. janúar n.k. og hefst kl. 1.30 e. h. með bæn að heimili okkar, Urðarst. 6, Hafnarfirði. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju. Axel Kristinsson, Guðrún Jónsdóttir og börn hinnar látnu. Á s.l. éri fengu m 1000 bífreiSar, sem frygg§ar eru hjá ossr lækkuð iðgjöid, fiar sem þær höfðu ekki or- sakað neina skaöabéfaskyidu í eiff ár. Lækkunin mm um 40.000 krénum. Pessi upphæð er ekki aðeins verðlaun til þeirra bií- reiiasfjóra, sem ekki hafa vaidið neinu fjóni, heldur eisinig ávöxfur af samfökum, sem sfuðla að bæffum hag fóíksins. Samvinnufrygging ar eru fryggingarsfofnun, sem fryggj- endurnir eiga sjáffir og hafa slofnað með sér til þess að effa hag sinn og öryggi. Samviiinutrygiiiiiar Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Siguréssorsar, Njálsgötu 22. Guðrún Jónsdóttir. Guðrún Sigurðardóttir. Helgi Sigurðsson. Guðgeir Jónsson. Steinunn Guðmundsson. HANNES Á HORNINU. (Frh. a± 4. síSu.) ÞAR SEM NÚ æðsta menntá- stofnun ríkisins hefur einkarétt þennan, mundi þá vera nokkur goðgá að krefjast þess að hún gerði eitthvað af þessu þrennu: a) að nota sjálf einkarétt sinn b) að selja þeim einum einka. réttinn er fær sé um að sjá þjóð inni fyrir almanökum ár.lega. c) að gefa fi-jálsan innfiutning er- lendra almanaka. Á undanförn um árum hefur það verið þann ig, að almanökin hafa ekki komið í bókaverzlun út um land fyrr en löngu eftir nýár. Hins vegar man ég það, að íslenzku almanökin frá Stjörnuturninum í Kaupmannahöfn komu venju- legast 1 júnímánuði á undan. En öllu má mismuna, og ætti því ekki að vera svo mikill munur á danskri og íslenzkri starfs- hæfni að almanökin gætu ekki verið komin út um land ein- og verður sjálfur að reikna all- ar viðkomandi stærðir frá byrj un, bæði grundvallarstærðir myrkvanna og margt, margt fleira sem nota þarf við slíka útreikningaí*. Ræðismaður Spánar hér ÞANN 8. janúar síðast liðinn var Magnúsi Víglundssyni veitt viðurkenning sem vara ræðis- manni Spánar með aðsetri í Reykjavík. SKIPA1ITG6RÐ RIKISINS hvern tíma fyrir desemberlok ár hvert. EKKI GETUR heldur komið til mála að ætla að dráttur þessi stafi frá þeim er almanökin reikna, því þar eru æfðir menn að verki. Að reikna þaú er heid ur ekki eins seinlegt og margir ætla,. Rímtalið sjálft er fijóí reiknað, og sama er að segja um hið „astronomiska“ ef menn hafa við hendina Hautical Al- manak, Berliner Jakrburch, myrkvatöflur, eða aðrar þær „Súðin" er nú á förum héSan til Italíu og mun taka þar farm til heimflutnings í lu-ingum miSj- an febrúar. Eru þer, sem ó.s:ka aS fá fluttar vörur með skip- inu, vinsamlega beðnir að snúa sér til afgreiðsluinanna skipskis, Ballestrero, Tuefla & Canepa, Via C. R. Ceccardi, 4—11, Genova eða Minieri & Co. Via Depretis, 102, Napoli. töflur er sýna göngu sólar, tungls og reikistjarna. Hins veg ar veit ég'að það er mjög sein- legt og' vandasamt verk ef reiknandinn hefur engar töflur Lesið Alþýðublaðið 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.