Alþýðublaðið - 18.02.1949, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. fete’úar 1949.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
í DAG er föstudagiirinn 18.
febrúar. Þernian dag fæddist
ítalski eSlisfræSiuguriim Volta
árið 1745 og sænski málarinn
Antiers Zorn ário 1860. En þenn
an dag lézt Marteinn Luther
árið 1546 og ítalski málarirm
og myndhöggvarimi Michel-
angeío árið 1564. — TJr AlþýSu
blaðinu fyrir 17 árum: „Böðull-
Inii í Parisarborg hefur sótt um
lausn frá embætíi, en jafnframt
hefur hann æskt efíir því að
tengdasonur hans fengi stöðuna
og gaf honum sín beztu með-
inæli. Hefur þessi tengdasonur
aðstoðað tengdaföður sinn við
fallöxina. En svo virðist nú, að
aðsókn að þessari stöðu ætli að
.verða mikil, því að 50 umsækj.
endur eru þegar komnir. Er nú
barizt og bitist í París um
þennan feiía bita!“
Súlarupprás var kl. 8,14. Sól-
arlag verður kl. 17,10. Árdegis-
háflæður er kl. 8,55. Síðdegis-
háflæður er kl. 21,20. Sól er í
hádegisstað í Heykjavík kl.
12,42.
Næturvarzla: Ingólfsapótek,
sími 1330.
Næturakstur: Litla bílstöðin,
sírni 1380.
1 Í2 lg|P_“ 3 h ri j
g 9 ÍQ ” jii j ~1
12 wt I
Hgr /í ta Wm.
V$F 1 lJjié
KROSSGÁTA NR. 202.
Lárétt, skýring:. 1 fljót á ís-
landi, 5 fugl, 8 dánsinn, 12
verzlunarmál, 13 atviksorð, 14
matargeymsla, 16 msrkar.
Lóðréít, skýring: 2 hreinsun
arefni, 3 hljóðstafir, 4 hangi, 6
mannsnafn, 7 treindi, 9 út, 10
háls, 11 þegar, 14 húsakynni,
15 fnynefni.
LAUSN Á NR. 201.
Lárétt, ráðning: 1 febrúar, 5
líf, 8 sumarið, 12 La, 13 Nu, 14
odd, Í6 skart.
Lóðrétt, ráðning: -2 blóm, 3
R. 1, 4 Ijúfur, 6 usla, 7 æður,
9 U. A., 10 alda, 11 in, 14 Ok,
15 Dr.
ílafnarbíó (sími 6444): —
,,Circuslíf“. .Ben Lyon, Anne
Cravrford. Sýnd kl. 5 og 9.
Bæjarhíö, Hafnarfirði (sími
9184): ,,Gasljós“. Frumsýning
kl. 8,30.
ííafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„írsku augun brosa“ (amerísk).
June Haver, Dick Haymes.
Sýnd kl. 7 og 9.
LEIKHÚS:
Galdra-Loftur verður sýndur
í kvöld ,kl. 8 í Iðnó. Leikfélag
Reykjavíkur.
Gasljós verður frumsý-nt í
Bæjarbíó í kvöld kl. 8 30. Leik
félag Hafnarfjaroar.
SAMKOMUHÚS:
Breiðfirðingabúo: Arshátíð
starfsmanna áhaldahúss ríkis-
ins kl. 9 síðd.
Hótel Borg: Árshátíð Hún-
vetningafélagsins kl. 6 síðd.
Röðull: Skemmtifundur Skaft
fellingafélagsins kl. 8,30 síðd.
Sjálfstæðishúsið: 30 ára af-
mæli Stýrimannafélagsins kl.
8,30 síðd.
Tjarnarcafé: Árshátíð Félags
íslenzkra iðnrekenda kl. 6 síðd.
Útvarpið
TILKYNNING FRÁ
Dagnámskaið Húsmœðraskóla Reykjavíkur taka
að öliu förfalialausu lil starfa um næstu mánaðamóí.
Námsmeyjar, sem'fengið haía löforð uríi að sækja nám
skeiðin, tilkynni forstöðukonu skóians fyrir þ. 23. b.rn.
'hvort þær geta sótt skólann eða ekki. Nánarí upplýs-
ingar eru gsfnar í skrifstofu skólans, sem er opín
alla virka daga, nema Iaugardaga frá kl. 1—2, sími
1578.
Hulda Á. Stéfánsdóttir.
t>ar af f'íu^u 7475 milli laoda- en 37 950;
miiii flugstöðVa inoanlands.
------------$-----------
Á SÍÐASTA ÁRI fluttu íslenzku flugvélarnai; samtals
45 425 farþega, þar af fluttu ííugvélar Flugfélags Ísíands
26 846 farþega og flugvélar Loftleiða 18 577. Milli landa fluttu
fugvélarnar 7475 farþega, og fluttu ílugvélar Loftleiða 4676
af þeim en vélar Flugfélagsins 2799. í innanlannsflugi fluttu
flugvélarnar samtals 37 950 farþega; þar af flutfu flugvélar
FSugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi átti að fara'í gærkvöldi
til Prestvíkur og Kaupmanna
hafnar; væntanleg.ur aftur í
dag; varð að snúa við í fyrri
nótt vegna óveðurs og kom
því ekki frá Kaupmannahöfn
og Prestvík fyrr en í gær.
AOA: í Keflavík ld. 6—7 í
morgun frá New York, Bos-
ton og Gander til Oslóar,
Stokkhólms og Helsingfors.
AOA; I Keflavík kl. 22 ánnað
kvöld frá Helsingfors, Stokk-
, hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander og New York.
Skipafréttir
Brúarfoss kom til Leith í gær
frá Hamborg. Dettifoss átt.i að
koma til Reykjavíkur í nótt.
Fjallfoss fór framhjá Cape
Race í fyrradag á leið frá
Reýkjavík til Halifax. Goða-
foss er í Gýimsby. Lagarfoss er
í Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Antwerpen í gærmorgun til
Rotterdam. Selfoss er á Akur.
eyri. Tröllafoss fór í fyrrakvöld
‘frá Reykjavík til New. York.
Horsa er í Reykjavík. Vatna-
jökull fór frá Menstad 15. þ.
ím. til Austfjarða. Katla fór frá
Reykjavík 13. þ. m. til New
York.
Foldin er í Reykjavík. Linge
Btroom fermir í Amsterdam í
dag ög í Hull 21. þ. m. Reykja
nes er á leið til Grikklands.
Esja er á Austf jörðum á suð
nrleið.' Hekla er í Álaborg.
Herðubreið var væntanleg til
Reykjavíkur í morgun að ,aust
og norðan. Skjaldbreið var. á
Akureyri I gærmorgun. Súðin
er á leiS til ítalíu. Þyrill er á
leið til Danmerkur. Hermóður
fór frá Reykjavík í gærmorgun
til Stranda-.og Húnaflóahafna.
Biöð og tfmsrit
Fálkinn kernur út í dag. Flyt.
tir meðal annars grein um
firínsk stórhýsi með mörgurn
myndum.
Hákon Hamre sendikennari
flýtur fyrirlestur í I. kennslu-
stofu háskólans í dag kl. 6,15
e. h. Efni: 100 ára minning Alex
ander Kiellands. Öllum er heim
ill aðgangur.
Skemmtaiiir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
„Blika á lofti“ (amerísk). Ing-
rid Bergman, Robert Montgo.
mery, George Sandérs. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Nýjá Bíó , (símí 1544): -—
, Blómin mér barstu“ (ung.
versk). Þpul Javor, Aliz Feny-
es. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Gullæðið“ (amerísk). Charles
Chaplin, Mack Swain og -Torn
Murray. Sýnd kl, 5 og 7, —
Skemmtun kl. 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Klukkan kallar“ (amerísk).
Gary Cooper, Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 9. „Seldur á leigu“.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
, Jack líkskeri“ (amerísk). —
Merle Oberon, George Sanders,
aird Cregar, Sir Cedric Hard-
wick.' Sýnd kl. 5, 7 og 9.
20,25 Erindi: Alexander Kiel-
land; aldarminning (Há-,
kan Hamre lektQr. —
þulur flytur).
21,00 Strokkvartettinn „Fjark
inn“: Þriðji og fjórði
kafli úr kvartett op. 18
nr. 6 eftir Beethoven.
21.15 Frá útlöndum (J. Magn.
ússon fréttastjóri).
21 30 fslenzk tónlist: Guðm.
Jónsson syngur (nýjar
plötur).
21,45 Fjárhagsþáttur (Birgir
Kjaran hagfræðingur).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Passíusálmar.
22.15 Útvarp frá Sjálfstæðis
húsinu: Danslög.
23,00 Dagsk|*árlok.
Úr öllom áttum
Leiðréítiisg'. Sú missögn var
í viðtalinu við Einar Pál Jóhann
esson Long, sem birtist hér í
blaðinu á miðvikudaginn, ’ að
fýrri kona hans Var sögð Jón-
ína Guðlaugsdóttir, en átti að
vera Jónína Guðlaug Jónsdótí-
ir.
Aðalfundur pípulagríinga-
nema verður haldinn í kvöld kl.
8,30 að Hverfisgötu 21.
Þetta er einn frægasti knattspyrnumanna Dana. Hann er á
annarri myndinni að blása loftí í knött, en á hiríni að skrúía
skiltið af hurðinni að íbúð sinni. Hann hefur leikið í Turi'n
undanfarið.
Flugfélags íslands 24 049 og flugvélar Lofíleiða 13 901 farþega.
Milli Reykjavíkur og Akur*----------: ; _
eyrar fluttu flugvélar Flugfé-
lagsins 6997 farþega, milli
Reykjavíkur og Vestmannaeyja
4923, milli Reykjavíkur og'
Ausftjarðg 3021 og Akureyrar
og Siglufjarðar 24.58 farþega,
súo að getið sé nokkura áætlun
arleiða innanlands.
Samtals fluttu flugvélar fé-
lagsins 92 924 kg. af pósti á ár.
inu, þar af 90 253 kg. innan
lands og 2671 kg. milli lancla.
Er það 20% aukning frá árinu
áður.
Þá fluttu flugvélar félagsins
106 518 kg. af vörum innan
lands, en 10 617 kg. rnilli landa,
eða samtals rúmlega 117 smá
lestir. Farþegaflutningur var
300 smálestir.
í árslok 1948 átti Flugfélag
íslands’*9 flugvélar og hafa þær
sæti fyrir 165 farþega samtals.
Flugtímar í innanlandsflugi
hjá flugvélum Loftleiða voru
samtals 2649 klukkustuhdir og
2095 klukkustundir í' millilanda
flugi.
Farangur farþega í irinan.
lands- og millilandaflugi vár
samtals 259222 kg. og annar
flutningur 41794 kg., og póst.
ur nam samtals 53451 kg.
Á árinu bættist vélakostur
félagsins, og jókst sætaf jöldi vél
anna úm 58 og var því í árslok
153. Félagið á nú 10 flugvélar,
þar af 2 millllandaflugvélar.
Staríslið félagsins var í árslbk
87 manns.
— — ' ---------———
4ðalfundur Verkaiýðs
oq siómannaféiaqs
01 r C2 3*
latsfgroaú
A'DALFUNDUR VerkáTýðs-
og sjómannafélags Ólafefjarðar
var haldinn í fyrrakvöld.
I stjórn voru fcosnir: Gunnar
Steindórsson formaður, Ragnar
Þorsteinsson ritari, Jónmundúr
Stefánsson gjaldkeri og með-
stjórnendur Gunnar Björnsson
og Víglundur Nikulásson,
f 32. TÖLUBL. Alþýðublaðs-
ins, bann 10. februar s. 1„ skrií-
ar Jón Þórarinsson um sámsþng
útvarpskórsins og' seg'ir þar m.
a. orðrétt: ..Þetta mun vera í
fyrstá skipti, sem hér er íluit i
heild klassísk tónmessa'' o. s.
frv. Þár sém hér er um mis- ’
skilning að ræða, vildi ég í fullri
vinsemd leiðrétta þessi ummæii
gagnrýnandans. Ég hef fylgzt
nokkuð með tónlistarviðburð- ,
um síðari ára og' get því upp-
lýst, að klassisk tónmessá hefcr
verið flutt hér á landi þrisvar
sinnum áður • en útvarpskórimi
flutti áður umrædda messu. Það
var fyrst árið 1938, sem íluit
var hér rnessa í G-dúr eftir Schu
bert undir stjórn dr. Mixa. ÁriS
1942 var flutt hér sálumessa
eftir Mozart urídir stjórn clr.
Urbantschitsch. Báðar þessar
messur voru fluttar á vegum
Tónlistarfélagsins með áðstoS
Hljómsveitar Reykjavíkur. Þá
flutti og dómkirkj u kórinn árið
1942 sálumessu eftir Cherubini
undir stjórn dr. Páls ísólfssonar.
Loks má minna á það, -að
jafnvel íslendingur hefur samið
tónmessu, og þótt hún geti ekki
fallið undir framángreind um-
raæli gagnrýnandaðs, var hún á
sínurn tíma talin mikill tönlist-
afviðburður. Á ég-hér. við Messu
Sigurðar Þórðarsonar tónská.dá,
sem Kar-Iakér -Reykjavikur
'fl'utti undir stjórö höfundarins
fjórum 'sinnum fýrir fullu húsi-
í FríHrkjunni í Reykjavík. .
Þetta taldi ég bæði rétt ö-g
skýlt áð taka fram.
Hins'végar' get ég tekið itn-áir
,þáu orð Jóns Þórarinssonar, r,ð
flutmngur goðra tónverka er
ávallt nokkur tónlistarviðburð-
ur. og eigS' því allir þeir aðilar,
seríi að flutningi slíkra ve-'ka
stan'da,. mikið 'og vefðskuldað
lof skilið fyrir sitt ðeigingjama
starf í þágu hinnar miklu listar.
Þorsteinn Sveinsson.