Alþýðublaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þriðjudagur 22. febr. 1949. MENNTAMÁLARÁD ÍSLANDS hcfúr nýlega úhlutað íé þvi, sem yæntanleg'a verður veitt á íjáríögurn 1949, 14. gf. B. II. b4 svo sem hér sefíir: í'ramha] dsslyrkir: í ÖAG er hriðjudagui’inn 22. febrúar. Þennan .clag fæddist ‘ George Washington, fyrsti foiu seíi Bandaiíkjanna, árið 1732, ’Arhtur Schopenhauer, þýzkur heimspekingúr, árið 1788, tón- skáltlið Fréderiek Chopin árið 1810, franska leikkonan Sarah Bernhard árið 1844 og Badén Powell, skátahöfðingi, árið 1857. Úr Alhðublaðinu fvrir 21 ári: ,,í gær var afsnyrnu suð. austan rok og þeyr, meiri og minni skeimnclir á mannvirkj- um. Hey fuku og menn meidd. ust lítillega. Vatnavextir mikl- ir.“ Sólarupprás var kl. 8,00. SóL arlag verður kl. 17,23. Árdegis. háflæður er kl. 1,05. Síðdegis- háflæður er kl. 13,45. Sól er í • hádegisstað í Reykjavík kl. 12,41. Næturvarzla: Laugavegsapó. fek, sími 1618. Nætturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið f gær Klukkan 14 í gær var vestan ’pg suðvestan átt yfirleitt um allt land, og víða hvasst. Á Austurlandi var úrkomulaust en snjókoma eða él í öðrum; landshlutum. Hiti var yfirleitt .um frostmark. ! Flugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla fer í dag til Prestvíkur og Kaupmanna hafnar. AOA: í Keflavík kl. 5—6 í fyrramálið frá New York og Gander til Kaupmannahafn. ar, Stokkhólms og Helsing. fors. AOA: f Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors, Stokk- hó mliog Kaupmannahöfn til Gander og New York. Skipafréttir Esja er í Reykjavík. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er vænt. anleg til Reykjavíkur í dag. Súðin er á leið frá Gíbraltar til Ítalíu. Þyrill er á leið til Dan. jnerkur. Brúarfoss fór frá Leith 18. þ. m. tii Reykjavíkur. Dettifoss fcom til Reykjavíkur 17. Fjall- ifoss kom til Halifax 18. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Lag arfoss er í Reykjavík. Reykja. foss fór frá I-Iull 20. til Reykja- yíkur. Selfoss fór frá Húsavík 18. til Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. til New York. Horsa er á Akranesi. Vatnajökull er á Ðjúpavogi. Katla fór írá Reykjavík 13. þ. m. til New York. ! Söfn og sýningar Mályerkasýning Kjarval í [Listamannaskálanum. Opin kl. ' Sköpmyndasýning Freyju. götu 42: Opin kl. 14—23. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 h-15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skemintanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Þrír piparsveinar" (amerísk). Margaret O'Brien, Lionel Barry imore, Lewis Stone, Edward Arnold. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. KROSSGÁTA NR. 205. Lárétt, skýring: 1 matargerð, 5 gati, 8 jarðhýsin 12 húsdýr, 13 hljóð, 14 skaut, 16 hátíð. Lóðrétt, skýring: 2 gjald, 3 fangamark, 4 hlífa, 6 ónýt, 7 frostið, 9 nútíð. 10 birta, 11 ung, 14 viðurnefni, 15 upphafs- stafir. LAUSN Á NR. 204. Lárétt, ráðning: 1 letingi, 5 róa, 8 fánýtur, 12 ná, 13 mó, 14 sig. 16 hárra. Lóðrétt, ráðning: 2 trón, 3 I.Ó., 4 naut, 6 efna, 7 fróð, 9 Á.Á., 10 ýfir, 11 um, 14 sá, 15 Gr. Nýja Bíó (símí 1544): — ,,Munaðarlausi pilturinn“ — (finnsk). Tauno Palo, Regina Linnanheimo. Sýnd kl. 7 og 9. „Þín mun ég verða“. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,.Topper“ (amerísk). Sýnd kl. 9. „Barátta landnernanna" (ame rísk). Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó (sími 6485): — , Ævintýrabrúðurin“ (amerísk). Oliva, De Haviland, Ray Milland, Sonny Tufts. Sýnd kl." 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Kitty frá Kansas City“ (ame. rísk). Joan Davis, Jane Frazee, Bob Crosby. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 64.44); — , Parísargyðjan“ (amerísk). — Christian Norden, Andrew Os I born, Michael Rennie. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Milli fjalls og fjöru“. Sýnd kl. 7 og 9. Barnásýning kl. 7. Aðgöngumiðar á 5 kr. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ■Glettnar vofur“ (amerísk). Frank Morgan, Keenan Wynn, Andrey Totter. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Iíótel Borg: Danshljómsveit Leikur frá kl. 9—11,30 síðd. Ingólfscafé: Hljósmveit húss ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Nemenda- mót Verzlunarskóla íslands kl. 6,00 síðd. Otvarpið 20,20 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á píanó Wilhelm Lanzky-Otto): Partita í c.moll eftir Bach. 20.40 Erindi: oftslagsbreyting- ar á jörðunni; V. erindi (dr. Sig. Þórarinsson). 21,05 Tónleikar (plötur). 21.15 Unga fólkið: Erindi og samtöl. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Passíusálmar. 22.15 Endurteknir tónleikar: „Francesca da Rimini“, fantasía eftir Eschai- kowsky (plötur). 22.40 Dagskrárlok. Úr öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. Leshringur Kvenfélags Al. þýðuflokksins kemur saman í kvöld kl. 9 í skrifstofu Alþýðu- flokksins. Sparið rafmagn um ii prósenf L. .G. HAWKINS & Co., LTD., 30/35 Drury Lane, London, W.C. 2. Hraðsuðupoffarnir _ eru bezbu amerísku hraðsuðupottarnir, en ofan- greint fyribtæki hefur nú fengið einkaleyf.i til framleiðslu á þeim. í Bretlandi. Það er því hsegt að kau.pa þessa potta nú frá Bretlandi fyrir greiðslu í sterlingspundum og ættu því leyfisih'afar að kynna sér verð og not- hæfni þessara potta áður en þeir festa kaup ann- ars 'staðar. Myndalistar eru sendir þeim, er þess óska og all'ar upplýsingar gefa umboðsm'enn Hawkins verksmiðjanna á Isilandi. S. Sfefánsson & Co. Hafnarhúsinu — Reykjavík. Sími 5579 — Pósthólf 1006, Aðalstcinn Sigurðsson, dýrafr'æði ............. 2000 Andrés Andrésson, vélaverkfærði ............... 3000 Andrés H. Guðmhndsson, lyfjafræði ............. 2000 Árni G. Pétursson, búfræði ................... 2000 Árni Waag, mjólkurfræði........................ 2000 Ásgerður E. Búadóttir, máiaralist ............. 2000 Axel V. LUagnússon, garðyrkja .............. . 2000 Baldur Þorsteinsson, skógrækt................. 3000 Baldvin Halldórsson, laiklist ................. 2000 Benedikt Gunnarsson, byggingarverkfr......... 2000 Benedikt B. Sigurðsson, by?ggingarverlífr.... 3000 Bjarni Steingrímsson, efriafræði .............. 3000 Björn -Franzson, tónsmíðar .................. 3000 Björn J. Lárusson, iragfræði................. 3000 Björn Sveinbjörnsson, iðn.verkfræði ........... 3000 Davíð Stefánsson, veðurfræði .................. 2000 Einar G. Baldvinsson, málaralist............... 2000 Einar Jónsson, vélaverkfræði ................ 2000 Elín P. Bjarnason, málaralist ............... 2000 Emil N. Bjarnason, búfræði..................... 2000 Erla Elíasdóttir, Enska ..................... 2000 Erlendur Helgason, húsagerðarlist ........... 2000 Erlingur Guðmundsson, byggingarverltfr....... 3000 Eyjólfur A. Guðnason, búfræði ............... 2000 Friðrik R. Gíslason, gistihúsrekstur ........ 2000 Garðar Ólafsson, tannlækningar .............. 2000 Geir Kristjánsson, bókmenntir................ 3000 Gerður Helgadóttir, höggmyndalist............ 2000 Guðlaugur Hannesson, iðn.gerlafræði.......... 3000 Guðmundur K. Guðjónsson, hagfræði............ 3000 Guðmundur Elíasson, höggmyndallst ........... 2000 Guðni Hannesson, hagfræði ................... 3000 Guðrún Á. Símonar, söngur ................... 3000 Gunnar K. Bergsteinsson, siglingafræði....... 2000 Gunnar Ó. Þ. Egilsson, klarinettleikur ...... 2000 Gunnar Ólason, efnaverkfræði ................ 2000 Gunnliildur Snorradóttir, sálarfræði ........ 2000 Guttormur V. Þormar, byggingarverkfr......... 300Ö Halldór Sveinsson, rafmagnsverkfr............ 3000 Haraldur Árnason, landbúnaðarverkfr.......... 3000 Haraldur Jóhannsson, hagfræði ............... 3000 Hjalti Einarsson, efnaverkfræði ............. 2000 Hjörleifur Sigurðsson, málaralist............ 3000 Hólmfríður Pálsdóttir, leiklist.............. 2000 Hrólfur Sigurðsson, málaralist............... 2000 Ida P. Björnsson, grasafræði .............. 2000 Inga S. Ingólfsdóttir, íþróttir ............. 2000 Ingibjörg P. Jónsdóttir, sálarfræði.......... 2000 Ingvi S. Ingvarsson, hagfræði................ 3000 Jakob Löve, verzlunarhagfræði ............... 3000 Jóhann Kr. Eyfells, húsagerðarlist ......... . 2000 Jóhann Indriðason, rafmagnsverkfræði......... 3000 Jón H. Björnsson, garðyrkja ................. 2000 Jón Guðnason, saga ..................... 2000 Júlíus J. Daníelsson, búnaðarhagfræði ...... 2000 Karl V. Kvaran, málaralist .................. 2000 Kristinn Björnsson, sálarfræði............... 2000 Kristján I-IállgrímsSon, lyfjafræði ......... 2000 Magnús Bergþórsson, rafmagnsverkfr. ...... 3000 lVTagnús Gílason, uppeldisfræði ......... 3000 María H. Ólafsdóttir, málaralist......... 2000 * Ólöf Pálsdóttir, höggmyndalist . . . ....... 2000 Óttar I. Karlsson, skipaverkfræði ........... 3000 Ottó Valdimarsson, rafmagnsverkfræði......... 3000 Páll Þ. Beck, blaðamennska................... 2000 Páll Fr. Einársson, búfræði ................... 3000 Páll Árdal Guðmundsson, hagfræði............. 3000 Péíur Fr. Sigurðsson, málaralist ............. 2000 Ragnar Emilsson, húsagerðarlist ............... 8000 Sibil Kamban, bókmenntir ..................... 3000 Sigfús H. Andrésson, sagnfræði ................ 2000 Sigurlaugur Brynleifsson, bókasafnsfræöi .... 2000 Sigríður A. Helgadóííir, slavnesk mál.......... 3000 Sigríður Magnúdóttir, franska.................. 3000 Sigurður B. Blöndal, skpgrækt ................. 2000 Sigurður Þormar, byggingarverkfræði ...... 3000 Skarphéðinn Jóhannsson, byggingaijst .......... 3000 Skúli Guðmundsson, byggingarverkfr........... 3000 Skúli H. Norðdahl, húagerðarlist ............. 3000 Snót Leiífs, bókmenntir ..........%....... 2000 Stefán Karlsson, danska ...................... 3000 Stéin-unn L. Bjarnadóttir, leiklist ........... 2000 Sveinn Björnsson, iðn.verkfræði............... 3000 Sverrir S. Markússon, dýralækningar ...... 3000 Sverrir Runólfsson, söngur ................ 2000 Theódór Árnason, byrggingarverkfræði ...... 3000 Valdimar Jónsson, efnaverkfræði.............. 2000 Vilhjálmur Th. Bjarnar, tannlækningar........ 3000 Þórarinn Pétursson, búfræði.................. 2000 Þóroddur Th. Sigurðsson, vélaverkfræði ...... 3000 Þorsteinn Gunnarsson, stærðfræði .............. 3000 Þórunn S. Jóhannsdóttir, píanóleikur........... 3000 Þórunn Þórðardóttir, grasafræði............... 3000 Þorvaldur Kristmundsson, húagerðarlist....... 2000 Örnólfur Örnólfsson, búfræði .................. 2000 Framhald á 7. síðu. » -ni" ** ■" ■■ ■*' ■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.