Alþýðublaðið - 13.04.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. apríl 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 í DAG er miðvikudagurinn 13. apríl. Þennan dag létust Stefán Gunnlaugsson Iandfógeti árið 1883 og Hándel tónskáld órið 1759. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 19 árum: „Nýjar lands- lagsmyndir eiga að fara að koma í Commanderv'indlinga- pakkana“. — „Vorið 1928 liéldu tveir svartþrestir til á Vattar nesi við Reyðarfjörð. Um haust ið voru þeir orðnir fimm, hafa að líkindum verið foreldrar og þrír ungar. Veturinn 1928—’29 héldu þeir sig heima við og sváfu undir þakskeggi á íbúð arhúsi. Gaman væri, ef einhver. gæti frætt um, hvort nokkur hafi séð til fugla þessara síðast liðið sumar. Svartþrösturinn er heldur stærri en skógarþröst urinn“. Sólarupprás var kl. 6 04. Sól arlag verður kl. 20,54. Árdegis háffæður er kl. 6,25. Síðdegis- háflæður verður kl. 18,45. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13,28. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kemur í dag kl. 5—7 frá Kaupmannahöfn og Prest vík. LOFTLEIÐIR: Geysir er í New York. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í morgun frá New York og Gander til Kaupmannahafn ar, Stokkhólms og Helsing- fors. AOA: í ICeflavík k|. 21—22 annað kvöld frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gand er, Boston og New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8. frá Akranesi kl. 9,30. Frá Reykjavík kl. 14,30, frá Borgar nesi kl. 19, frá Akranesi óákveð ið. Brúarfoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Veátmannaeyja og Grimsby. Dettifoss fór frá Rotterdam í gærkveldi til Ant_ .werpen. Fjallfoss fór frá Akur_ eyri kl. 11 í gær til Siglufjarð. ar. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag til New York. Lagarfoss er í Frederiks_ havn. Reykjafoss er í Reykja. vík. Selfoss fór frá Húsavík 7. þ. m. til Noregs. Tröllafoss kom til New York 10. iþ. m. frá Reykjavík. Vatnajökull fór frá Antwerpen 10. þ. m. til Leith. Katla er í Reykjavík. Hertha fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Hólmavíkur. Linda Dan kom til Reykjavíkur 11. þ. m. frá Göte_ borg. Laura Dan lestar í. Hull og Antwerpen 18.—23. þ. m. til Reykjavíkur. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Hekla fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld vestur um lánd til Akureyrar. Herðu breið er á Vestfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er væntan leg- til Reykjavíkur í dag. Þyr ill er í olíuflutningum í Faxa flóa. Foldin fermir í Hull í dag. Spaarnestroom er í Reykjavík. Reykjanes fór frá Vestmanna- eyjum s. 1. sunnudag áleiðis til Amsterdam. Otvarpið 20.20 Skíðaþáttur (Pálmi Hannesson rektor). 20,30 Kvöldvaka: a) Frásögu. þáttur eftir Bjarna Jóns_ son fangavörð: Fyrsa sjó_ ferð mín á þilskipi. (Þul_ ur flytur). b) Sigurður Skagfield syngur lög eftir px'ófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson með und_ arleik tónskáldsins (gaml ar plötur). c) Upplestur (Einar Pálsson leikari): Síðasta fullið eftir Sig- urð Nordal. 22,15 Óskalög. Blöð og tímarit að Rosenvengets Allé 10. Kaup mannahöfn. Söfn og sýningar Málverkasýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal í Sýn- ingarskála myndlistarmanna er opin frá kl. 10—22. Skemmtanir K VIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): — ,Merki Zorro’s" (amerísk). — Tyrone Power, Linda Darnell. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: (sími 1384): „Brúðurin brauzt gegnum þak ið“ (sænsk). Anna Lisa Erics- son, Stig Jarrel, Karl Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vinnan, 3. tbl. þessa árs hef ur borizt blaðinu. Greinar í blaðinu eru meðal annars þess ar: Viðfangsefni dagsins. eftir Sæmund Ólafsson; Á vinnu- stað II. Á vertíðinni í Sand- gerði eftir sama; og Verkalýðs gamtökin mega ekki vera póli tísk eftir Hallbjörn Halldórs- son. Þá er í blaðinu sögukafli eftir Sigurð Grnödal, myndir og kvæði. Samvinnan, febrúarhefti árið 1949 er komið út. Flytur það meðal annars grein um Sam- bandshúsið í Reykjavík; Þurrk ur, smásaga eftir Vilhelm Mo berg; grein er nefnist Friðar- starf á grundvelli samvinnunn ar; Hver er afstaða samvinnu hreyfingarinnar til þjóðnýting ar atvinnulífsins?; Radíum og þróun atómrannsóknanna, og margt fleira. Afmæli Fimmtug er i dag Guðrún Einarsdóttir húsfreyja í Kópa vogi. Brúðkaup Þann 14. þ. m. (skírdag) verða gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn, Guðbjörg Haraldsdóttir, Péturssonar og Axel Bay prentmyndagerðar maður. Heimili þeirra verður KROSSGÁTA NR. 228. Lárétt, skýring: 1 erfitt, 6 hryllir, 7 gat, 8 ferðast, 9 ó- hreinka, 11 stjórna, 13 utan, 14 dreifa. 16 erfiði, 17 venju. Lóðrétt, skýring: 1 ílát, 2 frið, 3 ritstjóri, 4 nútíð, 5 þakk ir, 9 glíma, 10 í sólargeisla, 11 vend, 12 flýtir, 13 prófessor, 15 stanzað. LAUSN Á NR. 2227. Lárétt, ráffning: 1 tvístra, 6 sót, 7 kná, 9 hin, 11 Jónas, 13 Lo, 14 jú, 16 aða, 17 mót. Lóðrétt, ráðning: 1 Tóki, 2 ís, 3 sólina, 4 _T. T., 5 Anna, 9 Hó, 10 Na, 11 joð, 12 sjó, 13 La, 15 út. Tjarnarbíó (sími 6485): — Björgunarafrekið við Látra- bjarg (íslenzk). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Hringstiginn“ (amer-ísk). Dor othy McCuire. George Brent, Ethel Barrymore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — ,,Töfrahendur“ (ensk). Robert Beatty, Carol Raye, Nova Pil_ beam, Felix Aylmer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði: (sími „í sjöunda himni“. Litli og Stóri. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Beztu ár ævinnar“ (amerísk). Sýnd kl. 9. 3AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11.30 síðd. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit húss_ ins leikur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Glatt á Hjalla, kvöldsýning kl. 8,30 síð- degis. Tjarnarcafé: Dansleikur Iðn. skólasambandsins kl. 9 síðd. Or öllum áttum Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15—4 síðdegis. Skíðamó! íslands vík 21.-24. þ. m. ÞAÐ hefur nú verið ákveðið að Skíðamót íslands fari ekki fram á ísafirði um páskana, eins og áformað hafði verið. Mænuveikin svonefnda er ekki nægilega um garð gengin þar. til þess að ráðlegt þyki að stefna stórum hópum aðkomu fólks.þar saman til íþrótta og er um þetta farið að ráðurn landlæknis og héraðslæknisins á ísafirði. Skíðasamband íslands hefur nú ákveðið að Skíðamótið fari fram í Reykjavík dagana 21. til 24. apríl og munu skíða deildir Ármanna, íþróttafélags Reykjavíkur og Knattspyrnu- félags Reykjavíkur sjá um framkvæmd þess. Flugferð verður frá Reykj&vík íil London 30. apríl n. k. og frá London til Reykjavíkur 14. maí n. k. í sam- bandi við vörusýningu þá, sem haldin verður í London og Birmingham dagana 2.—13. maí. Farþegar hafi sa;n- band við skrifstofu vora, sem allra fyrst. Loftleiðir h.f. Lækjargötu 2. Sími 81440. Yinnuveitendafélaas Isiands Grelnargerð frá stjórn „þróttar Frá stjórn Vörubílstjórafé- lagsins Þróttur hefur blaðinu borizt eftirfarandi greinar- gerð fyrir verkfallinu, sem félagið stendur í. í SÁMBANDI VIÐ verkfall Vörubílstjórafélagsins „Þrótt- ur“, sem nú liefur staðið í 9 daga, hefur mjög mikið borið á misskilningi meðal almenn. ings á því í hverju áreiningur inn við Vinnuveitendasamband íslands væri fólginn. Stjórn ,,Þróttar“ vill því í stuttu máli gefa almenningi kost á að kynn ast í aðalatriðum því, sem um er deilt, og gangi deilunnar til þessa. Á undanförnum árum hefur , Þróttur“, félag vörubifreiða- stjóra, haft kaup og kjarasamn ing við Vinnuveitendafélag ís- lands. Þessi samningur hefur, eins og venja er til, tekið ýms um breytingum frá því hann var upphaflega gerður. en þó er ein gnein í samningnum sem staðið hefur óbreytt frá upp- hafi, en það er sú grein sem fjallar um vinnuréttindi með lima Þróttar, og hljóðar svo: „Vinnuveitendafélag íslands skuldbindur sig til að láta full gilda félaga Þróttar hafa for- fangsrétt til bifreiðaleigu handa Télagsmönnum Vinnuveitenda félagsins. Meðlimir Vinnuveit- endafélagsins hafa ávallt frjálst val um það. hvaða félaga Þrótt ar þeir taka til vinnu. Þessi ákvæði skerða í engu rétt félags manna Vinnuveitendafélagsins til að nota í eigin þjónustu bif reiðar sínar“. Þrátt fyrir það þó í grein- inni standi, ,,í eigin þjónu.stu bifreiðar sínar“, hafa meðlimir Þróttar og vinnuveitend- ur almennt lagt þann skiln- ing í þessa grein, að vinnuveitendum væri óheimilt að leigja öðrum bifreiðar sín ar, því með því að gera slíkt væri þeir komnir beint inn á verksvið Þróttar sem stéttarfé lags, því ber ekki að neita að oft hafa orðið smá árekstrar í sambandi við túlkun fyrrnefndr ar greinar, en þeir hafa alltaf jafnazt með því, að vinnuveit andinn hefur viðui'kennt að okkar sjónarmið væri réttara. Á síðastliðnu hausti gerði Eimskipafélag íslands samning við amerískt félag um flutning á vörumagni frá Ameríku til Keflavíkurflugvallar, um Rsykj avlk. |i a/jS’ Samkvæmt fyrrnefndri grein í samningi Þróttar við Vinnu veitendasamband íslands, taldi Þróttur sig hafa skýlausan réít til flutninga á því af vörum þessum, sem flutt yrði landleið is frá Reykiavík til Keflavíknr flugvallar. og tækt væri fyrir bifreiðar Þróttar. Hins vegar taldi Eiskipaféiag íslands sér heimilt að flytja þessar vörur landleiðis með eigin tækjunx. Þessum ágreiningi var að lok um vísað til félagsdóms, sem komst að þeirri niðurstöðu að Eimskipafélaginu bæri þessi réttur. Með þessari dómsniður stöðu félagsdóms, taldi „Þrótt ur“ að orðalag fyrrnefndrar greinar, í samningi Þróttar við Vinnuveitendasambandið, væri haldlaust og fór þess á leit við stjórn Vinnuveitendasambands- ins, að orðalagi þessarar grein ar yrði breytt í ótvíræðara horf. án uppsagnar á samningn um í heild. Þessari málaleitan. hafnaði Vinnuveitendasamband ið, og sá ,,Þróttur“ sér þá ekki annað fært en ,að segja upp samningnum, og gekk hann úr gildi hinn 31. rnarz s. 1. kl. 24. 00. Eins og það. sem að framan er sagt, ber með sér, snýst þessi deila fyrst og fremst um orða lag áðurnefndrar greinar, og þar með um vinnuréttindi vöru bílstjórastéttarinnar í nútíð og framtíð. í okkar nýja samnings uppkasti óskum við að vísu fleiri breytinga, t. d. að lang ferðataxti Þróttar verði tekinn inn í samninginn og að í hann komi ákvæð? um gagnkvæma skaðabótaskyldu, ef annar hvor aðilinn veldur skemmd. um á tækjum hins, og fleira smávegis, en aðalátökin snúast um rétt félagsmanna „Þróttar"' til þeix-rar vinnu. sem ekki fell ur beint inn í verksvið vinnu- veitandans sjálfs. Þessi afstaða „Þróttar" hefur verið misjafri lega rétt túlkuð meðal almenh ings, því hefur t. d. verið hald ið fram að , Þróttur“ væri aö reyna að afnema að kolasalar gætu ekið kolum til kaupcnda, heildsalar vörum sínum til verzlana, og svo framvegis ,e;i þetta er ails, ekki meining ,,Þróttar“. Atvinnurekandi má nota sinn bíl eða bíla í eigin þjónustu, aðeins ekki selja þá öðrum á leigu né lána þá öðxum atvinnu Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.