Alþýðublaðið - 21.05.1949, Side 6

Alþýðublaðið - 21.05.1949, Side 6
6 ALÞVÐUBLAÐSÐ Laugardaginn 21. maí 1949. Laugaveg 166 opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 10 síðdegis. Vicki Baum HOFUÐLAUS ENGILL M S. G. T. Féiapws! og dans að Röðli í kvöld klukkan 8,30. Spilað til kl 10,30. Góð verðlaun. — Dansað til klukkan 2. Aðgongum. frá klukkan 8. Mætið stundvíslega. Þar sem S. G. T. er, þar er gott að skemmta sér. Leifur Leirs: STÓRKÖFLÓTTAR FJÓLUR Stormar ófundínna háþrýstisvæða yfir erotiskum norðurpól gangstéttaspörfuglsins vöktu hafrót í ástarsultardropalekabyttu sálar hennar svo að dropafall holskefínanna rótarsleit hinar bústnu næpur sem hún hafði lengi ræktað í hrútshomi hjarta síns og ætlað í symbólskan sveig á legstað þess hinzta manns sem kallaði grasíð bara gras. Og nú er maðurinn dáinn, Ef þið fínnið vegalausar bústnar næpur gerið svo vel að skila þeim til hlutaðeíganda-------- ALÞINGI hefur nú verið formlega slitið í bili. Var sú athöfn að þessu sinni óvenju hátíðleg, enda þótt! því væri hvorki með þjóðsöng né þjóðlagasöng lokið, heldur var þá flutt „Fjárlagaoratoríið“ það hið mikla, sem allir flokkar auk þingmanna bæði sem flokksmanna og einstaklinga hafa unnið að að samja og út- setja, enda ber öllum saman um að verkið sé stórfenglegt og ris- mikið. Að þessu sinn var flutn- ingi þess útvarpað og fóru ráð- herrar og ýmsir aðrir hæstvirt- ír með einsöngs-, tvísöngs- og þrísöngshluverk og tókst öllum vel eins og vænta mátti og sumum með afbrigðum. Frum- legustu kaflar verksins munu vera að dómi hlustenda: Mýra- mannastemman „Illa ráða Austmenn drauma“, en hún er að efni til úr sögninni um Þor- stein hvíta á Borg; flutti Bjarni Ásgeirsson þennan kafla og naut hetjubaryton hans sín þar með afbrigðum vel; „Skríða mundi stefnið ef skutbúar stinga ei við, alltaf skal Ey- steinn horfa út á hlið“ •— gam- all lendingarsöngur úr Eyjum, fluttpr einkar smekklega af Jóh. Þ. Jósefssyni. — Og loks hin bráðsnjalla parodia af rúss- neskum veiðimannasöng, sung- in í gjallandi falsett af E. Ol- geirssyni. Eins og sjá má af þessu er oratori þetta með þjóð- legum blæ, — langdregið á köflum, eins og nú er tízka og að verulegu leyti byggt á „hljóðu undirröddunum". KVENKJÓLAR ■ STÓRLÆKKA! Segir Alþýðublaðið. Er þar sennilega um að ræða ný tízku- brögð, svona eins konar til- breytingu frá því að kjólarnir hafa að undanförnu alltaf verið ýmist að síkka eða styttast. En sem sagt, — nú hefjast tízku- brögðin við hálsmálið, og all- róttæk, að því er blaðið segir, þar eð sumir kjólarnir kváðu eiga að lækka um 100%, •— og munu þeir koma innan skamms á markaðinn! Vér spáum ös í Austurstræti þann dag, er hinar ungu dætur Reykjavíkur sýna þessa tízku fyrst. ------ seti í hinum konunglegu fjár- hirzlum.“ „Það er eitthvað verið að tala um það, að Hidalgo hafi safnað saman áttatíu þusund mönnum gegn okkur“, sagði Ruiz í kvörtunarróm. „Áttatíu þúsund asnar! Það er alltaf eitthvað kjaftað, þar sem kerlingar hittast. Áttatíu þúsund menn með f jóra riffla! Það eru engir áttatíu þúsund menn til í öllu landinu. Vertu svolítið skynsamur, góði And- reas“. „Segjum, að þeir-séu fimm- tíu þúsund, eða tuttugu þus- und. Hvað erum við mörg hér? Fimm hundruð? Sex hundruð í það mesta. Hvor okkar er það, sem er óskyn- samur?“ „Sex hundruð manna í traustu vígi og ég vona ekki ein einasta bleyða á meðal okkar“, sagði Felipe kulda- lega. „Cortes sigraði Mexikó með færri mönnum". Hann dró mig áfram og And- reas Ruiz mundi ekki eftir því fyrr en svolítið of seint að hneigja sig fyrir mér. Ég leit upp og sá, að verðir voru sett- ir með mjög stuttu millibili á flatt þakið. Aðeins herðar þeirra og byssustingirnir sá- ust upp fyrir víggirðinguna. Hvorki Felipe né Ruiz báru riffla, en ég tók eftir því að báðir voru þeir í hinum af- káralegu einkennisbúningum, sem þeir höfðu verið í þegar þeir héldu hátíðlega valdatöku Ferdinands konungs, og með sársauka þekkti ég aftur sverðið hans Felipe. Nú vorum við undir boga- göngunum, og fórum fram hjá hverri hurðinni af annarri. Felipe reyndi að opna þær, en þær voru allar læstar. „Ertu þreytt, Caralinda?" spurði hann yfir öxl ser, en ég skokkaði á eftir honum, æðrulaust. „Ég skal lofa þér að komast í rúmið bráðum. Öll þessi her- bergi eru full upp undir loft af silfurstongum og þess hátt- ar, sem hart er að sofa á. Ég skal finna betri stað fyrir þig“- Ein hurðin stóð í hálfa gátt og það var ljós inni fyrir. „Má maður koma inn?“ ii Felipe kurteislega; þetta var eini staðurinn, þar seip var ljós, og eitthvað heyrðist og eitthvað var um að vei;á. Ég stóð kyrr á þröskuld- inum og horfði með hálfgerðri forýitni á það, sem fram fór. í kringum tólf hermenn voru önnum kafnir að fylla kvilrn- silfur á flöskur og renndu þeim áfram á járnstokki, aðr- in stöfluðu þeim upp út við vegginn. Ungur liðsforingi hafði eftirlit með þeim, og rannsakaði hvern af þessum kyndugu hlutum mjög ná- kvæmlega áður en hann var settur til hliðar. „Heldurðu virkilega, að þetta muni gera gagn, Riana liðsforingi?“ spurði Felipe. Sonur umsjónarmannsins brosti annars hugar. „Ég vildi ekki ráðleggja þér að veðja upp á það“, svaraði hann og hló við. Hann hafði skarpleitt andlit, fjörleg augu, svört á lit og þau glömpuðu eins og í barni, sem hefur vakað öf lengi í uppnámi á hátíðisdegi. Hann tók upp eina af flöskun- um, handlék hana stundar- korn í óhreinum höndunum og sýndi Felipe hana. „Sjáðu". sagði hann, „kveikurinn geng- ur inn um þetta litla auga. Þú kveikir á kveiknum og kast- ar handsprengjunni. Ég lofa þér því, að ein af þessum hér mun drepa þúsund uppreisn- armenn — og á morgun eig- um við fimm hundruð hand- sprengjur. Það þarf ekki einu sinni helminginn af þeim til að koma öllum skríl prestsins fyrir kattarnef“. „Ágætt“, sagði Felipe á- nægjulega. „Ég lýsi því yfir, að þú ert meiri snillingur í hernaðarlist en Bonaparte. Fær deildin okkar nokkíar af þeim? Og viltu sýna mér hvernig á að kasta þeim vel?“ ,,Handsprengjur“. sagði Fe- lipe, þegar við gengum áfram. „Ekkert banvænna vopn hef- ur verið fundið upp síðan púðrið var uppgötvað". „En hvað gerðu þeir við kvikasilfrið?“ Felipe yppti öxlum; hann hafði vanið sig á það áriix, sem allt gekk svo illa fyrir okkur. „Hver hugsar um það, Hi- 60 ára afmælishátíð Ármanns. Hinn heimsfrægi gullmedalíufimleikaflokkur frá Fínnlandi er vann gullmedahu á Ólympíuleikunum í London 1948 sýnir listir sínar í Tívoli í kvöld. ( Þetta er 3. og síðasta sýningin, er flokkur þessi sýnir hér og ættu því þær þúsundir manna er frá urðu að hverfa vegna rúmleysis á Háloga- landi að nota tækifærið og sjá þessa mikilfenglegu sýningu í Tívoli í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn frá kl. 1—8 eftir hádegi í Tívoli og kosta kr. 5 fyrir börn og kr. 10 fyrir fullorðna. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. jita?“ sagoi hann. „Hver kær- ir sig um kvikasilfur núna?“ Við gengum upp annan stiga og á efri hæðinni komum við að stórum, skrautbúnum dyrum, sem tveir vopnaðir hermenn gættu. Felipe taut- aði nafnið sitt og þeir leyfðu okkur að korna inn. Við kom- um inn í stórt herbergi, sem var hátt til lofts, samkomu- salur, að því er virtist, og bar þar mest á gríðarlega stórri mynd af Ferdinandi VII. Undir myndinni stóðu nokkrir sam- anbrotnir fánar. og herflögg upp við vegginn. Herbergið var vel lýst með nokkrum stórum Ijóskenim og hér og þar þyrptust smáhópar af mönnum utan um kertaljósin. Við borð eitt, gríðarlega stþrt, stóð Riana og laut yfir ker’tin sín og skjölin, og var að lesa einkaritaranum sínum fyrir bréf, með rykkjum og hnykkj- um. Bak við hann reikuðu að- stoðarmenn hans og við hlið hans stóð önnur hönd umsjón- armannsins, Licenciado Val- dez, horaður maður, og erm- arnar á einkennisbúningnum hans náðu honum ekki nema rétt fram fyrir olnboga. Þetta voru þá bækistöðvar stjórnar- sinna. „Viltu hafa mig afsakaðan stimdarkora, Caralinda? ■ Ég verð að gefa skýrslu", sagði Felipe og skildi mig eftir þarna, eins og ég stóð í morg- unskónum með svuntuna og Loro sofandi ofan á körfunni minni. Ég leit í kringum mig á andlitin, sem ég hafði ekki j séð svo árum skipti. Jafnvel hér höfðu nokkrir menn hniprað sig saman og lagzt til svefns; úti í horni, á mottu, sem breidd var á gólfið, voru nokkrir menn að kasta tening- um eins og umrenningar á götunum. Ég þekkti þarna Berzabal majór, herforingja setuliðsins; hann sat dálítið frá hinum með skjalamöppu á hnjánum og var að skrifa bréf. Hann var svo átakanlega ein- manalegur að sjá, eins og hann hefði dregið sig í hlé til að þinga við einhvern kæran ástvin, sem var fjarverandi en mundi að öllum líkindum aldrei fá þetta bréf. Á bekk úti við gluggann sátu tveir gráhærðir menn og tefldu skák á bretti, sem þeir höfðu á milli sín, og lýstu sér með kertí, sem þeir höfðu stungið í tóma flösku. Annar hafði mjúka andlitsdrætti og undir- höku og var í svartri hempu, sem ég minntist að hafa séð í Compana kirkjunni. Þegar bÍTin ieít upp frá taflinu og þekkti .mig, gaf hann frá sér undrunaróp. Þetta var Don Lorenzo de Lara, gráhærður visinn og einræningsiegur, eins og þeir eru, sem einskis hafa framar að vænta af líf- inu. Hann lagði niður peðið sitt og lyfti handleggnum í kveðjuskyni, eins og róm- verskur skylmingamaður. „Morituri te salutrant“, sagði hann brosandi. „Don Lorenzo“, sagði ég, og lagði frá mér körfuna, og gekk til hans. „Þér hér? Mig furð- ar stórlega að finna yður hér“. „Hvar annars stt'Íar getið þér búizt við að finna mig?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.