Alþýðublaðið - 08.06.1949, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1949, Síða 4
ÁLÞfBUBLAÐIÐ Miðvikudagui 8. júní 1949 ÍJtgefamli: Alþýðuflokkurina. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðsiusími: 4900. Aðsetur; Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan bJL ísland o| dönsku grundvallarlögln ÞAÐ er ekki hægt að minn- ast svo hundrað ára afmælis dönsku grundvaliarlaganna hér á íslandi, að ekki sé vikið örfáum orðum að minningum okkar íslendinga í sambandi við þau. * Fimm íslendingar áttu sæti á grundvallarlagaþinginu sjálfu, útnefndir af konungi: þeir Brynjólfur Pétursson, Jón Guðmundsson, Jón Johnsen, Jón Sigurðsson og Konráð Gíslason. Það var þá ætlunin að grundvallarlögin skyldu einnig gilda fyrir ísland og það framvegis eiga fulltrúa í danska ríkisþinginu, sem raun- verulega hefði þýtt, að ísland hefði verið innlimað í Dan- mörku. En undir eins og Frið- rik sjöundi hafði afsalað sér einveldinu 1849 hafði Jón Sig- urðsson krafizt fullkominn- ar sjálfstjórnar og sérstaks st j órnlagaþings fyrir ísland, og í samræmi við þær kröfur töldu íslenzku fulltrúarnir á grundvallalag.^þinginu rétti- lega sig ekki Jnafa þar öðru hlut verki að gegna, en því, að vaka yfir landsréttindum íslands og halda málum þess utan við danska löggjöf; en það tókst þeim. * En þó að hvorki þá né síðar yrði úr því, að júnígrundvall- arlögin yrðu jafnframt gruna- vallarlög íslands, gat ekki hjá því farið, að sú stjórnmálaþró- un sem með þeim hófst í Dan- mörku hefði einnig sín áhrif á sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Það reyndist ekki sama fyrir okkur íslendinga í þeirri bar- áttu, hverjir við völd voru í Danmörku hverju sinni. Þegar á þjóðfundinum 1851 sagði Jón Sigurðsson, að hann „óttaðist meira prófessorana en hina dönsku bændur“ fyrir málstað okkar íslendinga; og þau orð reyndust síðar ekki hafa verið sögð ófyrirsynju. Prófessor- ar ,,nationalliberala“ flokksins frá 1849 sýndu lítinn skilning á okkar rétti. Og þá var heldur ekki við því að búast, að hin danska yfirstéttarstjórn á. ár- um afturkastsins eftir 1864 reyndist skilningsbetri, þó að konungur afsalaði sér að vísu einveldinu einnig á íslandi 1874 með stjórnarskránni það ár, sem í höfuðatriðum var sniðin eftir júnígrundvallar- iögunum. Það var ekki fyrr en eftir að dönsku bænd- urnir, vinstri flokkurinn, kom- ust til valda í Danmörku, að við fengum fulla heimastjórn, 1903, og ekki fyrr en fyrsti Skíðaferðir og knattspyrna. — Tvíburarnir gefa yfirlýsingu. — Furðulegt okur. ÞAÐ ER EKKI algengt hér, að skíðaferðir og knattspyrna nái saman. En svona er það að þessu sinni. Nú fer ungt fólk á skíði annan daginn, en horfir á keppni í knattspyrnu milli Ianda sinna og erlendra manna næsta dag. Hvort tveggja er, að snjór er nú meiri en fjölmörg undanfarin ár um þetta leyti, og svo sé ég ekki betur en kappleikir byrji fyrr nú en áð- ur faefur verið. Það er svo sem ekkert við þetta að athuga frá íþróttalegu sjónarmiði, en margir myndu þó fremur kjósa að ekki væri hægt að fara á skíði á sumrin hér á landi, að minnsta kosti ekki í byggðum. ÞETTA VERÐUR mikið knattspyrnusumar. Englending arnir ,,bursta“ nú landanna á í- þróttavellinum annað hvert kvöld. Svo koma Hollendingar einhverntíma í sumar og KR ætlar til Noregs . til þess að „bursta“ Norðmennina. Að minnsta kosti vona þeir það, en það er ekki alltaf sem vonirnar rætast. Það er yfirleitt mikið líf í þróttamönnum um þessar mundir og enn ryðja þeir met- um. Virðist, sem með hverju ári fari vaxandi íþróttamáttur ungra íslendinga og ber okkur öllum að fagna því. OG FYRST ÉG er farinn að tala um íþróttir, þá get ég ekki stilt mig um að minnast á svo- lítið atvik, sem ég varð hissa á. Hérna í blaðinu birtist klausa um að hinir fræknu og myndar- legu Clausenstvíburar tækju ekki þátt í kappmóti, sem stendur um þessar mundir. Var gerð fyrirspurn um það hverju ípetta sætti. Tvíburarnir svara því svo næsta daga og segja að báðir hafi meiðst við æfingar, og það sé ástæðan fyrir því að þeir ekki gátu tekið þátt í mót- inu. Þetta var fullgild skýring. einhverntíma hefur rejtt þá til rsiði, hafi einhver áhrif á í- þróttamóti. — Og báðir eru bræðurnir glæsilegir íþrotta- menn og til fyrirmyndar mörg- um öðrum ungum mönnum, ekki aðeins í íþróttum heldur og í viljafestu og reglusemi. Þetta er hins vegar blettur á heiðri þeirra. K. H. SKRIFAR: Ég heyrði snotra sögu áðan og ég varð svo undrandi að ég ákvað að láta íiana koma fyrir sjónir almenn- íngs, . með þinni góðu aðstoð Sagan er svona: Maður einn keypti sér vinnubuxur úr khaki, sem ekki er í frásögur færandi. Þær reyndust heldur víðar svo að maðurinn ákvað að fara með þær í fataviðgerð í Áusturbænum til að láta þrengja þær í mittið og setja á þær tvo vasa. Það var þegar hann sótti þær úr viðgerðinni sem hann varð hissa, því að við- gerðin kostaði kr. 60.00 sextíu krónur, en buxurnar upphaf- lega kostuðu kr. 48.00. Ég vil geta þess, að viðgerðastofnunin íagði til efnið í vasana, sem var gróft léreft og hefur meterinn af því sennilega kostað kr. 4.00 — 5.00 en ca. 14 úr metra hefur farið í vasana. Að lokum vil ég geta þess, að verkið var ekki vel unnið. JÁ, ÞAÐ ER vitað mál að ok- ur og vinnusvik eiga sér víða stað í þjóðllífi okkar um þess- ar mundir. Þetta er ekki eitt dæmið. Nafn saumastofunnar birti ég ekki, þar sem nóta frá henni fylgdi ekki bréfinu, en vitanlega á að kæra svona ok- ur. EN SVO BÆTA ÞEIR við ör- lítilli klausu, sem varð til þess að ég rak upp stór augu — og mér þykir nokkur blettur á í- þrótíaheiðri þessara ágætu pilta. Þeir ségjast sem sé ekki geta ábyrgst, að þeir hefðu tekið þátt í kappmóti, sem ákveðinn maour stjórnaði, enda þótt þeir | hefðu verið í fullu fjöri. Þetta | er furðuieg yíirlýsing — og ég I held næstum því, að einhver ill- I ur andi hafi hlaupið í piltana, og stjórnað þessum appendix þeirra. ÉG VEÍT EKKERT um hvað þeim bræðrum og þessum manni hefur farið á milli. Og það kemur raunar hreint ekk- ert málinu við. Góðum íþrótta- mönnum á að vera þannig farið, að þeir taki ekfaert tillit til neins annars en íþróttar sinnar. Góður íþróttamaður getur aldrei látið það hafa nein áhrif á sig, þó að einhver maður sem a ófci fá fcauphækfcun VERKAMANNAFELAGIÐ FRAM á Sauðárkróki hefur gert nýja samninga um kaup og kjör við atvinnurekendur, og samkvæmt honum hækkar grunnkaup í almennri dag- vinnu úr kr. 2,65 í kr. 2,80 á klukkustund. Samningurinn er uppsegjanlegur með eins mán- aðar fyrirvara hvenær sem er. Þá varð samkomulag um það, að kaup hjá verkamanna félaginu Fram skuii hækka til samræmingar án uppsagnar samningsins, ef kaup haekkar yfir kr. 2,80 á klukkustund hjá Alþýðusambandi Vestfjarða eða fjórum verkalýðsfélögum samkvæmt kröfu Alþýðusam- bands íslands. Jafnaðarmaðurinn hafði tekið sæti í stjórn Ðanmerkur, Stauning, að fullveldi íslands og réttur þess til skilnaðar við Danmörku var viðurkenndur af dönskum stjórnarvöldum. Þannig nutum við íslend- ingar þó einnig að lokum þeirrar þróunar frelsisins og lýðræðisins, sem fram hefur farið í Danmörku síðan júní- grundvallarlögin voru sett. Þess megum við vel minnast á hundrað ára afmæli þeirra. Edwln Boí! heldur fyrirlestra í ■ Guð- j spekifélagshúsinu kl. 9 í j kvöld, miðvikudag og j annað kvöld, fimmtudag, j s’ama tíma. : Magnús Ágúslssen I ■ ■ læknir : ■ ■ gegnir störfum héraðs- j æknisins í Reykjavík fyrst j um sinn um óákveðinn j tíma. Skrifstofan opin eins j og venjulega. j Reykjavík, 8. júní 1949. j Magnús Pétursson j ■ B héraðslæknir. j Auglýsið í Alþýðublaðinu! Úra-viðgerðir. B a Fljót og góð afgreiðsla. ■ B Guðl. Gíslason, j B B Laugavegi 63. j Sími 81218. Sími 81218. : ÞÓRARINN JÓNSSON: B B B löggiltur skjalþýðandi ■ í ensku. : B B Sírni: 81655. . Kirkjuhvoli. j Kö(d foorð og fíelfur veizlumafur sendur út um allan bæ. j SÍLD & FISKUR. Jóns Baldvinsionar forseta j B Fást á eftirtöldum stöðum: j M 3krifstofu Alþýðuflokksins. j a a Skrifstofu Sjómannafélags : Reykjavíkur. Skrifstofu V. ■ K.F. Framsókn. Alþýðu- j B brauðgerðinni Laugav. 61. ; B B [ Verzlun Valdimars Long,: M B Hafnarf. og hjá Sveinbimi j Dddssyni, Akranesi. Vinnubuxur nýkomnar. rsDuo, Þórsgötu 14. Hreinsun bíla H.F. Athugið Myndir og málverk eru: kærkomin vinargjöf og: varanleg heimilisprýði.; Hjá okkur er úrvalið; mest. Daglega eitthvað: nýtt. ; ■ RAMMAGERÐIN, \ Hafnarstræti 17. Henrik Sv. Björnsson: hdl. \ Málflutningsskrifstofa. j Austurstr. 11 Súni 81530. ■ Kaupum luskur Alþýðupreitl- smiðjan hi. Kaupum luskur Baldursgötu 30.: Minningarspjöld ! B Saraaspítalasjóðs Hringsins ■ eru afgreidd í : Verzl. Augustu Svendsen. ■ Aðalstræti 12 og i ■ Bókabúð Austurbæjar. ■ Smun brauS j m ■ u H og snlffur, j B ■ n B B B Til í búðinni allan daginn. : Komið og veljið eða símið. SILD & FISKUR. I'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.