Alþýðublaðið - 19.06.1949, Síða 3
Sunmulagui' 19. júní 1949
ALÞVÐUBLÁÐIÐ
irr'i '■
í DAG er sunnudagur 19.
•júní. Þennan tlag árið 1880
fæddist Jóhanii Sigurjónsson.
skáld og sama dag áriff 1915
fengu konur lcosningarrétt til
alþingis.
Eítirfarandi auglýsing birtist
í Alþýðublaðinu fyrir réttum
20 árum: „Orðtak nútímans er
að spara. Kví þá að kaupa dýrt?
Hjá oss getið þér fengið úr fyr-
ir eina 7 kr. -j- burðargjald. Úr
ið hefur 3 Iok, er ríkulega ágraf-
io, líkist gullúri og með rétti-
legu Svissar-verki. Hverju úri
fylgir viðeigandi úrfesti ó-
keypis.“
Sólarupprás var kl. 2,57, sól-
arlag kl. 23.59. Háflæður er kl.
12.30. ‘,Sól er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.29.
/ÍNfæturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Litla bílstöðin.
Flygfer^ir
Laxfoss fer frá Reykjavík
kl. .10, frá Borgarnesi ■ kl. 15,
frá Akranesi kl. 17.
Söfn og sýningar
Fiskasýningin Freyjugötu er
opin kl. 13—23.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
Náttúrugripasafnið: Opið kl.
13,30—15,00,
Skemmtanir
KVIKMYND AHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475): —
..Mangararnir11 (amerísk). Clark
Gable, Deborah Kerr, Ava
Gardner, Sidney Greenstreet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): -—
„Læstar dyr“ (amerísk). Joan
Bennett, Michael Redgrave. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ivúbönsk
Rumba“ sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Stærsti Sigurinn" (finnsk)
Helena Kara, Eino Kaipainen.
Sýnd kl. 7 og 9. „Villihesturinn
Eldur“ (amerísk) sýnd kl. 3 og
5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
,,Hamlet“ (ensk) Laurence
Olivier, Jean Simmons Basil
Sidney. Sýnd kl. 9. „Þjófurifm
frá Bagdad“ (amerísk). Conrad
Veidt, Sabu, June Duprez. Sýmd
kl. 3, 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Hlýð þú köllun þinni“ (ame-
rísk). Glenn Ford, Janet Blair,
Afmæli
Steingerður Guðmundsdóttir
sem flytur kafla úr leikriti Ib-
sens, „Frúin frá hafinu“, í dag-
skrá Kvenréttindafélags íslands
í útvarpinu í kvöld.
Otvarpfð
Hóíel Borg: Klassísk tónlist
verður leikin frá kl. 9 síðd.
Sjálfstæðishúsið: Vorið er
komið, kvöldsýning kl. 8,30 sd.
Tjarnarcafé: Samsæti Kven-
réttindafélags íslands.
Bróðkayp
Síðastliðinn fimmtudag voru
ungfrú Guðbjörg Gunnársdótt-
ir, Selvogsgötu 5 Hafnarfirði og
Ásgeir Long II. vélstjóri á b.v.
Júlí gefin saman í hjónaband
af séra Garðari Þorsteinssyni.
Messur
Hallgrímskirkja: Engin messa
í dag.
Fríkirkjan: Messa í dag kl. 2.
Ræðuefni: 5 ára lýðveldi. Séra
Árni Sigurðsson.
Nesprentakall: Messað í kap-
ellunni í Fossvogi kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Fyrirliggjandi:
Stungugafflar
Stunguskófluj'
Cementskóflur
Garðhrífur
Síldargafflar
Heygafflar
Rófugafflar
11.00 Messa í Ðómirkjunní
(séra Jón Auðuns).
12.15—13.15 Hádegisútvarp.
16.15 Útvarp til íslendinga er-
lendis: Fréttir og erindi
(frú Aðalbjörg Sigurðar
dóttir).
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Sbaphensen).
19.30 Tónleikar: Tilbrigði eftir
Arnesky um stef eftir
Tchaikowsky (plötur).
20.20 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands):
a) Einleikur á panó (Jór-
un Viðar).
b) Ávarp (Sigríður J.
Magnússon formaðru" fé-
lagsins).
c) Einsöngur (Guðrún
Þorsteinsdóttir). ■
d) Þáttur úr atvinnulíf-
inu: Samtal (Ragnheiður
Möller, Halllóra Guð-
mundsdótti'r, Láretta
Stefánsdóttir o. fl.).
e) Kafli úr leikritínu
..Frúin frá hafinu" éftir
Henrik Ibsen (Steingerð-
ur Guðmundsdóttír fer
ein með hlutverkin).
21.45 Tónleikar.
Charles Ruggles. Sýnd kl. 7 og
9. „Jói járnkarl“ (amerísk).
Sýmd kl. 5.
Hafnarbíó (sími 6444): •—
„Umhverfis jörðina fyrir 25 i
aura“ (frönsk). Sýnl kl. 3, 5, 7
og 9.
Bæjarbíó, Hafnaifirð! (sími
9184): „Erfðafjendur’ með
Litla og Stóra. Sýmd kl. 5, 7 og
9.
Kafnarfjarðarbíó (sími 9249);
„Ástir tónskáldsins“ (amerísk).
June Haver, Mark Stevens. •—
Sýnd kl. 7 og 9.
SKEMMTIST AÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 14—18.30
og frá kl. 20—23.30.
Geysir h.f.
Veiðarfæradeilöin. >
MIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMiltlj
I
Kaopum lusfcur i
Baldursgötu 30 |
HerbergE
Rólegur eldri maður ósk *
ar eftir herbergi tii leigu,;
sem næst miðbænum. —*
Tilboð merkt: „Rólegur“|
sendist blaðinu fyrir 25 \
þ. m. •
KöSd borð og
heifur veízlumafur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUK.
TVEIR LANGFERÐABILAR
brunuðu eftir steinsteyptúm
vegum suður eftir Jótlandi.
Þeir fluttu hálft hundrað
blaðamanna og kvenna frá
Norðurlöndunum sex (Færey-
ingar voru með). svokall-
aða „grundvallarlagablaða-
menn“. eins og józku blöðin
kölluðu þá. Þessi hópur var á
ferð um Danmörku í boði
blaðamannafélags danska
þingsins og ýmissa opinberra
aðila til þess að kynnast því,
sem danska þjóðin hefði af-
rekað á fyrstu öld lýðræðis-
ins í Danmörku.
Nú er- það svo. að þetta
hundrað ára starf Dananna er
orðið margbreytt og flókið og
verður því vart skoðað af
verulegu gagni á einni viku.
Þegar reynt er að koma mörgu
fyrir á stuttum tíma. verður
óhjákvæmilega að fara fljótt
yfir og treysta á hæfileika
blaðamannsins til að sjá og
skilja á nokkrum augnablik-
um á hverjum stað, og skrifa
svo eins og sá sérfræðingur,
sem lesandinn krefst að hann
sé.
Stjórnarskrárblaðamennirn-
ir voru rösklega dægur í Ar-
ósum, en þegar frá er dreginn
sá tími, sem rausnarleg gest-
risni borgaryfirvaldanna og
nauðsynlegur svefn tóku, voru
ekki eftir nema rösklega tvær
stundir til að skoða borgina.
Það var leitt, því að Arósar
eru borg, sem Reykvíkingur
getur haft _ gagn og gaman af
að skoða. Reykvíkingurinn er
nú einu sinni svo mikill mað-
ur, að hann ber sína borg helzt
■ ekki saman við borgir, sem
eru minna en helmingi til
þrisvar sinnum stærri og Ar-
ósar eru einhvers staðar þar
á mi-íli. Auk þess er það sam-
éiginlegtí með Reykjavík og
Arósum að hafa tvöfaldað
stærð sína á fáum árum.
| Þegar ekið er um Árósa, og
raunar flestar aðrar danskar
borgir, ber langmest á íbúðar-
húsum, sem eru stórar sam-
byggingar. Danir virðast
kunna bezt við 3—4 hæðir, og
þeim hefur tekízt vel að kom-
ast hjá því áð gera þessi hibýli
að ljótum steinkössum. Hinn
rauði tígulsteinn á sinn þátt í
þessu, en með því að gera
svalir úr öðru og léttara efni,
fá þeir tilbreytingu í fleti
byggingarinnar. Svo láta þeir
það ekki bíða í mörg ár að
laga umhverfi byggingarinn-
ar eins og raun hefur á orðið
í Reykjavík. Þá er og skipu-
lag þessara íbuðahverfa þann-
ig, að hver fjölskylda finni
sem minnst til stærðar sam-
bygginganna, og hver íbúð er
eins björt og unnt er. Leik-
i vellir eru víða og er ólíku sam
I an að jafna, hvílíkt hug-
^myndaflug og fjölbreytni
Ráðhúsið í Árósum.
Áttræður er í dag Jón Björns
son fyrrum bóndi að' Hvoli í
Ölfusi, nú búsettur í Hafnar-
firði, Öldutorgi 1.
SAMKOMUHU S.
Gömlu
BreiSfirSingabúð:
dansarnir kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: Eldri dansarnir
kl. 9 síðd.
Herragarðurinn — nú gistihúsið —- Bygholm.
íbúðarbygging í Árósum.
kemur fram í leiktækjum
barnanna þar og heima. Sand-
kassar voru byggðir eins og
strönd eoa fjörublettur, börn-
in léku sér að margs konar
hringekjum og klunnalegum,
én sterkum eftirlíkingum ai:
skipum, bílum og fleiru slíku.
Skólar eru að sjálfsögðu marg-
Lr, en virðast ekki stórir, og i
einu hverfinu í Agpsum- er til-
raunaskóli þannig byggður,
að í honum eru engar tröpþur
eða stigar börnunum til traf
ala.
Slíkar eru svipmvndirnar af
íbúðarhverfunum dönsku, svo
gerólík þeim íslenzku, sem
þau eru. Við slíkt er þó sjaldan
ctaðnæmzt á hraðri ferð,
heldur sýnt það, sem óvenju-
íegra þykir. Þegar svo er,
benda Arósadanir fyrst á há-
skóla sinn, sem þeir eru — •
og það með nokkrum rétti —
mjög hreyknír af. Hann er á
barnsaldri eftir því, sem há -
skólar á meginlandi Evrópu
gerast. en hefur þó þegar unn-
ið sér góðan orðstír. Bygging •
ar skólans eru flestar reistar
rétt fvrir stríðið og eftir þaö
og gaf bærinn fagran skemmri
garð undir þær. Nú þegar eru
tæplega 1000 stúdentar í skól-
anum og hann er — að sögn
þeirra í Arósum — byrjaður
að keppa við Kaupmanna-
hafnarháskóla. Þá hefur skól-
inn þegar orðið sögulegur aö
því leyti, að Gestapö, þýzka
leynilögreglan. hafði aðalað-
sétur fyrir allt Jótland í stú-
dentagörðunum. Eitt kvöld,
begar foringjar hennar frá
öllum Jótlandsskaga sátú á
fundi þar, brugðu t brezkar
flugvélar sér yfir og Köstuðu á
(Frh. ái4. siðu.)