Alþýðublaðið - 13.08.1949, Side 1
yeðurhorfurí
Suð austan kaldi eða stinn-
ingskaldi, dálítil rigning.
Forustugrefnl
Hnefaleikur í Framsóknar-
Ö flokkniim.
XXX. árgangur.
Laugardagur 13. ágúst 1949.
179. tbl.
Líkan af olíustöðinni í Laugarnesinu
þannig á olíustöð Olíuverzlunar íslands að lí a út, þegar hún er fullbyggð. Þegar er langt kom
ið að reisa geymana, sem sjást til vinstri á myndinni, en húsin (til hægri) verða flest byggð á
næsta ári. Þó er byrjað á dælustöðinni og er það litla húsið nálægt miðri myndinni en þar
við eru áex smá geymar, sem verða fyrir dagiega olíuafgreiðslu. Niður af sjálfri stöðinni er
byrggjan, en hún verður síðast byggð. (Sjá frétt á bls. 8.
S s
I Bezti veiðidagur j
$ sumars var í j
j fyrradag. \
s ; — s
^ I FYRRADAG aflaðists
S allmikið af síld við Langa- S
S nes og hefur ekki veiðzt bet- S
Sur á einum degi það sem afS
Ser sumrinu. Frá kl. 18 í S
Sfyrradag til jafnlengdar í)
Sgær liöfðu um 26 000 málj1
S
'borizt til Raufarhafnar og
. _ — - s» L
,'biðu 15—20 skip þar lönd-.
$ unar. ■
^ Mb. Helgi Helgason, seni'
• var á veiðum við Langanes, ^
?kom til Siglufjarðar í gær (
^ með 1800 mál og mb. Sig-v,
Surður frá Siglufirði meðs
Sl000 mál. Ms. Ingvar Guð-S
Sjónsson kom til Hjalteyrar íS
Sgær með 1700 mál. S
S í gærmorgun náðust mörgS
Sgóð köst við Langanes, en^
S um hádegið sltall á þoka, •
^sem hindraði veiðar. Síð--
• degis í gær var þó farið að^
• birta upp * og aðstaða að ^
batna.
grundvaSlarkröfum Álþýðu
sambandsins engan stuðning
—...............«»----—
¥IðtaS við Helga Hannesson, forsela ASÍ
..................■ -
FRAMSÓKNARMENN í ríkisstjórninni hafa engan
stuðning veitt grundvallarkröfum Alþýðusambands íslands,
heldur hafa þeir haldið fram þeim tillögum, sem lang óhag-
stæðastar mundu verða fyrir launþegana í landinu, en það er
almenn verðhjöðnun, sagði Helgi Hannesson, forseti Alþýðu-
sambandsins, í viðtali við blaðið í gær. Helgi sagði ennfremur,
að hann væri stór undrandi yfir málflutningi Tímans um þetta
efni og hefði liann satt að segja átt von á, að ráðlierrar Fram-
sóknarflokksins leiðréttu þær fjarstæður, sem þar er haldið
fram.
Varnarhreyfing
slofnuð í Albaníu
STOFNUÐ hefur verið í Al-
baníu varnarhreyfing, sem á
að ná til allra manna í landinu
16 ára og eldri. Er í ráði, að
starfsemi liennar verði mjög
víðtæk og hún skipulögð á
stuttum tíma.
Helgi Hannesson skýrði blað
inu frá viðræðum þeim, sem
fóru fram um nýár milli ríkis-
stjórnarinnar og stjórnar Al-
þýðusambandsins. Þá kröfðust
fulltrúar ASÍ þess, að bilið á
milli framfærsluvísitölunnar og
hinnar greiddu vísitölu yrði
aldrei látið verða meira en 19
stig, og yrði þetta tryggt með
ráðstöfunum til að lækka vöru
verð eða með hærri dýrtíðar-
uppbót á laun. Ef slíkar ráð-
stafanir tækjust ekki, kvaðst
stjórn ASÍ mundu hvetja verka
lýðsfélögin til að segja upp
samningum.
Framsóknannenn veittu
Alþýðusambandinu engan
stuðning í þessu máli. Þvert
á móti hömruðu þeir þá á
þeirri tillögu, sem þeir nú
hafa sprengt stjórnarsam-
vinnuna á, að framkvæma
þurfi stórfellda verðhjöðn-
mun öil starfa meS
fullri þingræðislegri ábyrgð bar
til kosningarnar eru afstaðnar
---------------------------
Ákvörðun lekin á stjérnarfundi í gærdag
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, forsætisráð-
herra, gekk í gær á fund forseta að Bessastöðum og
bar fram við hann þá tillögu, að alb»ingi yrði rofið og
efnt til nýrra kosninga 23. október í haust. Var þetta
gert eftir ýtarlegar umræður um stjórnmálaviðhorf-
ið, en þeim umræðum lauk á ráðherrafundi í gærdag.
Framsóknarráðherrarnir munu sitia áfram í •
stjórn, en beir hafa tilkvnnt lausnarbeiðni sína, sem
lögð verði fyrir forseta daginn eftir síðasta kjördag.
Mun ríkisstjórnin bví sitia með fullri þingræðislegri
ábyrgð bar til kosningar eru afstaðnar.
un, en það mnndx hafa í föi’
með sér stórfellda launa-
skerðingu fyrir alla 'alþýðu
í landinu, og er því sú Ieið
in, sem sarntök launamanna
sízt vilja, að farin verði.
UMBÓTATILLÖGURNAR ”
í byrjun júlímánaðar skrif-
aði stjórn Alþýðusambandsins
ríkisstjórninn og lagði fram
ýmsar tillögur til úi’bóta, og
hefur það bréf verið birt orð-
í'étt í Vinnunni. Sumar af þess
um tillögum hafa Framsóknar-
menn gert að sínum í kröfum
sínum, en í heild er það um þær
að segja, að Alþýðuflokksráð-
herrarnir hafa í svari sínu til
Framsóknar lýst sig fúsa til við
ræðna um flest eða öll þessi at
riði. Alþýðuflokkurinn hefur
margsinnis lýst fullu fylgi sínu
við sumar þessar ráðstafanir,
og nokkrar þeirra er jafnvel
i Frh. á 7. siðu.
Forsætisráðuneytið gaf í
gær út svofellda tilkynningu
um betta efni:
„Eftir ýtarlegar umræður í
ríkisstjórninni um stjórnmála-
viðhorfið, var ákveðið, að for-
sætisráðherra bæri fram þá til
lögu við forseta íslands, að al-
þingi yrði rofið og efnt til nýrra
kosninga 23. okt. 1949, með
heimild fyrir tveimur kjördög-
um til viðbótar, eftir ákvæð-
um, sem sett verða í lögum.
Foi'sætisráðhei'ra lætur þess
getið, að hann hafi í ríkisstjórn
inni 9. ágúst lýst yfir, að svo
gæti farið vegna afstöðu Fram-j
sóknarráðherranna, að láta
yrði kosningar fara fram í
haust, en þó vænti hann þess
mjög eindregið, að ráðherrar
Framsóknarflokksins sætu á-
fram í ríkisstjórninni með þing
ræðislegri ábyrgð, þar til kosn- j
ingar væru afstaðnai'.
Ráðherrar Framsóknarflokks
ins óska fram tekið: Vegnaj
óska frá foi'sætisráðherra og í,
samráði við miðstjórn Fram-
sóknarflokksins. höfum við fall
izt á að vera í ríkisstjórninni
til bráðabirgða fram um kosn-
ingar. Höfum við tilkynnt
lausnarbeiðni okkar, er við ósk
um, að verði borin upp fyrir
forseta Islands daginn eftir síð-
asta kjördag, nema ríkisstjórn-
in hafi áður beðizt lausnar.
Af þessu tilefni leggja ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins á-
herzlu á, að meðan ríkisstjórn-
in situr, án þess að hún eða ein
stakir ráðherrar hennar segi af
sér, starfi hún áfram sem venju
leg þingræðisleg stjói'n með
fullri ábyrgð og réttindum“.
Síðar í gær barst tilkynning
frá forsetaritara um, að forseti
íslands hefði á ríkisráðsfundi
síðdegis í gær gefið út forseta-
bréf um þingrof og forsetabréf
um almennar kosningar til al-
þingis 23. október n. k.
Spaak miðiar mál-
um á þingi Evrépu -
ráðsins íMrassburg
PAUL HENRI SPAAK fékk
í gær leyfi ráðgjafai'þiiigs Ev-
rópixráðsins í Strassbxirg til að
reyna að miðla málxinx milli
þess og ráðherranefndarinnar
urn dagskrá þingsins. Var allt
útlit fyrir- bað í gærkvöldi, að
Ixonunx hefði tekizt að miðla
málum í deilu þessari.
Var Spaak veitt leyfi þetta
á stuttum fundi í'áðgjafar-
þingsins árdégis í gær, en síð-
an hóf hanxx tilraun sína til
samkomulags og lagði tillögu
varðandi það fyrir fund þings-
ins, sem hófst síðdegis. Spratt
deila þessi af því, að ýmsir
fulltrúarnir á þinginu sættu
sig ekki við dagskrá ráðherra-
nefndai'innar, og hafði Win-
ston Churehill einkum orð fyr-
ir þeim, sem voru henni and-
vígir.
Ington um varnlr
Hong Kong
DEAN ACHESON, utaiiríkis
málaráðherra Bandaríkjanna,
hefur tilkynnt, að viðræður
fari fram milli Bandaríkja-
manna og Breta um varnir
Hong Kong.