Alþýðublaðið - 13.08.1949, Page 3
Laugardagui' 13. ágúst 1949.
ALÞYBUBLAÐIÐ
s
í DAG er Iaugardagur 13.
ágúst. Þennan dag árið 1875
andaðist Hjálmar Jónsson frá
Bólu. Sarna dag árið 1910 and-
aðist Florence Nightingale. ■—
Úr Alþýðublaðinu fyrir réttum
22 árum: „Haraldur Sigurðsson
Ieikur á þriðjudagskvöldið á
nýja flygilinn í Gamla Bíó. Fer
hann með Iög eftir ýmsa mestu
tónsnillinga heimsins. Þarf ekki
að efa, að þar verður unun að
vera, þar sem allt fylgist að, frá
hær Ieikur Haralds, ágætt
hljóðfæri og gott liús. Þeir eru
margir, sem vilja hlýða á leik
Haralds, og liér fá menn tæki-
færi, en aðeins þetta eina, því
hann Iætur ekki til sín heyra
aftur að sinni.“
Sólarupprás var kl. 5.10, sól-
arlag verður kl. 21.53. Árdeg-
isháflæður er kl. 8.55, síðdegis-
háflæður er kl. 21.10. Sól er
hæst á lofti í Rvík kl. 13.32.
I-Ielgi dagslæk n i r: Ólafur
Tryggvason, Drápuhlíð 2, sími
6866.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Reykjavíkur apótek, sími 1760.
Næturakstur: BSR, sími 1720.
Veðrtð í gær
Klukkan 15 í gær var hæg
suðvestan átt og skúraveður á
Suðurlandi, en hæg norðaustan
átt, skýjað og dálítil þoka fyrir
Norður- og Austurlandi. Hiti
var 9—14 stig. í Reykjavík var
13 stgia hiti.
Fíugferðir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull
faxi fór kl. 8.30 í morgun til
Kaupmannahafnar og er
væntanlegur hingað aftur kl.
17.45 á mrogun.
LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt
anlegur hingað frá Stokk-
hólmi kl. 17.00 í dag. Fer í
kvöld til New York. Hekla er
væntanleg hingað frá Prest-
vík og Kaupmannahöfn kl.
18 í dag. Fer kl. 8 í fyrramál-
ið til London og er væntan-
Ige aftur liingað annað kvöld.
AOA: f Keflavík á morgun kl
6-—7 frá Helsingfors, Stokk-
hólmi og Kaupmannahöfn til
Gander, Boston og New York.
..
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8, frá Borgarnesi kl. 12, frá
Akranesi kl. 14, frá Reykjavík
kl. 17, frá Akranesi kl. 19.
Foldin er væntanleg til Am-
sterdam um helgina. Linge-
stroom er í Færeyjum.
Hekla er í Reykjavík. Esja
var á Akureyri í gær. Herðu-
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
breið var á Akureyri í gær.
norðurleið. Þyrill er í Faxaflóa.
Brúarfoss fór frá Kaup
mannahofn 9/8, væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 11/8 frá
Leith. Fjalfloss er í Reykjavík.
Goðaföss kom til New York 7/8
frá Reykjavík. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkveldi
til Ilamborgar, Antwerpen og
Rotterdam. Selfoss fór frá Leith
10/8 til Reykjavíkur. Trölla-
foss“ kom til Reykjavíkur 9/8
frá New York. Vatnajökull kom
til Grimsby 12/8 frá Vést
mannaeyjum.
M.s. Katla kom til Siglufjarð-
ar 11/8.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20.45 Leikrit: „Happdrættis-
miðinn“ eftir Davíð Jó-
hannesson. (Leikstjórí:
Þorsteinn Ö. Stephen-
sen).
21.30 Tónleikar: Gömul dans-
lög (plötur).
22.05 Danslög (plötur).
Otvarpið
Söfn og sýningar
/ , . . r
Norræna yrkiskolasýningin í
Listamannaskálanum. Opið kl.
9—22.
Messnr á morgun
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
síra Jón Auðuns.
Laugarnesprestakall: MessaS
kl. 11 f. h. Síra Garðar Svav-
arsson.
Bessasta'ðir: Messað kl. 2 e. h.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11. Ræðuefni: „Míili mín og
dauðans er aðeins eitt fótmál."
Síra Jakob Jónsson.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Ganxla Bíó (sími 1475): —
,Cynthia“ (amerísk). Elizabeth
Taylor, George Murphy, S. Z,
Sakall. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Undir óheillastjörnu.“ Kath-
leen Ryan, Dirk Bogarde, Fay
Compton. Sýnd kl. 7 og 9. „Dá-
valdurinn.“ Boris Karloff, Su-
sanna Foster. Sýnd kl. 3 og 5.
Aukamynd: Viðburðirnir við
Alþingishúsið 30. marz o. fl.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Slóðin til Santa Fe“ (amer-
ísk). Errol Flynn, Oliviá de Ha-
villand, Ronald Reagan, Roy-
mond Massey, Van Heflin. Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Eiginkona á hestbaki.“ Sýnd
kl. 9. „Jól í skóginum.11 Sýnd
kl. 3, 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Eftirförin11 (amerísk). Robert
Cummings, Michele Morgan,
Peter Lorre. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6*44): ■—
„Glettni örlaganna11 (frönsk).
Renée Saint-Cyr, Jean Murat.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðar Bíó — (sími
9249): „Syndandi Venus11 (am-
erísk). Esther Williams, Lauritz
Melchior, Jimmy Durante. —
Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn.
Bæjarbíó, Hafnarfirði, sími
9184): „Ævintýrabrúðurin.11 O-
livia de Havilland, Ray Milland, j
Sonny Tufts. Sýnd kl. 7 og 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Tivoli: Opið frá kl. 14—18,30
og frá kl. 20--23,30.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9.
Góðtemplarahúsið: SKT —
Gömlu dansarnir kl. 9 síðd.
Or öllum áttum
Mæðrastyrksnefhd. Umsókn-
arfrestur um hvíldarvikuna á
Þingvöllum er útrunninn 16.
ágúst.
t - Reykjavík
eru farnar 5 sinnum í viku fram og til baka á dag, mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstu-
daga.
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl.
P,30 um Reykholt til Reykjavíkur.
Þriðjudaga og fimmtudaga frá Reykjavík kl. 10 um
Reyholt til Akraness.
Athugið að ferðirnar eru í sambandi við m.s. Laxfoss
frá og til Akraness.
Laugardaga er farið frá Reykjavík til Reykholts kl. 2.
Sunnudaga er farið frá Reykholti til Reykjavíkur kl.
4 og frá Reykjavík til Akraness kl. 10 að kvöldi.
Afgreiðsla í Reykjavík á Ferðaskrifstofu ríkisins, í
Reykholti og Akranesi, síma 31.
ieikfangagerð
KROSSGATA nr. 313.
Lárétt, skýring: 1 Gleðst, 3
málning, 5 friður, 6 frumefni, 7
grænmeti, 8 frumefni, 10 líf-
færi, 12 æst, 14 kveikur, 15
samtenging, 16 tónn, 17 vökvi,
18 fisk.
Lóðrétt, skýring: 1 Óslétt, 2
ull, 3 ílát, 4 hrasa, 6tunga, 9 útl.
greinir, 11 hróp, 13 svif.
LAUSN á nr. 312.
Lárétt, ráðning: 1 Hrá, 3 fúl,
5 já, 6 Me, 7 fár, 8 vá, 10 smáð,
12 eld, 14 ami, 15 ys, 16 ur, 17
kös4 18 er.
Lóðrétt, ráðning: 1 Hjáverk,
2 rá, 3 ferma, 4 leiðir, 6 más, 9
ál, 11 ámur, 13 dys.
AUSTURRÍSKA kennslu-
konan, ungfrú Grete Bla-
howsky, er kennt hefur fönd-
ur og leikfangagerð á nám-
skeiðum í Handíða- og mynd-
listaskólanum, hélt heimleiðis
um síðustu mánaðamót, eftir
tveggja mánaða dvöl hér á
iándi.
Þátttakendur í námskeiðum
þessum \oru kennarar og börn
5—9 ára). tilhögun kennslunn-
a: vjr cú, að fru 11 9—12 á h
kenndi ungfrú Blahowsky
kennurunum, en yngri börn-
unum (5—7 ára) kl. IV2—2iú
og stálpaðri börnunum kl. 3-5
síðdegis.
Námskeið þessi, er lauk um
miðjan júlí s. 1., voru allvel
sótt, einkum barnanámskeið-
in og komust þar færri að en
vildu. Árangur kennslunnar
var mjcg góður, enda er ung
frú Blahowsky ágætur kennari
með mikla og 1 langa reynslu
að baki sér. Nokkuð af hínni
fjólbieytilegu vinnu nemerd-
anna frá fyrstu vikum nám-
skeiðanna var sýnd á afmælis-
sýrringu skólans í listamanna-
skálanum.
Svo sem kunnugt er gerir
gildandi námsskrá barnaskói-
anna ráð fyrir því, að öl.íím
börnum í 7 og 8 ára bekkjum
skólanna sé kennt margs kon
ar fönnur, er veiti þeini „tæk’-
færi til að kvnnast af higin
raun eðli margvíslegs efnisvið-
ar, læra að fara með hann og
bugnýta hann í námi og ieik
Föndur glæðir hugkvæmni
barnanna, gefur þeim tæniíæri
til listrænnar sköpunar og eíi-
ir handlagni þeirra og vevður
þeim beinn undirbúningur að
hinu skipulega verknámi. scm
íekur við af föndrinu11.
Végna hinnar góðu -reynslu,
ex fékkst af starfi ungfrú Bla-
howsky hér, svo og vegna
nauðsynjarinnar á því, að sem
tryggust undirstaða verði lögð
að kennslu þeirri í föndrí. sem
hin nýja námsskrá barnaskól-
ÞÚ átt kannski engan bíl,
lesandi góður, en þú gætir
hugsað þér, að þú ættir bíl,1
og þú gætir líka hugsað þér,
að honum væri stolið ein-
hverja fagra vornótt. Svo þeg-
ar haustrigningarnar byrja,.
kemur bílstjóri og afhendir j
þér þifreiðina aftur og beiðist j
afsökunar. Hann lofar bót og
betrun, segist hafa fyllt ben-
zíngevminn, látið mála bílinn
og gera við vélina og hemilinn.-
Bílstjórinn hefur ekið með
farþega í bílnum allt sumarið
og haft góðar tekjur. Ilvað
mundir þú gera, lesandi góð-
ur? Ef til vill mundir þú ekki
undir eins kæra bílstjórann,
en þú mundir sennilega krefj-
ast skaðabóta.
Sams konar skaðabótakröf-
ur gera tónskáld til neytenda,
sem taka verk þeirra í leyfis-
leysi og hagnýta sér þau í fjár -
gróðaskyni.
Ef til vill finnst þér þetta
ekki sambærilegt, lesandi góð-
ur, en þú skalt þá hugsa þér,
að þú ættir ekkert nema bíi-
inn þinn og að þú gætir enga
peninga eignazt, nema með
því að selja bilinn. Svo gætir
þú ekki náð í annan kaupanda
en þann sem byði þér aðeins
íiundrað krónur fyrir vagninn,
og þú værir neyddur tii að
ganga að kaupunum, en gætir
þo sett j:;iu skilyrði, að kaup-
andinn O'emd: ;\r snatt o,{
s nátt hluta af ágóðanum af
reksu'i bílsins þangað til savn-
virði hans væri greítt. >t
mundir vissulega síðan ganga
eftir öllum þessum greiðslurh ,
einkum ef þú heíðir ekki aðrt .
tekjumöguleika.
Hið sama gera tónskáldin,
sem neyðast til að selja verk
sín í upphafi fyrir lítið verc
og Iáta þau jafnvel stundum
ai héndi endurgjaldslauat.
Þessi samlíking virðíst pér
kannski frekar viðeigandi cr,
hin fyrri, lesandi góöur.
Er. hugsaðu þér svo, að þú
hefðir eytt megnínu af ævi
þinni til bess að finna upp
farárlæki og hefðir loks fun:(-
ið upp eitt eða fleiri, sem væru
örugg til fjárgróða, þæginda
og tímasparnaðar. Þú sýndir
slíkt verkfæri kunningja þín-
um, og hann tæki að smíða
sams konar farartæki. Ef hann
smíðaði aðeins eitt tæ'ki, þá
mundir þú kannski e'kki mó.t-
mæla því, en ef hann setti á
stofn vinnustofu eöa verk-
smiðju til að gera slík tæki og
seldi þau í stómm stíl, þá
mundir þú heimta hlutdéild í
hagnaðinum.
Hið sama gera tónská1dir:.
þegar verk þeirra eru marg-
földuð og hagnýtt.
Fyrr á öldum höfðu þau
ekki aðstöðu til að heimtr.
sinn rétt, en fyrir hundraö ar-
um tóku löggjafir menningai
ríkjanna að tryggja rétt þeirra,
og það réttlæti hefur þutít
heila öld til að berast til ís-
lands. — Þess vegna STEF.
Hljómlistarvinuiv
anna gerir ráð fyrir, hefur
Handíða- og myndlistarskól-
jnn nú boðið henni kennara-
starf við kennaxadeild skóians
í eitt ár. Á þeim tíma ei gert
ráð fyrir að hún hafi kennt
nemendum kennaradeildar
skólans það, er nægir til þess
að þeir geti síðar haldið starfi
bennar áfram. Verði beiðn.i
hennar urn orlof í eitt ár írá
starfi sínu í Austurríki satn-
þykkt, mun ungfrú Blahowsky
taka boði Handíða- og mynd-
listarskólans. Auk kennshi í
kennai'adeild skólans mun
hún einnig kenna börnuin á
námskeiðum, sem haldin verða
í húsi skólans á Grundarstíg
2 A.
S'LÖGIN í Hafnarfirði efnaj
S til skemmtiferðar sunnu-
Sdaginn 21. ágúst. Farið^
Sveröur um Krýsuvík að*
bÞjórsárbrú og um Þingvöll íý'
^heimleið. t
1 Þeir, sem ætla sér að taka ý
^þátt i ferðinni, gefi sig fiam (
^við Guömund Gissurarson. \
(