Alþýðublaðið - 13.08.1949, Page 5

Alþýðublaðið - 13.08.1949, Page 5
Laugar dagur- 13. ágúst 1949. ALÞÝÐUBLAÐIÐ umGröndals ÉG HEF NOKKRUM SINN- UM látið í Ijós á prenti undrun mína yfir því hve áköf ástríða það er mörgum íslend- ingi að yrkja og skiifa Ijco eða sögur. Jafnvel fyrirlitlegum okurkaiii pf verstu togund get- ur verið það enn þá hugljúf- aia en * ð gfæð.i pé að ná nokkrum — þó ekki sé n m a keypxum eða jmynd’v\im hcóori fyrir skáldskap. Enn mundi ég muna það, að einn svjvivðilegasti leikur, sem mét he!ur ítrið leikinn um daga-.i, var frá rnanni, sem hefur slíka ásL'íðu til að yrkja, að þrátt fvrir það, þó að hann hafi aft- í;r og aitur selt sál og sam- vizk.u fyrir nokkur hundruð krónur, þá hefur hann gefvi út bók eftir bók með ljóð- hröngli og hörmungarlegasta og óhrjálegasta leirburði, kostað þetta, aflað sér stund- um ritdóma fyrir sína Júdas- peninga og fyrir borgun feng- ið tónsmiði til að semja lög yið hans dauðfæddu kvæðis- óbermi. En svo eru líka þeir, sem hafa af óþreytandi elju þrosk- að hjá sér raunverulega skáld- gáfu, þrátt fyrir hinar erfið- ustu kringumstæður. Einn af þeim er Sigurður B. Gröndal. Gröndals-ættin er merkileg skálda-ætt í íslenzkum bók- Bcienntum. Benedikt Gröndai yfirdómari var merkur maðut', en hann var einnig merkara skáld en allur þorri manna hefur komizt til vitundar um. Þjóðin skuldar honum, að kvæði hans verði gefin út i góðri, en alþýðlegri útgáfu. raeð skýringum og ritgerð um jiann og þá tíma, sem hann lifði á. Hann sagði: „Góðmennskan gildir ekki, gefðu duglega á kjaft, slíkt hefur, það ég bekki, þann allra bezta kraft.“ Þetta er siðferðikenning, sem getur verið gott að muna .— það er að segja á vissum stundum, og þá er drengskap- armenn eiga við dóna. Þessi vísa er jafnsönn og vísa Jóns á Bægisá —, jafnheilbrigð og jafnt byggð á gamalli íslenzkri lífsspeki, en einnig persónu- legri lífsreynslu — en krefur eins og hún, allmikillar hóf- stillingar og þá um leið menn- ingar af þeim, sem á að gera hana sér að boðorði — en vísa Jóns, sem ég á við, er þessi: „Hvort tveggja spillir heilsu- kosti, hvort tveggja á kroppinn ríður slig^ of stórt hreinlífi og of stór losti eins og að svelta og sprengja sig. Það sé allt eftir þörfum manns þá fer að vilja skaparans.“ Þá er það Benedikt Svein- bjarnarson Gröndal. Hann var 'undramaður og fór hamförum um svo að segja allar lendur mannlegrar hugsunar og þekk- ingar, en varð stærstur. þar sem hann í sársauka gerði sér grein fyrir því, hve hlálega getur litið út allt bjástur munneskjunnar og stáss henn- ar við sjálfa sig, hvort sem mannanna — hann var ekki minni barmleikur fyrir það með tilliti til hverrar einstakr- ai manneskju. En viss forms- aíriði sögunnar voru raunar óþarflega — já, ég segi óþarf- lega vanköntuð, — því að þar var ekki um annað og meira en handverk að ræða, hand- verk, sem Sigurður Gröndal eða hver annar er ekki ofgóð- ur til að læra af öðrum. Svo ei það síðasta bók hans, sagan um baráttu og hugar- stríð piltsins — vitaskuld hlið- stæðu höfundarins sjálfs — isem kemst, þá er útþrá hans og þroskalöngun hefur hvatt hann að heiman — í hinar ó- hagstæðu aðstæður með tilliti til þess, sem hann hefur feg- urst dreymt og þráð um fram- tíðina. Það verður ekki sagt, að þessi saga Sigurðar B. Grön- hún hefur þegið keisaradóm í: (jais sé nein fjallganga hans París,' yfirráð í Austurríki, I upp á hæðir lífs og listar. En sýslumannsembætti á Skarði hun @r persónuleg, og hún er eða óðalsbóndastöðu á Fjalli. j jögð í vogarskál þess, sen, Svo er Benedikt Þorvaldsson shl'ifað hefur verið þannig ð Sigurður B. Gröndal. Gröndal, Hann var ekki mikið ljóðskáld, og aðstæður hans voru eifiðar, en hann hefur skrifað nokkrar smásögur, sem sanna það, að hann hafði auga fyrir þeim mannlegum og þjóðfélagslegum fyrirbrigðum, sem miklu varða, og þær sýna,- að undir öðrum kringumstæð- um hefði hann sjálfsagt getað orðið merkilegt og raunsætt sagnaskáld. Loks er bað svo fjórði ættliður, Sigurður Bene- diktsson Gröndal. Sigurður B. Gröndal hefur þegar sent frá sér margar bæk- ur, Ijóðasöfn, smásögur og langar skáldsögur. Aðstæður hans voru óhagstæðar, en þrekiö og hugurinn til starfa óbiJandi — og ef til vill hefur stolt hans verið meira en svo, einmitt hert af óhagstæðum Is'andi, að það sé af þörf og i samhengi við ekki aðein_ pe,- sónulega þróun höfundarins, hftidur og þ óðar, sem er í deiglu sérrhecrar og rnerki- ’ograr þróunar frá því að \'eia fdrðulegt heimshjafjf 7rir- brigði — eins konar norræn Gyðingaþjóð, sem var faliS að geyma og ávaxta verðmæti fyrir fyrst og fremst.Iýðræðis- þjóðixnar á norðurhveli jarðar, en einnig — og sem enn betur ir.un verða séð — fyrir mann- kyn allt. - Golíat Stundum leikur tilveran á Golíat, en oftar leikur Golíat á tilveruna — eða náungann. Allta-f er harm spaugilegur og alltaf er eitthvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir fylgjast af ánægju með ævintýrum Golíats á 2. síðu blaðsins daglega. Áðeins í Alþýðahlaðinu. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4908. HVERT MANNSBARN Nú er komið út bókarkorn þeirrar kynslóðar, sem fædd- um Látra-Björgu, og heitir ist um síðustu aldamót, heyrði ^höfundur þess Helgi Jónsson, iðulega talað um Látra-Björgu j Bókin er 92 blaðsíður í alJ • og lærði vísur eftir hana. Brá j stóru broti og er ytri búmng- yiir Björgu, skáldkonuna skap- ur hennar þokkalegur. Útgei- hörðu, drenglyndu og vitru, andinn er Helgafell. sem sótt sjó á yngri áriim og kvað um aflaföng, særót og Bókin er sjö kaflar og efíi Siíll Sigurðar hefur þrosk- azt, orðið meira samræmi milli hans og efnisins en í nokkurri af hans fyrri bókum, og þarna er tekið til athugunar sérstakt svið íslenzks þjóðlífs um leið og höfundurinn sýnir aivar- I i lega og virðingarverða við- leitni til að gera sér grein fyr- ir vanaamálum sinnar eigin aðstöðu og þróunar. Því vænti ég þess, að Sigurður B. Grön- sjomennaKu, en flakkaði á efri ,mf^' Fyrsti kaflinn heitir Ætt árum óbcygð og djarfmælt,! Látra-Bjargar og er þar sagi, hvern ««jm hún fyrir hiiti, nokkuð frá séra Sæmundi biarma ævintýi-a og undar- jHrðlfssym, afa hennar, og legra og iævibiandinn.i skapa. sumum börnum hans, en Björg - ... _ .. ,1 var komin af höfðingjum, stór-- Eg minmst þess, ao i huga mer 1 brotnum á margan veg) en var hun ekki flokkukonan, , brokkgengum „í bland“. Þá cr sem flakkaði ser til fcjargac kaflinn Faðir Látra-Bjargar, eður sakir þess, að allt heþpar i er gá 24 blaðsiður. Þar-er rað væ'.'i a reiki eSa allri soma- prentað upp t af skáld_ tilfmmngu og ollu framtaki gkap Eina^ föður Bjargar, og kollstungið, heldur svo sem faer flegt af þyf frekar vitni um örlögslegin spekikona, er i greindan sérvitring, en gott daytSi sá'sauka si»» og 1.™.» Mld> og þó að ekki'séu þa„a sína við að rölta um landið, prentaðar margar vísur eftir þe^s og marndómur glóðu eins og dýrir steinar á klæðum töt dal sé sízt allur sem rithöfund- urhypju, sem hvorki á sér kost ur. Hann er og ungur maður enn, maður, sem veit, hvað hann vill og hvert hann stefn- ir — og hann er ekki af því tæi, sem boðið er upp í óskila- rétt veraldar, vestur eða aust- ur í heimi. Guðm. Gíslason Hagalin. fæðu né fata, þrátt fyrir eign þeirra gripa, sem væru dýr- indi í oíH'u umhverfi Og þcss minnist r-0, að mér íannst Látra-Björg nær í tímanum en hún raunverulega var — svo lifandi stóð hún flestum fyrir sjónum. möguleikum, að hann hafi kunnað sér geð til að leita svo til annarra um ráð og leiðbein- ingu, sem börf hefði krafið. Hann hefur þó náð að rita i mjög athyglisverðar smásögur, og tvær seinustu bækur hans sýna, að hann er í vexti, vex með þeim viðfangsefnum, sem hann tekur til meðferðar af alvöru og íhygli. Saga Sigurðar frá herráms- árunum sýndi, að hann hafði af alvöru leitazt við að gera | sér grein fyrir, ekki aðeins þeim þjóðernislegu vandamál- um, sem þar komu til greina heldur fyrst og fremst þeim, sem voru örlögþrungin fyrir líf márgra einstaklinga, þar MIKIÐ hefur verið þýtt af berklum áður en hann íengi sem heimsbylur skall á fólki erlendum barnabókum á síð-j að fullu sýnt, hvað í honum á hjara veraldar. Og hann náði ustu áratugum, og sumt gott, bjó. En eins og áður er getið, að lýsa þar nokkrum persón- j en annað lítt til þess fallið er talið. að sögur hans um um svo, að við munum þær og að börn hljóti þar skemmtan, jbörn og fyrir börn muni seint þeirrá vanda. Þegar ég hugsa fróðleik og aukinn skilnint?, fyrnast, og hefur Norska fé- til bókarinnar „Dansað í á lífinu. Með frændum okkar i lagið gefio þær út aftur og aft- björtu“, finnst mér ég hafa Norðmönnum hefur verið gef- ur. gert höfundinum rangt til í ið'út margt góðra barnabóka, | Annar höfundur, sem riiað þeim ritdómi, sem ég skrifaði' og sumt af þeim hefur verið : hefur margar ágætar barna- lita fegurð þess og gæði, horku g6ra Gun]lar Pál þá er þo pess og harðretti og gera ser sem þar stingi f stúl Þegar grein fyrir margvislegri gerð Gunnar frétti) aS það hefðj þess íoíks, er flest var a henr.- verið Einarj er kveðið hefð, ar öld 3 alogum armmgjadoms flimt scm Gunnar hafði svar. og úrkostaleysis, svo að gafur aðj kyað hann. eins . ( _ sStóri Björn og litli Björn Ef ég þetta oft næ frétta, ergist lundin. Verður gletta falleg fundin. Fást mun sletta að kasta í hundinn. Ekki er þess getið, að Einar svaraði. Þriðji til sjöundi kafli segja frá Björgu sjálfri, og eru þeir samtals 56 blaðsíður. í eftir- mála greinir höfundur frá heimildum sínum. Mikill hluti kaflanna. sem fjalla um Björgu, eru vísur hennar, og þó að ýmsar þeirra, cg flestar þær snjöllustu, séu mörgum áður kunnar, þá er gaman að geta gengið að í. einni og sömu bók jafnmörg- um þeirra og þarna eru prent- aðar. En vísur eftir Björgu eru þarna um 120, og sýna þær hvort tveggja, að hún hefur verið að upplagi skáld gott og að hún hefur verið sérkenni- Fíoden. Hann hefur og ritáð um hana ■— ef til vill ekki í þýtt á íslenzku. En margir af einstökum atriðum, en litið til þeim höfundum, sem beztar bókarinnar sem heildar. Ég barnabækur hafa ritað með leikrit og er velmetinn sem verð þess mér meðvitandi, að Norðmönnum, eru hér lítt1 forustumaður meðal mál- sögur á nýnorsku, er Halvov l°g mjög og allstórbrotin. Hins ég man úr henni furðu margt, og er það órækur vottur þess, að höfundurinn hefur átt al- vöru og hæfileika til þess að lifa sig inn í þann harmleik, kunnir, Svo er til dæmis um j manna. Hann hefur líka verið Kasmús Löland, sem hefur skrifaÖ um börn cg fyrir þ!ini sögur, sem talið er, að lengi muni lifa. Þar n á nefna Nas- sem þarna var að gerast — án hyrninginn mikla, Sjálfráð, þess að unnt væri þó að segja, að sá harmleikur væri annað en okkar eðlileg fórn á frels- isaltari og framsóknarvegi Kílrn, og Hvað varð ai jolun- um? Löland var Rogalending- ur, ritaði landsmál og þótti efnilegt sagnaskáld, en lézt úr formaður í Félagi nýnorskra rithöfunda. Nýlega hefur mér borizt bók eftir hann' á íslenzku. Hún heitir Stóri Björn og litli Björn. Freysteinn skólastjóri Gunnarsson hefur þýtt þessa sögu, en Leiftur gefið út. Er Framhald á 7. siSu, vegar eru frásagnir höfundar af Björgu og það, sem liann tekur upp úr ritum annarra, frekar fátæklegt hrafl, og oft cru þær sthugasemdir, er hann lætur fylgja vísunum, Iítils- verðar, stundum ærið álappa- legar og lafnvel síður en svo til skilnmgsauka, svo ao segja mætti út af ýmsum þe'.r*i að verr sé farið en heima setið —- þ. e. betra hefði verið að sleppa i Framh. á 7. siðu. •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.