Alþýðublaðið - 13.08.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.08.1949, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐSÖ Laugardagur 13. ágúst 1949. Vöðvan Ó. Sigurs: tJNDIR HELGI Eignalaus aumingi eins og milljóneri á skattskrá skelf ég á beinunum maðurinn sem ég á hjá peningana sem hann lofaði að lána mér á laugardaginn var er staurblankur vegna þess að hann keypti hundrað þúsund króna lúxusbíl í gær annars væri þetta guðvelkomið og annar kunningi minn var að kaupa liús------- ef ég kemst ekki í eitthvert vín-andaríkið fyrir liádegi þá-------- þetta er kreppan Leifur Leirs (poet þorst.) Frú Dáríffur Dulheima: flokka og efndum til kosninga- baráttu og byðum fram. Þessi uppástunga mín vakti aldeilis geysilega hrifningú og var sam- þykkt í einu hljóði með öllum greiddum atkvæðum að um- ræðum loknum. í dag erum við í óðaönn að búá undir þessar kosningar, stofna flokka o'g semja stefnuskrár fyrir þá og svoleiðis. Þetta er aldeilis geysimikil vinna, og svo eigum vð eftir að velja alla frambjóð- endurna. Magisterinn segir, að Naomi Jacob GÁML STVTT BRÉF AÐ HANDAN Nú hafa merkilegir aburðir gerzt í sumarbústaðaþorpinu. Þið kannist öll við herra Gall- hupp, þennan sem skoðar skoð- anir manna víðs vegar um heim og segir fyrir hvernig öll stór- mál muni fara, eins og til dæm- is kosningar og annað þess hátt- ar. Magisterinn hélt fyrirlestur um herra Gallhupp og starf hans í gærkveldi, og svo voru umræður um það mál á eftir. Og þá var það ég, sem stakk upp á því, að við hefðum eina Gallhupptilraun hérna í sumar- bústaðaþorpinu og efndum til kosninga. Auðvitað svona bara grínkosninga og byggjum til Í4 =** J. ~ f ð © ... * >* » U i* £ C í% þetta muni verða ákaflega' merkileg vísindaleg tilraun og þess vegna verðum við að ( vanda til hennar eins og unnt er. Hamlet hefur nú verið Ieik- inn alls tvisvar sinnum.. Ég varð svo hrifin, bæði af því að sjá þetta mikla listaverk og eins af því að gera mitt til að flutning- ur þess yrði sem á’hrifaríkastur, að ég er farin að semja harm- leik í fimm þáttum. Ég er hálf- deig við að ráðast í slíkt stór- ræði, en ég verð, — af innri þörf.------ í andlegunf friði. Dáríður Dulheims. REIKNIN G S ÞR AUT Ef hárgreiðan kostar sextíu krónur á svörtum markaði, hversu mikið má þá rakari taka fyrir að greiða , syart hár í svartamyrkri með .svartri hár- greiðu keyptri á svörtum mark- aði? FYRIRSPURN TIL STEFS Ef maður syngur t. d. vöggu- ljóð eftir vissan höfund og syngur það falskt, er þá hægt að telja, að það hafí éinmitt verið þetta lag eftir þennan höfund, sem maður söng? Og hvað falskt þarf maður að syngja lagið til þess að það geti ekki talizt viðkomandi lag og söngv- arinn þurfi ekki að greiða STEF ómakslaunin? Og ef einhver náungi syngur svo iíia, að hon- um er sagt upp húsnæðinu, hve háar prósentur þarf hann þá að greiða til STEFS af húsaleig- unni, sem hann sleppur við að greiða? ÚlbrefSIS &lþýSubiáðiS! enda tekur þetta langan tíma“. VI. KAFLI. Kitty Hallam var í þungu skapi þegar hún var að stoppa í sokka af Oliver. Þetta hafði verið erfiður dagur. Fyrst var það Clive, sem hafði farið að tala um að kasta trú sinni, og hann hafði talað svo undarlega eins og það hefði þegár skeð. Kitty hafði enga greinilega hugmynd um það, hvernig folk tídaði uri trúmál, Hún hafði varla nokkurn tíma talað am sína eig'n trúarskoðun, og samtalið við Oliver var það iengsta, sem hún hafði nokk- urn tíma átt um þetta efni. Ekki svo að skilja að hún hefði nokkuð á móti kaþólsk- um mönnum. Hún hafði þekkt nokkra af þeim, og það höfðu verið ágætir menn. Henni hafði virzt trú þeirra vera eitt- hvað, sem byggt væri á æva- gömlum erfðavenjum, en hún hafði haldið, að sú trú gæti ekki gripið huga ungs fólks, sem tilheyrði algerlega ólík- um trúfélögum. Clive hafði ekki sagt, að hann hefði „séð nýtt ljós“, eða hann hefði „höndlað sannleik- ann“, heldur talaði hann eins og hann var vanur. Hann hafði ekki einu sinni haldið því fram, að herpresturinn væri „ágætur félagi“ eða „sann- kristinn“. Ef Clive hafði veru- Iegan áhuga á þessu var hún að hugsa um að skrifa prestin- um og skýra það fyrir honum, ’ að Clive væri verulega greind- ur. Hún gæti á hógværan hátt bent á það, að það, að Clive Hallam breytti um trú, gæt-i ekki einungis orðið vatn á myllu prestsins heldur og kirkjunnar. Hún andvarpaði, vafði sokk- ana saman og ákvað að bíða, þangað til hún heyrði eitmvað. frá Clive. Hún var að velta því fyrir sér, hvað Oliver mundi segja. Oliver var svo frjálslyndur. Honum fannst, að fólk ætti að gera það, sem veitti því hamingju. Hún hafði svo oft heyrt hann segja það. Já, það var bezt að bíða og vita hvað Clive segði. Svo var það Bar. Bar, sem hafði kom- ið inn í svefnherbergi til henn- ar, þegar hún var að hafa fata- skipti í gær og sagt: „Mamma, get ég fengið að tala við þig?“ „Auðvitað elskan. Hvað var [ það?“ i settist á stól, sem á var sem Kitty hafði saum- sveiflaði liprum fótunum og hikaði. En hvað t vel út — þessi þjálfun eiga vel við hana. Hár- á henni hafði aldrei verið og húðin aldrei s/ona varð dálítil þögn og Kitty reyndi ekki að rjúfa elskar hann einlæglega. Það ráðlegg ég þér, elsku Bar“. „Hann var að rexa í mér í dag að koma með sér til móð- ur sinnar. Hefurðu séð hana mamma?“ „Já, einu sinni“. Barbara hló. „Mér sýnist svo sem þér lítist ekki á hana. Ég skil það. Ég held hún sé hræði- leg — að minnsta kosti finnst liana. Að lokum sagði Barbara: mér það liggja í loftinu. Hano. „Lífið er fjandans hrærigraut Úr! Finnst það ekki?“ y. „Ek'kan mín, þarftu endi- léga að blóta?“ sagði Kitty blíðlega „Það virðist ekkert !örð geta lýst því,“ svaraði Bar- jbara dapurlega. „Ég á við það, að áður fyrr var allt á réttum li'íli. Maður vissi hvar maður Var staddur. Nú er allt breytt. Clive var til dæmis að segja mér ,að hann vildi — eða hélt að hann vildi — verða kaþólsk ur, Það er ekki líkt Clive. Finnst þér það? Svo er það Michael. Hann vill, að ég trú- lofist sér. Ó, þetta er allt svo leiðinlegt og erfitt viðureign- ar“. „Ég mundi láta Clive einan um að leysa sín eigin vanda- mál------“ „Já, í rauninni er það nú ,svo, en við höfum nú haft svo mikið saman að sælda. Ef hann verður nú kaþólskur, verður hann að biðjast fyrir öllum stundum, og hann verður að trúa álls konar furðulegum hlutum. Svo er það Michael. Mér þykir vænt um Michael, en ég get ekki skilið, hvað það á að þýða af honum að hanga hér og drekka te hjá gömlum kerlingum og prédika fyrir sunnudagaskólabörnum. Hann er að ráðgera limgirðingu kringum húsið, sem hann og móðir hans eru að taka á leigu“. Kitty lauk við að púðra sig ,og stakk púðurkvastanum nið- ur. Hún studdi hendinni á handlegg Barböru. „Bar, — það, sem máli skipt- ir er, hvort þú elskar Michael.“ „Það er nú einmitt það, að ég veit það ekki. Stundum finnst mér sem svo sé, en stundum fer hann ógurlega í taugarnar á mér, þannig, að mér er ómögulegt að þola hann stundinni lengur“. ,Jæja, elskan. Þú verður að vddi láta mig lofa sér að gift- ast ekki öðrum manni. Ég sagði: Mig langar ekki til að giitast neinum. Ég vil halda áfram starfi mínu. Þá varð hann sár og spurði, hvort mér fyndist hann ekki halda síno starfi dyggilega áfram. Þá sagði ég: Jú, með limgirðing- unni. Þá varð hann enn þá meira sár. Ó,“ sagði hún og sparkaði fótunum ákaft fram og aftur. „Fari það bölyað allt saman. Ég er alveg . að gef ast upp á þessu!“ Nú var Barbara farin og húsið virtist autt og einmana- legt. Perryhjónin komu til þess að ná í alls konar for.m og eyðublöð. Þau ætluðu að fara til London. Kitty bauð reiðisvip matseljunnar og ill- yrðum Mörthu byrginn og sagði: „Haldið þér að þetta sé nú viturleg ráðstöfun frú Perry? Er það rétt að stofna börnunum í slíka hættu? Bow er ákaflega hættulegur staður, er ekki svo?“ „Það, sem ég segi er þetta“, sagði frú Perry. „Það er betra að horfast í augu við þann djöf ul, sem maður þekkir, heldur en þann, sem maður þekkir ekki. Ég er ekki að segja, að þér hafið ekki reynzt mér vel í alla síaði, en ég hef alítaf verið ákaflega vönd að því, hverja ég umgengst“. Frú Carter sneri sér snögg- lega við og andlit hennar var kafrjótt. „Ef þetta á að vera sneið til mín og minna, þá skat ég hengja þig í greip minni“. ,.Éa hirði sneiðina, sem á hana“, svaraði frú Perry. Matseljan, sem bersýnilega hafði gaman að þessum orða- skiptum, sagði nú: „Svona, svona! Þetta er nú nóg. Hús- móðir mín vill ekki hlusta á þetta dónalega orðbragð leng- ur, fru Perry. Ef þér vilduð gera s\ o vel að láta mig hafa . m => oa it<a 6 bíða með að ákveða þig þang- skjölin þeirra, þá skal ég fylgja að til að sá tími kemur, að þú—þeim úr hlaði“. MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDÍNG óskir, og' hann hefur jafnan reyhst okkur hjálplegur í viður- eigninni við óvini og svikara. RÍKISSTJÓRINN: í hofi . Durgs berum við fram bænir vorar og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.