Alþýðublaðið - 13.08.1949, Page 7
Laugardagur 13. ágúsí 1949.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 25. ágúst. Þeir,
sem fengið hafa loforð fyrir
fari, sæki farseðla sína mánu-
daginn 15. þ. m., annars verða
beir seldir öðrum.
Næstu 2. ferðir frá Kaup-
mannahöfn verða 19. ág. og 2.
sept.
Flutningur óskast tilkynntur
skrifstofu Sameinaða í K.höfn
sem fyrst.
Skipaaígreiðsla
Jes Zimsen.
Erlendur Pjetursson.
Framhald af 1. síðu.
byrjað að framkvæma. En, það
kemur einnig fram í svari Al-
þýðuflokksins til Framsóknar,
að þessar tillögur eru ekki heild
arlausn á þeim vandamáium,
sem við er að etja, en aðaiiil-
Knaftspyrnumenn
KR iá!a mjög vel
yfir loregsförínni
SUMIR KNATTSYRNU-
MANNA KR, sem fóru til Nor-
egs eru komnir heim, en heir,
sem þátt tóku í knattspyrnu-
leikjunum í Banmörku eru ó-
iaga Framsóknarmanna er'komnil, Kepptu KR-ingar við
verðhjöðnun og gengislækkun. ( fjmin knattspyrnufélög í Nor-
egi, snm við kunn. KR vann
einn leik, gerði tvo jafntefli og
Það er því gersamlega út i
hött af Tímanum að reyna að
slá ráðherra Framsóknarfiokks
ins til riddara fyrir að hafa
barizt fyrir kröfum Albýðu-
sambandsins, þar er þvert á
móti þeir hafa bent á þær leið-
ir, sem launþegum mundu
koma verst.
ENGAR HÆKKANIR
Þá er rétt að benda á það,
hélt Ilelgi Hannesson áfram,
að Tíminn minntist lítið á
annað bréf ASÍ til ríkis-
tapaði tveimur.
ViðtÓkurnar í Noregi róma
KR-ingar mjög. Var hvarvetna
um það séð, að þeim liði á ail-
an hátt sem bezt, þeim voru
haldnar veizlur og boðið í ferða
lög, en þó íullt tiliit tekið til
þess, að leikmennirnir fengju
hæfilega hvíld milli kappleikja.
Alla leikina kepptu þeir á
grasvöllum. Skýrðu þeir Erlend
Tveir mjög -vandaðir og færanlegir
að góðu húsi, helzt einbýlishúsl. — Má vera í úthverfi
bæjarins. —•
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON
hrl. ■—- Austurstræti 14.
Bók um Látra-Björgu
(Frh. af 5. síðu.)
þoim (g láta vísurnar sjálfar
kjnna s;g. En nokkrum sinn-
um gefur höfundurinn sér
lausari taum og yrkir í eyð-
urnar á þann hátt, að auðsætt
virðist, að hann hafi hæfileika
til að rita þannig frásögn, að
bragð sé að og jafnvel draga
upp sérstæðar og eftirminni-
legar myndir.
Prófarkalestri er allábóta-
vant, og kemur það stundum
illa að meini í vísunum, sem
s'imar eru ærið skældar. Þá er
það gott dæmi um hirðuleys;
þeirra, sem íyiir hönd útgef-
ardans líta yfir prófurk og
bera ábyrgð á frágangi bókair-
innar öðrum en prentun. og
í'.andi, að einungis fjórir fyrsiu
, kaílavrjir eru merktir rcm-
verskum tölum, hinir engum
•— og sá síðasti hefst ekki á
nýrri Llaðsíðu, en aftur á móti
allir hinir! Má það heita und-
ariegt, ef þessi mikilvirki út-
gefandi getur ekki fengið í
þjónustu sína vel færan,
smekkvísan og samvizkusam-
an prófarkalesara. Ýmsar af
þeim bókum, sem hann hefur
gefið út upp á síðkastið, hafa
verið prentaðar á góðan papp-
ír og snyrtilegar fljótt á litið,
on prófarkalestur til háðung-
ár. Má líkja sumum bókunum
við menn, er kæmu á mann-
fúndi í nýjum og snotrum föt-
um, en hér og bar hefði
gleymzt að festa á tölur, jafn-
vel búa til hnappagöt, og auk
þess væru mannskepnurnar
með fráhneppta buxnaklauf og
brotið upp á aðra buxnaskálm-
ina,' en á jakkanum væru
graútarkekkir, brauðmolar og
L'jósthroði.
Guðm. Gíslason Ilagaiín
stjórnarinnar, sern birt var ur ó. Pétursson, formaður KR,
Gísli Halldórsson arkitekt og
Sigurður Halldórsson verzlun-
armaður, en tveir hinir síðar
nefndu fóru báðir til Noregs,
frá því, að leikmennirnir hefðu
verið furðufljótir að komast
upp á lag með að leika á gras-
velli. Þyrftu menn að gæta
þess, er á slíkum velli væri
leikið, að taka styttri skref, en
mest riði á góðu jafnvægi í
hreyfingum.
í Vinnunni. í því bréfi
krefst stjórn Alþýðusam-
bandsins þess, að ríkisstjórn
in standi fast gegn allri á-
sókn framleiðenda og at-
vinnurekenda í þá átt að
hækkað verði verðlag á
neyzluvörum almennings.
Nú geta Framsóknarmenn
sýnt hug sinn til samtaka
launamanna í landinu með
því að nota áhrif sín til að
koma í veg fyrir hækkun á
verði landbúnaðarafurða í
haust.
Framsóknarmenn eru nú bun
ir að íletta ofan af hinni raun
verulegu stefnu sinni gagnvárt
launþegum með því að spréngja
stjórnarsamvinnuna með tveim
þeim tillögum, sem munu valda
launþegum njestu tjóni, verð-
hjöðnun og gengislækkun. Það
er því hlægilegt af Tímanum að
reyna að telja almenningi trú
um, að Framsóknarráðherrarn-
ir hafi á nokkurn hátt stutt til-
Blaðadómar, um KR-liðið
voru mjög vinsamlegir. Var
framherjunum mest hrósað,
einkum fyrir skotfimi og hraða,
--------------<»•.
ussar siiiipii
sofélSlendu
BIRT hefur verið í Moskvu
lögur Alþýðusambandsins í rík harðorð yfirlýsing í garð Júgó-
siava í tilefni af landamæra-
isstjórninni.
kröfum þeirra á hendur Aust-
urríkismönnum, en Rússar
studdu þær kröfur fyrst í stað, eru Pryðilegar
þó að þeir hafi vísað þeim á bug norskn natturu
nú eftir að deilan milli Títós
og Kominform harðnaði fyrir al
Tveir mjög vantaðir og' færanlegir
til sölu. — Uppl. H.F. HANSA, sími 81525.
Stóri Björn og litli...
(Frh. af 5. síðu.)
þýðingin með ágætum, og
bókin er prentuð með skýru
letri á allgóðan pappír, og í
snotru bandi fæst hún. Þessi
bók hefur til að bera flesta
kosti góðrar unglingabókar, en
auk þess er hún engan veginn
ómerkileg frá bókmenntalegu
siónarmiði og mun verða jafnt
iesin af börnum og ungling-
um frá um bað bil níu ára
aldri og fullorðnu fólki, sem
les sér til hressingar og
skemmtunar.
Sagan mun gerast í Austur-
Noregi, í Raumaríki- eða í
Eiðaskógi •— eða jafnvel norð-
ar — uppi í Austurdal. í henni
lýsingar á
skógum og
heiðum, og á störfum manna
við erfiða öflun nauðsynja.
Vel kemur og fram andi þess
tíma, er sagan gerist á, og lýs-
, , ingarnar á litla Birni og þeim
Er Júgóslövum borið a biýn gjaúnarbæjarhjónum eru á-
harma. og er frá öllu því sagt
á mjög spennandi hátt, en þó
af fytlstu líkindum.
Þessi bók hressir og skemmt-
ir, hún örvar og varar við,
lofar þrautseigju og þrek.
miskunnsemi og manndóm. Og
hún gefur mjög góða og glögga
hugmynd um landið þarna
austur í skógbyggðunum og
að nokkru um lífið þar, eins
og því var almennt lifað og
eins og það er að sumu leyti
enn þann dag í dag. Og hún er
á góðu máli, frásögnin hressi-
leg, en þó engan veginn á
henrii neinn flysjungs- eða yf-
irborðsbragur.
Guðm. Gíslason Hagaiín.
voru
I
TVEIR þekktir Danir, þeir
einhvers konar aukavinnu
eftir kl. 5. Hef lítla sendi-
ferðabifreið. Tilboð send-
ist afgreiðslu Alþýðublaðs-
ins fyrir mánudagskvöld
merkt „Aukavinna“.
Lesið Álbýðublaðið!
KOSNINGAR fara fram á
Vestur-Þýzkalandi á morgun,
og er kosningabaráttan hörð
. .. „ „ með afbrigðum. Er búizt við,
1VUMI . 1 yíirlýsingunni, að þeir seu gætar. Vel er og lýst ferðum!a8 kjörsókn verði mjög mikil
dr med. A. Norgaard. yfirlækn-1 slúðurberar og sovetfjendur og þeirra Bjarnanna inn á |pll og að aiIt að 60—70% kjósenda
ir og dr. theol. Alfred Th. Jör-jhafi gengið í lið með Vestur- og heiðar, frásögnin í senn muni neyta atkvæðisréttar
gensen, eru komnir hingað tiljveldunum og svikið fyrri sani- , skaldleg og ljos. En_ eftirtekt-
íslands til þess að kynna sér herja sína. Hefur yfirlýsingin arverðust er lýsingin á . því,
mannúoarmál hér á landi. Hafa : a:g geyrna þyngstu ummæli, i hyernig Bjainaibæjaihjónin
þeir hvorugur komið hingað til! £em Rússar hafa enn látið falla yinna - htia Bjoin og a. hvern
lands áður, en hyggjast dvelj- f garg Júgóslava. Er talið, að hat* ma yerða, að hann
hún sé jafnframt viðvorun tú hjálparhella
leppríkja Rússa 0o ( Litli Björn er munaðarleys-
um hálfs mánaðar
ast hér
clrP1! ð
- annarra
Hér munu þeir kynna. sér} skuli sýna, á hverju þau eigi
tryggingar og framfærslumál. Von, ef þau haldi ekki áfram
en þeir hafa báðir lagt krafta' ag jjýða boði og banni Komin-
sína mjög fram við félags- og ^ form;
mannúðarmál í sínu héima-*'
landi. Þá mun dr. Jörgensen
einnig kynna sér kirkjumál
hér, en hann situr í stjórn al-
þjóðasambands lútherskra
kirkna.
Dr. Jörgensen mun prédika
í dómkirkjunni á sunnudaginn
kl. 5, en á þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld flytur hann
væntanlega fyrirlestra.
Blaðamenn hittu þá dr. Jör-
gensen og dr. Norgaard að máii
hjá síra Sigurbirni Á. Gísla-
syni í gær.
Kaupum Rabbabara
Verksmiðjan VILCO
Hverfisgötu 61.
Frakkastígsm. Sími 6205
sins.
Forustumenn allra stjórn-
málaflokkanna á hernámssvæS
um Breta, Frakka og Banda-
ríkjamanna í Þýzkalandi hafa
í kosningabaráttunni gagnrýnt
harðlega stjórn Vesturveld-
ingi, sem hefur verið á sífelld-1 anna f Þýzkalandi. Kommún-
um flækingi og fengið á sigjistar hafa dreift út miklu af
versta orð. Hann hefur verið kosningaáróðrij sem prentaður
talinnölkimvemogtíleinskis hefur ^ , hernámssvæði
Rússa.
Nokkuð hefur borið á þjóðern
issinnum í kosningabaráttunni,
og' hafa þeir sig einkum í
frammi í borgunum feöln og
Achen og héruðuðum þar í
kring.
irrmvrmwTYívmvT^
Lesið
Alþýðublaðið!
nýtur, og svo hefur hann feng-
| íð algera vantrú á getu sína
og gildi og stælzt til ríkrar og
l þrálátrar andstöðu gegn öllu
og öllu. En með einstakri
þrautseigju og stillingu tekst
l hinum greinda kraftajötni og
j heiðursmanni stóra Birni a'ð
vinna tiltrú piltsins og vekja
honum trú á sjálfan sig, og
konan, Kristín, vinnur og bug
á tortryggni , hans. Eftir það
reynist hann þeim óþreytandi
og ómissandi bandamaður í
stríði þeirra við sorgir og sára