Alþýðublaðið - 13.08.1949, Side 8

Alþýðublaðið - 13.08.1949, Side 8
Gerizt 'áskrifendur nV Alþýðubiaðimi. Alþýðublaðið irm á hverí heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Laugardagur 13. ágúst 1949. Born QÉ unglingae. Allir vilja kaiupa | áLÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Komið og seljið r|f ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Bruninn á Norðíirði: ALÞYÐUHELGÍN kemur út í dag ; ALÞYÐUHELGIN kem t, ^ ar út með biaðinu í dag ogS S sr að þessu sinni 16 blaðsíð S 'jur. Af efni blaðsins má^ ^ uefna: Úr einum nætur-^ ^stað í annan verri, eftir^ ^Hjálmar Jónsson frá Bólu,S S Leontopolis, saga eftir Au-S 'jgust Strindberg, Beinakerl-V [ngavísur, Drekatennur, s Moldar-Brandur, Þáttur Jóns Sigurðssonar lögsagn-S Sara, eftir Gísla Konráðsson. S S,,Saga konu og manns'1,^ 'íkvæði, eftir Ingólf Kristjáns^ ^son, Fráfall Kristjáns VIII. ^ ^kafli úr bréfi Guðmundars S mormonaprests til HalldórsS S„gjörtlara“ í Ártúnum, og^ ^ loks þátturinn á Vökunni, • •og fleira efni til fróðleiks og^ skemmtunar. ^ Elzti sonur bóndans, Guðaeir, er lýr sigur brezka ái- þýðuflokksins AUKAKOSNING fór nýlega fram í Leeds, þar eð þingmað- ur kjördæmisins hafði látizt, og urðu úrslit bau, að frambjóð- andi Alþýðuflokksins var kos- inn. Þetta var 51. aukakosning- in í Bretlandi á yfirstandandi kjörtímabili, og hefur brezki Alþýðuflokkurinn enn engu þingsæti tapað frá 1945. Frambjóðanai Alþýðuflokks- ins, T. C. Pannel, hlaut 21935 Frá fréttaritara Alþýðublaðsin NESKAUPSTAÐ í gær ELZTI SONUR HJONANNA I SKUGGAHLÍÐ, Guðgeir Guðjónsson, var ekki talinn úr allri hættu í gær. Hafði hann, og uppeldisbróðir hans Sveinn Davíðsson, skaðbrennzt á fótum, böndum, höfði og víðar, er þeir voru að bjarga fólkinu, sem svaf á efri hæð hússins, út úr eldinum. Jóhanna heitin og Sigurður litli náðust óbrennd út um glugga, meðan húsið var að brenna; höfðu þau kafnað í reyknum, og lézt Jóhanna heitin svo að segja í höndum björgunarmanna. Guðjón bóndi brenndist að- allega á höndum, meðan hann vann að björguninni; var hann alklæddur og hlífðu fötin hon- um mjög. Kona hans brenndist á höndum, höfði og víðar, en Jóhanna systir hennar og móð- ir litla drengsins sluppu lítið brenndar. SPRENGING í ELDHÚSINU Húsum var þannig skipað í Skuggahlíð, að rétt við íbúðar- húsið, sem var tveggja hæða hús úr steini með kjallara, var gamall bær, og gengið inn í hann úr forstofu hússins, Að- eins hjónin voru komin á fæt- ur, er eldurinn brauzt út, eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær. Var bóndinn kominn út á tún, en konan var að kveikja upp eldinn. Hafði hún vætt olíuna í eldsneyti, atkvæði, en frambjóðandi í- haldsflokksins, Bernard Math- er, hlaut 17826 atkvæði. Amerískur landbúnaðarfræðingur rhæffi hérálandi DR. OLAF S. AAMODT, ráðunautur landbúnaðarráðu- neytis Bandaríkjanna, hefur ferðazt hér um landið síðast- liðinn hálfan mánuð. Hefur hann kynnt sér hér búnaðar- háttu og 'möguleika á aukinni grasrækt, en áður hefur hann ferðazt um Bandaríkin, Alaska, Kanada, England, Wales, Skot- iand, Norður-írland, Svíþjóð, Noreg og Danmörku á vegum ef nahagsst j órnar innar. Dr. Aamodt hefur samið greinargerð varðandi athugan- ir sínar hér á landi og tillögur um aðferðir til aukinnar gras- ræktar. Kveður hann gras- ræktina vera svo mikilsverðan þátt í matarframleiðslu heims- inr, þar eð hún sé grundvöllur bæði mjólkurafurða og kjöt- framleiðslu, að hina mestu nauðsyn beri til að auka hana í jhverju einstöku landi eins og unnt er. Skýrði hann frá mörg- um athyglisverðum athugun- um í því sambandi. Hann kveð- ur bændum t. d. ráðlegra að koma sér upp votheysturnum eða byggja votheysgryfjur heldur en að nota súgþurrkun á heyjum, þar eð rannsókn hafi leitt í ljós, að næringargildi votheys sé allt að því 15—25có meira en súgþurrkaðs heys. Einnig kvað hann mikilsvert að gerð yrði hér tilraun ipeð ræktun erlendra jurta, í því skyni að auka gróðurmagn jarðvegsins og koma af stað hentugri efnaskiptingu. Dr. Aamodt er norskrar ætt- ar, og nýtur mikils álits í Bandaríkj unum sem 'sérfræð- ingur á sviði búnaðar- og rækt- unarmála. en sprenging varð í eldavél- inni áður cn hún kveikti á eldspýtunni. Þreif hún þá olíubrúsann og flýtti sér út, en varð fótaskortur í dyrun- um og missti brúsann. Magnaðist eldurinn þá óð- fluga, og var svo að sjá sem loftið logaði. Bednir það til þess að gasloft hafi mynd- azt. Húsið varð alelda á svip- stundu. Komst eldur þegar í gamla bæinn og brann hann til grunna. Yar ijósamótor í hon- um og þykir líklegt að spren- ing hafi orðið, er eldurinn komst í hann. BJÖRGUNIN Strax og fólkið á efri hæð- inni varð eldsins vart, fór það I hálfklætt eða óklætt upp úr | rúmunum og leitaði útgöngu. Þeir Guðgeir og Sveinn gerigu mjög rösklega fram við að hjálpa því út, og hlutu háðir við það hættuleg brunasár og sama er að segja um Guðjón bónda, eftir að hann kom á vettvang. Vinnukonan gat forðað sér út um glugga, en yngri drengirnir og Jóhanna Þorleifsdóttir komust út með hjálp. Þetta gerðist allt á skammri stundu. Er hér var komið barst hjálp og bóndinn sjálfur kom heim að húsinu. Var þá reistur stigi upp að glugga á efir'hæðinni og bónd- inn fór inn í eldinn til þess að ná Jóhönnu heitinni og litla drengnum út. Dætur hjónanna tvær sváfu á neðri hæðinni hjá foreldrum sínum og komust greiðlega út. Um orsakir sprengingarinn- ar í eldhúsinu vita menn ekki með vissu; telja sumir, að ef til vill hafi benzín verið í brúsan- um, en ekki steinolía, eins og húsfreyja sagði, neisti hafi hlotið að leynast í eldavélinni frá kvöldinu áður. Meira er eftir af húsinu en ætla mætti eftir svo magnaðan eld, en þó er það svo að segja eyðilagt. Slökkvistarfið gekk vel og greiðlega, þótt afleiðing- ar þessa eldsvoða yrðu hörmu- legri en flestra annarra hér á landi um langt skeið. Y rkiskölasýningin Myndin sýnir íslenzku deildina á sýningunni. Olíufélag Islands er nú að reisa mikla olíustöð í Lauganesi -------------«----- BYGGINGU OLÍUSTÖÐVAR Olíuféiags íslands, sem byrjað var að reisa í Lauganesi í vor, miðar mjög vel áfram og mun nokkur hluti stöðvarinnar verða tekinn í notkun á þessu ári, en byggingu allrar stöðvarinnar á að verða lokið 10 geymar mmui taka 42 500 smálestlr seinni hluta næsta árs. Olíugeymar stöðvarinnar verða sam- tals 10, og rúma þeir um 42 500 smálestir af olíu. Nú þegar er búið að byggja 5 af tönkunum í fulla hæð, en eftir er að setja á þá þökin; þrír eru £ byggingu, og grunnarnir undir tvo þá síð- ustu eru tilbúnir. í gær gafst blaðamönnum kostur á að skoða þær fram- kvæmdir, sem þarna eru á döf- inni, en þessi olíustöð vqrður geysimikið mannvirki. Auk ol- íutankanna verða byggð þarna ýms hús í sambandi við stöðina, svo sem dæluhús, bílageymslur, verkstæði, kaffistofur starfs- fólks, skrifstofa og fleira. Loks verða reistir sex minni tankar fyrir daglega afgreiðslu olíunr,- ar frá stöðinni, en oiían, sem geymd verður í stóru geymun- um verður flutt í leiðslum nið- ur í geymana á klöppinni við Skúlagötuna, en þaðan er olí- unni aftur dælt um borð í skip hér á höfninni. 1 liaust verður byrjað á því að leggja leiðsl- una frá Lauganesinu og niður á KIöpp, en hún verður 3V2 kílómetri á lengd, og verður olíunni dælt úr geymunum inn frá gegnum þessar leiðslur með 750 kg. þrýstingi frá dælu- stöðinni. Landssvæðið, sern olíustöðin er reist á, er tæpir 11 hektarar og hefur Byggingarfélagið Brú tekið að sér frarnkvæmdir á lóðinni og steypuvinnuna, en járnsmiðjurnar Hamar, Héð- inn, Stálsmiðjan, Landssmiðj- an«og Keilir hafa tekið að sér alla járnvinnu í sambandi við bygginguna, og vinna þar nú um 100 járnsmiðir, og 35—40 suðuvélar eru í gangi daglega um þessar mundir við uppsetn- ingu geymanna. Hafa járn- smiðjurnar sameiginlega einn verkfræðing, er sér um verkið, en aðalverkfræðingurinn yfir ölium framkvæmdunum er frá olíufélaginu sjálfu, og er hann brezkur, R. H. Sheldrage að nafni, en hann hefur haft um- sjón með slíkum olíustöðvar- byggingum víðs vegar um heim. Að því er Hreinn Pálsson forstjóri Olíufélags Islands skýrði frá, verður stöðin byggð í þrem áföngum. Fyrst verða geymarnir reistir, 7 er taka 5000 smálestir hver, og 3 er taka 2500 smálestir. Síðan kemur dæluhúsið og aðrar nauðsynlegar byggingar í sambandi við stöðina, og er þegar byrjað á dælustöðinni og fjárfestingarleyfi hefur fengizt fyrir bvggingunum. Þriðji hluti verksins er svo bryggja fram af stöðinni, en hún verð- ur síðast byggð, og er enn ekki fengið fjárfestingarleyfi fyrir henni, en til bráðabirgða verð- ur komið fyrir fljótandi leiðsl- um frá stöðinni út í skipin, Umhverfis geymasvæðið verð- ur steyptur rammger stein- garður til öryggis því, ef ske kynni að geymir spryngi, þannig að oiían geti ekki flotið fram á sjóinn. Byrjað var á framkvæmd- um við stöðina fyrst í maí, og 7. júní var byrjað að r^isa fyrsta geyminn, svo að segja má að framkvæmdirnar hafi gengið mjög greiðlega, enda er þarna mikill fjöldi starfs- manna, og sagði enski verk- fræðingurinn í gær, að þegar væru komnar í stöðina 46 þús- und vinnustundir og 18 þúsund vinnustundir véla. Búizt er við að nokkur hluti geymanna verði tekinn í notk- un strax á þessu ári, en seint á næsta ári á stöðin öll að vera tilbúin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.