Alþýðublaðið - 10.09.1949, Page 8

Alþýðublaðið - 10.09.1949, Page 8
Gerizí Sskrifendur m Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið iim á hvert heimili, Hringið í síma £900 eða 4906. Borlf ög unglingat* Allir vilja kaupa % ALÞÝÐUBLAÐIÐ í Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 10. sept. 1949. „ 1 tnger Júiíðnu Sveins Á MORGUN er síðasti dagur myndlistar- og vefnaðarsýning- ar Júlíönu Sveinsdóttur, en sýningin hefur nú verið opin frá 27. ágúst. Á milli 12 og 13 hundruð manns hafa sótt sýninguna Ungur lisfamaður i í NÆSTU VIKU mun ungur listamaður, Hörður Ágústsson, opna málverkasýningu í Lista- mannaskálanum. Hörður Ágústsson er nýlega kominn heim, en hann hefur að undanförnu dvalizt erlendis m alls siarfandi Siér í landi í ReyJkjavík, en 16 í kaupstööum o| kauptúnum víðs vegar á landinu. FJOIÍUTIU OG TVO BYGGINGARSAMVINNUFÉLÖG, sem hlotið hafa staðfestingu fé’agsmáiaráðuneytisins sam- Iivæmt lögum um omnbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, eru nú starfandi í iandinu. Af þeim erp 26 í Eykiavík og 16 í bæmm og þorpum úti um land. * Lögin um opinbera aðstoð við byggingu íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum gengu í gildi á árinu 1946, og á því sama ári voru þegár stað- festar sámþykktir fyrir 28 byggingarsamvinnufélög; .árið 1947 voru. staðferstar sam-. þykktir fyrir sjö félog, árið 1948 fjögur og á þessu ári hafaj þrjú fengið staðfestingu. Eins og kunnugt er yar það Finnur J Jónsson fyrrverandi félags- málaráðherra, sem bar frarn' frumvarp að lögum þessum. Á vegum þessara bygging- arfélaga hafa fjölmargar íbúð- ir verið byggðar bæði hér í Reykjavík og úti um land. En auk þeirra eru svo þyggingar- félög alþýðu og verkmanna, sem starfa í flestum kaupstöð- um. Eru sum þeirra með mikl- ar byggingaríramkvæmdir á þessu ári, meðal annars Bygg- ingarfélag verkamanna í Reykjavík og Byggingarfélag verkamanna í Hafnarfirði. Byggingarsamvinnufélög eru llum Irepri en við listnám, og er þetta fyrsta i nú starfandi í 8 kaupstöðum sýningin, sem hann heldur hér. 50-60 skip enn á o, esi engin ígær. ENGIN SÍLDVEIÐI var framan af deginum í gær, enda var bræla á miðunum í fyrri- nótt, en í gærdag glaðnaði til og gerði bezta veður, en engin skip höfðu fengið veiði þegar síðast fréttist. Tvö skip komu þó til Raut'ar- hafnar í gær með afla frá deg- inum áður voru það Fagriklett ur frá Hafnarfirði og Gullfaxi frá Norðfirði, og voru skipin með um 400 mál hvort. Alls hafa nú borizt rúm 8000 mál til Raufarhafnar í þessari hrotu, þar af eru um 400 mál óbrædd enn þá, og á Seyðisfirði eru þrær fullar Alls hafa borist á land um 138 þúsund mál á Rauf arhöfn í sumar, og saltað hefur verið í rúmar 5000 tunnur. Til Siglufjarðar hefur engin eíld borizt síðustu daga, enda halda skipin sig öll austur við Langanes, en veiðin hefur aðal lega verið sunnanvert við Langanes síðustu daga. Alls eru það á milli 50 og 60 skip, sem enn þá eru á síldveið um. úti um land: Á Akureyri þrjú byggingarsamvinnufélög, Vest mannaeyjum tvö, en eitt á Nes kaupstað, ísafirði, Siglufirði, Akranesi, Sauðárkróki og Hafnarfirði. ' í eftir töldum kauptúnum eru byggingarsam- vinnufélög: Stykkishólmi, Grafarnesi, Egilsstaðakaup- túni og á Selfossi. Engin gengislækk- un, segir Cripps enn einu sinni SIR STAFFORD CRIPPS talaði við blaðamenn í Was- hingtón í gær, og ítrekaði þá enn einu sinni yfirlýsingu sína þess efnjs, að Bretar hef'ðu ekki í hyggju að lækka gengi sterlingspundsins. Hann sagði, að aukin framleiðsla og útflutn ingur væri eina raunverulega lausnin á dollaravvandræðun- um. Cripps sagði enn fremur, að ,,dollaravandræðin“ svonefndu væru ekki einungis brezkt vandamál, heldur ættu öU lýð- ræðisríkin þar hlut að máli. Fundir stóðu vfir á Washing ton ráðstefnunni í gær, og lauk þeim ekki fyrr en eftir 3 klukku stundir. Segir i bréfi frá skipstjóranuiTi á „Hafdísi“. ALÞÝÐUBLAÐINU hefur borizt bréf frá skipstjóranum á m.b. Hafdísi, sem stundað hefur veiðar við Grænland í sumar, og segir hann þar á með al annars, að afli hafi verið langtum tregari en búizt hafði verið við. Bréfið er skrifað 28 ágúst. íslenzku bátarnir hafa lagt 12—14 þúsund öngla í lögn, segir Guðmundur enn fremur, og aflað frá 15—3000 fiska á þann önglafjölda. Meðaltalið mun ekki vera langt frá 2000 fiskar. í eina smálest af salt- fiski fara rúmlega 600 fiskar. Fiskar veiddir fyrripart sum- ars voru mjög horaðir, enda fóru þá um 700 fiskar í smá- lest. Lifur hefur verið mjög lé- leg og tæpast hirðandi til þessa. Berjaferð Ferðafé- lags templara FERÐAFÉLAG GÓÐTEMPL- ARA ætlar að efna til berja- ferðar austur \ HreDpa, við Listi Vesturbæjar er þannig: 1 borð: Gunnar Pálsson, Kristinn Bergþórsson,; Hörður Þórðarson, Gunnar Guðmunds- son. 2. borð: Örn Guðmundsson, Sigurhjörtur Péturss,. Einar- B. Guðmund.sson, Sveihn Ing- varsson. 3. borð: Brynjólfur Stefáns- son, Guðmundur Ólafsson, Jó- hann Jóhannsson, Zóphónías Pétursson. 4. borð: Tómas Jónsson, Helgi Eiríksson, Helgi Þórar- insson, Ingólfur Ásmundsson. 5. borð: Jón Þorsteinsson, Högni Jónsson, Guðmundur Ó. Guðmundsson, Ásbjörn Jóns- son. Lið Austurbæjar er þannig: 1. borð: Lárus Karlsson, Stef án Stefánsson, Benedikt Jó- hannsson, Árni M. Jónsson. Bærinn Flekkudalur í Kjós brann ti! kaidra kola í fyrrinótt s ----------» i Kviknað mun hafa í út frá Ijósavél. BÆRINN FLEKKUDALUR í KJÓS brann í fyrrakvöld til kaldra kola, enn fremur geymsluskúr, sem var áfastur við bæinn, en hlaða og fiós, sem voru í sambyggingu við bæ- , inn, brunnu lítið, þó komst eldur í þak hlöðunnar, en litlar sem engar skemmdir urðu ó heyinu. Nokkru af innanstokks- munum úr bænum varð bjargað, en þó brunnu ýmsir hlutir inni, meðal annars bókasafn bóndans, Guðna Ólafssonar. ; 1 • Eldurinn kom upp um klukk an 10 í fyrrakvöld, og var björgunarstarfið strax hafið bæði af heimilisfólkinu og öðr- um bæjum þarna úr nágrenn- inu. Brátt var þó séð að ekki yrði við eldinn ráðið, að öðru leyti en því ef unnt reyndist að> verja hlöðuna og fjósið, sem var sambyggt við geymsluskúr, sem var áfastur við bæinn, en í þessum skúr mun eldurinn. hafa komið upp í Ijósamótor, sem bar var. Byggingarnar voru allar með steinsteyptum veggjum, en bærinn klæddur innan með timbri, og brann bærinn og skúrinn til grunna. Klukkan rúmlega 11, var hringt til slökkviliðsins í Reykjavík, og brá það þegaff við og kom á staðinn um kl. 1,30 í fyrrinótt, en þá var bær inn að mestu brunninn. Gekk slökkviliðið vel fram í því að slökkva í rústunum, og var því ekki lokið fyrr en undir kl. 4 um nóttina. Heyhlöðuna og fjósið, tókst' að mestu að verja, eins og áður segir. Þó komst eldurinrt í þak hlöðunnar, og neistar féllu í heyið, svo að bera varð nokk- uð af því út úr hlöðunni en engar teljandi skemmdir munu hafa orðið á því. Bóndinn í Flekkudal heitir Guðni Ólafsson, og býr hann þar með systur sinni Guðnýu Ólafsdóttir. Enn fremur var þar til heimilis móðir þeirra, Sigríður Guðnadóttir og nokkr ir unglingar. Engin. meiðsli urðu á fólki í sambandi við brunan. Byggingarsamvinnu- félag póstmanna að reisa 6 fbúðir BÝ GGING ARS AM VINNU - FÉLAG PÓSTMANNA í Reykjavík hefur fyrir skömmu hafið byggingu 6 íbúða við Grettisgötu austan Snorra- brautar. Fyrirhugað er að byggja þarna 15 íbúðir alls í sam- byggingu, sem vera á þrjár hæðir. Verða þrjár íbúðir við hvern stigagang í byggingunni. Brúarhlöð. Hefur félagið feng- ið leyfi til berjatínslu í ágætu berjalandi þar. í fýrrasumar efndi félagið til berjaferðar þangað austur, og voru þátttakendur þá mjög ánægðir með ferðina. Nú er sagt, að þar sé mun meira af berjum. Bæjarkeppni í bridge á morgun milii Ausíur- og Tuttugu keppendur í hvoro Iiði. HIN ÁRLEGA BRIDGEKEPPNI milli Au'stur- og Vestur- bæjar fer fram á morgun og hefst kl. 1,15 e. h.’í Breiðfirðinga- búð. Keppt verður á 5 borðum og bændur og liðskiptendur eru Lárus Karlsson fyrir Austurbæ og Gunnar Pálsson fyrir Vesturbæ. 2. borð: Gunngeir Pétursson, Einar Þorfinnsson, Einar Ágústsson, Skarphéðinn Pét- ursson. 3. borð: Ragnar Jóhannsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Eggert Benónýsson, Kristján Krist- jánsson. ' 4. borð: Guðlaugur Guð- mundsson, Ingólfur Isebarn, Magnús Sigurðsson, Geir Þor- steinsson 5. borð: Róbert Sigmunds- son, Guðmundur Pálsson, Jón Ingimarsson, Jón Guðmunds- son. Segja má að sigurhorfurnar virðast vera Austurbæingum mjög í hag,' enda hafa þeir „meistaraflokksmann' í hverju rúmi. Hinn forni Vesturbær lækkar líka árlega í íbúðatölu- hlutfalli við Austurbæinn. Erling Biöndal Bengtson heldur hljómleika á Ak- ureyri á mánudag HINN KUNNI cellosnilling- ur, Edliug Blöndal Bengtson er væntanlegur til Akureyrar nú um helgina, að því er segir í blaðinu „Alþýðumaðurinn1.. Mun hann halda hljómleika á Akureyri næstkomandi mánu- dagskvöld, með aðstoð dr. Urbantschitsch. Eru hljómleik- arnir haldnir á vegum Tónlist- arfélags Akureyrar, og verða eingöngu fyrir styrktarfélaga þess og gesti þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.