Alþýðublaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 8
Aiþýðuf lokksf ólk! 1 Vinsamlega gefið kosn- ingaskrifstofunni upplýsing- ar um kjósendur flokksins, . sem staddir verða erlendis . eða annars staðar utan kjör- staðar á kosningadag. — Símar 5020 og 6724. ! X A Laugardagur 1. október 1949. Alþýðuflokksfólk!1 Athugið, hvort þið eruð á , kjörskrá. Hringið í síma 6724 Kærufrestur er út runn- inn 2. október. Kosningaskrifstofan er i Alþýðuhúsinu við Hverfis* götu, II. hæð. i x A í isiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiii Áætlaðarflugferðir í okt- óber 1949 (innanlands) Frá Keykjavík: Sunnudaga: Til Akureyrar — Vestmannaeyja —- .Keflavíkur Víánudaga: Til Akureyrar — Sigiufjarðar — ísafjarðar — Norðfjarðar — Seyðisfjarðar — Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar — Kópaskers — Vestmannaeyja Miðvikudaga: Til Akureyrar — Sighifjarðar — Blönduóss — ísafjarðar — Hólmayíkur — Vestmannaeyja Fimmtudaga: Til Akureyrar — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Vestmannaeyja Föstudaga: Til Akureyrar — Siglufjarðar —- Hornafjarðar — Fagurhólsmýrar — Kirkjubæjarkl. — Vestmannaeyja Laugardaga: Til Akureyrar — Blönduóss — ísafjarðar — Vestmannaeyja — Keflavíkur Enn fremur frá Akureyri til Siglufjarðar alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, og frá Akureyri til Kópa- skers alla þriðjudaga. Flugfélag ísiands h.f. ASalfundur Guðspekifélags íslands verður haldinn í húsi fé- lagsins við Ingólfsstræti nr. 22, á morgun, sunnu- daginn 2. október næst- komandJ, og hefst ki. 2 miðdegis. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. — Mánudaginn 3. október næstkomandi flytur Greí- ar Fells erindi í húsi fé- lagsins, kl. 9 síðdegis, um „VIZKUSKÓLA“. —- Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. Merki berkiavarn Berklavarnadagurinn er á iriorgun, en | dráítor í vöruhappdrœ11i SlBS 5. okt. Þórður Benediktsson framkvæmdastjóri vöruhapp- drættis SÍBS. Tveir Islendingar sæmdir námsstyrk í Kaupmannahöfn KHÖFN í gær: TVEIR /íslenzkir stúdentar, þeir Vilhjálmur Sigurbjörns- son og Jón Þorláksson, voru á mánudag sæmdir námsstyrkj- um af félagsskapnum „Det frie Nord“, en námsstyrkjum þess- um er úthlutað á afmælisdegi Kristjáns konungs X. ár hvert. Námsstyrkir þessir nema 1100 dönskum krónum á hvern stúdent, sem styrkveitingar verður aðnjótandi. HJULER. „VIÐ eigum góðan Hauk í horni, bar sem þjóðin cr“, sagði Þórður Benediktsson, framkvæmdastjóri SÍBS, er blaðamenn ræddu við hann oy aðra forústumenn beirrar gagnmerku starf- , semi að Rejk;alundi í "ær. „Hún hefur aidrei brugðist okkur j oz bregzt okkur aldrei“. j SÍBS hefur nú stofnað til vörubappdrættis. Það er nýj- ung hérlendis. Á hverju ári verður dregið um vörur eða þjónustu, sem nemur einni milljón og tvö hundruð þús- nnd krónum að verðmæti. Dregið er í 6 flokkum. Á þessu í'ri verður dregið í tveim flokk- um um 240 þús. króna verð- mæti, og fer dráttur í 1. ílokki fram 5. þ. m. Allt verður dregið um 5000 vinninga á ári hverju. Hæstu vinningarnir eru bundn :r við ákveðnar vörur, svo sem aúsgögn og heimilisvélar. Lægri vinningarnir eru ávís- anir á vörur eftir frjálsu vali hjá helztu verzlunum og fyrir- íækjum bæjarins, að verðmæti eftir því, sem drátturinn segir til um. Öllum ágóðanum af happdrættinu verður varið til nýbvgginga að Reykjalundi, en þar er enn margt ógert, þó að þegar hafi verið þar svo vel unnið, að þjóðarsómi er að. Á morgun er „Berklavarna- dagurinn“. Þá verður tímaritið ,,Reykjalundur“ og merki dags ins sélt á götunum. Merkin verða tölusett og gilda sem happdrættismiði; vinnningur flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. Hvert mannsbarn á landinu kann nokkur skil á SÍBS og Reykjalundi og veit, að þar hefur verið stofnað til starf- semi, sem verður hundruðum þjáðra manna til blessunar og þjóðinni til gagns og sóma. Er- lendir ferðamenn hafa nú bætt einum íslenzkum merkis- stað í minnisbók sína; Reykja- lundi, svo víðkunn er þessi merkisstofnun orðin. Við Yztaklett í Vestmannaeyjum, málverk á sýningu Jóns Þorleifssonar. 1 Kosninoaskrif- sioian á Akureyri KOSNIN G ASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins á Akureyri er við Túngötu. Opin dag- iega kl. 9—22. Alþýðuflokks fólk er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar. Jón Þorleifsson opnar málverka- sýningu í Listamannaskálanum Á sýningunni eru 60 olíumálverk, þar af um 15 myndir frá Vestmannaeyjjum. ---— «-------- JÓN ÞORLEIFSSON listmálari opnar í dag málverka- sýningu í Listamannaskálanum. Sýnir hann þar sextíu olíu- málverk, öll máluð á *íðast liðnum tveimur árum. SÍÐASTLIÐNAR tvær næt- ur hefur snjóað *í fjöll hér syðra, og var Esjan grá niður í miðjar hlíðar á fimmtudags- morguninn. 2Ö íslenzkir logarar selja í Þýzka- landi á 10 dögum SIÐUSTU 10 daga hafa 20 íslenzkir togarar selt afla sinn x Þýzkalandi, eða sem svarar 2 togurum á dag. Á sama tíma seldi ekkert skip í Bretlandi. Yfirleitt var afli togaranna, sem seldu í Þýzkalandi góður, en mestan afla hafði togarinn Marz, 333 smálestir. Togararnir, sem seldu í Þýzkalandi frá 19. september, eru þessir; Askur 295 srriálestir, Sval- bakur 283, Surprise 301, Elliði 284, Venus 181, Skúli Magnús- son 256, Júpíter 165, Egill rauði 214, Bjarni riddari 279, Garðar Þorsteinsson 248, Oli Garða 153, Karlsefni 280, Hall- veig Fróðadóttir 278, Akurey 283, Gylfi 282, Bjarni Ólafsson 284, Marz 333, Jón Þorláksson 307, Jón forseti 300 og Hval- fell 244 smálestir. Mest ber þarna á landslags- myndum og er f jórði hluti sýn- ingarinnar myndir frá Vest- mannaeyjum. Þar dvaldi Jón síðast liðið sumar og hreifst mjög af fegurð Eyjanna, bæði í línum og litum. Bera og myndir hans þaðan því ljóst vitni, að þær eru unnar af einlægri gleði og aðdáun á við- fangsefninu. Einnig eru nokkrar „stille- ben“ myndir og andlitsmyndir á sýningunni. Hún verður op- in til 13. næsta mánaðar. Aldraður maður verður fyrir bifreið í GÆR varð aldraður mað- ur fyrir bifreið á Hringbraut- inni á mótsvið Liljugötu. Var maðurinn fluttur á Landspítal ann, en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. Bifreiðin, sem var R 5486, var á leið vestur Hringbraut- ina, en gamli maðurinn var að ganga suður yfir götuna. Seg- ir bílstjórinn, að hik hafi kom- •ð á manninn, fyrst hafi hann netlað að snúa við, en haldið síðan áfram í veg fyrir bif- reiðina. Undanfarna daga hefur mjög mikið verið um bílaárekstra og eru orsakirnar í flestum til- fellum ógætni og ofhraður akstur. að því er rannsóknar- lögreglan skýrði blaðinu frá. ÚRVALSLIÐ starfsmanna í prentsmiðjum keppti í knatt- spyrnu í fyrrakvöld gegn úr- valsliði úr járnsmiðjum og Slippnum. Leikar fóru svo að prentarar unnu með 2 : 0. j Kærufreslur út ai j | kjörskrá útrunn- í j ínn á morgun I! ■ ■ ■ — ■ ; KJÓSENDUR eru minnt-; ; ir á, að það er á morgun,; ■ 2. október, sem útrunninnO : er fresturinn til þess aS: ; kæra sig inn á kjörski-á. AI- l' ; þýðuflokksfólk er bcðið aðí j lcoma í skrifstofuna og full- ■! : vissa sig um að það sé á-j : kjörskrá. Sömuleiðis er Al-!| ■ þýðuflokksfólk úti á landi: : minnt á að hafa samband ■ ■ * ; við kosningaskrifstofur X ; flokksins á liinum einstöku: j stöðum. í Reykjavík er;í : skrifstofan opin í Alþýðu- j1 ■ húsinu frá kl. 9—22 dag-: ■ lega. Símar 5020 og 6724. *! Siglufjarðarbær vill í greiða fyrir báfa- i kaupum t ■ j BÆJÁRSTJÓRN SIGLU- FJARÐAR hefur til athugun- ar að greiða fyrir bátakaupum til bæjarins og aukinni þorsk- útgerð. Hefur bæjarstjórnin í því sambandi snúið sér til sjó- manna er kynnu að vilja mynda félagsskap til kaupa á fiskibátum, ,og óskað eftir upplýsingum frá þeim. I þessu sambandi eru sjómenn beðnir að gefa upplýsingar varðandi fyrirætlanir sínar um báta- kaupin, svo sem hve stóra báta þeir hafa í hyggju að kaupa, svo og hvaða fjárhags mögu- leika þeir hafa sjálfir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.