Alþýðublaðið - 05.10.1949, Blaðsíða 1
^eSurhorfurs
Norðan og norðaustan
gola, víða léttskýjað.
• * *
r-i
Alþýðuf lokksf óík!
Utan kjörstaða atkvæðagreiðsl
an er iTafin hjá sýslumönn-
um, bæjarfógetum og hrepp-
stjórum, í Reykjavík hjá borg
arfógeta, Tjarnargötu 4, dag-
lega kl. 10—12 f. h. og 2—6 og
8—10 e. h..
Kjósið Alþýðuflokkinn!
XXX. árgangnr.
Miðvikudagur 5. októbor 1949
222. tbk
Vélbátur hætt kom
Inn vegna elds úii
fyrir Garðsskaga
VÉLBÁTURINN ÁRSÆLL
frá Akranesi var í gærkvöldi
hætt kominn vestur af Garðs-
skaga, er eldur kom upp í hon
um. Létu skipverjar Slysa-
varnafélag íslands vita, og
töldu hættu á, að bátinn ræki
á land. Voru gerðar ráðstafan
ir til að senda bát frá Sand-
gerði á vettvang, en skipverj-
um á Ársæli tókst að ráða nið*
urlögum eldsins og koma vél
bátsins í lag, svo að hann var
úr hættu. Nánari fregnir af
því, hvernig eldurinn koíri upp.
hvernig skipverjar réðu niður-
lögum hans og hversu .miklar
skemmdir urðu á Ársæli hafði
Slysavarnafélagið ekki fengið
í gærkvöldi.
á Sialufirði s<
10 1
sinn í dag
í DAG verður í fyrsta sinn
dregið í vöruhappdrætti sam-
bands íslenzkra berklasjúk-
Gunnar Vagnsson.
bæjarstjóri Siglufjarðar-
kaupstaðar.
linga. og fer drátt.urinn fram
í skrifstofu sambandsins síð-
degis.
Sala happdrættismiðanna
hefur gengið mjög vel, að því
er framkvæmdarstjórinn tjáði
blaðinu. Sérstaklega hefur sal-
an orðið mikil hjá umboðs-
mönnum úti á landi, en hlut-1
fallslega minni hér í Reykja-
vík.
geía ekki komið sér saman
um annan í hans síað
- ...............—»------
Bæjarslióranum var ekkert qefið að sök,
- broifreksiurinn er póliiísk ofsókn
ÍHALDIÐ OG KOMMÚNISTAR á Siglufirði hafa nú
skriðið saman í bæjarstjórn og vikið Gunnari Vajnssyni bæj-
arstióra úr starfi, án bess að færa fram nokkur rök fyrir
brottreksti'i hans. Var tillaga um betta efni flutt af íhalds-
manninum Pétri Björussyni tveim dögum eftir að bæjarstjóri
fór í sumarleyfi og hesnuð af áður en bæjarstjórinn kæmist
aftur til Siglufjarðar.
Þegar tillaga þessi var bor-injóti ekki lengur þess stuð^_
I in fram í bæjarstjórninni í gær ings eða hlutleysis að til mála
kvoldu stóð upp kommúnist- komi) að hann taki við störf.
mn Oskar Garibaldason, og um aftur sem bæjarstjóri . . .«.
iysti hann yfir, að tillaga þessi Var tiUagan samþykkt meS
væn lualega og lubbaleg í garð nafnakalli.
og greiddu henni at
bæjarstjórans, en kommúnist- kvæði tveir íhaldsmenn> þeir
ar myndu samt greiða henni at pétm. Björnsson og Egil]
kvæði. I gtefanssonj ásamt þrem komm
I tillögunni um brottrekstur únistum) Gunnari jóhanns-
bæjarstjorans segir meðal ann syni óskari Garibaldasyni og
ars, að „ . . . Gunnar Vagnsson Hloðver Sigurðssyni.
Séra Sigurbjörn Ein-
arsson ráðinn prest-
ur við Fríkirkjuna
íil áramóia
FRÍKIRKJU SÖFNUÐURINN
í Reykjavík hefur ráðið séra
Sigurbjörn Einarsson dósent
til þess að gegna prestsverkum
hjá söfnuðinum til næst kom-
andi áramóta.
Annars hefur söfnuðurinn
auglýst prestsstarfið laust til
umsóknar, og er umsóknar-
frestur til 1. janúar.
Eidur í Suðurgölu 16
Á SUNNUDAGINN kvikn-
aði í Suðurgötu 16, sem er
járnvarið timburhús, eign Vil-
hjálms Briem. Eldurinn kom
upp í rishæðinni, en húsið er
kjallari, ein hæð og ris. Kvikn-
aði eldurinn út frá rafmagns-
plötu, sem gleymdist í sam-
bandi, en slökkviliðið, sem
kom fljótt á staðinn, hefti út-
breiðslu eldsins, svo að
skemmdir urðu tiltölulga litl-
ar. Þó urðu nokkrar skemmdir
af vatni og reyk, og herbergið,
þar sem eldurinn kom upp,
brann nokkuð.
r boðuð
Þýzkalands
Miklar sfjórnmálaviðræður fóru
fram í Ausfur-Berlín í gærdag
MÁLGÖGN RÚSSA á Austur-Þýzkalandi boðuðu það í
gær, að stofnað yrði sérstakt rjki á hernámssvæði Rússa, og
mundi ríkisstjórn bess sennilega telja sig hafa vald yfir öllu
Þýzkalandi. Voru miklar viðræður í Austur-Berlín í gær,
enda er búizt við, að hin nýja ríkisstjórn liafi aðsetur sitt í
Ber'ín.
í Berlín er ekki búizt við, aðir um að birta samþykktir og
Vegna síldarleysis síðustu
fimm ár, hefur fjárhagur bæj-
arsjóðs Siglufjarðar verið
nokkuð þröngur og þar við bæt
ist það, að á kjörtímabilinu hef
ur verið lagt í allmikla fjárfest-
ingu svo sem kaup á togara fyr
ir rúmlega milljón króna, án
þess að nokkur lán hafi verið
tekin. Fullt samkomulag hafði
orðið meðal allra bæjarfulltrúa
um að leysa úr greiðsluvand-
ræðum bæjarsjóðs og höfðu
fulltrúar allra flokka ásamt
bæjarstjóranum lagt mikla
vinnu í undirbúning þess.
Þessi árás íhaldsins og komm
únista kemur því mjög undar-
lega fyrir sjónir og vekur undr
un og reiði allra Siglfirðinga,
Frh. a 8. <síðu-
Sex manns slasasi í
biireiðaárefcsiri
SEX MANNS slasaðist á
sunnudagsnóttina, er bifreiða-
árekstur varð nálægt vegamót-
um Suðurlandsbrautar og
Reykjavegar, þar af tveir all-
mikið.
Slysið varð með þeim hætti,
að bifreiðin R 558, sem kom
austan að, og bifreiðin R 5497,
sem kom að vestan; skullu sam-
an, þegar bifreiðarstjórinn á
R 558 var að beygja yfir á
hægri kant til að nema þar
staðar utan við akbrautina. En
hinn bifreiðarstjórinn varð
þessa ekki var sökum þess, að
hann var nýbúinn að mæta
bifreið. Vissi hann því ekki
fyrr en R 558 var komin í veg
fyrir hann og árekstri varð
ekki forðað.
Áreksturinn var ærið snögg-
ur og köstuðust við hann tveir
menn út úr bifriðinni R 558.
Slasaðist annar þeirra mikið,
en allir, sem í bifreiðinni voru,
meiddust eitthvað. Fjórir voru
í hinni bifreiðinni, en enginn
meiddist nema stúlka, er sat í
framsæti og slasaðist mikið.
sérstakt stjórnlagaþing verði
kosið til að koma á fót hinu
nýja ríki, heldur verið þjóð-
ráðinu svokallaða falið að
mynda ríkisstjórn. Er talið, að
ráðherrar verði fjórtán, þar af
sjö úr hinum kommúnistíska
sameiningarflokki.
Sameiningaflokkur komm
únista í Austur-Þýzkalandi
er sagður svo hræddur við
kosningar, að hann fengið
kosningum, sem fram áttu
að fara í haust, frestað til
vors.
Ritstjórar um allt Austur-
Þýzkaland hafa fengið skipan-
áskoranir um stofnun nýs rík-
is í Austur-Þýzkalandi. Hefur
verið lögð sérstök áherzla á að
fá slíkar samþykktir frá félög-
um og einstaklingum, sem ekki
eru á valdi kommúnista. Er
þannig reynt að taka svip
kommúnista af hinni nýja
stjórn.
Stofnun ríkis á hernáms-
kvæði Rússa er að sjálfsögðu
svar við stofnun hins Vestur
þýzka ríkis, og er talið víst, að
Rússar muni láta hina nýju
stjórn fá nokkru meira vald,
að nafninu til, en stjórnin í
Bonn hefur nú.
Þrjú börn fótbrotna
á róluvelli
FYRIR NOKKRU skeði það
á nýja leikvellinum við Mið-
tún, að þrjú börn fótbrotnuðu
þar með fárra daga millibili.
í einu tilfellinu orsakaðist
slysið af því, að barn stökk úr
rólu, og kom það illa niður að
það fótbrotnaði. í hinum til-
fellunum duttu börnin af veg-
arsalti og féllu niður á völlinn,
en hann er mjög grófur og
harður.
Þrjú höfuðmarkmið Al-
þýðuflokksins
—:-----^-------
AÐALSTEFNUMÁL ALÞÝÐUFLOKKSINS í innan-
landsmálum eru eins og nú standa sakir
a ð tryggja öllum þeim atvinnu, sem vilja vinna
og geta unnið,
a ð kjör almennings í landinu verði sem bezt og
jöfnust, enda sé þjóðarbúskapurinn rekinn
af fyllstu hagsýni og með hag almennings
fyrir augum, og
a ð félagslegt öryggi, mannréttindi og lýðrétt-
indi verði tryggð.