Alþýðublaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 4
 Lajlgardagur Í8. októbcri-1019 Útgefandi: Alþýðufiokkurlnn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjári: Renedikt GrðndaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasimi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan hX Órð Þorodds og leið- ari Þjóðviljans ÞJÓÐVILJINN gerir í for- ustugrein sinni í gær harða hríð að Framsóknarflokknum og segir þann augljósa sann- leika, að hvert það atkvæði, sem honum sé greitt, sé at- kvæði með gengislækkun. A- lyktunarorð Þjóðviljans eru þau, að ráðamenn Framsóknar séu fremst í flokki gengislækk- unarmanna, liðsoddur í sókn síórgróðamanna og braskara. En sama daginn og Þjóðvilj- inn hellir þannig úr skálum reiði sinnar yfir gengislækkun- arpostula Framsóknarflokks- ins, berast þjóðinni þau tíðindi. að frambjóðandi Kommúnista- flokksins norður í Eyjafirði flytji kjósendum þar þann boð- skap, að þeir, sem við þessar kosningar treysti sér ekki til þess að kjósa Kommúnista- flokkinn, skuli kjósa Fram- sóknarflokkinn. Fullyrðir Þór- oddur Guðmundsson, fram- bjóðandi kommúnista í Eyja- firði, á hverjum framboðsfund- inum af öðrum, að fólkið í Frmasóknarflokknum muni eftir kosningarnar krefjast þess, að stjórnarsamstarf verði tekið upp við kommúnista. Þess vegna skorar hann á kjósendur að kjósa sjálfan hann, en ef þeir treysti sér ekki til þess, þá biður hann þá að gera svo vel að kjósa Fram- sóknarflokkinn, því að þar með séu þeir óbeinlínis að efla völd og áhrif Kommúnistaflokksins. Með öðrum orðum: Skrif- finnar Þjóðviljans hér suður í Reykj avík benda á þá stað- reynd, að Framsóknarflokkur- inn sé við þessar kosningar hættulegasti óvinur verkalýðs- ins og launþeganna, þar eð hann berst fyrir gengislækkun, stýfingu kaupgjaldsvísitölunn- ar og lögbindingu kaupgjalds- ins. En norður við Eyjafjörð skorar frambjóðandi komm- únista, Þóroddur Guðmunds- son, á kjósendur að fylkja sér um þennan sama flokk við kosningarnar í haust og boðar samvinnu Framsóknarflokks- ins og Kommúnistaflokksins eftir kosningar! * Þóroddur Guðmundsson seg- ir norður við Eyjafjörð, að að- alatriði þessara kosninga sé það, að Alþýðuflokkurinn tapi og því næst Sjálfstæðisflokk- urinn. Hefur hann komizt svo að orði, að þessir flokkar þurfi helzt að tapa 7—10 þingsætum og þau að skiptast milli Kom- múnistaflokksins og Fram- sóknarflokksins. Tíminn hefur undanfarið mælzt til hins sama, en raunar ekki með sömu orðum og Þóroddur, enda þótt tilgangurinn sé einn og hinn sami. Hann hefur haldið því fram, að koma verði í veg fyr- ir, að Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fái til samans meirihluta á alþingi. Hinu hefur hann þagað yfir, að það, sem hann biður um í raun og veru, er meirihluti Fram- sóknarflokksins og Kommún- istaflokksins. Þóroddur Guð- mundsson er hins vegar svo hreinskilinn að segja skýrt og skorinort það, sem Tíminn að- eins talar utan að. Þjóðin veit að sjálfsögðu, hvað á bak við býr. Hermann Jónasson hefur enn ekki gefið upp þá von, að hánn eigi eftir að verða forsætisráðherra á íslandi. En hann sér fram á það, að ráðherradraumur hans getur því aðeins rætzt, að kom- múnistar styðji hann til valda. Þess vegna lætur hann þjóna sína við Tímann biðja þióðina um meirihluta Framsóknar- flokksins og Kommúnista- flokksins á næsta kjörtímabili Tilmæli Þórodds Guðmunds- sonar á framboðsfundunum við Eyjafjörð sýna og sanna, að Hermann hefur borið ráð sín saman við forustumenn Kom- múnistaflokltsins. Hann er fyr- ir sitt leyti búinn að semja við þá bak við tjöldin. Þess vegna hefur Hermann Jónasson einn forustumanna lýðræðisflokk- anna látið hjá líða að lýsa yfir því, að samstarf við komrnún-. ista um stjórn landsins komi ekki til greina. Hann einn óskar cem sé eftir stjórnarsamvinnu við þá og mænir til þeirra von- araugum. Hitt er eftir að vita, hvað fólkið segir. Fylgismenn Fram- sóknarflokksins munu naumast vilja ganga á bak orða forustu- aianna sinna og taka höndum saman við kommúnista um stjórn Iandsins. Það væri móðgun við íslenzka bændur að ætla þeim slíkt. Ekki er heldur líklegt, að fólkið, sem hingað til hefur kosið komm- únista í góðri trú, en á röngum forsendum, óski eftir samvinnu yið flokkinn, sem Þjóðviljinn segir um þann tímabæra sann- leika, að hann sé nú fremstur í flokki gengislækkunarmanna, Iiðsoddur í sókn stórgróða- manna og braskara. En for- ustumenn Kommúnistaflokks- ins myndu hins vegar áreiðan- lega geta hugsað sér að taka upp stjórnarsamvinnu við Framsóknarflokkinn. Þeim er fyrir öllu að fá að sitja í rík- isstjórn og koma í veg fyrir Stórmerkileg kvikmynd í Nýja bíói. — Mál, sem á erindi til allra bjóða. — Nokkur orð a£ tilefni bréfs „Náttfara“. — Ástæðulaust asnaspark. JARNTJALDIÐ, kvikmynd- samvinnu lýðræðisflokkanna. ,in’ sem N^a Bíó hefur nú byrj- Hermann Jónasson myndi og að að sýna- er tvímælalaust em feginn taka höndum saman við , athyglisverðasta og merkileg- kommúnista. Hann er friðlaus asta kvikmynd, sem hér hefur maður, ef hann fær ekki að vera forsætisráðherra, og hann lætur sig einu skipta, hver lyftir honum í stólinn, honum er fyrir öllu að komast þangað einhvern veginn. En það er hætt við. að Her- mann Jónasson og Þóroddur Guðmundsson verði fyrir sár- um vonbrigðum eftir kosning- ar. Það er að sjálfsögðu hægur- inn hjá fyrir kommúnista að flokksnýta valdafíkn Her- manns Jónassonar eins og Jó- hannes úr Kötlum hefur lagt til að gert verði. Hermann Jón- asson yrði heldur ekki í vand- ræðum með að fá einhverja af leiðtogum Kommúnistaflokks- ins í stjórn með sér. En fólkið í báðum flokkum, sem hingað til hefur kosið þá í góðri trú, myndi rísa gegn slíkri stjórn- armyndun. Og það mun ekki einu sinni draga það fram yfir kosningar. Það gerir nauðsyn- legar varúðarráðstafanir við kjörborðið 23. október, á þeim stað og stund, sem við á. verið sýnd um langt skeið. Efni myndarinnar er tekið úr opin- berum skjölum og lýsir því hyldýpi spillingarinnar, þegar erlendir ofbeldisflokkar höggva að lífsmeið þjóðanna. Myndin segir sögu hinna kommúnist- isku njósna í Kanada, en það mál vakti heimsathygli, þegar uppvíst varð. BÍÓGESTUR skrifar: „Ég get ekki staðizt að senda þér nokkr- ar línur út af bréfi „Náttfara“ um kvikmyndahúsin. Mér finnst óþarfi að vera að amast við því, þótt nýtt kvikmyndahús taki hér til starfa. Hér í Reykja- vík hafa um margra ára skeið verið furðanlega fá kvikmynda- hús, miðað við borgir í öðrum löndum. Úr þessu hefur nú ver- ið bætt sæmilega og meg'ura við vel við una. Að vísu kann ein- hverjum að virðast sem níu kvikmyndahús sé óþarflega mikið, en þess ber að minnast, að tvö þeirra eru braggahús, sem vafalaust endast ekki mörg Ljót saga rifjast upp FREGNIN um það, hvernig kommúnistar og íhaldsmenn á Siglufirði skriðu saman til þess að reka hinn vinsæla bæjarstjóra þar úr stöðu sinni án nokkurs tilefnis, hefur að vonum vakið andúð og furðu um land allt. Jafn óvænt og óskiljanleg, sem þessi fregn kann að virðast við fyrstu sýn, þá á hún marga sína líka, og verður ósjálfrátt til þess að rifja upp langa sögu, sem Sjálfstæðis- menn vildu nú margir að væri grafin og gleymd. ÞESSI SAGA er um flokkinn, sem einu sinni átti hreinan meirihluta í þessu landi, eins og mörgum öðrum, íhalds- flokkinn, sem hér hylur sig blæju sjálfstæðisnafnsins. Hér á landi, sem í öðrum löndum, er þessi flokkur nú búinn að tar>a hreinum meirihluta kjósenda, en hann berst harðvítugri bar- áttu og nýtur til þess stuðn- ings auðs og áróðurstækja. ÍHALDSFLOKKARNIR eiga í öllum frjálsum löndum einn óvin öðrum verri. Það eru jafnaðarmannaflokkarnir. í Svíþjóð, Danmörku, Noregi Finnlandi, Þýzkalandi fyrir daga Hitlers og aftur nú, í Bretlandi og víðar, — alls staðar eru það jafnaðarmenn, sem svipt hafa auðstéttirnar og íhaldsflokkana völdum og sérréttindum og komið á stjórn fyrir hagsmuni fjöld- ans . HER Á ÍSLANDI var þetta nákvæmlega eins. Flettíð upp úrslitum kosninganna 1933 og þetta verður augljóst. Kommúnistar voru þá varla til, Framsókn var klofin og auðsýnilega komin yfir blómaskeið sitt. Alþýðuflokk- urinn var hins vegar í mikilli sókn og í örum vexti. ÍHALDSMENN lögðu saman tvo og tvo. Þennan flokk urðu þeir að yfirvinna, ann- ars væri völdum þeirra lok- ið og aðstaða þeirra í þjóðfé- laginu í alvarlegri hættu. Þeir kusu sér því banda- menn í baráttunni gegn Al- þýðuflokknum. Þessir banda- menn voru kommúnistar. í- haldsmennirnir héldu, að þeir mundu alltaf geta haft öll ráð kommúnista í hendi sér. Þeir vissu ekki, hvílíkan draug þeir voru að vekja upp. SÓKNIN gegn Alþýðuflokkn- um hófst. íhaldið studdi kommúnista til valda í verka- lýðsfélögunum, ýtti á eftir sókn þeirra gegn jafnaðar- mönnum, hvar sem við varð komið. Með blessun íhaldsins og hæðnisglotti tókst komm- únistum að kljúfa brot úr Alþýðuflokknum, og svo fór, að þeir urðu jafnsterkir jafnaðarmönnum í verkalýðs- hreyfingunni. Örlítið brot í- haldsmanna hafði oddaað- stöðu, og það er vissulega lærdómsríkt, að foringi þess- ara fáu íhaldsmanna gerðist ár og standast varla til lengdar samkeppni við samkomuhús, sem eru rúmgóð og smekkleg. ANNAÐ ER ÞAÐ, sem „Nátt- £ari“ gerir sig sekan um, en það er einkennileg og algerlega ó- þörf hnýtni gagnvart kvik- myndastjórum. Ég er að vísu sósíalisti eins og þú ert, Hannes minn, og við trúum því þar áf leiðandi, að kvikmyndahús eigi að vera í eigu bæjarfélaganna eða ríksins. En þar til slíku fyr- irkomulagi verður rutt til rúms, sé ég ekki að það sé meiri erki- synd fyrir kjötkaupmenn að skipta sér af kvikmyndahúsa- rekstri en til dæmis bóksala. ÉG SKAL taka undir það hjá ,,Náttfara“, sem er aldrei of oft sagt, að kvikmyndirnar hér hafa verið mjög lélegar, og þær þyrftu að batna. En þetta er bó ekki af því að bóksalar eða kjötkaupmenn starfi að bíó- rekstri. Þeir leigja þær myndir, sem þeir lcomast yfir. Kvik- myndirnar, sem framleiddar hafa verið eftir stríðið, eru yf- irleitt ekki sérlega góðar. Þar liggur hundurinn grafinn. Auk þess hafa sumar beztu myndirn- ar komið frá'löndum eins og ít- alíu, og er vafasamt að menn hefðu þeirra full not hér. KVIKMYNDAHÚSIN okkar eru ekki stór eftir því sem slík- ar stofanir gerast. Það stærsta hefur um 800 sæti, hin flest 4— 600. Ég tel þetta æskilegt. Það er yfirleitt skemmtilegra að hafa kvikmyndahús ekki alltof stór og með fleiri húsum en smærri fæst meira úrval kvik- mynda á hverjum tíma og hver góð mynd gengur lengur, svo að menn missa ekki af þeim, þótt þeir komist ekki í bíó fyrstu vikuna. EINN GALLA tel ég vera á öllum kvikmyndahúsum okkar. Það er alltof lítið af útgöngu- dyrum, ef til eldsvoða kæmi. í þessum efnum þekki ég ekkert land, þar sem kröfur virðast vera eins lágar. Hinu megum við ekki gleyma, að kvik- myndahúsin okkar eru öll msð fullkominn öryggisútbúnað, svo að líkurnar á eldsvoða eru hverfandi. En útgöngudyr ættu samt að vera fleiri og greiðari. SKRIF „NÁTTFARA“ spunn ust út af Stjörnubíó. Ég sé enga ástæðu til að amast við þessu nýja kvikmyndahúsi og tel það eiga meiri rétt á sér og vera boðlégra almenningi en til dæmis braggabíóin.“ ÞAÐ ER ALGER misskiln- ingur hjá „Bíóg>esti“ að „Nátt- fari“ hafi verið að halda því fram, að Stjörnubíó væri ekki þýðusambandsins og þing- maður kommúnista. ÞAÐ VAR EKKI fyrr en mjög nýlega, sem hinir gleggri íhaldsmenn skildu, hvílíkan glæp gagnvart lýðræðinu ís- lenzkir sjálfstæðismenn höfðu drýgt með dekri sínu við kommúnista og stuðningi við þá. Þá fyrst snérist í- haldið í Reykjavík gegn kommúnistum og hóf barátt- una við þann draug, sem það sjálft hafði vakið upp. ENNÞÁ MÁ ÞÓ sjá leifar hinnar gömlu stefnu íhalds- ins víða á landinu. Á ísafirði sitja kommúnistar og íhalds- menn saman í sátt og sam- lyndi og nú síðast hafa þeir skriðið saman á Siglufirði. Þetta er þó ekki alveg nýtt þar nyrðra. Það hefur verið vitað mál, að fjöldi íhalds- manna hefur jafnan kosið Áka Jakobsson og þar með tryggt honum þingsæti. ÞESSI SAGA er vissulega Ijót, og það er von að íhaldið vilji sem minnst á hana minnast. Dæmið um brottrekstur bæj- arstjórans á Siglufirði er að- , ,,, , , . eins glöggt dæmi um það, að b°ðlegt gestum Ekki einn ein- íhaldinu er aldrei hægt að f 1 Ur, ÞT 1 brefi „Nattfara . Eg þykist þess þvert á móti fullviss, að þetta treysta. Stefna þess er að sundra alþýðuhreyfingunni og tryggja þannig sín eigin völd. FJOLDAFANGELSANIR fara nú fram í Tékkóslóvakíu, kommúnisti, varð forseti Al- segir í fregn frá London. nýja kvikmydahús sé hið full- komnasta og veglegasta í alla staði og að gestum líði þar vel. Hitt er rétt, að það var hvsfsni af „Náttfara“ að kasta hálf- gerðri hnútu til forstöðumanna (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.