Alþýðublaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 5
Mið'vikudagtlt lö: itóv!' 1#49 m ^ÝTOBIAfíFÐ KONAN OG HEIMILIÐ m sfarf og sfarsstúlkna á heim ÍSLENZKAR HÚSMÆÐUR þekkja erfiðleikana á því að fá Btúlkur til hússtarfa. Ungar Btúlkur velja fremur öll önnur störf, þótt þau séu erfiðari, ó- hreinlegri og engu betur borg- uð, þegar allt er reiknað, og flestar mæður vilja ógjarnan Bð dætur þeirra fari í vist. Þessa andúð á húsverkum hafa húsmæður sumpart skap- að sjálfar. Þær hafa ætlað Btúlkunni sinni óeðlilega lang- an vinnutíma og þær hafa ínargar hverjar ekki verið meiri manneskjur en það, að þær töldu stúlkuna ekki jafn- íngja sinn eða dætra sinna. Þó er ekkert í heiminum eins hlægilegt og þessi ímyndaði stéttamismunur. Svo er annað, sem gerir líka sitt til þess, að húsverk þykja ekki fín, og það er það, að til þeirra verka þarf enga sér- kunnáttu, þó merkilegt meigi heita. Allar stúlkur geta farið í vist, og flestar þeirra, sem nokkur úrræði eigá, grípa að- eins í þau störf um stundarsak- Sr þar til eitthvað annað býðst. Á meðan svo er háttað getur hér ekki verið um neina starfs- stétt að ræða í húsverkum. Það er því mesta nauðsyn, að ungar Btúlkur, er sinna hússtörfum, £ái einhvern undirbúning und- Ir það starf. Nokkurra mánaða tiám ætti að duga til að skapa atvinnuréttindi. '■'fi Norska þingið hefur nýverið Btigið stórt spor í áttina til þess að skapa sérstaka atvinnu- Btétt í húsverkum, hliðstætt við það, sem gert hefur verið í öðrum starfsgreinum, með því að samþykkja sérstök lög varð- pndi störf og kjör starfsstúlkna ú heimilum. Rakel Seweriin, þingmaður jafnaðarmanna, hafði framsögu um þetta mál í tiorska þinginu. VINNUTÍMI Aðalgreinar laganna fjalla ium vinnutíma starfsstúlkna. Hámarksvinnutími starfs- stúlkna er 10 tímar á dag og þar fnnifalin matarhlé. Dagvinna heiknast frá tímabilinu kl. 7 að morgni til 7tú að kvöldi. Er þá ýmist unnið frá kl. 7 til 5 síð- degis eða kl. 8—6 síðdegis. Eða þá alveg frá 7 að morgni til 8V2 að kvöldi með 2Vá klukku- stunda fríi um miðjan dag. Starfsstúlkum ber að eiga al- gert frí annan hvern sunnudag og helgan dag og frí í síðasta íagi eftir kl. 2 einhvern virkan dag vikulega. Fyrir utan þennan vinnu- líma er heimilt samkvæmt lög- tmum að starfsstúlkur vinni eftirvinnu, þó ekki oftar en 10 kvöld hálfsmánaðarlega. Slíka eftirvinnu ber að greiða með frítímum að degi til eða sér- etöku gjaldi, en í báðum tilfell- mn að viðbættu 25%. EFTIRVINNA . Ef vinnutími starfsstúlkunn- að vera heima á kvöldin til að gæta sofandi barna. Að sjálf- sögðu þarf húsmóðirin að eiga lausa kvöldstund. Lögin leyfa, að starfsstúlkur á heimilum sitji hjá börnum allt að 10 kvöldum í hálfurn mánuði, en ef hún hefur -haft eftirvinnu t. d. 2 kvöld í hálfum mánuði, þá má hún aðeins sitja átta kvöld yfir börnum. Lögin á- kveða enga sérstaka greiðslu fyrir slíka barnagæzlu, en ó- heimilt er að ætla stúlkunni - neina vinnu þau kvöld. Báðum aðilum er gert skylt að halda skrá á þar til gerðum blöðum yfir eftirvinnu og barnagæzlu. Starfsstúikur frá 15—17 ára akburs mega ekki vinna eftir- vmnu eða taka að sér gæzlu á daginn, en baina á kvöldin. Ýmis fleiri ákvæði eru í ar er til kl. 5 hún þarf að vinna við gestaboð til kl. 11 eitthvert kvöld, verð- , ur 6 tíma eftirvinna þann dag. Þessum norsku logum. T d. Næstu viku vinnur hún t. d. verða starfsstulkna frá kl. 7-11 um kvöld. Það aö svara Vls™m kr°íum' YPP" eru 4 tímar í eftirvinnu. Eftir so^ er bundm Vlð 14+ da|a hálfan rnánuð hefúr þessi ^vara, kaup _ greiðist ekki stúlka því unnið 10 tíma í eft- fldnar en halfsmanaðarlega. _______ tvt/, n Þeim> sem brytur log a starfs- írvinnu. Nú á stúlkan annað- hvort að fá 10 stunda frí að degi til að viðbættu 25%, það er samanlagt 12Ú2 stund, eða eftirvinnuna greidda í pening- stúlkum, sektir. er gert að greiða Starfsstúlknalögin ná til allra starfsstúlkna, sem búa um. Tímakaup hennar er. hjá vinnuveitendum sínum og reiknað út á þennan hátt: Mánaðarlaun hennar að við- bættu fæði og húsnæði metnu til peninga er lagt saman. í þessa upphæð er deilt með vinnutímum mánaðarins, sem eru 200. Kemur þá út raun- verulegt tímakaup fyrir dag- vinnu. í eftirvinnu bætist þar við 25%. Greiðsla á eftirvinnu skal greiðast hálfsmánaðarlega. BARNAGÆZLA Á heimilum, þar sem eru til stúlkna, er vinna á heimili meira en tvo aaga í viku og sé um lengri vistráðningu en mánuð að ræða. Það er sjálfsagt erfitt í fyrstu að finna lagalegan starfsgrundvöll fyrir starfs- stúlkur, sem er heppilegur bæði fyrir þær og heimilin. Norska löggjöfin er vafalaust góð byrjun. íslenzkum stúlk- um myndi þykja starfið geta orðið of bindandi á kvöldin, einkum þar sem smáþörn eru og ef húsmóðirin notar laga- Vkf. Framsókn 35 ára Þér skal „Framsókn“ þakkir gjalda þjóðholl fyrir nytjastörf. Velli tókst þér vel að halda; verkakonum góð og þörf varstu löngum, veg þeim greiddir, varðir þeirra helga rétt, og til fjár og frama leiddir fyrirlitna og hrjóða stéít. Sjá til hæstu sigurhæða sótt skal — upn úr lægsta dal. Andans bæði og efnisgæða afla jöfnuin höndum skal. OII vor starfsemi að því miði að eyða hví, sem miður fer. Betri kjör og betri siði, — betra Iíf — það kjósum vér. . ..Daglegt brauð“ er meira en matur. Málstað bætir smælingjans aldrei reiði, heift og hatur. — Hefjum merki kærleikans! Áhugans skal eldur brenna eins og stillt og fagurt Ijós. Bezíu hættir hefðarkvenna hjá oss blómgist eins og rós. Lengja skal ei þessa þulu. Því skal unnið, sem er rétt. — Verkakonur verða skulu vökul, máttug, göfug stétt. Aukist „Framsókn" afí og gengi eins og hljóður vöxtur blórns. Alla vora innsíu strengi örvi hað — til sigurhljóms. Gretar Fells. smábörn, þarf alltaf einhver heimildina að fullu. Enda sýn- ist það óréttlátt, að fyrir eftir- 'ut með börnum á kvöldin komi alls engin greiðsla. Sanngjarnt væri að miða eftirvinnu og kvöldgæzlu við 7 kvöld í hálf- um mánuði í stað 10, sem lög- in tilnefna. Reynslan á eftir að skera úr um það, hvernig þessi lög mælast fyrir. Þau standa eins og annað til bóta. Norska þjóðin er áreiðanlega á réttri leið í því að gera hús- verkin að sérstakri starfsgrein og sameina starfsstúlkurnar í eina stétt. Rakel Severiin legg- ur mikla áherzlu á að auka beri menntun ungra stúlkna í hússtörfum til þess að hús- störfin njóti aukins álits og verðskuldaðrar virðingar. 35 ára afmœlishóf V.K.F. Framsóknar Að því marki ber okkur ís- ienzkum konum einnig að keppa. Soffía Ingvarsdóttir. Myndin var tekin í hinu fjölmenna afmælishófi Verkakvennafélagsins Framsóknar í Iðnó þ. 3. þ. m. Fremst á myndinni sitja, fyrir þveru borði, meðlimir úr stjórn félagsins og gestir úr stjórn Alþýðusambands íslands. StangaveiðifélagiS beitir sér fyrir byggingu nýtízku klaksföðvar AÐALFUNDUR Stangaveiði- félags Reykjavíkur var hakl- inn að Tjarnarcafé s. 1. sunnn- dag. Á annað hundrað manns sátu fundinn. í byrjun fundarins bað for- maður, Pálmar Isólfsson, fund armenn að rísa úr sætum og minnast þriggja félaga, sem látist höfðu á árinu. Síðán kvaddi hann Ingimar Jónsson til þess að gegna störfum fundarstjóra. Síðan flutti formaður skýrslu stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfsári. Ræddi hann nokkuð um þau veiðisvæði, sem á höndum fé- lagsins eru, og enn fremur um klakmálið og önnur áhugamál félagsins. Félagið hefur ákveð- ið að beita sér fyrir byggingu nýtízku klakstöðvar í samráði við rafveituna og ríkistjórn- ina, en af vissum orsökum hafa framkvæmdir í því máli dregizt á langinn, en því verð- ur væntanlega hrint í fram- kvæmd svo fljótt og auðið er. í hina nýju stjórn voru kjörnir: Gunnar Möller, sem er íormaður, Gunnbjörn Björnsson varaformaður, Kon ráð Gíslason ritari, Ólaíur Þorsteinsson gjaldkeri og Val- ur Gíslason íjármálaritari, , i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.