Alþýðublaðið - 18.11.1949, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.11.1949, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Suðaustan stinningskaldi; skúrir. r * Forustugrein: Mergurinn málsins. XXX. árgangur. Föstudagur 18. nóvember 1949 259. tbl Forseti og forsœtisráðherra Vestur-Þýzkalands Til vinstri: Dr. Theodor Heuss forseti; til hægri; Dr. Konrad Adenauer forsætisráðherra. jarSar hjá San Fran- þ^zka!and verður að verða ,u,|0i,tlur að- «___r a____* rn !!! ! nn cfInynmainim kirAnn ciscoí jyrrinóii TVO RISAFLUGVIRKI rák ust á og hröpuðu til jarðar í fyrrinótt í grend við San Francisco. Vitað var með vissu í gær, að 7 manns hefðu komizt Iífs af, en óvíst var, hve marg- ir hefðu farizt. Venjuleg á- liöfn flugvirkjanna er 11 manns. Niðdimm þoka var í gær þar sem líklegast þóttí að leita flak anna af flugvirkjunum, og var í gærkveldi ekki búið að finna þau. Þeir, sem af komust, voru hinsvegar allir komnir fram. Þá var og í gær þriðja flug- virkisins saknað með 20 manns innanborðs. Var það á leið aust ur um haf, en menn óttuðust, að það hefði orðið að leita á sjó niður einhversstaðar við Bermudaeyjar og var byrjað að leita að því umhverfis þær. læiur trufia úlvarp Breta ili Rússlands VISHINSKI viðurltenndi það í fyrradag í umræðum í stjórn málanefnd allsherjarþingsins í New York, að sovétstjórnin léti trufla útvarps BBC, brezka útvarpsins, til Rússlands. Vishinski lét svo um mælt í þessu sambandi, að það væri Vesturveldunum fyrir beztu, að Rússar fengju ekki að heyra þetta útvarp. li í efnahags- og stiórnmálum Evrópu. BEVIN tagði í ræðu, sem hann flutti við umræð- ur um utanrrkismál í neðxi máktofu brezka 'þingsins í gær, að brezka stjórnin teldi nú tímabært, að taka upp nýja pólitík gagnvart Þýzkal'andi. Þýzkaland verður nú, sagði hann, að verða fuUlgildur aðili á ný í efnahagcmátum og stjórnmál'um Evrópu og taka sinn fulla bátt í viðxeisnarstarfinu. Bevin sagði, að það hefði verið í fullkomnu samræmi við þessa skoðun, sem stjórnir Bandaríkjanna og Frakklands væru einnig á, að fullt sam- komulag hefði orðið um það á fundi utanríkismálaráðherr- anna í París í vikunni, sem leið, að hefja nú viðræður við stjórn Vestur-Þýzkalands um þátt þess í alþjóðasamtökum og í Ruhrráðinu, um skaða- bótagreiðslur þess, niðurrif á verksmiðjum og önnur um- deild mál hernámsins. Bevin minntist nokkuð á deilur þær, sem orðið hefðu út af niðurrifi þýzkra verksmiðja og sagði, að hægar myndi nú verða farið í það en áður, þó að hann áliti ekki að sýna bæri neina linkennd-í því efni þar, ,-:em um verksmiðjur væri að ræða, er gætu orðið hergagna verksmiðjur. Bevin gat þess í ræðu sinni, að meðal Frakka gætti nú nokk urrar tortryggni í garð Breta, og væru ýmsir þeirrar skoðun ar meðal þeirra, að Frakkar gætu ekki reitt sig á Breta í landvarnarmálum. Bevin minnti í þessu sambandi á, að Bretar hefðu staðið trúlega við hlið Frakka 1914 og 1940, og þeir myndu gera það áfram. Ætluðu að gera bylf- ingu og myrða for- sefa Tyrklands ÞRÍR ÞINGMENN þjóðern- issinnaflokksins á Tyrklandi og foringi lians hafa veri'ð tekn ir fastir salcaðir um að hafa haft undirbúning til þess að gera byltingu og myrða forseta Tyrklands. Þjóðernissinnaflokkurinn á Tyrklanai er flokkur heitrú- aðra Múhameðstrúarmanna. Kosið í yflrkjörsljórn KOSIÐ var í gær á bæjar- stiórnarfundi í yfirkjörstjórn við bæj arstj órnarkosningarn- ar, sem fram fara 29. janúar næstkomandi. Eftirtaldir menn voru kosn- ir í kjörstjórnina: Torfi Hjart- arson, Torfi Jóhannesson og Ragnar Ólafsson. Og til vara Þórður Þórðarson, Páll Líndal og Þorvaldur Þórarinsson. Fjárhagsráð hefur leyft byggingu 2/54 íbúða Af þessu hafa versð íeyfðar 486 íbuðir í ■ Reykiavfkurbæ einuín. Breikkun Lækjar- forgs í ál af FJÁRIJAGSRÁÐ hefur á þessu ári veitt ’eyfi fvrir bygg- ingu 1998 íbúðarhúsa á öílu landinu með samtals 2754 íbúð- um og munu byggingar hessar kosta 169,1 milljón króna. Af bessu hefur Revk.avík li’otið samtals 486 íbúðir, ef saman eru taldar íbúðir á hæðum, sem leyfðar hafa verið, og íbúðir í kjöllurum og rishæðum, er fylgja þessum íbúðum. í þessum tölum eru bæði endurnýjuð leyfi frá fyrra ári og ný leyfi. Fjárhagsráð átti í fyrradag ♦---------’---:--------------- viðræður við borgarstjóra og fulltrúa hinna stjórnmálaflokk anna í bæjarstjórn. Kom í ljós, að þrát't fyrir þær miklu við- ræður, sém borgarstjóri hefur sagzt hafa átt við fjárhagsráð, var margt órætt og um mikið að fjalla.við ráðið. I skýrslu, sem fjárhagsráð fékk fulltrúum flokkanna, er við það ræddu, segir meðal annars frá því, hvað veitt hef- ur verið að leyfum á þessu ári. Samtals veitti ráðið leyfi fyrir 4857 mannvirkjum, sem til mun þurfa 60 300 lestir sements, en kostnaður við þessi mannvirki er áætlaður 359,6 milljónir kr. Er þetta nokkru meira en árið áður, en samtals mun þurfa er iendan gjaldeyri til þessara bygginga, sem nemur 43 mill- jónum. Af mannvirkjum eru íbúð- arhúsin þyngst á metunum. Er áætlaður kostnaður þeirra 169, 1 milljón á öllu landinu, eða 47% af kostnaði allrar fjár- festingarinnar. Enda þótt leyfð hafi verið svona mikil fjárfesting, er bó engan veginn hægt að/gera ráð TÉHaga Jóns Axels í bæjarstjórn í gær Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær bar Jón Axel Pétursson fram tillögu um að hafinn verði nú þegar undirbúning- ur að áframhaldandi breikk- un Lækjargötu, eða Lækjar- torgs, alla leið að Hverfisgötu. Taldi hann, að breikkun sú, sem gerð hefur verið á Lækj- argötunni kæmi ekki að hálf- um notum fyrr en gatan hefði verið breikkuð öll að Hverfis- götu, og spennistöðin fyrir enda Hafnarstrætis tekin burtu. Borgarstjóri bar fram frávísunartillögu við tillögu Jóns Axels á beim forsendum. * ■ * IU , u *■ 0ð þegar væri hafmn undir fynr, að allt þetta verði fram-! , , r ” ,, . . . , , tt- • • i . c , bunmgur að þessum fr; I t-t rrvriTT 4- l—I í t-i mrtin nrfn Ti ovtnct.. ° * kvæmt. Hin eiginlega fjárfest- ingaáætlun fjárhagsráðs er því allmiklu lægri en leyfisveiting arnar, þar sem gert er ráð fyrir, að ekki komi nærri allt, sem leyft er, til framkvæmda á ár- inu. Fer fjárhagsráð í þessu efni eftir forsendum, sem munu byggjast á reynslu. 34 gengu í FUJ á fundinum í gær FJOLMENNUR félagsfund- ur ungra jafnaðarmanna var haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna í gærkvöldi. Að lok- inni framsöguræðu Eggerts G. Þorsteinssonar hófust fjör- ugar umræðar, er stóðu fram eftir kvöldinu. Einliugu" ríkti á fundinum um aukið starf og skipulagningu Alþýðuflokks- ins inn á við og út á við. 34 nýir félagar gengu í félagið á fundinum. Fundurinn samþykkti vilja- yfirlýsingu til miðstjórnar um stjórnmálaviðhorfið og af- stöðu ungra jafnaðarmanna til þess. am- kvæmdum. Jón Axel véfengdi að svo væri. Meðal annars hefði ekki verið rætt neitt við ríkis- stjórnina varðandi skerðingu þá, sem gera þyrfti á stjórnar- ráðstúninu. Og ekki hefði heldur verið neitt fyrir því hugsað, hvað verða myndi um líkneski Hannesar Hafsteins og Kristjáns konungs níunda. En á meðan þessi mái væru órædd teidi hann undirbúning málsins skammt á veg kominn. Annars óskaði hann upplýs- inga frá borgarstjóra um það í hverju sá undirbúningur væri fólginnj er hann ræddi um í frávísunartillögu sinni, en borgarstjóri lét því ósvar- að. Mlnningargjöf til NÝLEGA hefur slyavarna- félaginu borizt 500 króna minn ingargjöf frá Kvenfélaginu Hvöt í Fellsstrandarhreppi í Dalasýslu, og er gjöfin til minn ingar um góða félagskonu, Sal björgu Jóhannsdóttur frá Skóg um, er lézt 8. nóvember 1948.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.