Alþýðublaðið - 18.11.1949, Side 3

Alþýðublaðið - 18.11.1949, Side 3
Föstudagur 18. nóvember 1949 ALMÐUBLAÐÍÐ SKIPAUTGCRÐ RIKISINS í DAG er föstuclagurinn 18. nóvember. Faeddur sænski land könnuffurinn og heimskautafar inn A>. E. Nordenskjöld árið 1832. Sólarupprás er 9,05. Sólarlag verður kl. 15,20. Árdegisháflæð ur er kl. 3,35. Síðdegisháflæð- ur er kl. 15,58. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12.13. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. * Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla fer kl. kl. 8,30 til Prestvíkur og London. Kemur aftur um sex leytið á morgun. Geysir fer kl. 10 annað kvöld til New York. Væntanlegur aftur á þriðjudagsmorgun. 5kipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. S, frá Ákranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 19. Brúarfoss kom til Kaupmanna hafjiar 12/11., fer þaðan í dag 17/11. til Gautaborgar og Reykjavikur. Dettifoss kom til Antwerpen 16/11., fer þaðan í dag 17/11. til Rotterdam. Fjall föss er í Reykjavík. Goðafoss kom til ísafjarðar 16/11., fer þaðan váentanlega:í kvöld 17.11 (til Ólafsfjarðár. Lagárfoss er í Keflavík. Selfoss fór frá Kotka í Finnlandi 16/11. til Hámborg ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vílt 9/11. til New York. Vatna Sökull fór frá Keflavík 14/11. til London. Hekla fór frá Reykjavíkur í gær austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjávík. Þyrill var á Akur- eyri í gær. Helgi fór frá Reykja vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Foldin er í Reykjavík Linge- etroom er í Amsterdam. Söfn og sýningar Reykjavíkursýningin opin kl. 14—23. Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamanna- ekálanum: Opin kl. 11—23. Skemmtanif KVIKMYNDAHÚS: Austurbæjarbíó (sími 1384): „Söngur frelsisins“ (ensk). — Paul Robeson. Sýnd kl. 9. ,,Ein kona um borð“. Sýnd kl. 5 og 7. „Sjálfs síns böðull (ensk). Bur- gess Meredith, Dulcie Gray, r Ufvarpsskák. Akraborg 1. borð: Hvítt: Reykjavík. Jón Guðmundsson og Konráð Árna- son. — Svart: Akureyri: Jón Þorsteinsson og Júlíus Bogason. b c d e f g h i~ co ! c- . » ri ® l±fm 10 111 m pu X\W4. WM. œm Sf§ Mm. m m » Wl Im. N i É '; t É É É til Skagastrandar, Sauðár- króks, Hofsóss, Hríseyjar. Tekið á móti flutningi í dag. Glæný stórlú Hvítt: 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—f3 4. a2—a4 Svart: d7—d5 d5xc4 a7—a6 Rg8—-f6 Fiskverzlun Hafliða Baldvinssonar Saltfiskbúðiit Hverfisgötu 62 Kieron Moore og Christine Narden. Sýnl kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): •— „Sylvía og draugurinn" frönsk, Odetta Joyeux og Francois Per- I ier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó (síirii 1644): — „Virkið þögla“ (frönsk). Anna- bella og Pierre renoir. Sýnd, kl 9. „Gög og Gokke í leynifélagi“ sýnd kl. 5 og 7. Stjörnubíó: (sími 81936): — „Brotnar bernskuvonir“ (ensk). Michele Morgan, Ralph Ric- hards og Bobby Henrey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Gullna borgin“ (þýzk). Krist- óin Södérbaum. Sýnd kl. 7 og 9. „Atlansálar". Sýnd kl. 5. Tripolibíó (sími 1182): •— „Baráttan gegn dauðanum“ (ugnversk). Tivador Uray, Mar git Arpad, Erzi Simor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirffi (simi 9184): „Saratoga“ (amerísk). Ingrid Bergman, Gary Copper. Sýnd kl. 9 „Vondur draumur“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarffárbíó (sími 9249): „Sagan af Amber“ (amerísk). Dinda Darnell og Cornel Wilde o. fl. Sýnd kl. 6,30 og 9. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit flöskur og glös. Efnagerðin Valur. SÆKJUM HEIM. Hverfisgötu 61. Sími 6205. Úfbreiðlð Alþýðublaðið! Ármenningar Stúlkur, piltar, mun- ið að mæta á Þórs-. götu 1 í kvöld til að vinna að undirbúningi hluta- veltunnar. Mætið öll. Stjórnin. leikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9,30 síðd. UTVARPIÐ 20.30 Útvarpssagan: „Jón Ara- son“ eftir Gunnar Gunn arsson; III. lestur (höf- fundur les). 21.00 Strokkvartettinn „Fjark- inn“. Serenade op. 1 eft- ir Samuel Barber. 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Píanóverk eftir Jón Nordal, leikin af höfundinum (nýjar plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). Höfum á boðstólum pottablóm í miklu úrvali og af- skorin blóm. — Ennfremur hinar eftirsóttu pottahlífar, sem hafa verið ófáanlegar í mörg ár. — Næstu daga koma ný sýnishorn af blómaborðum o. fl. VERZLUNIN L O F N Skólavörðustíg 5 — Sími 80951 Löafak B Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gegnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum fi.’á birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum bifreiða- skatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vátryggingarið- gjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. apríi síðastliðinn. Borgarfógeti í Reykjavík, 15. nóv. 1949. Kr. Kristjánsson. Kvenfélags Neskirkju verður haldinn í HljómskálEn- ■ um, sunnudaginn 20. nóv. kl.. 3 síðd. Mikið af hverskonar prjónavöru og barnafatnaði. Bazarnefndin. Nýtt tímarit Fróðleiks og skemmtirit með nýju sniði. Er komið í bókaverzlanir. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík heldur fund í Vörubílastöðinni Þrótti við Rauðarárstíg föstudag- inn 18. nóvember kl. 8.30 s. d. Fundarefni: Aðstaða verkalýðshreyfingarinnar til stjórnarmyndunar. Fulltrúar eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvís- lega. Stjórnin. Stórf hús í Reykjavík eða nágrenni, óskast til kaups. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrL Aðalsfrætí 8. frá f járhagsráði Frá og með 21 nóv. mun fjárhagsráð veita móttöku nýjurn umsóknum um fjárfestingarlevfi fyrir 'árið 1950. í því sambandi vill ráðið vekja athygli væntanlegra umsækjanda á eftirfarandi atriðum: 1. Eyðublöð fyrir umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofu ráðsins í Arnarhvoli, Reykjavík, og hjá oddvitum og bæjarstjórum í öllum sveitarfélögum landsins utari Reykjavíkur. 2. Nauðsynlegt er að sækja um fjárfestingarleyfi fyrir öllum nýbyggingum, sem áætlað er að kosti meira í efni og vinnu en 10.000.— kr., og ennfremur til bvgg- ingar útihúsa og votheysgryfja, enda þótt þær frarn- kvæmdir kosti innan við þá fjárhæð. Um fjárfesting- arleyfi þarf ekki að sækja vegna viðhalds. Sé hins vegar um verulega efnisnotkun að ræða vegna við- halds eða framkvæmda, sem kosta innan við 10.000.— kr., er mönnum þó ráðlagt að senda fjárhagsráði um- sóknir um efnislevfi. 3. Fjárhagsráð hefur horfið að því ráði að þessu sinni að ákveða ekki sérstakan umsóknarfrest, heldur mun ráðið veita umsóknum móttöku um óákveðinn tíma. Þyki síðar ástæða til að ákveða annað, verður það gert með nægum fvrirvara. 4. Öllum þeim, sem fjárfestingarleyfi hafa fengið á þessu ári, hefur verið sent bréf og eyðublað til endurnýj- unar. Skal beiðni um endurnýjun vera komin til fjár- hagsráðs eða póstlögð fyrir 3-1. des þ. á. Reykjavík, 17. nóv„ 1949. Fjárhagsráð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.