Alþýðublaðið - 18.11.1949, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 18.11.1949, Qupperneq 5
Föstudagur 18.'nóvember 1949 a» ^VmjRT Aorn 5 fj SIGURÐUR SKÓLAMEIST- ARI er látinn. Það grúfir sorg yfir heimili hans. Það grúfir sorg yfir Menntaskólanum á Akureyri, og það grúfir sorg yfir öllum byggðum þessa lands, því að Sigurður skóla- meistari átti vini í hverri sveit, hverju þorpi og hverjum bæ um land allt. Með Sigurði skólameistara er fallinn í valinn einkennileg ur maður. Hann var furðu fá- gætt eintak af bókinni Homo sapiens. Sigurður skólameist- ari var ekki einungis ólíkur öllum öðrum í yfirbragði, lima- lagi og háttum. Hann var svo frábrugðinn öðrum að þessu leyti, að næsta ómannglöggan mann hefði til þess þurft að þekkja þann ekki aftur, þótt hann hefði aðeins séð hann einu sinni, jafnvel þótt ekki hefði verið nema á mynd. Þeir, sem kynntust Sigurði skólameistara náið, vissu, að hann var í rauninni miklu ein- kennilegri maður en þeir gerðu sér grein fyrir, sem mættu honum endrum og eins á hraðri ferð á Eyrarlandsvegin- um. Hann var svo einkennileg- ur, að það eru ekki miklar öfg- ar, þótt sagt sé, að hann hafi verið ósammælanlegur — in- commensurabilis — við aðra menn. Eg hef engum manni kynnzt honum líkum. Það er næsta erfitt af þess- um sökum að skýra það, á hvern hátt Sigurður Guð- mundsson var öðrum mönnum frábrugðinn. Það er, ef til vill, engin skýring, þótt sagt sé, að Sigurður hafi verið mótaður persónuleiki, þótt slíkt gerist nú æ fátíðara. En hann var meira. Hann var mikil persóna, og persónuleika hans gætti í öllum störfum hans. Hann kom fram í kennslu hans, skóla- stjórn, ritmennsku og dagleg- um háttum. Hann kenndi öðru vísi en aðrir, stýrði skóla öðru vísi en aðrir, ritaði öðru vísi en aðrir og hagaði fram- komu sinni öðru vísi en aðrir. Og allt var persónulegt í höndum hans, bar svip hans og einkenni, svo að manni hlaut að detta í hug: „Þannig hefði enginn gert þetta annar en Sigurður skólameistari“. Sig- urður Guðmundsson var einn þeirra manna, sem margir reyndu að stæla, en enginn ætti að stæla. Hann var svo mikil persóna, að slíkt gat reynzt hættulegt. Ævisaga Sigurðar skóla- meistara er sigursaga. En sig- ursaga er jafnframt bardaga- saga. Sigurður Guðmundsson háði margar orrustur, og hann bar jafnan sigur úr býtum. Það var margt í fari Sigurðar, «em gerði þetta að verkum, en meðal annars vit og þraut- seigja. Sigurður skólameistari skipulagði orrustur sínar af svo miklu viti, að andstæðing- ar hans neyddust til þess að gefast upp, og ef orrustan ætl- aði að reynast hörð, dró hann hana á langinn, meðan and- stæðingarnir þreyttust, og þá hóf hann lokasókn. Enda fór það svo, að á síðustu embættis- árum hans gáfust gamalreyndir stjórnmálamenn skilyrðislaust upp fyrir honum. Þeir vissu, að það sparaði bæði tíma og erfiði. Það féll í hlut Sigurðar Guð- mundssonar að verða skóla- meistari á Akureyri. Hann gat In memorsam Guðnu ■ci þess oft, að í rauninni hefði hann aldrei ætlað sér að gegna slíku starfi. Hugur hans stóð til annars. Hann ætlaði sér að verða rithöfundur úm heim- spekileg og fagurfræðileg efni. Sigurður kunni aldrei við sig á Akureyri, og hann harmaði það ævilangt, að hann skyldi gerast skólameistari. En hann varð hvort tveggja: skólameist- ari og rithöfundur. Ég læt það ósagt, hvort hapþadrýgra hefði verið fyrir Sigurð sjálfan, að draumur hans sjálfs hefði rætzt. Ef til vill hefði hann orðið enn merkari rithöfund- ur, en það er óvíst. Margháttuð reynsla í hinu umfangsmikla og erfiða starfi, glímunni við hálftamda og ótamda unglinga, hafði þroskandi áhrif á rithöf- undinn. Ég leyfi mér hins veg- ar að fullyrða, að það var betra tyrir þjóðina, að draumur Sig- urðar rættist ekki. Þó að ég vilji á engan hátt gera lítið úr rithöfundarstörfum almennt eða rithöfundarhæfileikum Sigurðar Guðmundssonar, tel ég óhætt að fullyrða, að þjóð- inni er það rriiklu ákjósanlegra að eignast skólameistara á borð við Sigurð Guðmundsson en rithöfund, jafnvel í fremstu röð. En Sigurður gegndi líka starfi sínu á þann hátt, að spor J 1sns við stofnunina verða ekki Sigurður Guðmundsson skólameistari. meistara um meðferð íslenzks máls kom ekki aðeins fram í máð burt'Og'aTþví'að^íennta- | kefnfJ ,hanS’ heldur einni§ 1 á Akureyri gegnir1 nlhofmidarstórfum. Hann skólinn geysimikilvægu hlutverki inn- an þjóðfélagsins, eiga verk hans eftir að hafa djúptæk á- hrif meðal þjóðarinnar um langa framtíð. Sigurður Guðmundsson var kennari af guðs náð. Hann kenndi af lífi og sál. í kennslu- breytti miskunnarlaust próf- örkum, ef honum þótti eitt- hvað mega betur fara. Og hann velti setningunum fyrir sér fram og aftur, hvernig þær væru bezt orðaðar og íslenzku- Legastar. Þá er Sigurður tók vi.ð stjórn stendur þjóðfélagið sjálft í enn meiri þakkarskuld við Sigurð ckólameistara, því að það nýt- ur ávaxtanna af verkum þeirra, sem notið hafa ftiennt- inga, en hann gerði það alltaf klökkur í huga og hefði helzt viljað komast hjá þeim. Áf- brotin urðu honum alltaf and- Leg ráðgáta. Hann vildi grafast tvrir orsakir þeirra og leysa málin á þann hátt, að nemand- inn hefði varanlegt gagn af, en skólinn biði ekki hnekki. Það var Sigurði skólameistara mik- ill styrkur í skólastjórn, að hann var heimspekilega sinn- aður. Honum var Ijóst mark- miðið, sem hann stefndi að: að skapa andlega óháða menn og nýta þjóðfélagsþegna. Ritstörf Sigurðar Guðmunds sonar eru í nánum tengslum við önnur störf hans. Þeim mætti eftir efni skipta í þrennt: bókmenntaritgerðir, manna- minni og skólaræður. F.n allt ber þetta þó sama svip. Allt eru þetta spaklegar hugleið- ingar gáfaðs manns um mann- Legt líf, tilraunir til þess að sldlja menn, verk þeirra og bæta úr misfellum á hegðun þeirra og afstöðu til lífsins. Ég veit, að margir njóta þess að Lesa ritverk Sigurðar skóla- meistara, og er það sízt að undra, en mikils hafa þeir far- ;ð á mis, sem ekki hafa heyrt liann flytja þrumuræður sínar blaðalaust í dagsins önn, heyrt alvöruna og sannfæringar- Liraftinn, þegar hann stóð í pontunni á sal og leiddi nem- endum sínum fyrir sjónir, hvað aflaga hefði farið og hvernig það yrði bætt. Það verða mörg- um ógleymanlegar stundir. Við, sem áttum því láni að fagna að vera nákunnugir á heimili skólameistara, munum sldrei fá siíkt fullþakkað. Þau unar við skólann. Og heima- k.iónin bæði, frú Halldóia og visíarhúsið nýja mun gera fá- Sigurður. voru samhént í. því tækum foreldrum á ókomnum hala Saman gestum og tímum kleift að mennta börn | vl.Va l?ta þexm liða vel innan rín. Án þess væri það, ef til vill, ógerningur. tundum hans var engin logn- Gagnfræðaskólans á Akureyri, molla. Hann hafði sjálfur a- huga á því, sem hann kenndi, og hann hafði lag á því að vekja ahuga nemenda sinna. Eitt af því, sem einkenndi kennslu hans, var það, að menn voru aldrei, ef svo mætti segja, ó- hultir í kennslustundum hans. Hann gat beint að nemendum var hann lítill skóli, en merk- ur. Þjóðkunnir og merkir menn, þeir Jón A. Hjaltalín og Stefán Stefánsson, höfðu gegnt þar embætti á undan Sigurði, og naut hann góðs af starfi þeirra. En það varð samt hlut- verk Sigurðar að hefja stofn- unina upp í æðra veldi. Saga spurningum, þegar minnst von- j hans við skólann varð baráttu- um varði, um efni, sem menn saga. Hún hófst með því, að áttu sízt von á. En það gerði I hann lét setja miðstöðvarlögn enginn að gamni sínu „að gata ! og rafmagnsleiðslur í skólahús- hjá meistara“, eins og það var ’ ið. Þetta var merkilegt nýmæli, orðað á skólamáli. Þetta hafði j og þó er þetta minnsti þáttur- inn í viðleitni hans til þess að efla gengi stofnunarinnar. Stærstu sigrar hans í barátt- unni út á við — baráttunni við þing og stjórn — eru réttindin, sem skólinn fékk 1927 með bréfi Jónasar Jónssonar, þá- verandi kennslumálaráðherra, til þess að brautskrá stúdenta, lögin um menntaskóla á Akur- eyri frá 1930, s+ofnun stærð- fræðideildar 1935 og smíði heimavistarhússins, sem nú er risið upp á lóð skólans, þó að það sé ekki nema að nokkru Leyti tekið í notkun enn. Til þess að fá slíkum málum framgengt þurfti margt, en um- fram allt vit til þess að sjá, hvað gera skyldi og hvernig það skyldi gert, en einnig vilja, Lagni, seiglu og þrotlaust síarf. Verka Sigurðar hafa þegar margir, ungir, efnalitlir náms- menn notið. Fjölmargir fátæk- ir piltar, sem nú eru Icomnir í æðstu stöður þjóðfélagsins, það í för með sér, að nemendur lásu ekki einvörðungu það, sem lesa átti fyrir hverja kennslu- stund, heldur kynntu sér ýmis- Legt annað, sem gera mátti ráð fyrir, að meistari spyrði um. Og ekki stóð á hóli hjá skóla- meistara, ef menn leystú úr erfiðum spurningum. Leynd- ardómurinn um kennslu Sig- urðar var sá, að hann kenndi bæði með hug og sál. Sigurður Guðmundsson unni íslenzkri tungu hugástum. Ef til vill er engum kunnara um það en mér, hversu mikla alúð hann lagði við það að fræðast meira og meira um einstök orð, beygingar þeirra, uppruna, notkun og aldur. Hann þreytt- ist aldrei á því að fletta upp í orðabókum og nota önnur Irjálpargögn. Og hann ræddi mikið um þessi efni við aðra. Stundum komu þær hviður að Sigurði, að honum fannst þetta orðagrúsk fánýtt, en hann hlaut samt að halda því áfram, hversu svo semi hann reyndi að sannfæra sig um fánýti þess. Honum var það svo eiginlegt, að hann gat ekki að því gert." Vandvirkni Sigurðar skóla- nkólameistara út á við gengi stofnunarinnar beri hátt, má engan veginn missa sjónar á því, að innan veggja skólans háði hann linnulausa baráttu. Hann var skólameistari í fyllsta ckilningi þess orðs, enda var hann af nemendum yfirleitt ekki nefndur nafni sínu. Hann liét Meistari eða Skólameistari. Ég býst við, að þeir, sem ekki þekkja skólameistarastarfið, geri sér ekki ljóst, hversu erf- itt, erilsamt og vandasamt það pr. En inn á við eru það tveir aðiljar, sem skófameistarinn þarf sífellt að eiga í höggi við: kennarar og nemendur. Sigurði Guðmundssyni lét vel að .stjórna báðum þessum aðiljum. Hann átti það til að vera ó- sanngjarn, og ég hygg, að hon- um hafi verið það ljóst. Það var þáttur í aðferð hans við stjórn —- ef til vill nauðsynleg- ur þáttur. Hann lét sér annt um hag kennara og tók oft að sér að berjast fyrir hagsmuna- málum þeirra. Hann lét þá sjálfráða um kennslutilhögun, því að hann taldi, að hver yrði að kenna með sinni aðferð. Hann hafði strangt eftirlit með nemendumLog kvaddi þá miskunnarlaust á ,,hvalbeinið“, ef eitthvað hafðj farið aflaga um hegðun. En oft fór það svo, að hinir brotlegu nemendur Iiefðu aldrei notið stúdents- urðu miklir vinir hans. Hann menntunar, ef Menntaskólinn skildi breyska menn og. fyrir- á Akureyri hefði ekki verið til. ! gaf afbrot. En ef afbrot nem- En það eru ekki aðeins þessir ! endanna voru þess kyns, að fátæku piltar, sem fleyta rjóm- j Eæmd skólans var í veði, gat ann af þessu starfi. Ef til vill. hann gripið til strangra réfs- 1 vébanda heimilisins, enda var heimili þeirra gestflesta og gestrisnasta heimili á Norður- landi. Þau kunnu líka tökin á því að taka á móti gestum, veita þeim velgerðir og láta þá njóta þeirra stunda, sem , þeir dvöldust þar. Á því heimili n þo a5 baráttu Sigurðar. ,;ar gesturinn frjáls. Þar var fyrir , íiægt að ræða öll mál árx tepru- skapar og tildurs. Ávallt var skólameistari hrókur alls Þannig munu verk Sigurðar ckólameistara lifa sjálfan hann. Hann mun verða óbornum ís- lendingum hjálparhella á leið þeirra til æðra náms. fagnaðar. Hann var veitull með afbrigðum, átti alltaf dýrustu vín og veitti þau af rausn, en var einstakur hófsmaður um vínnautn. En það voru ekki eingöngu veitingarnar, sem njóta mátti. Samræðurnar við Sigurð skólameistara vor.u hrein nautn. Á slíkum stund- um í hópi fjölskyldu sinnar og gesta á heimili sínu naut hann EÍn bezt. Þá kom það bezt í Ijós, að Sigurður skólameistari var í óvenjuríkum mæli vits- munamaður og skapsmuna- maður. Þessa hvors tveggj a, vitsmuna og skapsmuna, gættx mjög í kennslu hans, skóla- stjórn og ritstörfum, eja 1 skemmtilegast kom þetta í ljós í einkalífi hans. j Því má ekki gleyma, að Sig- urður Guðmundsson var Hún- vetningur, mikill Húnvetning- ! ur í beztu merkingu þess orðs. En hann var miklu meira. ! Hann var mikill íslendingur, mikill maður. Akureyri, 13. nóvember 1949. Halldór Halldórsson. Sigurður Guðmundsson er fæddur 3. sept. 1878 á Æsustöð- um í Langadal. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðmúndur Erlendsson, bóndi þar og síðar hreppstjóri í Mjóadal, og Ingi- björg Sigurðardóttir. Sigurður; (Frh. á 7, síðw.) ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.