Alþýðublaðið - 18.11.1949, Side 8
Gerizt áskrifendur
að Aiþýðublaðinu.
Al'þýðublaðið inn á hvert
heimili, Hringið í síma
4900 eða 4906.
Börn og ungiingar.
Kamið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ I
Föstudagur 18. nóv’ember 1949
í csr íillcou Alþýðu
viS eií
faklinöa, sem
eru ao oyggja, en
næturvörzlu lækna
MEÐAL - ályktana þeirra,
seni gerðar voru á fundi Kven-
íélags Alþýðuflokksins á
þyiðjudagskvöld, var eftirfar-
andi ályktun varðandi nætur-
vörzlu lækna í bænum. :
„Fundur haldinn í Kvenfé-
lági Alþýðuflokksins vill í
Sfimbandi við samninga þá, er
gerðir verða við Læknafélag
fleykjavíkur, vekja athygli á
því, að hann telur óviðunandi
það ástand, .sem ríkt hefur í
íiæturvörzlu lækna hér í bæ,
og skorar á Sjúkrasamlag
Reykjavíkur að semja um, að
tveir læknar hafi næturvörzlu
á nótt hverri frá kl. ,8 e. h.
til kl. 8 f. h. Um leið vill fund-
urinn eindregið skora á Lækna
félag Reykjavíkur, að sjá svo
um, að ekki séu settir í það
Sjtarf aðrir læknar en beir,’ sem
fyllilega eru starfi sínu vaxn-
ir“.
Dánarfregn
HINN 4. ágúst lézt í Al-
menna sjúkrahúsinu í Winni-
peg frú Sigurborg Sigurðar-
dóttir, 59 ára, kona Bærings
Hallgrímssonar C.P.R., starfs-
manns í Wynyard. Hún var
jarðsungin frá Sambandskirkj
unni í Wynyard 9.-ágúst að
viðstöddu fjölmenni. Synir
þeirra hjóna eru tveir, Óskar
í Mozart og Normann í Van-
couver, B. C. Bróðir hinnar
Játnu er Eiríkur H. Sigurðsson
í Winnipeg, en fjórir bræður
hennar og tvær systur eru á
Uíi á íslandi.
(Heimskrihgla, 17. ág. 1949).
' ‘ BÆjARSTJÓRNAKMEIRIHLÚTINN árap í gær tiiiagB ;
bæjarfulítrúa A1 þýðaflokksins varðandi láávn:tingii til þeirra ,
einstakiinga, "sem ciya í smíðurn lá'fbygyð hús. en hafá stöðv-
ast veyna frárskorts. Jafnframt l:efar íháilið hafnað þeim
möguleika, að fá ráðstöfunarrétt fyrir húsnæðislaust fóik í hús-
6m þessum. en er í þess stað að he'ja frajrskvæmáir við að j
Innrétta bragga inni við Elliðaár, fyrir lúsnæðislaast fólk, en.1
innrétting hverrar braggaíbúðar kostar tvgi búsunda.
. í þessu sambandi urðu mikl- þeim mönnum, sem þannig
ar umræður um húsnæðismál- stæði á íyrir, enda tryggði bær j
in, og kom meðal annars fram, inn sér forleigurétt fyrir hús-1
að um 30 umsóknir hefðu þeg-' næðislaust fólk, í þeim hluta !
ar borizt skriflega um aðstoð húsanna, sem eigendurnir
við einstakar byggingar, þar þyrftu ekki nauðsynlega á að (
sem menn eru komnir í fjár- halda sjálfir. En þessu hefur
þrot og geta ekki lokið við hús- bæjarstjórnarmeirihlutinn nú
in, en eins og kunnugt er fór : skotið sér undan. |
tillaga bæjarfulltrúa Alþýðu- J Jón Axel Pétursson upplýsti
flokksins, er þeir báru fram ! hins vegar á fundinum, að um
20. október, fram á það, að bær j þessar mundir væri verið að
ínn hlypi undir bagga með;hefja innréttingu bragga inni
við Elliðaár, og myndu þær
framkvæmdir kosta tugi þús-
unda fyrir bæinn, og taldi hann
að heppilegra væri að verja því
fé til aðstoðar þeim, sem stöðv
ast hefðu með hús sín vegna
lánsfjárskorts. Með því ynnist
tvennt, sagði Jón Axel: Mönn-
unum yrði gert kleyft að koma
húsunum upp, og bærinn fengi
húsnæði í þessum húsum fyrir
húsnæðislaust fólk.
Þar, sem fyrri tillaga Alþýðu
flokksins er fallin, báru bæjar
fulltrúar Alþýðuflokksins nú
íram eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir,
að fela borgarstjóra að láta
fara fram athugun á því,
hve alvarlegur er fjárhags-
skortur þeirra manna, er
leitað hafa skriflega til bæj
arins um aðstoð við bygg-
ingar íbúða af hóflegri
stærð. Jafnframt verði at-
hugað, á hvern hátt unnt
verði að greiða úr lánsfjár-
skorti þeirra manna, og þá
einnig, hvort hagkvæmt sé
fyrir bæinn að tryggja sér
húsnæði í húsum þeirra að-
ila, er þeir eigi þurfa til eig-
in nota, fyrir það fólk, sem
nú á að fara að innrétta fyr-
ir bragga á kostnað bæjar-
ins“.
Þessari tillögu var vísað til
bæjarráðs með 8 atkvæðum
gegn 5.
í umræðunum um húsnæðis-
málin kom það fram, að bygg-
ingunum við Bústaðaveg mið-
ar vel áfram. Alls er búið að
steypa 5 hús upp að fullu og
16 upp á fyrstu hæð. Auk
þeirra 100 íbúða, sem fjárfest-
ingaleyfi fékkst fyrir í haust,
hafa 24 bæst við frá einstakl-
ingum, sem lagt hafa fjárfest-
ingaleyfin fram, en þeir fá í-
búðir sínar byggðar með sömu
kjörum, og ráðgert var í upp-
hafi varðandi húsin við Bú-
staðaveg.
■H1
raosfiini
FULLTRUARAÐ Alþýðu-
f’okksins í Reyk’javík held-
ur fund hæstkömðndi snánu
dag M, 8.39 í Aiþíðuhús-
inu við Hverfisgötu.
Á fumlinum verð.a rædd
bæjarmál, og mun Jón Axel
PeturssoTi bæiárfuÚtrúi
hafa framsöyu. Þá fer fram
kosning uppsti lingarnefnd-
ar og kosninganefndar.
I oks". v.erða frjálsar umræð-
ur um bæjarmálefni. Áríð-
andi er að fulltrúar fjöl-
menni á fundinn.
íslenzkra hjúkrunarkven
á þrjátíu ára aímæli í dag
270 hiúkrunarkonur eru nú í íélaginu.
FÉLAG ÍSLENZKRA HJÚKRUNARKVENNA er þriátíu
ára gamalt í dag. Það var stofnað fýrir forgöngu Chrisíophine
Bjarnhéðinsson, fyrstu lærðu hjúkrunarkonunnar, sem starf*
aði hér á landi, 19. nóvember árið 1919. Nú á brjátíu ára af-
mælinu, sem minnzt verður með fagnaði í Sjálfstæðishúsinu á
morgun, eru 270 hjúkrunarkonur í félaginu og þar af 130 við
starf.
Stjórn félagsins átti tal við að hér á landi dvelst að jafnaði
blaðamenn í gær í tilefni af af
mælinu og skýrði þeim frá starf
semi félagsins og helztu áhuga
málum stéttarinnar.
I Frá upphafi hefur starfsemi
, Félags íslenzkra hjúkrunar-
I kvenna einkum beinzt að því
I að aðstoða ungar stúlkur til
i hjúkrunarnáms, hafa milli-
göngu um útvegun hjúkrunar-
kvenna í stöður í landinu, efla
allstór hópur erlendra hjúkr-
unarkvenna við störf, en jaín»
framt íslenzkra við störf er-
lendis. Félagið hefur gefið út
tímarit, Hjúkrunarkvennablað
ið, í 25 ár. Kemur það út fjór-
um sinnum á ári.
Eitt mesta áhúgamál félags-
ins nú er að koma upp félags-
heimili, er verið geti miðstöð
fyrir starfsemi félagsins, en í
skilning á nauðsyn þess að hafa j sömu byggingu séu einnig litl-
velmenntaðar hjúkrunarkonur i ar íbúðir fyrir hjúkrunarkon-
við starf og gæta hagsmuna ur, sem látið hafa af störfum
starfsstéttarinnar í hvívetna.
Félagið er aðili að norrænni
fyrir aldurs sakir.
Ríkið rekur
hjúkrunar-
SÍLDARLEITARSKIPIÐ
Fanney, varð engrar síldar vör
í Hvalfirði, en þangað fór hún
í fyrrad.ag. Lagði hún net, en
fékk ekki neina síld í þau.
í morgun kom Fanney til
Reykjavíkur, enda var veður
þá orðið óhagstætt, og mun hún
hafa verið inni í nótt, en ef veð
ur skánar í dag mun hún fara
samvinnu hjúkrunarkvenna og kvennaskóla, er aðsetur hefur
í Alþjóðasambandi hjúkrunar-
kvenna. Flefur það í sambandi
við þessi samtök komið á skipu
legum skiptum hjúkruna-
kvenna við önnur lönd, þannig,
í síldarleit að nýju.
Veður mun einnig hafa haml
að veiðum fyrir sunnan Reykja
nes síðasta sólarhring.
Islendingar virðasí seinteknari er
aðrar þjóðir, segir Mr. Ranson.
Brezkor guðspekingur, sem flutt hefur
fyrirlestra hér á landi‘undanfarið.
MR. SIDNEY RANSON, brezkur maður, kom hingað til
landsins þann 5. þessa mánaðar, þeirra erinda að flytja fyrir-
lestra um guðspekileg efni á vegum Guðspekifélaganna í
Reykjavík. S. Ranson hefur um mörg undanfarin ár starfað
á vegum guðspekifélagasambanda víða um heim, og kveðst
hafa heimsótt flest eða öll þjóðlönd, nema hvað hann hafi
aldrei komið til Suður-Ameríku eða Japan. ísland heimsækir
hann nú í fyrsta skipti, en áður hefur hann oftsinnis ferðast
um hin Norðurlöndin.
starfi. Nú er svo komið málum
í heiminum, að fátt er það, sem
gerzt getur í einu lándi, án þess
áhrifa þess gæti í öðrum lönd-
um. Það er því öllum þjóðum
nauðsynlegt að mega kynnast
öllu því, sem fram fer, vera í
tengslum við umheiminn.
Og enn eina ósk ætla ég að
ber afram, — að þið megið láta
þau víxlspor, sem á undanförn-
um árum hafa verið stigin í Ev-
rópu og enn er verið að stíga
þar, ykkur til varnaðar verða.
Og það tel ég hið bezta, sem ég
hef kynnzt í þjóðfélagsháttum
ykkar, að jafnrétti virðist hér
meira og stéttamismunur
minni en víðast hvar í öðrum
Iöndum.“
„Ég bý í London,“ segir S.
Ransom, er tíðindamaður Al-
þýðublaðsins átti tal við hann í
gær. „En mér fellur þar ekki.
Of mörgu fólki þjappað þar
saman á tiltölulega lítinn blett.
Ég hef kunnað vel við mig
þessa daga, sem ég hef dvalizt í
Reykjavík. Kann vel við fólkið,
en strax vakti það athygli mína
að íslendingar virðast sein-
teknari flestum þjóðum, er ég
hef kynnzt, til dæmis mun
seinteknari en aðrar Norður-
landaþjóðir.
Ég á þá ósk helzta ykkur til
handa, að þið megið ferðast
í Landsspítalabyggingunni.
Námstíminn er þrjú ár og tveir
mánuðir, og hjúkrunarnemar
eru nú um 60 talsins. Mikill
skortur er á hjúkrunarkonum
til starfa á landinu, ekki nema,
um 100 við sjúkrahús og hæli
og um 30, er starfa að heilsu-
vernd. Og með því að fyrirsjá-
1 anleg er stóraukin þörf fyrir
njúkrunarkonur, þegar ný
sjúkrahús verða tekin í notkun
og heilsugæzluáform í sam-
bandi við almannatryggingarn-
ar koma til framkvæmda, en
skólinn starfar nú í eiginlegu
sjúkrahúspæði, sem er bæði
þröngt og óhentugt til skóia-
halds, en heppilegt fyrir sjúk-
linga nú, þegar svo mjög er
skortur á sjúkrahúsnæði, þyk-
ir hjúkrunakonum það knýj-
andi nauðsyn að reisa á hentug
um stað fyrir skólann bygg-
ingu, er geti rúmað mun fleiri
hjúkrunarnema, en nú stunda
nám í skólanum. Skólinn er nú
fullskipaður, en aðsókn mik-
il.
Núverandi stjórn Félags ís-
lenzkra hjúkrunarkvenna
skipa: Sigríður Eiríksdóttir,
formaður, sem gegnt hefur því
starfi í 25 ár, Þorbjörg Árna-
dóttir varaformaður, María
Pétursdóttir, gjaldkeri, Sigríð
ur Bachmann ritari og Þor-
björg Jónsdóttir meðstjórnandi.
lýsisleyslnu
MIKILL SKORTUR hefur
verið á meðalalýsi í bænum að
undanförnu, og hafa lyfjabþð-
irnar það ekki á boðstólum
nema endrum og eins. Kom
þetta vandamál til umræðu í
bæjarstjórninni í gær, og taldi
borgarstjóri ástæðuna fyrir
þessu þá, að skortur væri á
meira, eiga auðveldara með að flöskum hjá lyfjabúðunum, en
ná í erlendar bækur, hægara ekki af því, að skortur væri á
með að kynnast umheiminurn ' lýsinu sjálfu, að minnsta kosti
og taka þátt í alþjóðlegu sam-! þorskalýsi og ufsalýsi.