Alþýðublaðið - 30.11.1949, Page 3
Miðvikudagur 30. nóv. 1949
ALÞÝ-ÐURLAÐíÐ
3
í DAG er miðvikudagurinn
30. nóvember. Fæddur Winston
Churehill árið 1874, Mark
Twain, amerískur rithöfundur,
árið 1835, Jonathan Swift,
enskur rithöfundur árið 1667.
Sólarupprás er kl. 9.44, sól-
arlag verður kl. 13.53. Árdeg-
ísháflæður er kl. 1.25. Síðdeg-
isháflæður er kl. 13.53. Sól er
hæst á lofti í Rvík kl. 12.16.
Úfvarpsskák,
1. borð: Hvítt: Revkjavík. Jón
Guðmundsson og Konráð Arna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrascn.
abcdefgh
C5
Næturvarzla: Laugavegs apó-
tek, sími 1618.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633.
Flugferðlr
LOFTLEIÐIR: Hekla kemur frá
Prestvík og London um sex-
leytið í dag.
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
9, frá Borgarnesi kl. 14, frá
Akranesi' kl. 16, frá Reykjavik
kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Foldin fór frá Eskifirði seint
í .fyrrakvöld áleiðis; til Grimsby.
Lingestroom er í Amsterdam. j
Hekla fer frá Reykjavík um
hádegi á morgun austur um
fand í hringferð. Esja kom til
Reykjavíkur í gærkveldi að
austan úr hringferð. Herðubreið
var væntanleg til Reykjavíkur
S nótt að austan og norðan.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
norðurleið. Þyrill er á leið frá
Englandi til íslands.
Fundir
Tilkynning um fund í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur, sem
birtist í þessum dálki í blaðinu
í gær, var byggð á misskilningi
og biður blaðið hlutaðeigendur
afsökunnar á þeim mistökum.
Hvítt:
1. d2—d4
2. c2—c4
3. Rgl—f3
4. a2—a4
5. Ddl—c2
6. d4xc5.
7. Bcl—d2
8. e2—e4
9. Bflxc4
10. Rbl—a3
Svart:
d7—d5
d5xc4
a7—a6
Rg8—f6
c7—c5
Dd-3—a5i
Da5xc5
Rb8—c6
Bc8—e6
Be6xc4
UTVARPIÐ
Kristmann Guðmundsson,
rithöfundur les á kvöldvökunni
í útvarpinu í kvöld upp kafla úr
óprentaðri skáldsögu.
20.30 Kvöldvaka: a) Hendrik
Óttósson flytur annað
erindi sitt um Orkneyjar
og Katanes. b) Krist-
mann Guðmundsson rit-
höfundur les kafla úr ó-
prentaðri skáldsögu. c)
| Útvarpskórinn syngur,
i ■ undir stjórn Róberts
í Abraham (ný söngskrá).
d) Jón Sigurðsson skrif-
stofustjóri les bókar-
| . kafla eftir Sigurd Hoel:
; ,,Á örlagastundu.“
J22.10 Danshljómsveit Björns
R. Einarssonar leikur.
22.40 Dagskrárlok.
Söfn og sýningar
Reykjavíkursýningin opin kl.
14—23.
Málverka- og höggmynda-
sýning Sigurjóns Ólafssonar og
Jóhannesar Jóhannessonar að
Freyjugötu 41: Opin kl. 13—23.
Myndlistasýning Kristins Pét-
urssonar í Listamannaskálan-
um: Opin kl. 11—23.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384)
,,Ökuníðingar“ (amerísk)
Noreen Nash, Darryl Hickman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó (sími 1475): —
,,Þrjár röskar dætur“ (amerísk)
Jeanett MacDonald. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): —
„Dóttir vitavarðarins. Regina
Linnanheimo, Oscar Tengström,
Hans Straat. Sýnd kl. 9. ,,Hetj-
ur í hérnaði". Sýnd kl. 5 og 7.
Nýja Bíó (sími 1544): —
„Baráttan gegn kynsjúkdóm-
unum“ (sænsk). Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Stjörnubíó: (sími 81936): —
„Leyniskjölin" (amerísk). Bob
Ðorothy Lamour. Sýnd
7 og 9. „Ævintýri Gulliver í
Putalandi. Sýnd kl. 5.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Robert Koch“ (þýzk) Emil
og Werner Krauss.
Sýnd kl. 9. „Sigur í Vestri“.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tripolibíó (sími 1182); —
„Krókur á móti Bragði“ (ame-
rísk). Virginia Mayo, Thuran
Bey, George Brent og Carole
Landis. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirffi (sími
0184): „Gullna borgin“. (þýzk).
Kristina Söderbaum. Sýnd kl. 7
ðg 9.
Hafnarfjarffarbíó (sími 9249):
„í sólskini“. Jen Kiepura. Sýnd
kl. 7 og 9.
LEIKHÚS:
Óperettan Bláa kápan verð-
ur frumsýnd í Iðnó í kvöld ltl.
8. Leikfélag Reykjavíkur.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
leikur frá kl. 9 síðd.
Ingólfseafé: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9,30 síðd.
Verð aðeins kr< 35M0
Samsöngur Fósthrœðra
KARLAKÓRINN FÓST-
BRÆÐUR hélt nokkrar söng-
skemmtanír í Gamla Bíó í s. 1.
viku, í fyrsta skipti á þriðju-
i daginn var við húsfylli og á-
| gætar viðtökur. Söngstjóri
j kórsins er sem löngum fyrr
Jón Halldórsson, en einsöngv-
arar voru að þesSu sinni Daní-
! &1 Þorkelsson og Ragnar Stef-
I ánsson, og undirleikari með
| kórnum Gunnar Möller. Krist-
inn Hallsson söng nokkur ein-
söngslög milli þátta í söngskrá
kórsins við undirleik Fritz
| Weisshappels.
j Söngskráin bar alvarlegan
og ef til vill nokkuð drunga-
tegan svip, en var annars ekki
Btórum frábrugðín þyí, sem
oft áður hefur verið hjá þess-
um kór: af 11 kórsöngslögum
Konur í Kvenfélagi Alþyðu-
flokksins í Reykjavík. sem hafa
tekið að sér að selja happdrætt
ismiða, eru vinsamlega beðnar
að gera skil ekki síðar en á
Eunnudaginn kemur. Dregið
verður á þriðjudagjnn. Skil ber
að gera hjá frú Eliaborgu Lárus
dóttur Vitastíg 8 A.
voru 7 af skandínavískum upp
runa. 2 íslenzk íbæði eftir Þór-
orinn Jónsson). eitt franskt
(eftir Berlioz) og eitt þj-zkt
f,.Pílagrímakórinn“ úr Tann-
hauser eftir Wagnér). Það er
óannske ekki eintóm tilviljun,
t:ð tvö síðast töldu lögin voru
iangsamlega veigamestu við-
Cangsefnin, en að þeim sleppt-
im var mestur fengur í lögum
ljórarins Jónssonar — fyrir ís-
;enzka áheyrendur að minnsta
i.osti. ■— Einkum er útsetn-
ing Þórarins á þjóðlaginu al-
>:unna ..Einum unna.ég mann-
inum“ með miklum ágætum.
Kórinn er vel þjálfaður eins
og jafnan áður og söngurinn
igætlega fágaður. Á einstöku
i.tað virtist þó skorta nokkuð
á fyllsta samræmi í styrk
raddanna. Einkum virtist
fyrsti tenór stundum draga
helzt til mikið af sér, saman
Ijorið við hinar raddirnar.
Annar bassi mun vex-a- fegursta
■öddin, en raddblærinn er y.f-
irleitt góður. Túlkun söng-
stjórans á viðfangsefnunum er
bannig. að til fyrirmyntíar má
vera um nákvæmni og hóf-
semi.
Daníe.I Þorkelsson, fór ',vel
með einsöngshlutverk sitt x
.íslenzkum mansöng“ eftir
Widéen, en lagið er svo smáft
í sniðurn, að naumast virðist
ómaksins vert að setja það á
röngskrá. Ragnar Stefánsscn
cöng einsöng í laginu „Kotið
er lokað'1 eftir Kjerulf og í iag •
'nu eftir Berlioz. Rödd hans .
er ekki að öllu leyti viðfelld- :
in, en meðferbin lýsti ág-ætum
smekk og skilningi á viðfangs-
sfnunum, og kom það því skýr-
ar fram, sem rneir x*eyndi á.
Kristinn Hallsson söng út-
retningu eftir Karl O. Runólfs
ron á þjóðlaginu ..Sortnar þá
:ký“, og mun þessi útseíníng
vera lítt þekkt. Hún er fremur
i urr og einstrengingsleg. en
i)ó ekki án áhrifa. En það er
meira en sagt verður um lang-
íokuna ,.Valagilsá“ eftir Sveín
býörn Sveinbjörnsson. og er
það lítill greiði við svo ágætt
■ ónskáld að halda því lagi á
loft. Síoasta lagið, sem Krist-
inn söng. var „In.questa tomba
oscura'' eftir Beethoven, 'og
naut haim sín þar langbezt. n
allur var söngur hans þó með
ágætum.
I Þeir Fritz Weisshappel og
; Gunnar Möller ræktu sínar
i í kyldur með sóma. J. Þ.
_ anwrrttwnipmr!*?
[■■■■■■■■ ■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■«■>■■■■ ■*!»««