Alþýðublaðið - 30.11.1949, Qupperneq 7
Miðvikudagur 30. nóv. 1949
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Opinbert uppboð verður
haldið hjá áhaldahúsi bæj-
arins við Skúlatún . föstu-
daginn 2. desember n. k. kl.
2 e. h.
Seldar v erða eftir kröí'u
tollstjórans í Reykjavík eftir
taldar bifreiðir;
R. 1502, R. 1505, R. 2326,
R. 3363, R. 4612, R 4632 og
R 6007.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
JÓLAFERÐIN
Frá Kaupmannahöfn 6. des-
ember. Flutningur óskast til-
kynntur skrifstofu Sameinaða
í Kaupmannahöfn sem fyrst.
Frá Reykjavík 15. desember.
Farþegar, sem fengið hafa iof-
orð fyrir fari, sæki farseðla 2.
clesember. Annars seldir öðr-
um.
Skipaafgreiðsia
Jes Zimsen.
Erlendur Pjetursson.
hannesar skálds úr Köflum
—----------
Gefin út af Heimskringlu í tilefni af
fimmtutísafmæli hans.
IIEIMSKRINGLA hefur gefið út Ijóðasafn Jóhannesar úr
Kötlum í tilefni af fimmtugsafmaeli hans, sem var um síðustu
mánaðamót. Eru í útgáfu þessari, sem nemur tveimur stórum
bindum, endurprentuð öll kvæði Jóhannesar, en eftir hann
liggja átta Ijóðabækur. Eru bæði bindin 666 blaðsíður að stærð,
prentuð í meðalbroti, og er útgáfan hin smekklegasta.
i Ljóðabækur Jóhannesar úr
Kötlum, en kvæði þeirra eru
öll endurprentuð í þessu nýja
ljóðasafni hans, eru eftirtald-
ar: Bí, bí og blaka (1926),
Álftirnar kvaka (1929). Ég
læt sem ég sofi (1932), Samt
mun ég vaka (1935). Hrím-
hvíta móðir (1937), Hart er í
iheimi (1939), Eilífðar smá-
i blóm (1940) og Sól tér sortna
j (1945).
Jóhannes úr Kötlum er í
tölu viðurkenndustu ljóðskálda
þjóðarinnar, og hafa 'mörg
kvæði hans hlotið almennar
vinsældir. Hann hlaut önnur
verðlaun fyrir ljóðaflokk sinn
í tilefni af alþingfishátíðinni
1930 og einnig önnur verðlaun
fyrir ljóð sitt í tilefni af lýð-
veldishátíðinni 1944.
Auglýsið í
Alþýðublaðinu!
Sundhöllin verður opnuð í dag kl. 7,30 árd. og verð-
ur framvegis opin sem hér segir:
Fyrir fullorðna á virkum dögum, nema laugardög-
um frá kl. 7,30 árd. til 8 síðd. Frá kl. 1—4.15 fær fólk þó
aðéins aðgang að steypiböðunum.
Fyrir börn á virkum dögum, nema laugardögum, frá
kl. 7,30 árd. til kl. 9.15 og frá kl. 4.15 síðd. til kl. 8.
Á laugardögum er sundhöllin opin fyrir bæjarbúa
frá kl. 7.30 árd til kl. 9.15 síðd.
Á sunnudögum er sundhöllin opin frá 8 árd til kl.
2.15 síðd.
Sund skólanemenda og íþróttafélaga verður á sömu
tímurn og undanfarna vetur.
Á morgun, 1. desember, verður sundhöllin opin til
hádegis.
Móðir okkar
PáSína M. Pálmadétiir,
Hofsvallagötu 15 verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni, föstudaginn 2. desember, og hefst með húskveðju
frá heimili dóttir hennar Sólvallargötu 27 kl. 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Ásta Kristinsdóttir Sigríður Jensen
Vilhelm Kristinsson.
Höfum fyrirliggjandi
Sóla r-hænsnafóður og
kurlaðan maís.
Síldar- & Fiskimjölsverksmiðjan h.f.
Hafnarstræti 10—12. — Sími 3304.
HANNES Á HORNINU
Framhaid af 4. síðu.
að kaupa ýmislegt gamalt, not-
að skran til að hafa með vörum
sínum til sölu. Og loks, á
hverju byggja fornsalarnir
skattskýrslur sínar?' Eru þeir
bókfærsluskyldir? Ef þeir eru
það, hvaða eftirlit er með bók-
fsérslu þeirra, t. d. innkaups-
verði og útsölu? Eða eru þeir
engu slíku háðir?
EF LÖGIN EKKI ná til bess-
ara fugla, svo að hægt sé að
stemrna stigu við okri þeirra; þá
er nauðsynlegt, að setja ný lög
um þá, svo að hægt sé að hafa
eftirlit með þeim, sem öðrum.
JÓLASVEINAR nefnist ný-
útkomin barnabók, sem Hlað-
búð gefur út. I bókinni eru
rrr r rrrr rrrr rrrr rrr
Ijóð eftir Ragnar Jóhannesson,
en með hverju kvæði eru teikn
Ingar eftir Halldór Pétursson
Listmálara.
Kvæðin í bókinni eru þessi:
Níu litlir jólasveinar, Að-
fangadagskvöld, Á himni
hækkar sól, Jólaannir, Gamla
jólatréð, öll kvæðin eru ort
undir kunnum lögum.
grisonurinn
í froskluuruuMii
Féfri Pdn
Stipélaði
köKttusrinzs
Pétrl kanmu
Jobbi ng
,'»s><í-Í*
:';:•: •: >.■.
jf.tít'í-
»etta eru æfiníýrin, sem haía glatt barnsálina gegnum
margar kynslóðir, þau glöddu afa okkar og
Ömmu, pabba og mömmu, — og þau glöddu
okkur í æsku okkar og enn gieðia
þau æsku allra landa.
Sex ný|ar lifmyndabækur
fyrir yngstu lesendurna!
Fást hjá bóksölum og í ritfangaverzlmium og kosta aðeins kr. 7.50.
M.s. Foldin
fermir í Hull 5. og 6. desem-
ber.
EINARSSON & ZOEGA
M.s. „Esja"
vestur um land í hringferð
hinn 3. des. n. k. Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar.
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavikur, Kópa-
§kers, Þórshafnar og Raufar-
hafnar í dag og á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
Lr á morgun.
ri
Heklarr
Tekið á móti fhitningi til
Vestmannaeyja alla virka daga.