Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Norðan stinningskaldi og síðan kaldi; úrkomulaust og víðast léttskýjað. •’ *! Forustugrein: í T ' ■ ! Utibú rússneska »S*S trúboðsins. XXX. árgangur. Laugardagur 3. desember 1949. 272. tbl. UianríkismalaráÖherrar Veslurveldanna Stöðvast siqli Talið frá vinstri: Robert Schuman (Frakkland Ernest Bevin (Bretland) og Dean Acheson (Bandaríkin). Myndin var te .n París á d "gunum. 1 leylðar í Aþe nu á nf gar í stríðsbyrjun DOMSMALARAÐHERRA GRIKKJA tilkynnti í gær. að ,,ARBEIDERBLADET“ í OSLÓ flytur þá frétt, að Jung bannið við samgöngum í Abcmi hersiiöfðijigi, yfirmaður sænska hersins, hafi í ræðu á stúdenta- að nóttu til vrði afnumið á , , T ^ v , , t • , v v fmidi i Lundi fyrir nokkrum dogum latið þa skooun 1 hos, að manudag, og er buizt vio, ao bann þetta verði einnig afnum Noríurlönd muni verða styrjaldarvettvangur þegar í stríðs- ið í öðrum borgum landsins á byrjun, ef ti! ófriðar dragi milli austurs og vesturs, og muni næstunni. ! Svíþjóð þá ekki auðnast að varðveita hlutleysi sitt eins og í Þykir þetta benda til þess, í,ígasta stríði. Virðist Jung liershöfðingi reikna með svipuðum að stjórnin telji hér eftir á- ' viðburðum á Norðurlöndum, ef til nýs ófriðar kemur, og þeim, stæðulaust að viðhafa ýmsar þær varúðarráðstafanir, sem Ðr ®erðl5st 194ð’ er Hit5er réðlst á D” °S Noreg. nauðsynlegar voru, meðan borg Sagði Jung hershöfðingi, að máli frá hernaðarlegu sjónar- arastyrjöldin stóð sem hæst. i Norðurlönd skiptu mjög miklu* miði. og þetta væri öllum heimi _________________________________________________________^nú lióst, svo að hlutléysisvonin ítoðaði lítið. Taldi hann, að Rússar og Vesturveldin myndu hefja kapphlaup um að ná fót- festu í Svþjóð strax í upphafi nýrrar styrjaldar, og benti á, að Vesturveldin kæmust ekki hjá því að hagnýta sér flugleið- irnar vfir Norðurlönd, en þá j væri hlutlevsi Svíþjóðar jafn- Annar er sijósnari Rsjssa, hinn var njósri-'framt í hættu. Enn fremúr - ... . ! taldi hann, að þátttaka Noregs ari Pjooverja a styrjaldararonum. jog Danmerkur í Atiantshafs- __________4__________ I bandalaginu leiddi- til þess, að n TILKYNNT var í Belgrad í gær, að tveir af tíu sakborn- ' Rússar teldu. s}$ ei§a ills eins von ur þeirri att fynr atbema ingunum hefðu jatað fyrir réttinum í Sarajevo að hafa gerzt Vesturveldanna og reyndu því sekir úm sum þau ákæruatriði, sem á þá eru borin. Játaði ann- ag verða fyr'ri til, enda ekki ó- ar sakborningurinn að hafa rekið njósnir fyrir Rússa i Júgó- líklegt, að þeir hæfu leiftur- slavíu eftir ófriðarlokin, en hinn að liafa verið njósnari Þjóð- ' ókn í stríðsbyrjun aþekkri i nókn þvzka hersins 1940—1941. verja n ofriðararunum. I - ; „ . , En slikar raostafamr Russa Sakborningurinn, sem játaði ir að deila Títós við Komin- hiytu a.g hafa í för með sér á- á sig njósnir í þágu Rússa, er form kom til sögunnar. Hins rás á sænskt land og sænska grísk-kaþólskur prestur. Hefur ; vegar ber hann á móti því að [andhelgi. hann viðurkennt að hafa njósn- hafa njósnað fyrir Þjóðverja junfy hershöfðingi benti á að fyrir rauða herinn allt síðan á ófriðarárunum. Hinn sak- j ófriðnum lauk, en sér í lagi eft! Framhald á 7. síðu. j (Frn. á 7. síðu.) Síendorteknsr árásir á dairska sjómenn þar ^eta haft þaÓ s för með sér. DANSKIR SJÓMENN verða æ oftar fvrir árásum í hafn- arborgum Rússa og Pólverja við Eystrasalt, og hefur danska sjómannasambandið nú til athuganar að skjóta því máli til að- gerða alþjóðasambands fiutningaverkamanna í London, ITF, sem farmenn eru yfirleitt meðlimir í. Er jafnvel gert ráð fyrir því, að það stöðvi siglingar til viðkomandi hafná, nema árásum þessum verði hætt og sjómönnunum, er þángað sigla, verði tryggt fu'ikomið öryggi. Tilefni þessa er það, að tveir 7 meðlimir danska sjómanna- sambandsins hafa nýlega verið fangelsaðir í Gdynia, en marg- ir aðrir hafa orðið fyrir líkams- árásum vegna þess, að þeir hafa neitað að heilsa á vísu kommúnista, þegar þeir hafa komið inn í pólsk veitingahús. Utanríkismálaráðuneytið í Kaupmannahöfn gefur þær upplýsingar, að Danirnir tveir, sem fangelsaðir voru í Gdynia, hafi verið ákærðir fyrir að reyna til þess að smygla pólskri r.túlku um borð í skipið, sem þeir voru á. Danski ræðismað- urinn í Gdynia tilkynnir, að cér hafi verið neitað um leyfi til að tala við sjómennina, og regir hann, að sér*sé óg'erlegt að hafast neitt að í málinu fyrr on sakborningarnir verði íeiddir fvrir opinberan rétt. Formaður danska sjómanna- tambandsins, Thomas Laursen, Gkýrir frá því, að mál þetta hafi verið rætt á stjórnarfundi þess, og telur hann sennilegt, að því verði skotið til alþjóða- sambands flutningaverka- manna. „Við getum ekki unað pví lengur,“ sagði hann, „að meðlimir sambandsins séu (angelsaðir, án þess að hafa nokkuð til saka unnið.“ er og norrænl lagaríki, seglr prófessor Ólafur Lárusson PRÓFESSOR ÓLAFUR LÁRIJSSON fiutti í gær fyrir- íestur við háskó’ann í Stokk- hólmi og ræddi þróun íslenzkr ar löggjafar eftir 1262. í þessu sambandi minnt.ist prófessor Ólafur á norræna sam vinnu á vettvangi löggjafarinn ar og sagði, að löggjöf íslend- inga væri sniðin eftir löggjöf iiinna Norðurlandaþjóðanna. „íslenzk löggjöf hefur frá önd verðu verið norræn“, sagði hann, „og það er ósk íslend- inga, að hún verði það einnig í framtíðinni“. nu áffur á þingi Johnson hjartsfnn á hafsbandalagsins JOHNSON, landvarnamála- ráðherra Bandaríkjanna, kom heim til Washington frá París í gær. Sagði hann við heini itomuna, að hann væri mjög á- nægður með ráðstefnuna í Par- ís og sannfærður um, að Atiants hafsbandalagið næði fullkom fega tilgangi sínum. Mun John con ræða við Acheson utanrík- ismálaráðherra og Truman for- seta einhvern næstu daga og gefa þeim skýrslu. Alexander, landvarnamála- ráðherra Breta, hefur einnig iátið í ljós ánægju sína yfir ráðstefnunni í París og ár- angri hennar. Landvarnamála- ráðherra Frakka hefur látið svo um mælt, að hann telji öryggi Frakklands betur tryggt nú en nokkru sinni fyrr með þátt- töku þess í Aílantshafsbanda- iaginu. DR. KURT SCHUMACHER, feiðtogi þýzkra jafnaðarmanna, tók sæti á ný á sambandsþing- inu í Bonn í gær, en forseti þingsins bannaði honum þing- setu á íutíugu fundum fyrir að tnóðga dr. Konrad Adenauer, kanzlara Vestur-Þýzkalands, með bví að kalla hann ..kanzl- ara Vesturveldanna“. Jafnaðarmenn halda áfram gagnrýni sinni á utanríkismála- fitefnu dr. Adenauers, en óá- nægjan með samkomulagið við Vesturveldin fer minnkandi á Vestur-Þýzkalandi. Það var við umræður um þetta sam- komulag sem dr. Schumacher viðhafði ummælin, er þingfor- setinn vítti hann fyrir með því að banna honum þingsetu á tuttugu fundum sambands- þingsins í Bonn. BILUN varð á Reykjanes- línunni í gærmorgun, og voru Suðurnesin, Hafnarfjörður, Vífilsstaðir og nokkur úthverfi Reykjavíkur rafmagnslaus í rúman klukkutíma, eða frá klukkan 11.15 fyrir hádegi til klukkan 12.25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.