Alþýðublaðið - 05.01.1950, Blaðsíða 3
Finimtudagur 5. janúar 1950.
ALÞÝÐUBLAÐtÐ
3
FRAMORGNITIL KVOLDS
15 'vrr~**r~T«r ^•*»•**»
IpiiiiimiimtEimimiimmimmiiBiiiimiumiimim
f DAG er fimmtudagurinn 5.
ganúar. Fæddur Newton árið
1643. Látinn P. Chr. Ásbjörns-
Ben, norskur rithöfundur .og
(ævintýrasafnari árið 1885.
Sóíarupprás er kl. 10,16. Sól-
Brlag verður kl. 14,51. Árdegis-
fiáflæður er kl. 6.05. Síðdegis-
háflæður er kl. 18.28. Sól er
hæst á lofti í Reykjavík kl.
12,33.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Litla bílastöð-
fn, sími 1380.
FlugferSir
ÁOA: f Keflavík kl. 21,50 —
22,35 frá Helsingfors, Stokk-
' hólmi og Ósló til Gander
j Boston og New York.
Skípafréttir
1 M.s. Arnarfell fór frá Gdynia
S gamlaárskvöld og kemur til
Ákureyrar á föstudjag. M. s.
Hvassafell er í Álaborg.
Brúarfoss fór frá Flateyri 31.
12. til Frakklands. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 1.1. frá
Hull. Fjallfoss fór frá Reykja-
vík 30.12. til Kaupmannahafn-
far og Gautaborgar. Goðafoss
kom til Antwverpen 3.1., fer
þaðan til Rotterdam og Hull.
jbagarfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 1.1. frá Gdynia. Selfoss
IkQm til Reykjavíkur 30.12. frá
Leith. Tröllafoss fór frá Siglu-
firði 31.12. til New York. Vatna-
jökull fór frá Vestmannaeyjum
2.1. til Póllands. Katla“ fór frá
New York 30.12. til Reykja-
Víkur.
Hekla er á leið frá Akureyri
vestur um land til Reykjavíkur.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er í Rcykjavík
og fer þaðan á morgun aust.ur
um land til Fáskrúðsfjarðar.
Skjaldbreið var væntanleg til
Akureyrar í gærkvöldi. Þyrill
er á leið frá Gdynia til Reykja-
víkur. Helgi fer frá Vestmanna-
eyjum í kvöld til Reykjavíkur.
AfmæSi
Sextugur er í dag Páll Jóns-
Eon verkamaður Hjallaveg 56.
Sem stendur er hann sjúkling-
ur á sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Söfn og sýnfngar
Bókasafn Alliance Fransaise:
Opið kl. 3—5 síðd.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
i—15.
Náttúrugripasafni®: Opið kl.
13.30—15.00.
Úivarpsskák.
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
a bc d e f g h
22. Hcl—fl Da7—c5
23. Bd2—e3 Dc5—b5
24. Rf3—g5f Be7XRg5
.25 Be3 x g5 Hd8—h8
26. Bg5—d2 Rc6 x e5
27. Rc4 x e5 Hd7 x d2
Flótlaíólk frá Shanghai eftir komu kommúnista
Milljónir manna eru á flótta og vergangi í Ki na af völdum hinnar stöðugu borgarastyrjaldar
þar. Þessi mynd sýnir hóp af flóttafólki frá Sh anghai, eftir að kommúnistar tóku borgina.
19.25
20.20
20.45
21.10
21.15
21.40
21.45
22.10
Þingfréttir. — Tónleikar.
Útvarpshljómsveitin (Þór
arinn Guðmundsson stj.).
Lestur fornrita: Egils saga
Skallagrímssonar (Einar
Ól. Sveinsson prófessor).
Tónleikar (plötur).
Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. — Erindi:
„Sérðu það, sem ég sé“
(frú Sigríður Björnsdótt-
ir frá Hesti).
Tónleikar (plötur).
Á innlendum vettvangi
(Emil Björnsson).
Minningartónleikar um
Chopin: Ýmis tónverk eft
ir núlifandi höfunda, sam
in í tilefni af aldarártíð
Chopins.
Skemmtanir,
KVIKMYND AHÚS:
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Mýrarkotsstelpan“ (sænsk).
Margareta Fahlén, Alf Kjellin.
Sýnd kl. 7 og 9. „Hættuspil."
Sýnl kl. 5.
Gamla bíó (sími 1475): —
„Kona biskupsins" (amerísk).
Cary Grant, Loretta Young,
David Viven. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó (sími. 6444): ■—
„Uppreisnin á bananaekrunni“
(frönsk). Fernandel. Sýnd kl.
7 og 9. „XI. Olympiuleikirnir í
Berlín 1936“. Sýnd kl. 5.
Nýja bíó (sími 1544); —
„Fjárbændurnir í Fagradal" j
(amerísk). 'Lon McCallister, J
Peggy Ann Carner, Edmund
Gwenn. Sýnd á nýársdag kl. 3,
5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): •—
„Ríðandi lögregluhetjan“ (am-
erísk). Bob Steele, Joan Wood-
bury. Sýnd kl. 7 og 9. „Stein-
blómið“ sýnd kl. 5.
Tjavnarbíó (sími 6485): —
„Sagan af A1 Jolson“ (amerísk).
Larry Parks, Evelyn Keyes. —
Sýnd kl. 5 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Gög og Gokke.“ Sýnd kl. 5, 7
og 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Dóttir sléttunnar" (ung
versk). Attila Hörbiger, Heide-
marie Hatheyer. Sýnd kl. 7 og
9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Merki krossins.“ — Fredric
March, Elissa Landi, Claudette
Colbert, Charles Laughton. —
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
SAMKOMUHÚ S:
Hótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Iðnó: Jólatrésfagnaður Sjó-
mannafélags Reykjavíkur kl.
3,30, jóladansleikur kl. 10.
Ingólfscafé: . Hljómsveitin
leikur frá kl. 9 síðd.
Or öílum áttum
Áritun Alberts Guðmunds-
sonar, knattspyrnumanns er
nú: 16 Avenus Du Docteur
Darin, Chaville. Paris.
Halldóra Eggertsdóttir nám- 1
stjóri, ráðunautur Kvenfélaga-
sambands íslands, verður til
viðtals þennan mánuð í skrif-
stofunni, Laugaveg 18 (sími
80205), mánudaga, miðviku-
daga og föstudága kl. 2—4. Geta
konur leitað þar upplýsinga um
Guðmundur Gíslason Hagalín:
KHÖFN í desember.
ÞESSI ORÐ skáldsins fræga,
J. P. Jacobsens, voru gerð að
einkunnarorðum á fána Lestr-
arfélags verkamanna, sem
stofnað var í Kaupmannahöfn
árið 1879, og Lys over Iandet
heitir bók sú, sem Arbeidernes
oplysningsfoi'bund hefur gefið
úr um fræðslu danskrar alþýðu,
en höfundur bókarinnar er dr.
Roar Skovmand. Nú mundu
menn-á íslandi halda, að hér
væri um að ræða sögu þeirrar
alþýðufræðslu, sem fyrst og
fremst hefur farið fram á veg-
um ríkisins, en það er ekki svo
að skilja. Bókin fjallar um þá
fræðslu, sem einkum verka-
mönnum hefur verið veitt fyr-
ir forgöngu forystumanna
þeirra og samtaka. Þéss er get-
ið í bókinni, að hinn frægi
stjórnmálamaður Dana, Hörup,
hafi sagt árið 1901, að það væri
hlutverk frjálsrar stjórnskip-
unar að gera almúgann að borg-
urum. En Hróar Skógarmaður
segir:
„Því getur engin stjórnskip-
un áorkað. Að svo er nú komið,
að verkamennirnir, sem á 19.
öldinni voru ennþá almúgi og
öreigar, eru nú orðnir borgar-
ar, sem standa jafnfætis öðrum
stéttum þjóðfélagsins, er ekki
einungis að þakka stjórnmála-
legri og félagslegri þróun, held-
ur á fræðslustarfsemin meðal
verkalýðsins sinn veigamikla
þátt í því.“
Af þessum orðum sjáum við
tvennt: fyrst það, að lýðræðis-
jafnaðarmenn í Danmörku
telja ekki nægilega þá fræðslu,
sem almenningur fær í ríkis-
skólunum, og annað hitt, að
þeir kæra sig alls ekki um, að
almenningur sé eins og óvitar,
sem þeir mati á sósíalisma af
fullkominni einhæfni og með
þrengstu flokkssjónarmið fyrir
augum, heídur vilja þeir gera
verkalýðimi að sjálfstæðum
borgurum, sem vitandi vits
taki sína afstöðu til hvers og
eins.
Bókin Ljós um land allt sýn- iistir, kvikmyndir og útvarp,
ir gjörla, hve löng er orðin heimsveldi og átök þeirra, um
saga danskrar alþýðufræðslu á Norðurlönd, um trúmál og um
vegum áhugamanna um menn- verklýðsmál. Auk þessa störf-
ingarmál og stjórnmál og ým- uðu svo fræðsluhringarnir,
issa samtaka, er slíkir menn cem voru 1014 — 449 í Kaup-
af ýmsum stéttum hafa staðið mannahöfii'' 395 í öðrum bæj-
að. Við rekum okkur á nöfn um og 170 í sveitum. Þá gefur
skálda og bókmenntafrömuða sambandið út fjölda af ritum,
eins og Grundtvigs, Brandesar, j bæði til algerrar sjálffræðslu
Drachmanns, Schandorps, Aa- og til notkunar í kvöldskólum
kjærs, Skjoldborgs, Nexös og og fræðsluhringum. Það hefur
Söibergs, fræðimanna, skóla- geíið út hentugar söngbækur,
manna og stjórnmálamanna hefur stofnað listfélag, sem
eins og Gustavs og Ninu Bang, ; vinnur að því að afla litprent-
Villielms Rassmussen, J. P. ana af góðum málverkum
Sundbos, Haralds Jensen, Lud- handa alþýðu manna, og einn-
vigs Christiansen, Bomholts, ig hefur sambandið starfrækt
Pouls Hansen, Steinckes, Iij. kvikmyndamiðstöð, sem aflað
Gammelgaards, Hartv. Frisch, hefur góðra fræðslumynda. Þá
Bramsnæss, Pios, P. Knudsens, heíur það og stofnað til sér-
Vilhelms Buhl, Borgbjærgs, ntakra bókasafna, sem senda til
Staunings, Alsings Andersen, fræðsluhringanna bókapakka,
H. P. Sörensens, H. C. Hansens, og einnig starfrækir það bóka-
Frodes Kristensen, Chr. Chris- hring, sem gefur mönnum kost
tiansens, Hedtofts Hansen o. s. 1 á að kaupa í einu fyrir lítið fé
4 bækur, 3 skáldrit og eitt
fræðirit. Loks hefur það fjölda
kvöldskóla og svo lýðháskóla.
Kvöldskólarnir eru orðnir liðir
í fræðslukerfi ríkisins, en slíka
skóla sóttu 160 þús. manns árið
1945—1946. Auk þessa má
nefna fræðslu þá, er Alþýðu-
flokkurinn veitir með tímarit-
ýmis málefni, sem heimilin
varða og þær óska upplýsinga
frv. Og' bókin, sem er hálft
þriðja hundrað þéttletraðar
síður, sýnir okkur einnig, að
starfsemin er ærið víðtæk.
Höfuðþræðir fræðslúnnar
liggja nú í höndum Arbeider-
nes oplysningsforbunds, sem
stofnað var 9. janúar 1924 og
varo því 25 ára í byrjun þessa
árs. Árið 1934 kom út á íslandi, ™ og blöðurn og með útgáfu-
bók eftir Friðrik Ásmundsson fyrirtækinu Fremad, sem sér
Brekkan um alþýðlega fræðslu-' fólki jafnt fyrir fræðibókum
starfsemi, og heitir bókin Al- sem skáldsögum — og skáld-
þýðleg sjáKfræSsía. Er hún, að sögurnar eru ýmist fyrst og
því, er ég man bezt, prýðilega Hemst fagrar bókmenntir eða
skýrt og skipulega samin, og ve- ritaðar skemmtisögur. Þeg-
„skýrir hún allnákvæmlega frá ar svo tillit er tekið til þess,
starfsemi og starfsháttum að ríkisstjórnir þær, sem lýð-
íræðsluhringa, en ekki man ég, ræðisjafnaðarmenn í Dan-
að hverju og hve miklu leyti tnörku hafa stofnað til, ýmist
höfundurinn skýrir frá öðrum ehiir eoa með öðrum, liafa
þáttum fræðslustarfseminnar, kappkostað að koma upp sem
oins og hún tíðkast í Svíþjóð fullkomnustu kerfi alþýðu-
og Danmörku. Víst mun þó um bókasafna og útvarpið lagt
bað, að nú eru fræðsluhringar mikla áherzlu á fræðslu al-
r.tarfandi í Reykjavík — og mennings og möguleika hans
hefur svo verið í allmörg ár. til sjálffræðslu, meðal annars
En fræðslUsambandinu danska fyrir geipisterkt aðhald frá enn
eru nú tengd 125 fræðsluíélög cinni stofnun, starfandi á veg-
í borgum og þorpum og 500 í um fræðslusambands alþýðu,
sveitum, og árið 1947—48 voru útvarpssambandi verkalýðsins,
fluttir á vegum þess 182 fyrir- Þa geta menn gert sér nokkra
lestraflokkar um þjóðfélags- i hugmynd um, að fræðslustarf-
s mál, skóla- og fræðslumál, sögu pemin í Danmörku, utan hins
landafræði, bókmenntir og 1 Framhald á 7. síðu.