Alþýðublaðið - 07.01.1950, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 7. janúra 1950.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
marzbyrjun til ársloka, ef til
framkvæmda kemur, munu
nema að minnsta kosti 60
milljónum króna.
Það liggur í augum uppi, að
núverandi ríkisstjórn er hér
ekki að feta „troðnar slóðir“.
Fyrrverandi ríkisstjórn við-
hafði allt aðra stefnu, þegar
hún gerði ráðstafanir til tekju-
ntæðisflokkurinn ætli sér að
bera þær fram, þó að minni-
hlutastjórn hans verði velt
úr sessi. Hann ber á móti
því, að flokkur hans sé á neinn
hátt hræddur við að bera fram
þessar væntanlegu tillögur,
heldur sé hann þvert á móti
alls ósmeykur að leggja út í
baráttu fyrir framgangi þeirra.
En hvernig í ósköpunum
öflunar vegna fyrirgreiðslu i stendur á því, með tilliti til
Bráðabirgðalausnin
„BRÁÐ ABIRGÐ AI, AU SN “
Ólafs Thors varðandi bátaút-
veginn hefur verið rædd ýtar
lega í neðri deild alþingis og
glögglega komið fram sjónar-
mið stjórnmálaflokkanna. Er
Ijóst, að Alþýðuflokkurinn hef-
ur mótað ábyrga afstöðu til
þessa máls, en hinir flokkarn-
ir láta hentistefnu ráða fylgi
sínu eða andstöðu við frum- j
varpið. Aðalatriðin í afstöðu
Alþýðuflokksins eru þau, að j
hann er því samþykkur, að (
bátaútveginum verði tryggt |
tilskilið fiskábyrgðarverð eins j
og gert hefur verið undanfarin
ár, en andvígur tekjuöflun-
arákvæðum frumvarpsins, sem
koma eiga til framkvæmda
eftir febrúarlok, ef alþingi hef-
ur þá ekki afgreitt heildarlög,
sem fela í sér frambúðarlausn
ú rekstursvandamálum bátaút-
Vegsins, að dómi ríkisstjórnar-
innar. Framsóknarflokkurinn
leggur hins vegar aðaláherzlu
n að ámæla stjórninni fyrir að
bera ekki fram „heildartillög-
urnar“ strax, enda mun hann
vona, að þær leiði til gengis-
lækkunar, sem Framsóknar-
flokkurinn gerði að stefnumáli
sínu við stjórnarrofið í sumar
og kosningarnar í haust. Kom-
múnistar eru enn einu sinni
með yfirboð og vangaveltur.
Þeir vilja, að fiskábyrgðar-
verðið sé ákveðið hærra en
gert er ráð fyrir í frumvarp-
inu, en mótmæla jafnframt
öllum sköttum, sem til hækk-
unarinnar þarf, ef löggjöfin á
ekki að verða pappírsgagn eitt.
Stefán Jóh. Stefánsson og
Emil Jónsson gerðu á alþingi
í fyrradag skýra grein fyrir af-
stöðu Alþýðuflokksins. Þeir
bentu á, að alþingi getur ekki
fyrirfram sett það á vald neinn
Rr ríkisstjórnar, og sízt af öllu
minnihlutastjórnar eins og
þeirrar, er nú situr, hvort full-
nægjandi heildarlög hafi verið
sett um þetta eða annað fyrir
ákveðinn tíma og gefa henni
Ejálfdæmi um, hvort hún læt-
ur stórfellda skatta koma til
framkvæmda eða ekki. Jafn-
framt liggur í augum uppi, að
röluskattmúnn, sem koma á til
framkvæmda eftir febrúarlok,
cf frumvarp um heildarlöggjöf
hefur þá ekki komið fram eða
Verið fellt af alþingi, felur
raunverulega í sér hvorki
meira né minna en 30% geng-
islækkun miðað við allar inn-
fluttar vörur. Þessi gengislækk
un myndi fyrst og fremst bitna 1
á öllum almenningi, þar eð
söluskatturinn á að leggjast á j
allar aðfluttar neyzluvörur án ’
undantekningar, og að auki er ,
augljóst mál, að tekjuöflunin, *
sem þar er gert ráð fyrir, er
miklum mun meiri en kostn- f
aðurinn af bækkun fiskábyrgð
arverðsins. Kostnaðurinn af fyr 1
irgreiðslunni við bátaútveginn
getur ekki numið meiru en 20
milljónum króna, en tekjurn-1
ar, sem ríkissjóður fær af hin- j
um stórhækkaða söluskatti frá
við bátaútveginn. Hún lét
hækkun tolla og skatta ekki ná
til brýnustu nauðsynjavara al-
mennings. En núverandi ríkis-
stjórn leggur til, að söluskatt-
urinn leggist á alla innflutta
vöru jafnframt því, sem hann
á að fimmfaldast frá því, sem
var árið, er leið.
Alþýðuflokkurinn er vegna
þessa andvígur því, að sam-
þykkt verði þau ákvæði frum-
varpsins, er koma eiga til fram
kvæmda eftir febrúarlok, ef
lögin verða þá framlengd. Sú
afstaða er eðlileg og sjálfsögð,
því að slík hækkun söluskatts
á öllum innfluttum nauðsynj-
um er ekkert annað en geng-
islækkun. Þessar greinar frum-
varpsins eiga að falla burt,
enda liggur í hlutarins eðli, að
ríkisstjórnin og alþingi verða
að freista annarrar tekjuöflun-
ar en þessarar. Hitt gefur að
ckilja, að alþingi verði að
tryggja bátaútveginum tilskil-
ið ábyrgðarverð, svo að útgerð-
in geti hafizt, og alþingi og
ríkisstjórn hljóta með hæfilég-
um fyrirvara að gera ráðstaf-
anir til að koma í veg fyrir, að
útgerðin stöðvist á miðri ver-
tíð. Þar eru ekki aðeins í
hættu hagsmunir útvegsmanna
og sjómanna, heldur afkoma
þjóðarinnar í heild.
Annars er það vægast sagt
furðulegt, að ríkisstjórnin skuli
halda fast við, að tekjuöflun-
arákvæðin, sem koma eiga til
framkvæmda, ef lögin verða
framlengd, verði
Forsætisráðherra hefur sem sé
lýst yfir því, að „heildartillög-
urnar“ muni koma fram með
hæfilegum fvrirvara, og hann
hefur bætt því við, að Sjálf-
samþykkt. 30 70
þessara ummæla forsætisráð-
herrans, að engar upplýsingar
nkuli fást um það, hvernig
þessar „heildartillögur11 verða?
Það hlýtur stjórnin þó að vita,
fyrst Sjálfsstæðisflokkurinn er
búinn að ákveða að leggja þær
fram og ber svona geysimikið
traust til þeirra. Ef þær eru
slíkt þarfaþing sem Ólafur
Thors vill vera láta, þá ætti
Sjálfstæðisflokknum blátt á-
fram að vera hagur í því, að
þær litu dagsins ljós fyrir bæj-
arstjórnarkosningarnar, því að
ekki mun honum vanþörf á
trausti og tiltrú kjósendanna.
Auk þess er högum þjóðarinn-
ar þannig háttað, að það er í
meira lagi illa gert að geyma
bjargráðin í skrifborðsskúffu
Sjálfstæðisflokksins lengur en
brýn þörf er á. Þessi feluleik-
ur .er þess vegna óneitanlega
einkennilegur, og hann hlýtur
að vekja efasemdir og tor-
tryggni. Það er engum blöðum
ura það að fletta, að Sjálfstæð-
isflokkurinn er að bíða eftir
bæjarst'jórnarkosningunum. Og
natt að segja er það furðulegt,
að hann skyldi ekki bera
„bráðabirgðalausnina11 fram á
alþingi fyrir jólaleyfið fyrst
hann ákvað á annað borð að
liggja á „heildartillögunum11
fram í febrúar. Eða er það
kannski svo, að „heildarlausn-
in“ eigi að .verða fólgin í því
nð framlengja lögin um „bráða
birgðalausnina“ og láta ákvæð-
i.n um hinn fimmfaldaða sölu-
rkatt, sem er ekkert .annað en
% gengislækkun miðað við
innfluttar vörur, koma til fram
kvæmda? Þetta á þjóðin heimt
ingu á að fá að vita, og al-
þingi getur ekki teflt á tví-
sýnu í þessu efni.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-
húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngu-
miðar kl. 4—6 í dag. Sími 3355.
Hin vinsæla hljómsveit hússins.
Jan Morávek stjórnar.
Húsnæðismálin eru mál málanna. — Hvað getur
almenningur gert? — Hver í sínum floklti. —
Nokkur orð um gúmmívettlinga.
ÞAÐ ER AUÐSÉÐ, að tvö
ntórmál verða mikið . rædd
í bæjarstjórnarkosningunum.
Þetta eru . húsnæðismálin . og
rjúkrahússmálin. Ég' hef sagt
það áður, að þó að mjög brýn
tiauðsyn sé á því að koma upp
njúkrahúsi í bænum, þá koma
húsnæðismálin á undan. Allt
veltur bókstaflega á því að bætt
verði hið allra bráðasta úr hús-
næðisvandræðunum og með þvi
að gera það, er verið að minnka
þörfina fýrir sjúkrahúsið.
REYN.SLAN ÆTTI að vera'
búin að kenna öllum almenn-
ing'i það, að bygging verka-
mannabústaða hefur gefizt lang
bezt fyrir almenning til að bæia
úr vandræðunum. í búðirnar i
þeim eru handhægastar, bægi-
íegastar, ódýrastar og í all.a
staði viðráðanlegastar fyrir all-
an fjöldann. Gjaldeyrisleyfi til
bygginga á því að veita til
verkamannabústaðana fyrst og
fremst og lánsfénu til bygginga
á að beina þangað.
UM ÞESSAR MUNDIR er ver
Eð að byggja fjörutíu íbúðir í
verkamannabústöðunum, . en
það sé ekki högg á vatni. Ef
S
s
s
s
s
Jón Axel og bœjarútgeröin
ÞJÓÐVILJINN hefur undan-
farið, síðast í gær, verið að
reyna að búa sér til kosn-
ingabombu úr samþykktum,
sem bæjarstjórn gerði nýlega
fyrir Bæjarútgerð Reykjavík
ur, og úr ráðningu fram-
kvæmdastjóra við bæjarút-
gerðina, sem fram fór um
miðja þessa viku. Er það að-
allega tvennt, sem Þjóðvilj-
inn reynir að gera sér bombu
úr í þessu sambandi: sú á-
kvörðun bæjarstjórnarinnar,
að bæjarútgerðinni skuli
stjórnað af útgerðarráði, en
ekki af bæjarráði beint, eins
og kommúnistar virðast nú
vilja láta gera; og að Jón
Axel Pétursson skuli hafa
verið ráðinn framkvæmda-
stjóri bæjarútgerðarinnar á-
fram. Telur Þjóðviljinn ráðn-
ingu hans vera alveg sérstakt
hneyksli, enda með henni
verið að „selja Alþýðuflokk-
inn íhaldinu fyrir forstjóra-
stöðu handa Jóni Axel“ —•
þannig orðar Þjóðviljinn það,
— og muni sá sölusamningur
koma betur í ljós eftir bæjar
stjórnarkosningar. — Það
leynir sér svo sem ekki, að
hér er ein kosningalygin á
ferðinni!
EN EINKENNILEGA stangast
þessi bægslagangur Þjóðvilj-
ans gegn stjórn bæjarútgerð-
arinnar og Jóni Axel Péturs-
syni við þá afstöðu, sem
kommúnistar tóku, er bæjar-
útgerðin var stofnuð fyrir
þremur árum. Þá samþykktu
fulltrúar allra flokka í sjáv-
arútvegsnefnd Reykjavíkur,
einnig fulltrúi kommúnista,
að bæjarútgerðinni skyldi
stjórnað af útgerðarráði og að
Jón Axel skyldi ráðinn annar
af tveimur framkvæmaastjór
um hennar. Það er og vel
kunnugt, að Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar, Bæjarútgerð
Akureyrar og Bæjarútgerð
Norðfjarðar (þar sem komm-
únistar eru öllu ráðandi). er
stjórnað af útgerðarráðum.
Þær nýju samþykktir fyrir
Bæjarútgerð Reykiavíkur,
sem Þjóðviljinn er nú að
fetta fingur út í, eru því ekk-
ert annað en staðfesting á
því fyrirkomulagi á stjórn
bæjarútgerðarinnar, sem ver-
l'ð hefur frá stofnun hennar,
samþykkt var af öllum flokk-
um í sjávarútvegsnefnd hæj-
arins, einnig af kommúnist-
um, og tíðkast hjá bæjarút-
gerðum víðs vegar um land,
einnig á Norðfirði, þar sem
kommúnistar hafa stjórn
hennar í sínum höndum! Hér
er því um harla haldlítið árás
arefni að ræða hjá Þjóðvilj-
anum.
EN ÞÁ ER ÞAÐ ráðning Jóns
Axels Péturssonar til þess að
vera áfram annar af tveimur
framkvæmdastjórum bæjar-
útgerðarinnar. — Þegar hann
var ráðinn til þessa starfs
fyrir þremur árum, greiddu,
eins og sagt hefur verið, all-
ir flokkar í sjávarútvegs-
nefnd bæjarins, einnig komm
únistar, atkvæði með því, og
Þjóðviljinn hafði þá ekkert
við það að athuga. Síðan hef-
ur Jón Axel getið sér það orð,
að vera mjög hæfur og
traustur maður í fram-
kvæmdastjórn bæjarútgerð-
arinnar, — að vera þar réttur
maður á réttum stað, enda er
hann gagnkunnugur útgerð
og hefur sem bæjarfulltrúi
Alþýðuflokksins frá upphafi
verið aðalhvatamaður bæjar-
útgerðar hér í Reykjavík. En
nú hefur kommúnistum hug-
kvæmzt, að þeir gætu gert
sjálfsagða epdurráðningu
Framhald á 7. síðu.
sæmilegt ætti að teljast þá
þyrfti að byggja 200 verka-
mannabústaði á ári. Engin
þyrfti að sjá eftir því að stuðla
i.ð þessu. Verkamannbústaðirn-
ir eru fallegir, sóma sér vel,
eru praktiskir og um leið vand-
aðir. Hv-srfin, þar sem bústað-
irnir eru, eru og falleg, og bygg
ingarefni og fé, sem fer til
þeirra, er vel varið.
ALÞÝÐUFLOKKSMENN
hafa nú flutt á þingi frumvarp
iim bygging'u verkamannabú-
r.taða og útvegun fjár til bygg-
tngarsjóðs, svo að hægt sé aS
iána byggingafélögunum. Þar er
gert ráð fyrir að tryggingafé-
lög og þá fyrst og fremst Trygg
i.ngastofnun iríkisins láni fé;, til
bygginganna. Það virðist ein
mitt vsra mjög eðlilegt að þess-
ar stofnanir stuðli að bættu hús
næði í bænum og sé ég heldur
ekki að þær geti lagt fé sitt í
betri fyrirtæki.
ÞAÐ ER NAUDSYNI.EGT
íyrir fólkið, sem hefur skilning
á því, hve nauðsynlegt það er að
bæta úr hinu hörmulega hús-
næðisástandi, að fylgjast vel
með því sem forystumenn flokk
anna segja og gera í þessu
máli. Engin hálfyrði dug'a.
Menn geta hver í sínum flokki
unnið að þessum málum, með-
al annars með því að taka lof-
orð af flokksstjórnunum um
það, að flokkar þeirra muni
standa með frumvarpi Alþýðu-
flokksmanna um byggingu
verkamannabústaðanna.
VERKAMAÐUR SKRIFAR:
„Ég legg lítt blaðaskif i vana
minn, en það er ýmislegt, sem
lagast við það að kvarta við
ykkur blaðamenn. Ég er einn
af þeim mönnum, sem oftast hef
unnið þungavinnuna svokölluðu
og nú síðustu árin ýmist vi.ð
r.altsíld og saltfisk, og aðrar
naltaðar fiskafurðir. Við þessa
vinnu svo sem umsöltun og
pökkun á fiski er ákaflega gott
að nota gúmmívettlinga til þess
að verja sprungnar hendur salti
nefndin, sem veitti söfnuninni
forstöðu, hætt störfum.
og sviða.
EN NÚ í RÚMLEGA eitt ár
hafa þei rhvergi fengizt. Þessir
vettlingar eru enn fremur mikið
notaðir við frystihúsvinnu.
Alls stað’ar þar sem spurt er um
þessa vöru .er sama svarið „við
fáum ekki að flytja þetta inn“.
ÞEGAR ÉG, núna fyrir jólin,
gskk um höfuðtaorgina og sá
ýmislegt það, sem þar var á boð
r.tóíum, svo sem ilmvötnin og
gler- — eða krystals- — ljósa-
krónurnar frægu ásamt mörgu
fleirú lítt þörfu, datt mér í hug
Framhald á 7. síðu.