Alþýðublaðið - 29.01.1950, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. janúar 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
I dag verða mörkuð tímamót i bœjarmálum Reykjavíkur,
í dag starfa andstœðingar íhalds og einrœðis að sigri A-listam
á eftirtöldum stöðum
L Kjörsvœði Miðbœjarskólans
Allir, sem geta, eru beðnir að koma sjálfir á kjörstað. — Allir aðrir, sem þess óska, verða sóttir heim,
Heimilisföng á kjörskrá eru samkvæmt manntali haustið 1948, með leiðrétíingum samkvæmt tilkynningum
um bústaðaskipti fyrir febrúarlok 1949. Eftir þessum heimilisföngum er bænum skipt í kjörsvæði.
Eini möguleikinn til þess að hnekkja yfirdrottnun íhaldsins í bæjarmálum Reykjavíkur, er að kjósa minnst
ÞRJÁ Alþýðuflokksmenn í bæjarstjórn.