Alþýðublaðið - 31.01.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1950, Side 1
iVe^urhorfiirs "Vaxandi suðaustan átt; rign- ing 1-iegai' líður á daginn og stormur. Forustugreio: Úrslit kosninganna. onr m, XXXI. árgangur. Þriðjudagur 31. janúar 1950 27. tbl. r Urslit bæjar- og sveitarstjórnakosninganna á sunnudaginn: Ánnað sjóslysið í þessum mánuði: lands I fyrr Fimm íórusí, en fjóríán var bjargað af Akranestogara AÍNNAÐ STÓRSLYS hefur orðið sunnan við land í þesEium mánuði. Á su n n ud agsk völd ið sökk togarinn „Víörður” frá Patreksfirði um 165 sjó- mílur suðaustur af Vest- mannaeyjum og 5 menn fórust, en togarinn Bjarni Ólafsson frá Akranesi bjargaði 14 manns af á- höfninni; og er væntanleg- ur til Akraness snemma í dag. Mennirnir, sem fórust með Verði, voru þessir: Jens Jensson, 1. vélstjóri, Patreksfirði. Hann var kvæntur og átti 2 uppkomin börn og 6 ára fósturson. Jóhann Jónsson, II. vél- stjóri, Patreksfirði, kvæntur og lætur eftir sig 7 börn og aldraðan föður. Guðjón Olafsson, II. stýri- maður, Patreksfirði, kvænt- ur, lætur eftir sig 2 börn og aldraða foreldra. Halldór Árnason, kyndari, Patreksfirði, kvæntur, lætur eftir sig 3 ung börn. Olafur .Tóhannsson, háseti, Tálknafirði, kvæntur. Hann á föður og aldraða fósturfor eldra á lífi. Ekki hafa enn borizt neinar greinilegar fréttir um aðdrag- anda slyssins, að því er blað- inu var sagt hjá útgerð Varðar í gærdag, er það átti tal við Gunnar Jóhannsson, starfs- mann útgerðarinnar. Hafði útgerðin aðeins feng- ið tvö skeyti frá „Bjarna Ól- afssyni“, þar sem sagt var hverjir hefðu komizt ,af, ög að skipið væri væntanlegt með skipbrotsmennina til Akraness Framh. á 8. síðu. Togarinn Vörður á siglingu. Eru sagðar þúsund sinnum kröftugri en kjarnorksjsprengiurnar hingað til. TALIÐ er, að það muni nú koma til kasta Bandaríkjaþings, að ákveða það, hvort byrjað skuli að framleiða í Bandríkjun- um nýja tegund af kjarnorkusprengjum, vatnsefnissprengjur, sem fullyrt er að myndu verða þúsund sinnum kröftugri en þær kjarnorkusprengjur, sem hingað til hafa verið framleiddar. Blöð í Bandaríkjunum ræða'til að fallast á alþjóðaeftirlit þetta mál nú mikið; og telja : með notkun kjarnorkunnar; því mörg þeirra ekki um annað að að það eitt geti veitt heiminum gera en að hefja framleiðslu á' öryggi fyrir kjarnorkuvígbún- þessu ægilega vopni, eftir að aði og kjarnorkustyrjöld. Láta Rússar hafi byrjað framleiðslu! og margir í Bandaríkjunum þá á kjarnorkusprengjum, með því skoðun í ljós, að vatnsefnis- sprengjan í höndum Banda- ríkjanna myndi verða ríkjum, er hygðu á árás, heilsúsamleg hvöt til þess að hugsa sinn gang áður en þau hæfu styrj- öld. Það hefur þegar um nokkurt skeið verið kunnugt, að vís- indamenn Bandaríkjanna hefðu fundið upp hina svoköil- að þeir hafi reynzt ófáanlegir Aukin einahsgsleg samvinna og Norðurlanda SAMNINGUR um efnahagslega lands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar var undirritaður í París- í gær. Undirritaði Sir Stafford Cripps samninginn fyrir þönd brezku stjórnarinji- ar, en utanríkismálaráðherr- arnir Gustav Rasmussen, Hal- Framh. á 8. síðu. aukna uðu vatnsefnissprengju, sem samvinnu Bret-| nú er talað um að hefja fram- leiðslu á; og fylgdi það strax fréttinni um hana, að kraftur hennar myndi verða þúsund sinnum meiri en kjarnorku- sprengjanna, sem varpað var á borgirnar Hiroshima og Naga- saki í Japan í lok annarrar heimsstyr j aldarinnar. Ihaldið hélí meirihlufa í Reykjavík, Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði ---------------- —»— — Glæsileg fylgisaukning Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, Keflavík, á Akranesi, Húsavík ■-------------------«-------— ÚRSLIT BÆJAR- OG SVEITARSTJÓRNA- KOSNINGANNA á sunnudaginn sýna mikinn vöxt Alþýðufi'okksins víðast hvar á landinu utan Reykja- Aífcur, en stórkostlegt tap kommúnistu hér um bil alls •staðar; og má segja, að þetta sé fyrsti stóri kosninga- ósigurinn, sem þeir hafa beðið hér á landi. Vöxtur Al- þýðuflokksins er mestur í Hafnarfirði, — þar var sig- ur hans sérstaklega glæsilegur — á Akranesi, á Húsa- vífc og í Keflavík; en víðast hefur hann bætt við sig atkvæðum og á mörgum stöðum unnið ný sæti í bæj- ar- og sveitarstjórnum, sums staðar af kcmmúnistum, svo sem á Akranesi, Seyðisfirði og í Bolungarvík, en sums staðar af borgaraflokkunum, svo sem á Húsa- vík, á Eyrarbakka, 1 Borgarnesi, á Skagaströnd og á Suðureyri. I Reykjavík tókst íhaldinu að lialda meirihlutanuni í bæj- arstjórn og auka fylgi sitt allmikið á kostnað allra hinna flokk- anna. Á öðrum stöðum hefur það óvíða gert betur en að haldá í horfinu, og á nokkrum stöðum meira að segja tapað sætum í bæjar- og sveitarstjórnum til Alþýðuflokksins. Hér fara á eftir úrslitin í bæjar- og sveitarfélögum, sem kunn voru orðin í gær. Töl- urnar í svigunum sýna úrslit bæjar- og sveitarstjórnarkosn- inganna 1946. Sums staðar eru einnig teknar til samanburðar atkvæðatölurnar í alþingis- kosningunum í haust: Reykjavík Alþýðuflokkurinn 4047 at- lcvæði og 2 fulltrúar (3952 at- kvæði og 2 fulltrúar; 4420 at- kvæði við alþingiskosningarn- ar í haust); Framsóknarflokk- urinn 2374 atkvæði og 1 full- trúi (1615 atkvæði og 1 full- trúi, 2996 atkvæði við alþing- iskosningar í haust); Kommún istaflokkurinn 7501 atkvæði og 4 fulltrúar (6946 atkvæði og 4 fulltrúar, 8133 atkvæði við al- þingiskosningarnar í haust); Sjálfstæðisflokkurinn 14367 at- kvæði og 8 fulltrúar (11 883 at- kvæði og 8 fulltrúar; 12990 at- kvæði við alþingiskosningarnar ar í haust.). Hafnarfjö^ður Alþýðuflokkurinn 1331 at- kvæði og 5 fulltrúar (1187 at- kvæði og 5 fulltrviar, 1106 at- kvæði við alþingiskoningarnar í haust); Kommúnistaflokkur- inn 285 atkv. og 1 fulltrúi (278 atkvæði og 1 fulltrúi); Sjálf- stæðisflokkui’inn 974 atkvæði og 3 fulltrúar (773 atkvæði og 3 fulltrúar; 1002 atkvæði við alþingiskosningarnar í haust). Keflavík Alþýðuflokkurinn 414 at- kvæði og 3 fulltrúar (323 * at-. kvæði og 3 fulltrúar); Fram- sóknarflokkurinn 152 atkvæði og 1 fulltrúi (112 atkvæði og 1 fulltrúi); Kommúnistaflokk- urinn 73 atkvæði, en enginn fulltrúi (87 atkvæði, en enginn fulltrúi); Sjálfstæðisflokkurinn 418 atkvæði og 3 fulltrúar (323 atkvæði og 3 fulltrúar). Akranes Alþýðuflokkurinn 405 at- kvæði og 3 fulltrúar (297 at- kvæði og 2 fulltrúar); Fram- sóknarflokkurinn 172 atkvæði og 1 fulltrúi (bauð ekki fram) Kommúnistaflokkurinn 181 at- kvæði og 1 fulltrúi (199 at- kvæði og 2 fulltrúar); Sjálf- stæðisflokkurinn 532 atkv. og 5 fulltrúar (437 atkvæði og 4 fulltrúar. Alþýðuflokkurinn bætti við sig 1 sæti og Framsóknarflokk urinn 1. Sjálfstæðisflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn töpuðu 1 sæti hvor. ísafjörður Alþýðuflokkurinn 690 at- kvæði og 4 fulltrúar (666 at- Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.