Alþýðublaðið - 31.01.1950, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 31.01.1950, Qupperneq 5
Þriðjudagur 31. janúar 1950 ALÞÝÐUBLÁÐIÐ 5 Nýsfáriegt Ijóðasafn, en ga íjörnsson HALLDÓRA B. BJÖRNSSON liefur birt eftir sig kvæði á víð ©g dreif í blöðum og tímaritum xmdanfarin ár, en þó mun skáldskapur hennar naumast hafa vakið verulega athygli fyrr en safnritið „Borgfirzk ljóð“ kom út. Þar gat hún sér ! slíkan orðstír, að það, er hún hafði fram að færa, þoldi vel samanburð við skerf Guðmund- ar Böðvarssonar, og hcfur þó Guðmundur lengi verið talinn til hinna útvöldu meðal skálda jbjóðarinnar. En margur mun hafa hugsað sem svo, að skáld- konan hefði valið sín beztu ikvæði að þessu tilefni og kynni síðar að valda aðdáendum sín- um vonbrigðum, ef hún réðist í að gefa út ljóðabók. Sá ótti er ástæðulaus úr þessu. Bók Hall- •dóru er komin út og sannar, að hún er mun meira skáld en ætla mátti af ‘kvæðunum í „Borgfirzkum ljóðum“. Þetta er lítil bók, nemur að- eins 60 blaðsíðum, og ber hið vfirlætislausa heiti „Ljóð“. En I á þessar 60 blaðsíður eru prent- uð 36 kvæði, og er þeim skipt í jbrjá flokka undir fyrirsögnun- | um í héimavistinni, Á berjamó og Þegar blómið hefur angað. Það væri mikil ósanngirni að felja nokkurt Ijóð bókarinnar tiltakanlega lélegt, þó að auð- vitað séu þau misjöfn, og ágæt- iskvæðin eru ótrúlega mörg. Skáldkonan hefur unnið ótví- ræðan< sigur. Kvæði Hallaóru eru sam- ræmdur skyldleiki við tónlist og málverk. Tækni hennar er mikil og hugkvæmni hennar rík, svo að hún virðist leika sér að því að leysa vanda, sem er á fárra færi. Hún hefur orðið fyrir margvíslegum áhrifum, stundað nám í skóla Jónasar Hallgrímssonar, Davíðs Stefáns sonar og Steins Steinarr og sótt aukatíma til ýmissa annarra Ijóðasmiða, sem reynast ærið hættulegir sjálfstæði og per- sónuleik nemenda sinna. En Halldóra hefur lært af þessum skáldum, án þess að verða háð jbeim urh of. Jafnvel Ijóð eins og Draumur smalastúlkunnar og Hlógum við á heiði eru ekki stælingar af Draumi hjarð- sveinsins eftir Steingrím og Ferðalokum Jónasar, þó að bæði þau kvæði séu fyrirmynd ir skáldkonunnar. Niðurlagser- indi síðara ljóðsins sannar greinilega, að hér er um sjálf- stæðan skáldskap að ræða, enda þótt mjög sé teflt á tvísýnu. Það er svona: Átt þú ekki, heiði, hrímguð og köld, einhverja auða vök? Heyrist mér lítill lækur sytra. Kannski er það kaldavermsl. Kvæði eins og Bautasteinn séra Péturs, Ást, Jónsmessu- draumur, Á berjamó, Dauð- inn, IJuggun, Hamstur, Ár- brekkan, Kaþólskt Ijóð og Órímað ljóð eru öll ágæt, þó að ríokkuð séu þau misjöfn og sum ekki samræmd til hlít- ar. Flest eru þau frumleg, og öll bergmála þau tóna og spegla og skögultönn og hló. Huldan uppi í hamrinum heyrði ljúfan klið. Hún læddist út úr hamrinum og lagði eyrun við. Hún læddist út úr hamrinum og lagði eyrun við. ! Síðan hefur hvorugt þeirra hér um slóðir sézt. Sá gamli var víst ekki eins gamall 'og hann lézt. Sá gamli var víst ekki eins gamall og harm lézt. Helgafell hefur búið „Ljóð- um“ Halldóru B. Björnsson snotran búning, nema hvað vill- urnar eru hvimleiðar, þó að Ilalldóra B. Björnsson. engin þeirra geti talizt stór- myndir, sem vitna um næma s^a®^eS- Bókin telst til ársins, og þroskaða athyglisgáfu og . , x listrænan smekk. En perlur einlíenmlega hljott um hana til bókarinnar eru þó Þokumynd- Þessa’ Þ° minnzt hafi verið ir, Karl sat undir kletti og Á a ™argt’,,SelT1 ómerkilegra^er^á þjóðminjasafninu. Það eru kvæði, sem sérhvert samtíðar- skáldanna væri fullsæmt af að hafa ort. Karl sat undir kletti er raunar ekki bezt þessara þriggja kvæða, en hins vegar skemmtilegasta sýnishornið. Það er svona: Karl sat undir kletti og korður sínar sló. Hann hafði skegg svo skrýtið og skögultönn og hló. . FYRIR JÓLIN kom út Ijóða stakra skálda væri ástæða til safn, sem nefnist „íslenzk nú- að fjölyrða, þó að því verSi tímalýrikk“, en það flytur ' ekki við komið hér. Megingall- kvæði þrjátíu höfunda. Hafa inn er sá, að þarna eru fcirt TT u fx- i i - ,..v! þeir Kristinn E. Andrésson og fiölmörg kvæði, sem eru víðs & J Snorri Hjartarson annazt val- , fjarri þvi að geta talizt Ijoð- ið, en útgefandi er Þorleifur ræn. Skiptir engu máli, þó að Gunnarsson. Á þetta að vera sum þessi kvæði séu afbragðs- úrval Ijóðrænna kvæða, er val- góð og jafnvel tindarnir í in séu eftir listrænu mati, að ljóðagerð hlutaðeigandi sltálda. því er segir í formálsorðum Þau eiga ekki heima í safni safnendanna.- En hætt er við Ijóðrænna kvæða, rjúfa ramma því, að bókin sé öllu gleggri bókarinnar og bera því vitni, heimild um bókmenntasmekk að safnendurnir eru annað Kristins E. Andréssonar og hvort hroðvirkir eða smekk- Snorra Hjartarsonar en um- lausir, nema hvorttveggja sé. rædda tegund íslenzkrar ljóða- Sorg eftir Jóhann Sigurjóns- gerðar á tímabilinu frá Sigurði Son er ekki Ijóðrænt kvæði. Sigurðssyni til Hannesar Sig- Útilegumaðurinn og í dag — fússonar, en þeir eru hinn elzti eftir Sigurð Sigurðsson frá og vngsti fuiltrúanna á þessu Arnarholti eru svo gersneydd skáldaþingi. Safnendunum héf- ljóðrænu, að það er átakanlegt ur.sézt yfir ófá ljóðskáld, sem að sjá þau þarna, vegna þess að hefðu skipað þennan bekk með þetta eru, að minningarkvæð- sæmd, og kvæðavali ýmissa unum undanskildum, einu Ijóð höfundanna er að auki svo á- Sigurðar, sem ekki hefðu átt sem leið, en það hefur verið bótavant, að furðu sætir. En þarma heima, og handahófið við - - • bókin er að ytri gerð með mikl- kvæðavalið sést bezt á því, 'áð um glæsibrag, flytur mörg af- ' snilldarkvæði Sigurðar, Lág- bragðskvæði og er svo skemmti nætti við Laxfoss, er þarna leg nýbreytni, að hún á vissu- 1 ekki, en Ijóðrænna kvæði get- lega skilið athygli og vinsæld- Ur naumast, og aldrei hefur ir, þratt fyrir gallana. I Sigurði betur tekizt. Kveðið í Ljóðskáld á borð við Guð- gljúfrum eftir Jóhann Gunn- mund Frímann, Guðmund ar Sigurðsson og bæði kvæðin Daníelsson, Guðmund Inga ' eftir Jakob Thorarensen brjóta dóra B. Björnsson skipar í dag Kristjánsson, Heiðrek Guð- ^ greinilega á bága við það sjón- öndvegi meðal íslenzkra mundsson, Jón frá Ljárskógum, armið, sem safnendurnir ætl- kvenna, sem fást við ljóðagerð Karl ísfeld, Kjartan J. Gísla- | uðu að leggja ljóðavalinu t.il og kvatt hafa sér hljóðs í á- j son frá Mosfelli, Kristján Ein- arsson frá Djúpalæk, Krist- mann Guðmundsson, Stefán Hörð Grímsson, Steindór Sig- urðsson, Þóri Bergsson og Vil- hjálm frá Skáholti hafa öll ort sviði bókmenntanna, síðustu vikurnar. Kverið að tarna mun þó sannarlega ekki týnast. Höf- , undurinn sezt sem sé með þess-1 ari bók sinni í autt sæti Huldu og Guðfinnu frá Hömrum. Hall- heyrn þjóðarinnar. Þrettándanum, 1950. Helgi Sæmundsson. grundvallar, og valið á kvæð- um Jakobs er ærið misheppn- að. Hlutur Arnar Arnarsonar er þó öllu lakari. Iiann á þarna tvö kvæði, Sesam og Þá var ég ungur. Þau eru raunar á mót- ÍSAFOLDARPRENT- SMIÐJA hóf í hittiðfyrra heild arútgáfu á bókum séra Jóns Sveinssonar, sem kunnur er víðs vegar'um heim undir rit- höfundarheitinu Nonni. Frey- steinn Gunnarsson sér um út- gáfu þessa, sem alls mun nema tíu bindum. Kom ,,.4 Skipa- Ióni“ út í hittiðfyrra, og var höfundarins þá getið í greinar- korni hér í blaðinu. Nú fyrir jólin kom svo út annað bindi ritsafnsins, sem ber heitið „Nonni og Manni“, en það flyt- ur sögurnar Nonni og Manni fara á sjó og Nonni og Manni I fara á fjöll. Var hin fvrri þeirra kvæði, er rísa mun hærra að . um þess að geta heitið ljóðræn, listrænu gildi en sumt af því, sem þetta úrval Kristins E. 1 en þetta eru hörmuleg sýnis- horn af skáldskap Arnar, Andréssonar og Snorra Hjartar- sonar flytur. Allir þessir höf- undar hafa gefið út Ijóðabæk- rímmeistara og' stórskálds og höfundar snilldarlegra ljóð- rænna kvæða á borð við Ás- ur og hlotið viðurkenningu og ' rúnu og Frostrósir. En samt eru svo kunnir af skáldskap | kastar fyrst tólfunum, þegar sínum, að það er vægast sagt furðulegt, ef hvorugur safn- endanna hefur gefið beztu Ijóð- um þeirra gaum. Hitt er afsak- anlegra, að þarna skuli vanta kvæði eftir skáld. sem einvörð- kemur að Guðmundi Kamban. Hann á þarna kvæðið Jólleys- ingi, og þetta er höfundur VíkÞ vaka! Meira að segja Davíð Stefánsson á þarna óljóðrænt kvæði, þar sem Höfðingi smiðj- ungu hafa birt ljóð í blöðum og unnar er, og valið á kvæðum tímaritum. Þó hafa að minnsta hans er slíkt hneyksli, að því kosti tvö slík fundið náð fyrir j getur naumast annað valdið en augum Kristins og Snorra, og ’ óvild Kristins og öfund Snorra. er allt gott um það að segja, þar Söknuður eftir Jóhann Jónsson eð ljóð hlutaðeigandi höfunda er í sama flokki og Sorg eít- auka fremur en rýra gildi bók- , ir Jóharín Sigurjónsson og þess arinnar. En var ekki ástæða til vegna utan við ramma bókar- frumsamin á dönsku, og kom 0g stílylur séra Jóf °r ÓVÍða að hyggja að fleirum í þessum innar. Höggin í smiðjunni eft- , , « A ,, , , wai. , meiri en í þessum þætti, and- hun fvrst ut serprentuo 1914,! , * ; J., J Í I stœður myrkgrs og ljoss, harms en-hafði áður birzt í blaði. Seinni sagan var frumrituð á þýzku og birtist upphaflega sem framhaldssaga í tímariti, einnig 1914. í útgáfu Ársæls Árnasonar á Nonnabókunum var þátturinn Nonni og Manni fara á sjó gefinn út sem sér- og gleði skiptast þarna á, og ó- gleymanleg er lýsingin ó sál- arlífi þeirra bræðranna, þegar öll von virðist úti. Höfundur- inn túlkar enn fremur móður- ást sína og bróðurkærleik í íá- urn og látlausum orðum, en þau hæfa í mark eins og örvar, sem Nonr.i og Manni fara á fjöll Fráríih. á 7: síðu. stok bok og nefndist þa „ . ... , , , . , , _ * -T . ö . , ,r . geiga ekki um harsbreidd. Það ,, . . . ...... , dvlst ekki, að þarna er meistari og Manm fara a fjoll var þar i ’ hluti af „Sólskinsdögum”. 1 a‘ verK1‘ Nonni og Manni fara á sjó er einhver hin æsiiegasta af Nonnabókunum. Þátturinn af hrakningi bræðranna útí á Eyja firði mun lengi lixa í minni fleslra lesenda. Æ.skumaðurinn I les hann milli vonar og ótta, unz björgunin hefur tekizt. En þetta er svo sem enginn reyf- ari, þó að frásögnin sé í meira lagi spennandi. Höfundurinn segir hrakningssöguna blátt á- fram og ýkjuíaust, en svo var tæpt teflt, að iesandinn stend- ur á öndinni af eftirvæntingu, unz liættan er liðin hjá og æv- intýrið á enda. Frásagnargieði fjölmenna hópi? Ólafur Jóh. ir Jón Magnússon á þarna ekki Sigurðsson og Halldóra B. heima fremur en Höfðingi Björnsson hafa til dæmis ort smiðjunnar eftir Davíð, nema ágæt kvæði, sem safnendunum ! síður sé, og meðferðin á Jóni var í lófa lagið að hafa upp á. ' er með þeim endemum, að ekki Þannig mætti vafalaust lengi ' tekur tali. Sordavala eftir Sig-- telja. Auðvitað hafa stærð urð Einarsson er ekki ljóðrænt bókarinnar verið takmörk sett. kvæði, og margt hefur Sig- en það er fyrirhafnarlítið að urður betur ort, þó að þessi finna í safninu kvæði, sem hljómsterki baráttusöngur ekki hæfa úrvali og skaðlaust hans sé snjall. Mitt fólk eftir var að fella burt, auk þess sem Jóhannes úr Kötlum er lýti á ýmis Ijóð bókarinnar eiga arínars ágætu vali, og Áfangar þarna alls ekki heimía. j og Við Tungná eftir Jón Helga- Um valið á kvæðum ein- son eiga Þarna ekki heima, l þrátt fyrir listrænt gildi beggja kvæðanna, svo að ekki sé minnzt á lönguvitleysu Hall- dúrs Kiljans Laxness, Únglíng- urinn í skóginum. Hlutur Guð- murídar Böðvarssonar er mun miríni í bókinni en vera ætti, þar eð Hörpuskel vant- ar og fleiri af oeztu kvæð- um hans. Valið á ljóðunum eftir Stein Steinarr virðist gert af ótugtárskap, sennilega i bví skyni að láta lesendurna ætla, að hann sé lakara skáld en Snorri Bjartarson. Annars Framh. á 7. síðu. vantar í fatageymsluna. Upplýsingar í skrifstofunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.