Alþýðublaðið - 19.02.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1950, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendor að Alþýðublaðiny. Alþýðublaðið inn á ' hvert heimili. Hring- ið í síma 4900 eða 4906. Sunmidagur 19. febrúar 1950. Börn ög unglingar. Komið og seljið j Alþýðublaðið. j AHir vilju kaupa i Alþýðublaðið. Mjólkun með undirleik Yikuleg alvinnuleysisskrén’ ing fekin upp í Reykjavík til að fýlgjast vel með ástand* inu í atyinnumáSunum. Jessi mynd var tekin á stórbúþ einu í Middlesex á Englandi. pýrnár eru mjólkaðar þar mejð undirleik, þ. e. yið hljóðfæraslátt, .og þykir það gef'ást. mjþg vei. Uær mjóllui roun hetur ineð rrlúsíkir.a i.eyrum. ' Kosning sljórnar og fnínaðarmannaráðs r r / 1 B r ■íV i Fe!. jarmðnaðar- manna lýkur í kvöid ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA um kosningu stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs í Félagi járniðnaðar- manna í Reyltjavíkur fcr fram nú um helgina. Hófst kosningin klukkan 12 á há- degi í gær og stendur yfir í dag frá klukkan 10 f. h. til klukkan 6 síðdegis, og cr henni þá lokið. Tveir listar eru í kjöri, 11 sundlaugar á landinu, 1é yfir- byggðar, 50 steyptar og 11 úr torl ----------------........ Fimleikasalir, skíðaskálar og íþrótta- svæði sklota nú hundruðum. SAMKVÆMT nýútkominni skýrslu íþróttanefndar ríkis- ins og íþróttafulltrúa eru nú samtals 66 sundlaugar í landinu, þar af 16 yíirbyggðar og 50 óyfirbyggðar. Auk þesS eru 11 torflaugar, staðir, sem meira og minna eru notaðir til sund- kennslu og sundiðkana. Fimleikasalir eru taldir 45, skíðaskálar 34, skíðabrautir 6, íþróttavellir ýmist fullgerðir eða komnir nokkuð á leið 45, og auk þess hafa 11 svæði til viðbótar verið valin fyrir íþróttavelli. Þann 12. febrúar voru 10 B-Iisti, bprinn fram af stjórn : ár liðinn frá gildistöku íþrótta- og trúnaðarmannaráði fé- lagsins, og A-Iisti, borinn fram af Snorra Jónssyni og fleirum. Kaupstefna í Párí KAUPSTEFNA verður hald- in í París dagana 13,—29. maí næstkomandi, og verður þar sýnt mikið af frönskum vörum, en verzlunarmenn frá mörgum föndum munu sækja kaup- stefnuna. pffsfa íslandsmófið í skaufahlaupi hefsf í dag FYRSTA ÍSLANDSMÓT í skautahlaupi hefst á Tjörninni i Reykjavík í dag kl. 2. Verður þá keppt í 500 m. og 1500 m. hlaupi, en á sunnudaginn kem- ur í 5000 m. hlaupi. Keppendur verða milli 10 og 20; eru flestir frá Skautafélagi Reykjavíkur, en nokkrir frá IR, KR og Ármanni. laganna, og í tilefni af því hef- ur íþróttafulltrúi ríkisins tekið saman ítarlega skýrslu um helztu íþróttamannvirki í land inu frá þessum tíma og greinir þar enn fremur frá fram- kvæmdum vissra ákvæða íþróttalaganna. Heildarkostnaður við þau í- þróttamannvirki, sem styrks i hafa notið frá íþróttasjóði síð- an 1941, nemur nú 11,5 millj. króná. Styrkir úr íþróttasjóði hafa numið 37 milljónum króna, en framlag ungmenna- og íþróttafélaga, bæjar- og sveitarfélaga hefur numið 7,8 milljónum. Hefur fé þessu verið varið íil byggingar samtals 22 sund- lauga og sundhalla, endurbóta á 10 sundlaugum og byrjunar- framkvæmda á 1 sundlaug; til ^ byggingar 4 sundskála, 3 fim- leikasala og 11 félagsheimila, endurbóta á 2 félagsheimilum, byggingár á 11 baðstofum, 15 skíðaskálum, 3 skíðabrauta, framkvæmda á 37 íþróttasvæð- um og loks til smíði íþrótta- tæk.ja. Þá hafa verið veittir styrkir til ÍSÍ, til bókasjóðs ISÍ, til UMFÍ, til skíðaskólans á ísa- firði og til íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar. Samkvæmt ársskýrslu ÍSÍ 1. júní 1949 voru 22 héraðssam- bönd og íþróttabandalög innan sambandsins með samtals 223 félög, en utan sambandsins voru 10 einstök félög, og eftir skýrslu UMFÍ frá sama tíma voru 18 héraðssambönd með 183 félögum innan UMFÍ, en auk þess 10 einstök u-ngmenna- félög, sem ekki voru í UMFÍ. ar reiðu íffila BÆJARRÁÐ samþykkti í gæ'r á fundi sínum, að tekin skykíi upp vikuleg skráning atvinnuláusra hér í Reykjavík. Forstjórar beggja vinnumiðlunarskrifstofanna í bænum, en þær eru Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur og Vinnumiðlunarskrif- stofan, voru viðstaddir á fundi bæjarráðs, er ákvörðun þessi var tekin. Verður skráningunni nú hagað á svipaðan hátt og . gert var fyrir stríð. , “ . ■ , . ' ~ rT 7 Á bæjarstjórnarfundi síðast- liðirm fimmtudag urðu all- miklar umræður um atvinnu- leysið í bænum, og lagði Guð- mundur Vigfússon þá fram til- lögu, gem meðal annars gerði ,ráð . fyrir miklu fullkomnari skráningu atvinnulausra en nú er. Fulltrúar allra vinstri flokk anna studdu þessa tillögu, en rrieS atkýæðum íhaldsins- vai’ nérini vísað til' bæjárráðs. Á það var bent í umræðun- um í bæjarstjórn, að þörf værí á að fylgjast mjög vel með at- vinnuleysinu, ef gera ætti ráð- stafanir til bóta á því, svo að gagni kæmi. Undanfarið hefur atvinnuleysisskráning aðeins farið fram á þriggja mánaða fresti, en nú virðist atvinnu- leysi orðið svo mikið, að full ástæða sé til að fylgjast betur með því. . . ATTLEE, ; forsæiisráðherra DX’ezku jafiyaðáJjiiiáiinastjómaG innar, sagði á kosningafundi í gær, að Bretar væru og hefðu ávallt verið reiðubúnir til að ræða kjarnorkumálin við Rússa. Taldi hann, að þörfin á viðræðum um þau mál væri enn brýnni eftir að vetnis- sprengjan hefði komið til sög- unnar, en tók fram að sam- komulag um kjarnorkumálin yrði ,að byggjast á jafnrétti allra þjóða. í þessu sambandi sagði Att- lee, að brezka jafnaðarmanna- stjórnin hefði frá öndverðu reynt að miðla málum á vett- vangi heimsstjórnmálanna og stuðla þannig að öruggum friði, en sú viðleitni hefði strandað á Rússum, sem bæru ábyrgð á kalda stríðinu milli austurs og vesturs. ---------------------- Handknatfleiksliðið fapar fyrir Engelholm ÍSLENZKA handknattleiks. liðið keppti á föstudag við lið- ið Sierra í Engelholm og tapaði leiknum 7 : 12. í hálfleik höfðu Svíar skorað 6, en íslendingar 3. Hinn 19. þ. m. keppa íslend- ingar landsleik við Dani í Kaupmannahöfn. appgnmu i Reykjavíkur eínir Iðnó Fyrir réttum 40 árum var keppt í skautahlaupi hér, voru þá meðal keppenda Sigurjón á Álafossi og L. H. Múller. UNGMENNAFELAG Reykja víkur efnir til fyrstu opin- berrar glímukeppni sinnar annað kvöld í Iðnó. Keppt verður um Glæsisbikarinn, sem Oddur Jónasson fram- Glæsis hefur gefið. Keppt kvæmdastjóri efnalaugarinnar verður í tveim flokkum, flokki fullorðinna og drengjaflokki. Keppendur í flokki fullorð- inna verða 7, allt ungir og efni- legir glímumenn. Þeir eru þess- ir; Ármann Lárusson, Gunnar Guðmundsson, Gunnar Ólafs- son, Magnús Hákonarson, Sig- urður Magnússon, Þórður Jónsson og Þormóður Þorkels- son, allir úr Ungmennafélagi Reykjavíkur. í drengjaflokknum keppa; Guðmundur Jónsson, Heimir Lárusson, Kristján Yernharðs- son og Svavar Einarsson, einn- ig allir úr Ungmennafélagi Reykjavíkur. Eins og áður segir er þetta fyrsta opinbera kappglíman, sem Ungmennafélag Reykja- víkur efnir til, og þarf ekki að efa að hún verði fjölsótt. Fimm umferðir búnar á skákmótinu BIÐSKÁKIR frá fimmtu umferð á skákþinginu voru tefldar á föstudagskvöldið, og ^ urðu úrslit þessi: Eggert Gilfer vann Baldur Möller, Guðmundur S. Guð- mundsson vann Pétur Guð- mundsson og Kári Sólmundar- son vann Gunnar Ólafsson. Jafntefli gerðu Bjarni Magn- ússon og Óli Valdimarsson. Efstu mennirnir í mótinu eru nú þessir: Eggert Gilfer, Lárus Johnsen, Guðjón M. Sig- urðsson og Árni Snævarr, allir með fjóra vinninga. Guðmund- ur Ágústsson með þrjá og hálfan vinning og Benóný Benediktsson, Sveinn Krist-' insson, Baldur Möller, Árni Stefánsson, Björn Jóhannesson og Þórir Ólafsson, allir með þrjá vinninga hver. ' Sjötta umferð mótsins verð- ur tefld að Þórscafé á morgun kl. 1. Von á kartöflusend- ingu frá Hollandi SÍÐAST í þessum mánuði er von á allmiklu magni af kart- öflum með Lagarfossi frá Hol- landi. Munu birgðirnar verða á milli 10 og 20 þúsund pokar. Nú sem stendur er lítið orðið um kartöflur í bænum, en varla mun þó verða um skort að ræða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.