Alþýðublaðið - 25.02.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1950, Blaðsíða 1
Clement R. Attlee hélt velli í kosningunum og verour vafalaust áfram. forsætis- ráSherra jáfnaðarma'.' nastj órnari n nar. Bátar frá Hafoarflrði og Keflavfk leggja offt ypp afia sioo i SasidgerðL VERTÍÐ í SANDGERÐI hófst strax upp úr áramótum, þegar sýnt þótti, að verðlagsmál sjávarafurða fengi bráðabirgða afgreiðslu hjá alþingi. Tíðarfar hefur verið fremur hagstætt til-sjávarins, og hafa bátar þeir, sem fyrst byrjuðu, farið 29 róðra, en á sama tíma í fyrravetur 15 róðra. Þótt róðrar séu þetta fleiri a§ þessu sinni, er aflamagn ekki ’ að tillölu eins mikið og í fyrr, því fiskur hefur verið mun tregari í. róðri hverjum, það sem af er þessari vertíð. Heildaraflinn hér í Sand- gerði er þó að mun hærri en á sama tíma í fyrra, og eru Sand gerðisbátarnir nú, sem fyrr aflahæstir við Faxaflóa. Sex aflahæstu bátarnir hafa fiskað sem hér segir, hinn 19ó febr.: M.b. Murnmi, Garði 402 skpd. M.b. Muninn Sandg. 370 — M.b. Hrönn Sandg. 340 — M.b. Viðir, Garði 325 — M.b. Víkingur, Keflav. 320 — M.b. Ægir, Garði 310 -— Þessir bátar hafa allir róið 28 og 29 róðra, aðrir bátar hafa heldur minni afla, sem stafar aðallega af því að þeir bvrjuðu seinna, og hafa því færri róðra. Héðan róa nú 16 bátar, og er von á tveimur í viðbót svo þeir verða 18 þegar allir eru FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur fund í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hveríisgötu), þriðju- daginn 28. febr. 1950 kl. 8,30. Fundarefni: Félagsmól, stjórnmálaviðhorfið, fram- sögumaður Stefán Jóh. Stef- ánsson, og önnur mál. Áríð- andi er, að allir mæti. komnir,' auk þess koma hér oft bátar, sem stunda netaveiða frá öðrum verstöðum, t. d. Keflavík og, Hafnarfirði og Framhald á 8 síðu. En íhaldsflokkurinn jók fylgi siff og vann mörg ný þingsæti Frjálslyndir fcngu ekki nema örfá þing- sæi! o| feonístiÉnIslar elfei eift einasfa ALÞÝÐUFLOKKURINN hólt meirhiluta sínum á Bretlandi-C'g fer áfram með stjórn land'sins, en ihalds- fl'cfcku-rinn kefur unnið mörg ný þingsæti. Alþýðu- flokfcurinn hafði samkvæmt seinustu fréttum í gær- fcvcldi fer.gið 13 milljónir átkvæða og 314 þingmenn kjörná, íhaldsflokkurinn 12 milljónir atkvæða og 294 þingsæti og frjálslyndi flokfeurinn 2,5 milljónir at- kvæða cg 8 þiugœenn. Forseti neðri málstofunnar hafði einnig 'verið kjörinn, en hann taldi sig utan flofeka við kcsningarnar. Kommúnistaflo'kkurinn háfði 'aðeins ferjgið 90 þúsund atkvæði, en ekki einn einasta i þingmann kjörinn. Úrslit kosninganna voru lengi vel tvísýn í gær, og meiri- híuti jafnaðarmanna er eldci mikill. Hins vegar höfðu þeir lýst yfir því fyrir kosningar, að þeir tækju ekki þátt í neinni sam- steypustjórn eftir þær, og þykir því alveg víst, að aftur verði mynduð lirein jafnaðarmannastjórn. Attlee boðaði í gær til ráðuneytisfundar árdegis í dag, og er búizt við, að hann muni strax að honum loknum ganga á fund lconungs og taka að sér að mynda nýja stjórn. í gærkvöldi voru enn úrslit ókunn í 8 kjördæmum, en úr- slit í sumum þeirra verða ekki tilkynnt fyrr en eftir helgi. Er þar um að ræða aískekktustu kjördæmi Skotlánds. Allir ráð- herrar jafnaðarmannastjórna'r innar voru endurkjörnir þing- menn, nema Creeeh Jones sam veldismálaráðherra, er féll fyr ir íhaldsmanni með aðeins 80 atkvæða mun og Mayhew varautanríkismálaráðherra, en hann hefur verið einn af nán- ustu aðstoðarmönnum Bevins. Hinn kunni stjórnmálamaður Hore-Belisha, sem er íhalds- maður, féll í kjördæmi sínu. Hore-Belisha var hermálaráð- herra Breta árið 1939. ÓSIGUR FRJÁLS3LYNDRA Frjálslyndi flokkurinn beið mikinn ósigur við kosningarn- ar. Hann hafði 248 frambjóð- endur í kjöri, en af þeim misstu 236 tryggingarfé sitt, en það nemur 150 sterlingspundum á hvern frambjóðanda og. tapast, ef hlutaðeigandi frambjóðandi fær ekki að minnsta kosti átt- unda hluta greiddra atkvæða í viðkomandi kjördæmi. Með al þeirra 8 frambjóðenda frjálslynda flokksins, sem vit- að var í gærkvöldi, að náð heíðu kosningu, voru foringi flokksins, Clement Ðavies, og annar aðalleiðtogi hans, Megan Lloyd George, dóttir hins lieimskunna brezka stjórnmála manns og forsætisráðherra Breta í fyrri heimsstyrjöldinni. Hún var endurkjörin í hinu gamla kjördæmi föður síns í Wales. KOMMÚNISTAR VORU ÞURKAÐIR ÚT. Kommúnistar biðu algert hrun við kosningarnar og fengu engan þingmann kosinn. Af.100 frambjóðendum þeirra höfðu í gærkvöldi 67 tapað tryggingarfé sínu. Þingmenn Estginn vafi, að Skiiii mun ná' kosninfu KOSNINGAR til æSsta ráðsins í Rússlandi eiga að fara fram í marz og er nií veri'ö að ganga írá framboð- unum, en anðvitað verður ekki nema einn frambjóð- andi í hverju kjördæmi, — sá, sem kommúnistaflokkur inn ákveður fyrirfram að kjörinn skuli. Skýrði Pravda fra því í gær, að Stalin hefSi geíið kost á sér t;l framhoðs í kjördæmi sínu í Moskvu, og tók jafn framt fram, að enginn vafi léki á því, að hann næði kosn ingu. Brczka útvarpið skýrði frá frétt þessari um fraaiboð Stalins og sigurvissu Pravda fyrir hans hönd í gær, sama daginn og verið var ao telia atkvæðin í kosn ingunum á Bretlandi'. Knaifsspyrnulið KFIIM í Paisiirku keppnir hér í sumar KHÖFN í gær: KNATTSPYRNULIÐ KFUM í Danmörku fer til Islands næsta sumar og mun heýja þar nokkra kappleiki. Dönsku knattspyrnumenn- irnir munu fara flugleiðis til Reykjavíkur í júlíbyrjun og dveljast á íslandi í hálfan mán- uð. Þeir fara sjóleiðis aftur heim. Framh. á 8. síðu. M herforingjar og embæílis- menn sagðir viðriðnir samsær- ið gegn Síalin I Leningrad -----------------*-------- „ARBEIDERBLADET" í OSLO flytur þá frcgn frá Berlín, að um 200 herforingjar og' meira o gminna hátt settir cmbættismemi eigi að hafa verið við riðniv sam- særi það gegn Stalin, scm fullyrt er, að nýlega hafi kom- izt upp um í Leningrad, og að forustumaður samsærisins hafi verið Govorov marskálkur. Fréttin um samsærið er sögð hafa borizt út frá eftiríitsnefnd Rússa í Berlín. Frétt, sem fyrir nokkru barst frá Moskvu um það, að dauðarefsing hefði aftur verið leidd í lög í Sovétríkj- unum fyrir njósnir og skemmdarverk, er nú sett i sam- band við þetta samsæri og talið, að það hafi verið tilefni þess, að dauðtirefsing var aftur lögleidd. Fréttin um samsærið í Leningrad hefur ekki verið staðfest opinberlega enn í Moskvu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.