Alþýðublaðið - 25.04.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1950, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÖiÐ Þriðjiulagur 25. apríl 1950. GAMLA Blð IÐ Þriðjud. 25. apr. ’50. eftir Indriða Einasrsson. Leikstjóri: Indriði Waage Músik Árna Björnsson. Stjórnandi: Dr. Urbantschitsch, Uppselt. ---:-----o-------- Miðvikud. 26. apr. ’50. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Har. Björnsson. Forleikur eftir Karl O. Runólfsson'. Stjórnandi: Rób. Abraham. Fimmtud. 27. apr. ’50. Fjalia-Eyvindur Aðgöngumiðar seldir frá ki. 13.15—20.00. Fastir áslcrif- endur á 3. eða 4. sýningu vitji aðgöngumiða sinna á Fjalla-Eyvind 'fýrir kl. 16 í dag. (Les Enfants du Paradis) Vegna áskorana veirður þessi stórmerka kvikmynd með snjöllustu leikurum Frakka sýnd í kvöld kl. 9. ENGILLINN I 10. GOTU með Margaret O’Brien. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. ÍILJOMLEIKAR klukkan 7. Hreingerningar Athugið. Hinir hyggnu og vandlátu panta þær í síma 4232. HORÐUR. Brezka stórmyndin Fjórar sögur eftir W. Som erset Maugham: Glettni ör laganna, Hveitikorn þekktu þitt, Flugdrekinn, Kona Ofurstans. Meðal leikara: Mai Zetterling Susan Shaw Sýnd kl. 9. MEÐAL MANNÆTA OG VILLIDÝRA Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Sumarkápa nr. 42 til sölu á Laugavegi 58, I. hæð milli klukkan 12—1 og 6—7. Við sækjum f>vollinn í Hafnarfjörð, Reykjavík og nágrenni. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA Síiöi 9832. Daglega á boð- stólum heitir og kaldir fisk- og kjöfréttir. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu mér velvild og vinar- hug á sextugsafmæli mínu 18. þ. m. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Pálína Þorfinnsdóttir. 8 NÝJA BÍÓ Episode Hin fræga þýzka stórmyynd er gerist í Vínarborg 1922. Aðalhlutverk: Paula Wessely Otto Tressler Karl Ludwig Diehl Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög áhrifamikil og at- hyglisverð finnsk-sænsk kvikmynd, er fjallar um bar áttuna gegn kynsjúkdóm- unum. •— Danskur texti. ' Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÆVINTÝRIÐ AF ASTARA KONUNGSSYNI Skemmtilegasta og mest spennandi barnamynd árs ins. Sýnd kl. 5. TJARNARBIÓ S Miili fveggp Elda (Mr. District Attorney) Afarspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dennis 0‘Keefe Marguerite Capman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Aukamynd: Vígsla þjóðleikhússins. Þessi mynd er einstæður at- burður í sögu íslenzkra fréttamynda. Myndin sýnir ýmsa þætti úr vígslu þjóð- leikhússins, m. a. boðsgest- ina ganga í húsið, gestina í sætum sínum, forgöngu- menn byggingarinnar flytja ræður, þátt úr Fjalla-Ey- vindi o. m. fl. Talaður texti. Sýnd á öllum sýningum. TRIPOLI-BIÓ S Úilaginn (Panhandle) * -'-wnpr.*v—- Afar sjDennandi ný ame- rísk mynd, gerð eftir sögu Blake Edwards. Aðalhlutverk: Rod Cameron Cathy Downs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. HAFNAR FJARÐARB4Ó VIP SKU14&ÖTÚ Sími 6444 Grímuklæddi riddðrínn II. HLUTI Afar spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Fred Astaire Judy Garland t Sýnd kl. 7 og 9. - Síðasta sinn. Sími 9249. 81936- ' Hitler og Eva Braun Stórmerk amerísk frásagn- armynd. Lýsir valdaferil nazistana þýzku og stríðs- undirbúningL þættir úr myndum frá Berchtesgad- °n, um ástarævintýri Hitl- ers og Evu Brun. Persónur eru raunveruleg ar. Adolf Hitler , Eva Braun Hermann Göring Joseph Göbbels Julíus Streicher Heinrich Himmiler. Benito Mussolini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur Texti. Bönnuð innan 12 ára. Kaupum og seljum allskonar gagnlega hluti seljum einnig í umboðssölu. GOÐABORG Freyjugötu 1. Sími 6682. Lögfök Tafci effir, Kjósaringar í Reykjavík! Stofnfundur Kjósaringafélags hér í Reykjavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag- inn 25. apríl kl. 9 sd. Fundarefni: 1. Stofnun félagsins. . 2. Lögð fram drög að lögum. 3. Önnur mál^ Allir þeir, sem fæddir eru í Kjós eða þeir, sem hafa dvalið þar samfellt í-þrjú ár, svo og makar þeirra og börn, eiga fullan rétt til fundarsetu. Fjölmennum! Undirbúningsnefndin. Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum fasteigna- og lóðaleigugjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. janúar s.I., ásamt dráttarvöxt- um og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 21. apríl 1950. KR. KRISTJÁNSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.