Alþýðublaðið - 29.04.1950, Qupperneq 1
Veðurhorfnjsr;
■f
Austan kaldi eða stinnings-
kaldi; úrkoniulaust en skýjað.
Forustisgreln:
Óefnilegur undirbúingur.
XXXI. árgangur.
Laugardagur 29. apríl 1950
95. tbl.
Ekki hsergt a’ð
tréysta h o o n m,
|>ar e’ð'hanii er
komitiíifiislf.
'-WTAMANNAÞINGIÐ verður .sett í þjóðleikhúsinu klukk
í -'ar- k’ukkan 4 síðdegis verður opnuð listsýning í nýja.
•>.inja',a''n?nu, en í kvöld verður hátíðasýning á Islands-
kk'kknnni í t;'efni af opnun þingsins, og dagskrá útvnrpsins
eftir kliíkkan 29,45 verður helguð listamannaþinginu.
a "i
hió
GEORGES BIDAULT, for-
sætisráðherra Erakka, til- |
kynnti að Ioknum ráðaneytis- j
fundi í París í gær, að þró- , raestu levti fram í þjóðle:khús-
fessor Fréderic Joliot-Curie ' inu og útvarpinu, en laugar-
hefði verið vikið úr starfi sem ! dasinn 6. maí lýkur því með urinn leikinn.
yfirmanni kjarnorkurannsókna | hófi listamanna að Hótel Borg. j Klukkan 6.15 verður opnuð
T ,i-t.amannaþingið stendur j ur kjöri þingforseta. Þá flytur
fir alla n*>st.u viku. og fer að i menntamálaráðherra ávarp og
Halldór Kiljan Laxness ræðu,
on að lokum verður þjóðsöng-
Frakka og forstöðumanni
frönsku vísindastofnunarinnar.
Sag’ði Bidault, að prófessorinn
væri að vísu ágætlega hæfur
tii að raekja þessi embætti sem
vísindamaður, en vegna stjórn
málaskoðana hans væri ekki
hægt að treysta honum til að
hafá þessi ábyrgðarmiklu trún
aðarstörf á hendi.
Prófessor Joliot-Curie er
öfgafullur kommúnisti og á
sæti í miðstjórn franska kom-
Framhald á 8 síðu.
Stiórn Bandalags íslenzkra
iistámanna, formaður undir-
búningshefndar þingsins og
íramkvæmdastjóri þess skýrðu
á’éttamsnnum frá dagskrá
listamannabingsins í gær, en
hún er í höfuðatriðum sem hér
reg;r:
Við opnun þingsins kl. 2 í
dag verður leikið Minni ís-
lands, forleikur eftir Jón Leifs,
hljómsveit undir stjórn höf-
undar leikur. Því næst fer.
fram þingsetning, og lýst verð-
Tó!f þiogmeiso vilja verja 5 millónum ti!
að leggja malhorioo akveg ym Þrengsli»
TÓLF ÞINGMENN úr þremur stjórnmálaflokkum flytja
í sameinuðu þingi tillögu til þiíigsályktunar um framkvæmd
laganna um Æusturveg frá 1946. Ályktar alþingi samkvæmt
þingsályktunartiliögunni að fela ríkisstjórninni að nota nú þeg-
ar að nokkru Iántökuheimild þá, sem veitt er í lögunum um
Austurveg, og bjóða út allt aö 5 milljón lcróna lán til byrjun-
ar á vegagerðinni, er hefjist í sumar, en hún á að miðast við
kaflann frá Svínahrauni, austur um Þrengsli til þjóðvegar í
Ölfusi, cr fyrst verði gerður sem malborinn akvegur.
Enn fremur er tekið fram í samgöngumál Sunnlendinga,
þingsályktunartillögunni, að
skuldabréf ríkissjóðs í þessu
skyni verði höfð með þeim
kjörum, að því er lánstíma og
vexti snerti, er laði menn til að
kaupa þau. Flutningsmenn!
þingsályktunartillögu þessarar
eru Eiríkur Einarssorí, Gunnar
Thoroddsen, Helgi Jónasson,
Ingólfur Jónsson, Jón Gíslason,
Jörundur Brynjólfsson, Jó-
hann Þ. Jósefsson, Einar Ol-
geirsson, Jóhann Hafstein,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Sig-
urður Guðnason og Kristín L.
Sigurðardóttir.
Alþingi samþykkti 1944 til-
lögu til þingsályktunar um
þ. e. leiðina milli Reykjav.íkur
og Selfoss, en hún varð til þess,
að milliþinganefnd var skipuð
til rannsóknar á því málefni.
Skyldi nefndin skila áliti sínu
um hagkvæmustu úrlausn til
camgöngubótanna og gera
kostnaðaráætlun. Kaus alþingi
í þessu skyni- 5 manna nefnd,
er tók til staría samkvæmt
þessu, skilaði áliti í nóvember
1945 og varð einróma um nið-
urstöðurnar. Voru lögin um
Austurveg síðan sett árið 1945,
og byggjast þau á aðaltillögum
nefndarinnar. Lög þessi hafa
hins vegar ekki enn komið til
iramkvæmda vegna fjárhags-
erfiðleika ríkisjsóðs.
listsýmng í þjóðminjasafninu
nýja, og verður þar sýnd högg-
myndalist, málaralist og bygg-
ingarlist, —- uppdrættir og lík-
ön af byggingum, sem eru í
undirbúningi og tillöguupp-
drættir. Á sýningunni verða
verk eftir 6 myndhöggvara og
'27 málara, og auk þess er sér-
stök deild, sem leiktjaldamál-
arar sýna í. Það eftirtektar-
verðasta við myndlistasýning-
una er það, að þarna koma
fram margir nýir myndlistar-
menn, og yfirleitt flestir yngri
málararnir. Aftur á móti vant-
ar marga af eldri og þekktustu
málurunum, svo sem Ásgrím,
Kjarval, Jón Stefánsson, Jón
Engilberts, Jón Þorleifsson og
fleiri. Listsýningin verður op-
in meðan listamannaþingið
stendur yfir.
í kvöld kl. 8 er hátíðasýning
á íslandsklukkunni, og er sýn-
ingin tileinkuð listamannaþing
inu eins og áður segir, og út-
varpið er helgað dagskrá lista-
mannaþingsins frá kl. 20.45—
22.00, og verður svo öll kvölcí-
:n meðan þingið stendur yfir,
"praa máhudagskvöldið 1. maí.
í útvarpinu koma skáld og rit-
höfundar fram. og enn fremur
munu leikarar lesa upp. Þá
ílytur Félag íslenzkra leikara
leikritið „Hallsteinn og, Dóra“
oftir Einar H. Kvaran í útvarp-
:.ð laugardaginn 6. maí.
Á morgun, sunnudag, veröa
hljómsveitartónleikar í þjóð-
íeikhúsinu kl. 2 og eru það
fyrstu tónleikarnir, sem haldn.
'r eru þar. Sinfóníuhljómsveit-
in leikur verk eftir Karl O.
Runólfsson, Jón Leifs, Jón
Nordal, Jón Þórarinsson, Vikt-
or Urbantschitsch og Pál ís-
ólfsson, Guðmundur Jónsson
syngur.-
Á þriðjudaginn verður lista-
mannakvöld í þjóðleikhúsinu
kl. 20. Þessi skáld og leikarar
lesa upp: Tómas Guðmunds-
son, Kristmann Guðmundsson
og Þórbergur Þórðarson, en
leikararnir Brynjólfur Jóhann
vosson, Þóra Borg, Ævar R.
Framhald á 7. síðu.
Af því að þao vilja ekk! undir.rita !.
maf ávarp, meogað konimóoistísk-
um áróðri, og mótmaeia dpmunum
yfir skrfisárásinni á aiþiogl!
ÞJÓÐVILJINN brigzlaði verkalýðsfélögunum í gær
um afturhald af því að þau liafa hvert af öðru neiiá'ð að
undirrita 1. maí ávarpið, sem er fullt af kommúnistísk-
um áróðri, eða að eiga nokkurn þátt í liópgöngu fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna, sem á að bera borða með mót-
mælum gegn því, að nokkrir forsprakkar skrílsárásarinn-
ar á alþirri 30. marz í fyrra íái sinn dóm.
Brigzlyrði Þjóðviljans í garð verkalýðsfélaganna í
gær liöfðu þó ekki önnur áhrif en þau, að í hóp þeirra
verkalýðsfélaga, sem neita að undirrita 1. maí ávarpið
eða að taka þátt í hópgöngu fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna, bættist eitt enn: Bifreiðastjórafélagið Hreyfill.
Aður höfíiu neitað: Sjómannafélag Reykjavíkur, Verka-
kvennafélagið Framsókn, Múrarafélag Reykjavíkúr, Bak-
arasveinafélag Islands, Vöiúbílstjórfélagið Þróttur og
Matsveina- og veitingaþjónafélag Islands,
ranski vísindamaðurinn Vicfor
Faraogur fyrir ieíðaogor hans verður
fiuttur fSuglelðis frá KeflavlkurfíugveUi
juna
afi
FRANSKI VISINDAMAÐUKINN PAUL E. VÍCTOR er
nú enn kominn hingað til lands á leiðinní íil Grænlantls með
leiðangur sinn. A‘ð þessu sinni eru 35 manns í för hhns, og
leggja þeir sennilega af stað frá Keflavík í dag með norska
skipinu Heilwaag, en þeir hafa nú skilið eftir allmikið af birgð-
um í Keflavík, sem flogið verður með til Græníands og kastað
til þeirra í fallhlíf, er þeir koma upp á jökulinn.
Victor er forstöðumaður
pólarrannsóknanna frönsku,
en franskir leiðangrar eru nú
bæði á Grænlandi og Suður-
heimskautinu. Starf Frakk-
anna á Grænlandi hefur í stór
bm dráttum verið sem hér seg
ir: 1948 gerðu þeir bækistöð á
vesturströnd Grænlands og
lögðu veg 8. km. upp að jökul-
brúninni. Þá fluttu þeir 40 lest
ir farangurs að jöklinum. 1949
fóru þeir upp á jökulinn og
byggðu vísinda- og veðurat-
huganastöð á hájöklinum, 500
km. frá ströndinhi og 70 lest-
um var kastað til þeirra í fall-
hlíf úr flugvél, sem hafði bæki
stöð í Keílavík. Veturinn
1949—50 voru átta menn í þess
ari stöð á jöklinum, en nú
verða aðrir átta fluttir þangað
til ársdvalar.
Tilgangur rannsókna þess-
ara er að athuga áhrif Græn-
landsjökuls á norðurhvel jarð-
ar, og eru rannsóknir gerðar á
(Frh. á 8. síðu.)
„SOCIAL-DEMQKRAT-
EN“ í Kaupmanriahöfn skýr
ir frá því samkvæmt frétt
frá Washington, að Banda-
ríkjamenn ætli að gera nýja
tilraun með kjarnorkuvopn
á Kyrrahafi síðla sumars í
ár.
Er í þessu sambandi rætt
um það, að Bandaríkjamenn
kunni að ætla sér að gera
tilraun með vetnissþrengj-
una, en stjórnarvöld í Wash
ington hafa hvorki staðfest
þessa fregn né borið á móti
henni.