Alþýðublaðið - 29.04.1950, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.04.1950, Síða 3
Laugardagur 29. apríl 1950 ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 FRÁMORGNI Tll KVÖLDS í DAG er laugardagurinn 20. apríl. Fæddur Konráð Maurer prófessor árið 1823. Sólarupprás var kl. 5,09. Sól- arlag verður kl. 21,43. Árdegis háflæður er kl. 4,10. Síðdegis- háflæður er kl. 16.33. Sól er liæst á lofti í Reykjavík kl. 13,25. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: sími 6636. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. .Sklpöfréttlr Laxfoss fer frá Reykjavík Irl. 13, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fór frá Kaupmanna höfn 27.4. til Gdynia. Detíifoss kom til Reykjavíkur 27.4. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17.4. til Halifax, N. S. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 1800 í kvöld 28.4. til Vest- mannaeyja, Hull, Antwerpen og Rotterdam, Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss er í Borgar- nesi, fer þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Tröllafoss íór frá Baltimore 18.4., væntanlegur til Reykjavíkur á sunnudagsmorg- un 30.4. Vatnajökull er á Spáni. Dido lestar áburð í Noregi til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá Reykjavík á miðvikudag áleiðis til Grikk- lands. Hvassafell fór frá Cadiz á mánudag áleiðis til Akureyrar. Foldin fór frá Algier á mið- vikudag áleiðis til Englands. — Lingestroom er í Færeyjum. Hekla átti að fara frá Akur- eyri í gærkveldi vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um íand til Siglufjarðar. Herðu- brdið fór frá Reykjavík kl. 24 í gærkveldi austur um lanl til ' Bakkaf jarðar. Skjaldbreið átti að fara frá Akureyri síðdegis í gær vestur um land til Rvíkur. Ármarin fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Messur á morgun Halgrímskirkja: Messa kl. 11, síra Jakob Jónsson (ferming), kirkjan opnuð fýrir almenning kl. 10.45. Messa kl. 5, síra Sig- urjón Þ. Árnason (ferming). Laugarneskirkja: Messa kl. 11 (ferming). Messa kl. 2 e. h. (ferming) Barnaguðsbjónustan fellur niður vegna ferminganna. i— Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h, Síra Þorsteinn Björnsson. — Fundur í KFUM hefst kl. 10 f. h. Fríkilkjan í Hafnarfirði: UIVÁPPID 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Dagskrá listamannaþings- ins: Gömul . íslenzk leiklist — Frásagnir og upplestr- ar.. (Vilhjálmur Þ. Gísla son skólastjóri, Lárus Sig urbjörnsson rithöfundur og Sigurður Grím^son lög fræðingur). 22.05 Danslög (plötur): Messað á morgun kl. 2 e. h. Síra Kristinn Stefánsson. | Hafnarfjarðarkirkja: Messað, kl. 2 e. h. (ferming). Síra Gafð- ar Þorsteinsson. Siitíí og csýriinaor Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamanna- ' skálanum opin kl. 11—23. Skermnfasm Austurbæjarbíó (sími 1384): „Örlög fjárhættuspilarans", am erísk. Dane Clark, Janis Paige, : Zacharý Scott. Sýnd kl. 7 og 9.1 „Ævintýrið af Astara.“ Sýnd kl. 3, og 5. Gamla Gíó (sími 1475:) — „Dick Tracy og ,,Klóin“ (am- erísk). Ralph Byrd, Jan Keith, Kay Christopher. Sýnd kl. 5, 9. Hafnarbíó (simi 6444). — „Auðlegð og ástir“ (frönsk). — Pierre Renoir, Claude Gtnia, Pierre Larquey. Sýnd kl. 9. — „Fjórir kátir karlarT (sænsk). Áke Söderblom, Gaby Sten- berg, Lasse Dahlquist. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Nýja Bíó (sími 1544): — „Ambátt Arabahöfðingjans“ — (amerísk). Yvonne de Carlo, George Brent Andy Devine. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Stjörnubíó (simi 81936): — „Að tjaldabaki“ (ensk). Kath- leen Byron, Daved Farrar, Jack Hawksns. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbío (simi 6485): — „Mannlegur breyskleiki“ (am- erísk). Rosalind Russell, Mel- vyn Douglas. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Aukamynd: „Vígsla þjóðleik- hússins.“ Tripolibíó (dmi 1182): — „Gissur og Rasmína fyrir rétti“ (amerísk). Joe Yule/Renie Ri- ano. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Haínarfirði (sími 9184): „Grímuklæddi riddar- inn“ (amerísk). Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley And- rews. Sýn dkl. 7 og 9. Hafnaríjarðarbió (sími 9249): „Allt í þessu fína . . .“ Clifton V/ebb. Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness sýnd kl. 8. Leik stjóri Lárus Pálsson. SAMKOMJTIÚS:' Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Iðnó: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. - Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT gömlu kl. 9 síðd. Orölbi-m átti'rr? Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói á morgun kl. 11. Séra Jón Auðuns. SVÍR: Samæfing í kvöld í sýningarsal Ásmundar Sveins- sonar, Freyjugötu 41. Snæfellingatelagið heldur skemmtifund í Tjarnarcafé 4. maí. Dagskrá: Venjuleg fundar störf, skemmíiatriði og dans. Þau mistök urðu í blaðiny í gær, höfundarnafn féll niður undir greininni „Má ég hafa kærastann með mér“, á kvenna síðu blaðsins. Höfundur greinar innar er frú Soffía Ingvars- dóttir. VEGARENDUR: Munið að gefa ykkur fram við lögregluna, ef þið verðið sjónarvoítar að slysi. LISTAMANNAÞING 1950. sunnudaginn 30. apríl kl. 2 síðdegis í Þjóðleikhúsinu. Stjórnendur: Róbert Abrahara, Jón Leiís, Páll ísólfs- son, Victor Urbantschitseh. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Fluitt veroa tónverk efíir 6 íslenzka höfunda. Að.göngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag hjá Eymundsson, Lárusi Blöndai og Bókum og ritföngurn. í Laugarneskirkju kl. 11.. (séra Garðar Svavarsson). Drengir: Auðunn Guðmundsson Hraun- teig 12. . Baldvin Nilssen, Ytri Kirkju- sandi. Bjarni Magnússon, Skipa- sundi 62. Sggert Hafsteinn Karlsson; Laugalæk Kleppsv. Egill Benediktsson, BræSra- tungu Holtaveg. Gísli Einar Dagbjartsson, Skipasundi 66. Gunnar Geir Leósson, Hólum Kleppsveg. Gústaf Þór Einarsson, Kringiu- mýrarbl. 17. Halldór Jón Ólaísson, Hlíðai’- dal, Kringlumýrarv. Hallgtímur Guðjónsson, Stakk holti 3. Hermann Birgir Guðjónsson, Stakkholti 3. Ingólfur Hafsteinn Guðjóns- son, Stakkholti 3. Jón Bragi Einarsson, Skúla- götu 59. Jörgen. Jón Hafsteinn Sigurjóns son, Seljalandi. Sigurður Guðni Björnsson, Langholtvegi 45. Sveinn Kristinsson, Lauga- teig 3. Þórir Kristinn Karlsson, Kirkju teig 19. Stúlkur: Glsa Eiríksdóttir, Helgadal Kringlumýrarveg. Guðrún Bergljót Þórðardóttir, Sogabletti 2. Guðrún Fanney Björnsdóttir, Ilöfðaborg 95. Guðrún Kristín Sigurmarsdótt- ir, Mildubraut 50. Helga Rigurjónsdóttir, Nýbýla- veg 12. Hafnhildur Matthíasdóttir, Ás- túni Nýbýlaveg. Vngibjörg Sigurjónsdóttir, Selja iandi. Járunn Stefánsdóttir, -Tripoli- camp 23. Xristbiörg Jónsdóttir, Lækiar- holti, Seljalandsv. Kristjana Þórey Isleifsdóttir, Digranesvegi 10. ! Marta María Aðalsteinsdóttir, I Einholti 7. i Oddný Esther Magnúsdóttir, [ Árhvammi v Rafstöð. , Pálína Sigþrúður Höjgaard, I Múlacamo 15. ligríður Ólaísdóttir, Einholti i 7. Vilborg Jónsdóttir, Borgarvegi ! 12. " í Laugarneskirkju kl. 2. (séra Garðar Svavarsson). Drengir: Árni Ágúst Einarsson, Soga- bletti 16. Baldur Sigurgbirsáon, Aðaldal Nýbýlavegi. Bernharður Guðmundsson, Hrísateig 11. Bragi Sigurjónsson, Geirlandi Einar Gunnar Jakobsson, Lög- bergi. Gísli Magnússon, Efstasundi 51. Grétar Garðarson, Höfðab. 4. Illugi Stefánsson, Sigtúni 59. Jón F. Þórarinsson, Hjallavegi 66. Jörvar Bremnes, Digranesv. 32. Kristján Guðrnundur Karlsson Hall, Rauðarárstíg 1. Magni Ingólfsson, Sigtúni 59. Magnús Þ. Einarsson, Laugar- nesvegi 60. Pétur Þ. Sveinsson, Snælandi Nýbýlavegi. Reynir Jakobsson, Höfðaborg 16. Sigurþór Breiðfjörð Gunnars- son, Kirkiuteig 11. Þorleifur Ágúst Finnjónsson, Nýbýlavegi 30. Stúlkur: Arndís Sigríður Hjaltadóttir, Skipasund 65. Ásthildur Ása Jónsdóttir, Lauf holti Ásveg. Auður Árnadóttir, Reykja- lundi. Elsí Sigurðardóttir, Hátún 17. Gerða Hákonsen, Hátún 25. ínga Birna Gunnarsdóttir, Ás- veg 11. Ingveldur Guðrún Finnboga- dóttir, Miðtún 17. .Jakobína Guðný Karlsdóttir Hall, Rauðarárstíg 1. Katla Þorkelsdóttir, Neðri-Dal Nýbýlaveg. Kolbrún Gerður Sigurðardótt- ir, Skipasund 62. Ragnhildur Hjaltested, Lang- holtsvegi 149. Hagnhildur Jónasdóttii', Kirkju teig 5. Sigrún Arthursdóttir, Efsta- sundi 12. Svanhildur Jónsdóttir, Hrísat. 1. Valgerður Valdimarsdóttiv, Kirkjuteig 21. Þórhildur Harpa Jónsdóttir, Hjallaveg 4. í Hafnarfjarðarkirkju. Drengir: Ásbjörn Helgason Holtsg. 16. Baldur Jafetsson Hverfisg. 55. Einar Borgfjörð Ásgeirsson Norðurbraut 25b. Srlendur Guðmundur Her- mannss. Langéyrarv. 5. Fysteinn Guðlaugsson Nönnu- stíg 14. Garðar Ástvaldsson Selvogsg. 16. Gretar Guðmundsson, Hverfis- götu 13. Guðlaugur Óskar Guðjónsson Gunnarssundi 7. Guðmundur R^gnarsson Kirkju vegi 13. Guðmundur Stefán Jónsson Selvogsgötu 16. Gunnar Auðunn Oddsson Hell- isgötu 1. Hörður Sigurvinsson Háusa- stöðum. Ingvi Jón Sigurjónsson Holts- götu 13. Jón Örn Bergsson Holtsgötu 11. Sigurjón Benediktsson Vestur- braut 7. Tómas Högni Jón Sigurðsson Selvcgsgötu 26. Stúlkur: Bergbóra Sigurbjörnsdóttir Sel vogsgötu 12. Gunnhildur Birna Þorsteinsd.. Hverfisgötu 33. Helga Friðrikka Gísladóttir, Hörðuvöllum 2. Indíana Sigríður Þór’nallsd Silfurtúni 1A. Kristín H. Hansen Reykjavíkur vegi 31. Kristín Sigríður H. Högnadótt- ir, Suðurgötu 10. María Jcnasdóttir, Álfaskeiði 35. Sigrún Ásta Sigurbjartsdótlir Skúlaskeiði 10. Sesselja Guðrún Þorsteinsdótt- ir Hverfisgötu 10. Rausnarleg tpf í mlnningarsjðð Öldu Möíler cv MINNINGARSJÓÐI ÖIciu Möller leikkonu hefur borizt 2400,00 kr. gjöf frá nokkrum vinum leikkonunnar. í ávarpi um minningarsjóðinn, sem birtist 1 dagblöðum bæjarins við opnun þjóðleikhússins stó'ö: ,,Er það von okkar að mörgum verði kært að styrkja haim með nokkrum fjárframlögum, því með þeim hætti geta menn hvorttveggja í senn, vottað tnerkilegri listakonu verðsku'Jd aðan heiður og lagt varanlegt lið því málefni, er hún bar fyr- ir brjósti.“ En sjóðnum er æll- að að styrkja ungar og efnileg- ar leikkonur til náms og frama. Öll dagblöð bæjarins bafa góðfúslega lofað að veita gjöf- nm til sjóðsins móttöku cg munu áskriftarlistar liggja frammi í aígreiðslu dagblað- rtnna í Reykjavík og í bókabúð- um, — á morgun og næstu claga. ----—-----♦... — Reumerfshjónin róma þjóðleikhúsið Einkaskeyti til Alþýðubl. KHÖFN í gær. REUMERTSHJÓNIN eru nú komin heim úr íslandsferðinni og segja svo frá, að ferðin hafi verið hin glæsilegasta og það ógleymanlegt að vera viðstadd- ur vígslu þjóðleikhússins. Þau kváðu leiklist þá, sem þau sáu í leikhúsinu, hafa verið ágæta. HJULÉE.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.