Alþýðublaðið - 29.04.1950, Page 7
Laugardaguf 29. apríl 1950
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Nýlegur og góður barnc
vagn óskast.
Upplýsingar í síma 26S3.
ðiníiys
óskast til kaups.
Mikil útborgun.
SALA & SAMNINGAE.
Aðalstræti 16.
Sími 6916.
y
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
allskonar gagnlega hluti
seljum einnig í umboðssölu.
GQÐABGRG
Freyjugötu 1.
Sími 6682.
og SEiiifyi
Til í búðinni allan dag ■
inn. — Komið og veljið
eða símið.
íld & Fiskur.
Handlampar
Goliat-fátningar
Framlengingarsnúrur
2—3 metra.
Straujárnssnúrur
Einangrunarband
Þrítengi
Raf m agnsstengur
VÉLA- & KAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23
Sími 81279
islamanna!
350 meðiimir í Félagi
Sími 1273 og 7149
hefur duglega og reglu-
sama menn til hrein-
gerninga.
Pantið í tíma.
Framhald af 1. síðu.
Kvaran, Regína Þórðardóttir,
Lárus Pálsson og Þorsteinn O.
Stephensen lesa úr verkum
þessara skálda: Jakob Thorar-
ensen, Huldu, Guðfinnu frá
Hömrum, Guðmundar Inga,
Guðmundar Böðvarssonar og
Snorra Hjartar.
Enn fremur verður þetta
kvöld ballettsýning, en Félag
íslenzkra listdansara kemur nú
í fyrsta sinn fram á listamanna
þingi. Á föstudagskvöldið verð
ur einnig ballettsýning. Dans-
ana á þessum sýningum hafa
ramið þær Rigmor Hanson, Sif
Þórz og. Sigríöur Ármann.
Á miðvikudags- og fimmtu-
dagskvöld verður enn upplest-
ur skálda í útvarpinu, en þess
ber að geta, að útvarpsdagskrá-
in • hin einstöku kvöld er enn
ekki fyllilega ákveðin.
Á föstudagskvöldið verða
kammermúsíktónleikar í bjóð-
leikhúsinu, og ballettsýning
eins og áður getur. En.í útvarp
inu verða upplestrar.
Á laugardaginn verða svo
kirkjutónleikar kl. 17. Þar
verða flutt verk eftir þessi tón-
skáld: Björgvin Guðmundsson,
Jón Leifs, Hallgrím Helgason,
Árna Björnsson, Karl O. Eun-
ólfsson, Pál ísólfsson og Þór-
arin Jónsson. Einsöng syngur
Guðrún Þorsteinsdóttir, Dóm-
kirkjukórinn syngur, Björn
ólafsson leikur á fiðlu og dr.
Páll ísólfsson á orgel.
Klukkan 18.30 hefst svo lista
mannafagnaður að Hótel Borg
og þar verður þinginu slitið.
Þess má geta að meðan þing
ið stendur yfir, verður að
minnsta kosti einn umræðu-
Cundur, en ekki er enn ákveð-
ið hvaða dag hann verður.
Verður þar meðal annars rætt
um höfundaréttinn og fleiri
málefni listamanna.
Þýzkt skip strandar,
fólf manns bjargað úr
yí við Garðsskaga
KLUKKAN liðlega 3 aðfara-
nótt 28. apríl varð m.b. Sindri
S.-U.12 Eskifirði var við að
•kip væri strandað á Garðs-
r-kagaflösinni. M.b. Sindri sá
ijósmerki frá skipinu og var
bað S.O.S. endurtekið í sífellu.
Björgunarsveitir frá Garðs-
t kaga og Sand.gerði voru kall-
e.ðar til, en áður en þær gætu
n'eitt aðhafst, þá hafði m.b.
Sindri biargað allri áhöfn skips
•'ns, 12 mönnum, með því að
leggja að skipinu í þremur at-
rennum. 1 maður datt í sjóinn,
en náðist. Skip þetta er 630
nfialestir og heitir ,Sundsvall‘,
gert út frá Liibeck, og flutti
báturinn skipbrotsmennina til
Reykjavíkur og tók Slysa-
varnafélagið á móti mönnun-
um og flutti þá á Flugvellar-
hótelið.
i hjá Dal-
víkurbátum
Frá fréttaritara Alþýðubl.
AKUREYRI.
MOKAFLI hefur verið hjá
togbátum frá Dalvík að undan-
förnu. Krossanessverksmiðian
er nú tilbúin að taka á móti
fiski úr togurunum til mjöl-
vinnslu.
FIMMTUDAGINN þ. 30.
marz síðastl, hélt félagið aðal-
fund sinn hér í bænum. í fé-
laginu eru nú um 350 meðlim-
ir. ;
Aðaláhugamál félagsins, að
eighast landssvæði á Suður-
nesjum og gróðursetj'a þar
nkógarplöntur. hefur komizt í
framkvæmd. Á félagið allstórt
íandssvæði að svonefndum
Háabjalla, suðaustur af Voga-
stapa, sem hefur verið girt
rammbyggilegri 7-strengjaðri
gaddavírsgirðingu. Á komandi
árum verður haldið áfram að
gróðursetja triáplöntur á þess-
um stað. Gekkst félagið fyrir
þvi, að stofnað var Skógrækt-
irfélag Suðurnesja í Keflavík
Í3. 5. marz síðastl., sem verður
íil að byrja með deild í Félagi
Suðurnes.jamanna í Reykjavík
og fær afnot af landi félagsins
í Háabjalla til gróðursetningar
trjáplantna. Er ætlunin að
stofna sjálfstæðar skógræktar-
deildir í byggðarlöaunum á
Suðurnesjum, þegar áhugi hef-
ur verið. vakinn almennt. þar
syðra fyrir þessum málum. Á
stofnfundi Skógræktarfél. Suð-
urnesja afhenti Egilt Hall-
grímsson kennari 1000 kr. til
r.tofnunar Skógræktarsjóðs
Suðurnesja, og er ætlunin að
liafa í framtíðinni innsöfnun-
ardag einu sinni á ári í þann
•jóð. — Félagið hefur ýmis
fleiri mál til meðferðar, m. a.
gekkst það fyrir stofnun styrkt
ar- og líknarsjóðs af minning-
argjöfum, er bárust félaginu
við jarðarför Stefáns heit.
Gunnarssonar skókaupm. Einn
ig hefur það myndað slysa-
varnasjóð, sem binda á við
nafn Odds heit. Gíslasonar
prests að Stað í Grindavík, sem
talinn er upphafsmaður slysa-
varna hér á landj. Fleiri fram-
kvæmdir hefur félagið með
höndum.
í stjórn voru kosnir: Friðrik
Magnússon stórkau.pm. form.
og meðstjórnendur Þorsteinn
Bjarnason kennari, Einar Jós-
nísson kaupm., Karl Yiljhálms-
ron loftskeytamaður, Björn
Benediktsson netag'erðarmaður,
Þorbjörn Klemenzson trésmið-
úr og Jón Guðmundsson verzl-
‘inarmaður.
Borgarstjóri og forseii
bæjarstjórnar sækja
afmælisháfíð tveggja
norrænna höfuðborga
OSLOBORG hefur boðið 5
fulltrúum frá Reykjavíkurbæ
til 900 ára afmælishátíðar
Oslóborgar dagana 14.—17.
maí næstkomandi. Bæjarráð
hefur falið Gunnari Thorodd-
sen borgarstjóra að koma þar
fram fyrir hönd Reykjavíkur-
bæjar.
Enn fremur hefur Helsing-
fors boðið fulltrúum frá
Reykiavíkurbæ að vera við-
stadda 400 ára afmælishátíð
borgarinnar 11.—13. júní n. k.,
og hefur bæjarráð falið Guð-
mundi Ásbjörnssyni, forseta
bæjarstjórnar að koma þar
fram fyrir hönd Reykjavíkur.
lesið Albyðublaðið I
Þökkum hjartanlega alla vináttu og samúð við fráfall pg
jarðai'för móður okkar og tengdamóour,
Rarmveigar HálMánardóítur frá Flateyri.
Börn og tengdabörn.
og skr
aðar al
vorar verða lok-
daginn 1. maí.
ið pvi
u stund
KROH
E.s. „Se
rr
fer frá Reykjavík fimmtudag-
inn 4. maí til Vestur- og Norð-
urlandsins.
Viðkomustaðir:
ísafjörður.
Hólmavík.
Hvammstangi.
Skagaströnd.
Hofsós.
Sauðárkrókur.
Siglufjörður.
Dalvík.
Akureyri.
Húsavík.
Kópasker.
H.i. Eim-skipafélag
32
er símanúmerið okkar.
Sækjum. —■ Sendum.
ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA.
Lækjargötu 20.
Hafnarfirði.
SKEPAUTGeRÐ
RIKISIMS
rr
rr
Ömst kaup og
soiu lasteigna
og alls konar
samningagerðir.
SALA og SAMNINGAR
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
vestur um land til Akureyrar
hinn 3. maí.
lfHerWraiðr
til Snæfellsnesshafna, Gils-
fjarðar og Flateyjar 3. maí n.k.
Tekið á móti flutningi í bæði
skipin í dag. Farseðlar seldir
á þriðjudag.
Úra-vlðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guði. Gíslason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
Daglega
á
boð-
stólum
heitir
og
kaldir
fisk- og kjötrétfir.
i