Alþýðublaðið - 29.04.1950, Page 8
rGerizt áskrifendur
A!f>ýðublaðinu.
A.lþýðublaðið inn á
f hvert heimili. Hring-
1 ið í síma 4900 eða 4906.
Laugardagur 29. apríl 1950.
Börn og ungJingar.
Komið og seljið |
Aibýðublaðið. |
Allir viija kaupa
ASbýSubiaðið.
Byggingamenn vilja íá lögreglu-
eftirlií með ófaglærðum mönnum
;rið er að safna íslenzku smjör
í nýjan, minnkaðan skammf
EÍKISSTJÓRNIN virðist nú vera oi'ðin hrædd við hina
miklu verðnækkunaröldu, sem gengislækkunin hefur komið af
stað, og liefur því ákveðið að stórhækka niðurgreiðslu á smjör-
iíki til þess að það ekki hækki i verði, er það kemur aftur á
markaðinn, eftir þriggja vikna algeran skort á þessari nauð-
synlegu vöru.
Það er vissulega góðra gjalda vert, að haldið sé niðri
verði á smjörlíki, cnda þótt ríkisstjórnin sé hér að halda áfram
niðurgreiðsluleiðinni, sem íhaldið hefur fordæmt og ráðizt á
en gengislækkunin átti að bjarga þjoðinni frá. Hitt kemur svo
sennilega í Ijós við afgreiðslu fjáilaga, hvernig þess fjár verð-
ur aflað, sem nú þarf að verja til þess að greiða niður þær
hækkanir, sem gengislækkunin hefur leitt til.
Mörg undanfarin ár hefur*
Og jafnframt eftirlit með öryggi verka-
manna og iðnaðarmanna við byggingar.
Á ÞINGI Sveinasambands byggingarmanna, sem lialdið
’var í febrúar s. 1. var meðal annars skorað á ríki og bæ, að
skipa sérstakan lögreglumann til að hafa á hendi eftirlit með
því, að ekki vinni ófaglærðir menn við byggingarvinnu, og
verði starf Iögreglumanns þessa jafnframt fólgið í því, að hafa
á hendi eftirlit með öryggi verkamanna og iðnaðarmanna vi'ð
byggingar.
ÍEnpr uppbæfu? á j
I kaupið uni þessi j
j mánaðamét \
: LAUNÞEGAR fá engarl
: uppbætur á kaup sitt uml
; þessi mánaðamót þrátt fyr-;
: ir ört vaxandi dýrtíð. Sam-;
: kvæmt gengislækkunarlög- J
; unum skal greiða upphætur ;
já allt kaup, ef hin n.ýja vísi;
: tala hækkar um 5 stig eða ■
: meira (úr 100 í 105 eðaI
; mcira), en annars ekki. Hag:
j stofustjóri skýrði blaðinu;
: svo frá í gær. að ekki kænii ■
; til þess, að svo miklar bre.vt I
; ingar yrðu á vísitölu aprí!-;
: mánaðar, að tii uppbóta ■
; greiðslu komi. Vísitalan er j
; miðuð við 1. apríl. og mun C
j útreikningi hennar enn ekki;
C lokið, þótt mánuðurinn sé á j
Cenda á morgnn. Það verður j
; því engin uppbót á kaup um!
j þessi mánaðamót, hvað sem;
C verða kann 1. júní, þegarj
; vísitalan, sem miðast við 1. C
; maí verður reiknuð út. :
Franskur vísinda-
maður í Reykjavík
Framhald af 1. síðu.
ísnum, jarðveg undir ísnum,
andrúmsloftinu. veðrinu o. fl.
Victor vill það eitt segja um
árangur rannsóknanna enn, að
evo kunni að fara að niður-
stöður manna hans breyti hug
niyndum vísindanna um veð-
ur á jöklinum og áhrif þess.
Aðrar rannsóknir, sem gerðar
hafa verið .þar, eru hinar mik-
ilvægustu.
í 68 GRÁÐU FROSTI.
í bækistöðinni á Græn-
landsjökli, sem er í 3000 m.
liæð, er rúmlega 20 gráðu
hiti á Celcius, en úti fyrir
liefur frostið farið niður í
68 gráður. Stöðin er aðeins
úr 5 cm. þykku einangrun-
arefni, en upphitun er með
olíu. Föt leiðangursmanna
eru hin fullkomnustu, og
geta þeir verið tímum sam-
an úti án þess að verða fyrir
kali. Victor kvað mennina
una sér vel á jöklinum eft-
ir því, sem hann hefði kom-
izí næst af sambandi við þá.
Victor bað fyrir þakkir til
allra, sem greitt hafa götu
hans hér. Hann kvaðst ekki
vita, hversu lengi þessum rann
sóknum héldi áfram, en það
fé, sem vitað er um, hrekkur
i'ram á næsta ár. Hins vegar er
mikilvægt að halda uppi rann
sóknastöð á jöklinum, og er
hugsanlegt, að alþjóðasamtök
fáist til að standa straum af
henni.
smjörlíki, sem skammtað er,
verið greitt niður með kr. 2,20
á kg., og verðið hefur verið kr.
4,22 á kg. Blaðið hefur enn ekki
frétt, hve mikið niðurgreiðslurn
ar hafa þar af leiðandi hækkað.
VERÐUR INNFLUTNINGI Á
SMJÖRI HÆTT?
Alþýðublaðið sneri sér í ga>r
til skömmtunarskrifstofunnar
og spurðist fyrir um það, hvort
von væri á smjöri á markaðinn.
Fékk blaðið þær fregnir, að ver
íð sé að safna innlendu smjöri
í skammt, og verða gcínir út
miðar fyrir þeim skammti
strax og nægilegt magn hefur
safnazt. Ekki er um það vitað,
hversu fljótt hað kann að
verða. Þá var blaðinu tjáð, að
hinn nýi skammtur af smjöri
snundi vafalaust verða minni
en síðustu smjörskammtar hafa
verið. Nú er, sem kunnugt er,
enginn smjörskammtur í gildi,
og er það litla, sem berst af 'ís-
ienzku smjöri á marlcaðinn, selt
óniðurgreitt á hinu háa verði,
sem alþýða manna getur að
Sjálfsögðu ekki greitt, svo ao
auðkýfingarnir einir fá að
njóta smjörsins.
Ekkert smjör hefur verið
ílutt inn frá öðrum löndum síð
an um áramót, og sú staðrevnd.
að verið er að safna í nýjan
skammt af innlendu smjöri
einu saman, bendir mjög til
þess, að ekki • sé ætlunin að
flytja meira smjör inn á næst-
unni.
Framhald af 1. síðu.
rnúnistaflokksins. Lét hann
fyrir skömmu svo um mælt, að
enginn heiðarlegur vísinda-
maður gæti unnið að því að
framleiða vopn, sem ef til vill
yrðu notuð í styrjöld gegn
Rússum. Hefur prófessorinn
í einu og öllu lýst sig sam-
þykkan utanríkismálastefnu
franska kommúnistaflokksins,
sem mótast af skilyrðislausri
þjónkun við Rússa eins og ut-
anríkisstefna allra annarra
kommúnistaflokka.
Sýnikennsla, kalf borð
KVENNADEILDIN SJÖ-
STJARNAN í Kópavogi gekkst
nýlega fyrir sýnikennslunám-
skeiði, kallt borð. Kennari var
frú Sigríður Haraldsdóttir hús
mæðrakennari, og rómuðu kon
urnar, er þátt tóku í námskeið
inu, mjög kennslu hennar.
Alls tóku rúmar 40 konur
þátt í námskeiðinu.
Farþegarýmin vöktu al-
menna aðdáun, einkum 1. far-
rými. Þar eru tvær hvílur í
hverjum klefa og allt þiljað
með brúnum mahogniviði en
togleðursdúkur á gólfum. Eins
er á 2. farrými, nema hvað
fjórar hvílur eru þar í klefa og
heldur rúmminna. Loftræst-
ingin er með afbrigðum góð.
Á þriðja farrými, sem er yfir
framlestinni, er ekki jafn
glæsilegt um að litast, og svip-
ar því einna helzt til farþega-
rýmis á útflytjendaskipum;
kváðu forráðamenn Eimskipa-
félagsins, að það farrými yrði
eingöngu notað í strandferð-
um og fyrir ferðamannahópa,
enda yrði fargjaldið þar afar
lágt.
Þá vöktu klefar og aðbúnað-
ur yfirmanna ekki síður að-
Ályktun þingsins um þetta
efni er svohljóðandi:
„14. þing Sveinasambands
byggingamanna leyfir sér að
beina þeirri áskorun til ríkis
og bæjar, að skipaður verði lög
reglumaður samkv. tilnefningu
Sveinasambandsins, til þess að
hafa á hendi eftirlit með, að
ekki vinni aðrir að byggingar-
iðnaðinum en þeir, sem hafa
rétt til þess að lögum. Enn frem
ur hafi sami lögreglumaður á
hendi eftirlit með öryggi verka
manna og iðnaðarmanna við
byggingar. Þingið leggur á-
herzlu á að nefndur lögreglu-
maður sé í nánu samstarfi og
samráði við stjórn Sveinasam-
bandsins í starfi sínu.
Sjái ríki og bæjarstjórn sér
okki fært að verða við áskorun
þessari, vill þingið hér með
c’áun; rúmgóðir einbýlisklefar
rneð borðum, skápum og hvíl-
um úr ljósri eik, en sérstakir
skápar frammi á gangi fyrir
hlífðarföt. Hásetar búa tveir
saman í klefa og er þar einn-
ig vistlegt mjög. Hafa danskir
sjómenn rómað mjög þennan
aðbúnað.
Þá er skipið búið öllum full-
komnustu tækjum; brunavar-
ar eru bæði í lestum og í öðr-
um rúmum skipsins; radar,
tæki', brezk af nýjustu gerð,
gyroáttaviti og sjálfstýritæki.
Þá eru og radiotæki og stutt-
bylgjustöð af nýjustu gerð.
Ekki vildu forráðamenn félags
ins segja neitt um verð skips-
ins, en heyrzt hefur að bygg-
ingarkostnaður þess nemi 12
til 13 milljónum danskra
króna.
be:na þeirri ályktun til ríkis-
•:tjórnar og bæjarstjórnar
Reykjavíkur, að ríki og bær
greiði til sambandsins (eftir
nánara samkomulagi) einhvern
nluta af þeim kostnaði, sem
sambandið greiðir vegna eft-
irlits ófaglærðra manna, sem
Fanga freklega inn á óvéfengj-
anlegan rétt iðnaðarmanna.
með því að vinna þá vinnu.
sern þeim einum (iðnaðarmönn
um) ber samkvæmt landslög-
um.
Þar, sem þetta hefur reynzt
algjörlega ófullnægjandi af
nendi löggæzlunnar og til að
hafa stöðugt eftirlit með því, að
ekki væri gengið freklega á
rétt húsbyggingariðnaðar-
manna í þessu atriði, þá haía
meðlimir sveinasambandsins
tekið á sig þungar bju’ðar af
þessum ást \ðum. Skýrslur cft-
irlitsmannsins sýna hins veg-
ar glögglega, hve algjörlega
allt þetta er látið afskiptalaust
af hendi löggæzlunnar. Ekkert
er því eðlilegra en að bæjaryf-
irvöldin sinni þessari löggæzlu
eins og annarri, sem af
iandslögum leiöir. Þingið telur
þó þessum málum bezt borgið
undir yfirstjórn iðnaðarmanna
sjálfra og heppilegustu lausn-
ina, bæði hvað greiðslu snertir
og árangur af starfinu.
Þá beindi þingið þeim til-
iögum til forráðamanna bæjar
ins að séo verði um að betur
verði farið eftir ákæðum 13.
greinar byggingarsamlþykktar
Reykjavíkur frá 1. okt. 1945,
því að mjög hefur borið á því.
að eigi sé lokið við að fullgera
hús að utan (múrhúða, málal
svo að þau eru bænum til
stórrar óprýði“.
NÍUNDI og síðasti
fræðslufundur Félags ungra
jafnaðarmanna í Reykjavík
verður haldinn í Edduhús-
inu kl. 2 á morgun. Á fund-
inum flytur Stefán Jóhann
Stefánsson fyriidestur og
talar um sögu Aljjýðuflokks
S ins. A eftir verða frjálsar
j umræður eins og venjulega.
Félagar eru hvattir til
I þess að fjölmenna á þennan
i síðasta' fræðslufund.
Hann er búinn vönduðum siglingar
tækjum af nýjustu gerð.
■------------------------
REYNSLUFÖR NÝJA GULLFOSS heppnaðist vel í alla
staði; ríkti mikil ánægja með þetta glæsilega skip, bæði meðal
boðsgesta og skipshafnarinnar. Dálítið bar þó á titringi frá
vélum skipsins, en álitið er að vcrkfræðingum skipasmíðastöðv-
arinnar muni takast að vinna bót á þeim galla, en auk þess
kunni hann að hverfa að mestu af sjálfu sér, þegar skipið sigl-
ir með farmi.