Alþýðublaðið - 05.05.1950, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.05.1950, Síða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIP Föstudagur 5. maí 1950 Ðr: Álfur Otðhengils: ÍSLANDSTROMiAN Harnileikur í hálfum þætti, saminn að gefnu tilefni. .. . ANNAÐ LEIIíSVIÐ Sama leiksvið og fyrsta leik- svið. Tjaldbúð þeirra endur- reistu listamanna á sviðinu yzt. Endurreistur listamaður: Það liggur við mér þyki þessi samkunda hálfsviplaus. Loksins þegar mínir menn komast í fé- lagsstjórn; þegar búið er að kalla mig hingað yfir höf og lönd til þess að sýna. Annar endurr. listam.: Ég heimta að minnsta kosti að fá að lesa upp í útvarpið fyr- ir að vera dreginn hingað frá mínum hjáverkum. Þriðji endurr. listam.: Mér þykir ekki fulllaunuð Reykjavíkurreisan, nema að ég sjái Þorstein Dalamann hýddan og belzt alla úthlutunarnefnd- ina. Samningasinnaður listamaður endurr.: Þessar kröfur þykja mér horngrýti harðar í garð allra þeirra listamanna, sem hundeií- ir hafa verið af vorri'krítík, baknagaðir af vorum fylgjurum og úthrópaðir af vorum já- bræðrum vegna síns einstefnu- aksturs. Jón Hreggviðsson: Hérna um árið var ég sam- ferða hingað suður einum gáf- uðum heimskingja, sem vitnaði gegn sjálfum sér, og var svo sviptur styrknum. En það verð ég að segja um mann eins og hann, sem dreplangaði í styrk- inn og þorði svo ekki að taka á nióti honum, bara af því að annar gerði'það ekki, hann átti ekki betra skilið, enda sagði ég oft við hann í rútunni, þú verð- ur áreiðanlega sviptur styrkn- um. Lystarlaus listamaður: Það mundi margur segja, að ekki hefði Helgafell farið á hausinn, þótt þú hefðir veríð rekinn úr féiaginu hérna úm ’árið, Jón Hreggviðsson. Samningasinnaður listamaður: Hvers vegna er ég ekkí svipt- ur styrknum, hvers vegna er ég ekki uthrópaður, ég er þó alveg eins róttækur og beir! Listamaður, sem misst hefur stefnuna: Mín listaverk voru ekki valin á sýninguna hérna um árið eitis og allir vita, en fyrir náð fjár- hagsráðs og gjaldeyrissala ^ komst ég westur og laug til l flokks, Þegar ég konrr aftur var mitt fyrsta verk að níða allt fyrir westan og öll áhrif að westan voru snuðruð uppi og fordæmd. Auðvitað sást 1 gegri- ■ um þetta og í nokkur ár haía allir vitað hvaða maður ég er. í nokkur ár hef ég gengið auð- mjúkur fyrir hverja nefnd og nefndamennirnir hafa fyrir laungu tekið mig í sátt sem öll- um merktan gemling og verið mér góðir. En nú bara kemnr upp úr kafinu, að nú er alveg gagnstætt mat, sem ræður því að listaverk eru ekki 'valin á sýninguna, heldur en það, sem mínu listaverki var útkastað fyrir. Hvaða stefnu hef ég fylgt í öll þessi ár og hvaða stefnu fylgi ég nú? Lætur nokkur nefnd mig hafa styrk eftir þetta? Tekur nokkur við mér sem allra flokka gemlingi í anda vorkunnseminnar og kæru leysisins? Nei, bað verður gert gys að mér í öllum blöðum! Ég fæ ekki einu sinni ferðastvrk. Krítikkprunum verður sigað á mig! Ó, hvers vegna stálu þeir frá mér stefnunni? Margstyrktur allra flokka fjöllistamaður: Mér var úngum kennt að mæna uppá þá, sem fyrir styrkveitingum réðu. Nú má ég gamalær hlusta á það, að þeim .höfðingjum, sem alltaf voru mér helzt innanhandar með smáreisustyrki og annað bess háttar, sé velt úr völdum. Ef maður veit, að maður fær aungvan styrk lengur, hvern á þá að mæna uppá------------ Samningasinnaður listamaður: Kritikkusana. Lystarlaus listamaður: Eklti kemur mér til hugar að leggja alla krítikusa að jöfnu. Þeir kölluðu það klám og guð- last hjá mér í ungmennafélags- blaðinu heima, sem þeir kölluðu útvatnaðar ástafarslýsingar í Keflavik. Jón Hreggviðsson: Sá sem tekur mark á krítikk- usunum, þeim helvízkum bjálf- um, er eltki listamaður. Ég gekk á pokabuxum í Hollywood. Margstyrktur allra flokka fjöllistamaður: Ég hef alltaf feingið réttláta krítik. Jón Hreggviðsson: Þá krítík, sem maður tekur ekki hjá sjálfum sér, tekur maður hvergi. Ég er hundkunn- ugur í Kremiinu. Sá margstyrkti: Sæll er sá, sem kemst á fast- an styrk. Jón Hreggviðsson: Ég spýti á þá stcfru, þegar þeir veita mér styrk. Og ég spýti á þá í sextíu gráðu boga, þegar þeir taka hann af mér, því að þá eru þeir hr iddir. Ætti ég ekki að þekkja minn Þorstein Dalamann og Guðmund í? Ég hef margselt ísiandskiukkuna, brúkað kjaft um Kana útí Stokkhólmi, lagt minn skerf til handritamálsins í Kapenhafn og boðið sósakratanum danska stór fé með vissum skilyrðum. Þeg- ar ég kom heim var Gvendur í Hafnarfirði að selja báða bílana mína. Ég mundi ekki trúa þeim til að þýða saklausa smáklausu eftir mig á dönsku, án þess aS snúa hsnni við. Sá margstýrkti: .Jón Hreggviðsson sá yppmál • aði moskovíti. Hlwtlaus listamaðúr: Höldum friði í Öílum Iist- greinum meðan við bíðum ef-t-ir styrkveitingunni. Við erum bit- beinið, minnst metr.ir allra fag- manna. Styðjum hvern þann flokk, sem fer með völdin og ræður styrkjur.urn. Ár munu líða. Og þeir, sem í'á styrk á G in a Kaus þakka, að ég er á lífi. Meðala- páfarnir höfðu gefizt, upp við mig“. Og ég verð að segja, að þú hefur launað það vel eða hitt þó heldur, hugsaði ég með mér. Hann átti eina systur og hún atti heima í Vínarborg. Hann ætlaði að búa hjá henni. Hun var gift Winterfeldt yfirlækni, og þetta gerði mig rólegri. Winterfeldt var áhrifamikill maður og heimili hans var í mjög miklu áliti í samkvæm- ishfinu. Þegar við ókum íramhjá Karlskirkjunni stóð Wagner upp og stóð þannig og horfði á kirkjuna. . „Fagurt“, sagði hann. Nokkc um mínútum seinna sagði hann aftur: ,,Fallegt“. Það var þegar við námum staðar við húsið okkar í kyrrlátr’i göt- unni. Mér hafði alltaf þótt ákaf- lega vænt um þetta hús, en til þessa hafðj ég ekki vitað, að byggingarstíllinn var hrein- ræktaður barokkstíll og að skrautið fyrir ofan gluggana hafði verið gert af listamanna- höndum. „Þetta er dásamlegt hús“, sagði Alexander. „Maður get- ur alls ekki gert sér í hugar- lund, að nokkuð aumt eða lít- ilsiglt geti vaxið upp og þróazt í slíku musteri“. „Fjölskylda okkar hefur átt heima í þessu húsi í meira en hundrað og tuttugu ár“, sagði Irene og geislaði af hamingju. „Forfeður mínir voru borg- aralegir úrsmiðir. Jafnvel afi minn smíðaði sjálfur úr og klukkur . . .‘ Við kvöddum. „Ég kem eftir miðdegismat- inn“, sagði Wagner liðsfor- ingi. Ég ætlaði að fara að koma með mótbárur, en þá sagði Ir- ene: „Já, komdu eins fljótt og þú getur“. Og hún sagði þetta með þeim tilfinningahita, að hann smaug mér í merg og' bein. Það var því líkast, sem hún gæti ekki séð af honum stutta stund hvað þá meira. Nasavængir hennar bifuðust. Þetta hafði svó mikil áhrif á mig, að ég kom ekki upp einu einasta orði. Það var bókstaflega alveg eins og Irene væri töfrum beitt, ég. get ekki fundið betra orð um það. Það var bersýni- legt, að hún hafði ekki hug- mynd um, að hún heíði gert neitt rangt. „Þú ert í raun og veru orð- in ’ástfangin“, sagði ég við hana. „En hvers vegna biðuð þið ekki þangað ,til þið væruð gift? Ef þú hefðir krafizt þess, þá hefði hann umsvifalaust fallizt á það“. Hún starði steinhissa á mig. „En við höfðum aldrei talað um að við ætluðum að giftast. Það var ekki fyrr en frænka mín kom að okkur óvörum og gerði út af því hneyksli, að það kom til orða. Þá' sagði Al- exander strax, að hann vildi lcvænast mér“. Nú á tímum, þegar ég skrita valdatímum eins ílokksins, verða sviptir honurn i tíð þess næsía. -— •— •— þeita, hefur almenningsálílið um siðferðisskyldur ungra stúlkna breytzt mjög. Það get- ur vel verið að núna sé ekki nema ein ung stúlka at’ hverj- um hundrað, sem skammist sín fyrir að eiga elskhuga. Ég skil það líka núna, að Irene var einmitt einn bezti fulltrúi þeirra kvenna, sem voru að koma og áttu eftir að brjóta mð'ur það, sem nú á dögum er kallað fordómar. En það, sem ég skil ekki enn, er að þetta skyldi henda Irene. Irene! Hvernig gat það átt sér stað að upphaf þessarar byltingar í siðferðismálum skyldi geta fest rætur innan barokkmúra olckar heimilis? „Ég var ákaflega hamingju- söm, þegar hann sagði það“, sagði hún. „Ekki vegna þess að hann sagðist ætla að kvæn- ast mér, heldur bara vegna þess, að það lýsti því, að hon- um litist á mig. Eða finnst þér það ekki líka, Eula?“ ,En, guð komi til, Irene“, s.agði ég, „ertu enn ekki viss um að honum þyki vænt um þig?“ Hún eldroðnaði og fór inn í baðherbergið. Ég sat kyrr með hendurnar í skauti mínu hjá opinni ferða- tösku hennar og gleymdi að láta föt hennar inn í klæða- skápinn. Ég minntist minnar eigin æsku og varð hugsað til stúdentsins, sem ég hafði elsk- að svo óumræðulega heitt. Hann var eini karlmaðurinn, sem hafði sagt við mig, að ég væri yndislegri en allar p.ðrar stúlkur. Við fórum í langar gönguferðir, nokkrum sinnum fórum við saman í leikhús cg hann kyssti mig, en ekki. nema' tvisvar eða þrisvar sinnum. En svo skildum við vegna þess, að við áttum ekki nokkurn ska,p- aðan hlut. Þetta er ákaflega hversdagsleg saga, en mér hafði aldrei dottið í hag, að hún hefði getað endað á ann- an veg en raun varð á. „Hvar er Lotta?“ spurði hún, þegar hún kom afti^r út úr baðherberginu. Og hun varð ákaflega angurvær, þeg- ar ég sagði henni að Lotta hefði farið með pabba sínum. „Langaði hana þá ekki til að sjá mig aftur?“ spurði hún. „Eða var það þetta . . . þetta með Alexánder?11 , Hún náði sér ekki aftur til fulls fyrr en ég haíði sagt benni að herra Kleh hefði tal- ið réttast að segja Lottu ekk- ert að svo komnu. „Ég held Jíka, að þú eigir ekkert að segja henni um þetta, þegar hú'n kemur heim“, sagði ég „Mér finnst að það sé alveg nóg að bú egir henni, aö þo sért trúlofuð Alexander. Það er allá ekkj vegna þess að ég >.t hrafcfH ua a' hún muni f<. i dæma íramferði þitt, held- nr þvert á móti er ég beiniín- is brædd ’ m að henfii þyki bað alv* g agætt ó, htm verði hrifin af þvi“ hg sá j'Eð á .svipbngðunum á -mci.iti í.::n? jið hi’m átti er itt með nð s>-ttn stg við það a' t.g herðt á réttu’að standa. Svsturnar eLl.u'ði: h /. >: aðra s 'V mikið, að. þ:.ð var nrestum jjv’. eins o» Jh>: væru tvíl. tr- ar, Ef til vill stafaði hin íölskvalausa ást þeirra af því, að þær höfðu misst móður sína svo snemma. Ég hugsa, að þær hafi aldrei leynt hvor aðra nokkrum sköpuðum hlut. Samt sem áður held ég, að ást Irene gagnvart systur sinni hafi verið enn heitari en ást Lottu. Það gat stafað af því, að Irene var bljúgari, móður- legri og hlýrri en Lotta í allri skapgerð. Ég’ varð nú að höfða til þessara tilfinninga hennar. „Svona lagað getur endað í hræðilegri óhamingju“, sagði eg. „Maður getur orðið íórnar- lamb samvizkulauss manns, sem hvorkj skeytir um skömm né heiður". Og loksins tókst mér að sannfæra hana. Hún lofaði mér að þegja. „Og nú ertu hætt að vera stelpukrakki, Ir- ene mín, nú ertu að verða kona“. Þetta . var nú kannske of mælt að einhverju leyti. irene var ekki orðin neitt konuleg, hvorki í ytra útliti eða innri gerð. Hún var hávaxin eins og faðir hennar, og andlitssvipur hennar minnti á rómverskar konur. Litarháttur hennar, bæði í andliti og eins á kroppn um, var örlítið gulieitur. Hún hefði verið talin dásamlega fögur stúlka, hefði ekki allt hennar verið svolítið of langt. Hún var helzt of hávaxin til þess að vera yndisleg, hálsinn var of langur, nefið of langt og þar fram eftir götunum. Hið eina, sem var að öllu leyti full komið, voru augun og munn- urinn. Hún fór að sýna á sér ó- þreyju eftir að Alexander kæmi, undir eins og við vor- um búnar að borða. Ég tók cftir því af því að hún svaraði rr-ér oft næstum því út í hött, og svo var hún alltaf við og við að líta á armbandsúrið. Hún stóð við gluggann frá kiukkan þrjú. Klukkan hálf fjögur spurði hún mig ákaf- le'ga eymdarleg á svipinn, hvort ég héldi að það mætti hringja til Winterfeldts. Nei, ég sagði að það ætti ekki við. Og þegar klukkan var fjögur kom Alexander. Iiann kyssti okkur báðar kurteislega á handarbökin og bað okkur af- sökunar á því, hve s.eint hann kæmi. Ég sagði, að mér fynd- ist, að hann hefði að ininnsta kosti getað hringt. Hann með- gekk að hann hefði sofio í einn klukkutíma eftir matinn. Hann hafði orðið þreyttari á ferða- laginu heldur en hann hefði gert ráð fyrir. „Það var skynsamlegt af þér j3 sofa og hvíla þig“, sagði Irene. „En þér hefðuð samt sem áð- ur getað hringt áður“. sagði ég þrákelknislega. Hann var áhyggjufullur á svipinn og hieypti brúnum, en svo leit hann upp og brosti saklaus. og hreinskilinn. ,,Já, þér skuluð bara kenna mér mannasiði, Eula, það veitir sannarlega ekki af því, Ég hef eiginlega aldrei átt neinn að til þess að kenna mér“. „Nú, hvernig má það vera?“ spurði ég. „Hafið þér ekki átt foreldra?“ „Nei, eiginlega ekki“, svar- aði hann.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.