Alþýðublaðið - 06.05.1950, Qupperneq 7
Laugartlagm- 6. maí 1350.
ALÞVfHJBLAÐIÐ
FELAGSIIF
011 skip mák Pan-
Fermingar á morgun
KNATTSPYRNUFÉLAGID
ÞRÓTTUR.
Handknattleiksdeild: innan
húss æíing í kvöld kl. 6—
7 'í íþróttahúsi Háskólans.
Stjórnin.
Æfingatafla sumarið 1950.
I. flokkur.
Stúdentagarðsvöllur
Mánudaga kl. 9—10
Melavölllur:
Þriðjudaga kl. 6.30—7 30
Fimmtudaga kl. 9—10,30
II. flokkur.
StúdentagarSsvöllur:
Mánudaga kl. 9—10
Melavöllur:
Þriðjudaga kl. 6.30—7,30
Fimmtudaga kl. 9—10,30
III. flokkur.
Grímsstaðaholtsvöl.lur:
Þriðjudaga kl. 9—10
Stúdentagarðsvöliur:
Miðvikudaga kl. 8—9.
Grímsstaðaholtsvöllur:
Föstudaga kl. 9—10
IV. flokkur.
Grímsstaðaholtsvöllur:
Mánudaga kl. 7—8
Miðvikudaga kl. 7—8
Fimmtudaga kl. 8—9
Síúdentagarðsvöllur:
Föstudaga kl. 8^—9 og 9—10
Þessir tímar eru eingöngu
fyrir æfingaleiki í öllum
flokkum innanfélags og við
íþrótta- og starfsmannafélög.
Þróttarar! Sækið vel og
stundvíslega æfingar ykkar
og æfið ykkur í samleik, með
því fáið þið samstillt lið.
Stjórn Þrótíar.
SKÍÐADEILD K.R.
Skíðaferð að Skálafelli kl. 2
á laugardag. Farið frá Feroa-
skrifstofunni.
Innanfélagsmót:
Á laugardag kl. 7 e. h. hefst
innanfélagsmót á Skálafelli í
svigi og bruni í öllum flokk-
um karla, kvenna og ungl-
inga. Verðlaun: Skálafells-
bikarararnir. Stjórnin.
Tjárnarboðlilaup KR. 1950, fer
fram sunnudaginn 14. maí. Þátt
tökutilkynningar ber að senda
til Stjórnar Frjálsíþróttadeild-
ar K.R. fyrir föstudagskvöldið
12. maí. — Stjórn F.K.R.
Ármenningar.
Skíðaferðir í Jósefsdal um
helgina kl. 2 og 7 á laugardag
og kl. 9 á sunnud.
Verðlaunafhending fyrir
Skíðamót Reykjavíkur fer
fram iTiánudaginn 15. maí í
Sjálfstæðishúsinu, en ekki 10
maí eins og auglýst hafði ver-
ið.
Stjórnin.
Handlampar
Goliat-fatningar
Framlengingarsnúrur
2—3 metra.
Strau j árnSsnúr ur
Einangrunarband
Þrítengi
R af magnsstengur
VÉLA- & RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23
Sími 81279
Lesið Alþýðtiblaðið
ðmðfðiia spf i af-
greiðslubann
ÖLL SKIP, sem sigla undir
fána Panama, voru í gær lýst í
afgreiðslubann af ITF, b. e. al-
þjóðasambandi flutningaverka-
manna í London. Verða slík
skip, samkvæmí því, hvergi af-
greidd af hafnarverkamönnum,
sem eru í ITF.
í yíirlýsingu sinni um þetta
afgreiðslubann segir ITF, að
flutningaskipastóll Panáma
hafi á stuttum tíma aukizt svo,"
að hann sé nú sá fimmti stærsti
í heiminum og svipaður að
stærð og flutningaskipafloti
Noregs og Frakklands. Hins
vegar séu kjör, vinnu.skilyrði
og öryggi á skipum Panama-
fiotans með þeim hætti, að slíkt
þætti með engri siglingaþjóð
sæmilegt. Segir ITF, að engu
sé líkara, en að gömul skip séu
send víðs vegar að til Panama
tli þess að gera þau út þaðan
við léleg kjör fyrir áhafnirnar
og lágmarkskröfur um líf og
cryggi þeirra.
Framh. af 5. síðu.
úm skipum hafa engar áreið-
anlegar upplýsingar verið fáan-
legai’. Sjómenn á þeim hafa
sagt, að „þeim væri stranglega
bannað að láía nokkuð uppi
við sjómenn annarra þjóða um
laun sín og Vinnuskilyrði.“ Það
lítur rneð öðrum orðum helzt
út fyrir það, sagði Svensson á
siglingaráðstefnunni í Arnster-
dam, að kaup og kjör sjórnanna
í alþýðulýðveldum kommúnista
séu „ríkisleyndarmál“! En
kunnugt er hins vegar, að rúss-
nesk og pólsk skip í Eystrasalti
undirbjóða skandínavísk skip
og brezk bæði um farmgjöld og
fargjöld, —• og gera þau það að
sjálfsögðu á kostnað sjómann-
anna, sem á þeim eru.
Siglingaráðstefnan í Amster-
dam fól ITF einróma að gera
sem skjótast ráðstafanir í því
skyni að verja norræna og
brezka sjómenn í Eystrasalti
slíkum undirboðum á kostnað
sjómanna á skipum annarrá
hjóða.
TOGARARNIR eru nú flest-
ir á veiðum fyrir sunnan og
vestan land, að því er Lands-
samband íslcnzkra útvegs-
manna skýrði blaðinu frá í gær.
Afli liefur verið fremur treg-
ur,
Nítján togarar stunda nú
fiskveiðar í salt, en aðrir fiska
í ís nema tveir, sem eru fyrir
vestan á karfaveiðum fyrir
fiskimjölsverksmiðjur. Það eru
togarnir Kaldbakur og Svaí-
bakur frá Akureyri.
Framhald af 1. síðu.
og vilji vara sovétstjórnina við
öllum frekari tilraunum til
þess að sniðganga alþjóðalög
og reglur í sambandi við það.
Framhald af 3. síðu.
Ragnhildur Jónsdóttir, Revni-
mel 25 A.
Ragnhildur Thorlacíus, Kárs-
nesbraut 42.
Elísabet Keil, Kópavogsbraut
32.
í Dómkirkjunni kl. 2.
Piltar:
Óttar Ottósson, Víðimel 19.
Ólafur Einarsson, Grandavegi
37 C.
Steinar Antonsson, Grenimel 27.
Páll Leifur Gíslason, Grenimel
5.
Einar Sverrisson. Grenimel 19.
Steinbór Svavar Jónsson,
Fálkagötu 36.
Gunnar Steinþorsson, Jónshúsi,
Grímsstaðaholti.
Bjarni Páll Thorarensen, Kópa-
vogsbraut 18.
Jón Ægil Ólafsson, Víðimel 52.
Árni Björgvinsson, Sörlaskjóli
64.
Magnús Halldórsson, Sörla-
skjóli 64.
Jón Þórarinn Björnsson, Kol-
beinsstöðum.
Ægir Jónsson, Hringbraut 111.
Marteinn Guðjónsson, Brávalla
götu 42.
Jónatan Olgeir Þórarinn Frið-
geirsson, Brekku, Seltj.
Birgir Matthías Indriðason,
Reynimel 38.
Eavin Kaaber, Reynimel 41.
Daði Ólafsson, Rauðarárstíg 7.
Guðjón Þór Ólafsson, Rauðar-
árstíg 7.
Jón Einar Böðvarsson, Lauga-
vegi 100.
Stúlkur:
Signý Sigurlaug Tryggvadóttir,
Borgarholtsbraut 9. Kópav.
Sigfríður Sæunn Þórðardóttir,
Kamp-Knox E*. 28.
Kolbrún Magnúsdóttir, Hring-
braut 52.
Margrét Jóhanna Rasmus,
Reynimel 47.
Kristín Kjartansdóttir, Sjólbr.
11, Kópavogi.
Sólveig Magnea Guðjónsdóttic,
Sörlaskjóli 12.
------;----9-----------
Ráðgerl að sfækka
örykjahælið að
Arnarhðlll
RÁBGERT hefur verið að
Samband íslenzkra sveitarfé-
laga og Reykjavíkurbær ann-
izt í sameiningu rekstur öryrkja
hælisins að Arnarholti á Kjal-
arnesi, og að jafnframt verði
geið all mikil stækkun á hæl-
inu.
Hefur formaður sambands
sveitarfélaganna og bæjarráð
átt tal um málið en engin end
anleg ákvörðun enn verið tek-
in.
Eins og kunnugt er hefur hæl
ið að Arnarholti verið rekið af
Reykjavíkurbæ, að undan-
förnu, og hafa verið þar um 50
vistmenn. í tillögum Sambands
íslenzkra sveitarfélaga er gert
ráð fyrir því, að hælið verði
stækkað, þannig að allt að 150
vistmenn geti notið þar hælis-
vistar. Enn fremur eru tillög-
ur um ýmsar breytingar á
rekstri þess, meðal annars að
það starfi í fjórum deildum,
það er hjúkrunardeild, fávita-
deild, vinnudeild og uppeldis-
deild fyrir vangefin börn og
unglinga. Gert er ráð fyrir a.ð
stofnframlag Reykjavíkurbæj-
ar, sé hælið eins og það er nú,
en síðan leggi ríkið fram 1
Gömlu dansarnir
Kvennadeikl slysavarnafélagsins í Hafnarfirði
heldur
6. maí kl. 9 e. h. í G. T. húsinu Hafnarfirði.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 á sarna stað. sími 9273.
Njótið góðra skemmtunar og styðjið gott málefni.
Nefndin.
verður haldinn n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Félagsheim-
ilinu Vonarstræti 4.
Umræðuefni: Launamálin.
STJÓRNIN.
m
verður starfrækt í Steinahlíð við Suðurlandsbraut í sumar
ef. nægileg þáttaka fæst.
Tekið á móti umsóknum í síma 3280 frá kl. 9—12 f.h.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Bálar fil leigu.
Tilboð óskast í tvo báta, 70 og 50 tonna, til síld-
veiða í sumar, nætur og bátar með vélum fjdgja.
Nánari upplýsingar gefur
r
pr. pr. Ufgerðarfélag Sauðárkróks h.f.
Kristinn Gunnlaugsson.
millj. kr. til stækkunarinn.
Þá er lagt til að Reykjavík-
ur bær hafi aldrei. rétt til minna
en 50 vistmannaplássum á hæl-
inu, en næst komi önnur sveit-
arfélög með aðra 50 vistmenn.
Síðar þegar stofnunin væri full
byggð fái Reykjavík 1 vist-
mannapláss á móti hverju 1 úr
öðrum sveitarfélögum saman-
lagt.
Bretar heimta upp-
lýsingar í Moskvu
um togarann
„Elruriu"
—-----.......—
Semenfslaust
Framhaid af 1. síðu.
byggingariðnaðinum, en ein-
mitt nú er sá tími, sem nauð-
synlegast er að hafa sementið,
— það er vorið og sumarið,
þegar hagstæðast er að vinna
að steypuvinnunni. í samb'andi
við byggingar úti á landi er það
einmitt á vbrin, sem mest er
byggt, þar eð bændur keppast
við að nota þann tíma áður en
heyskapurinn byrjar.
Lesio Alfjyðublaðið!
SENDIHERRA BRETA í
MOSKVU gerði í gær formlega
fyrirspurn varðandi Grimsby-
tofarann ,.Etruria“, sem rúss-
neskur fallbyssubátur á að liafa
tekið í Hvítaliafi og farið með
til Murmansk.
Engar nánari fregnir hafa
enn fengizt af þessiim togara,
en í London er því neitað, að
Rússar hafi haft nokkurn rétt
til að taka hann, þótt hann
kunni að hafa verið innan
þeirrar 12 mílna landhelgis-
línu, sem Rússar vilji nú gera
gildandi, því að í samningi
Breta og Rússa frá 1940 hafi
Bretum verið leyfðar veiðar í
Hvítahafi hvar vetna utan hinn
ar gömlu 3ja mílna landhelgi.