Alþýðublaðið - 06.05.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 06.05.1950, Page 8
^Gerlzt askrlfendur Alþýðiiblaðinu. ' *' \ Alþýðublaðið inn á | hvert heimili. Hring- I ið í síma 4900 eða 4906. Laugarclague ö. raaí Í350. Börn ög unglingaf. Komið og seljið Albýðublaðið. | Allir vilja kaupa ) Áljþýðublaðið. ! Bæjaryfirvöldin standa oppi f ráðaleysL NÚ, EFTIR AÐ BÚIÐ EB'AU REISA lð« bœjaríbúðir inni við Bústaðaveg og á að íara að Iiefja framkvæmáir við aðrar 100, vakna bæjaryíirvöldin upp við bá staðreynd, að ilimögulegt ■muni reynast, nema !:á með gífurlegum tilkostnaði, að koma frárennsli frá húsunum til sjávar. Um þrjár leiðir er að velja: Ell.Jaárvoginn. Fossvoginn eða cð býggja rotþró, sem fyrir- byggi að saur og annað, er berst úr frárennslinu, eyðileggi baðstaðinn fcar. án verju vogarins fram á'nesið og þar út í sjó, nægilega langt fyrir uian baðstaðinn. Loks er þriðja leiðin, að koma upp rpt- þró við Fpssvoginn er eyði öll- um skaðlegum efnurn úr því, sem með frárenslinu kemur, þannig, að óhætt sé að hleypa því út í voginn með tilliti til baðstaðarins. Bragi Sigurjónsson formaður Al- þýðuflokksfélags Þeíta vandarnál kom til um- ræðu á bæjarstjórnaríundinum á íimmtudaginn, og vnnst það ekki vonum fyrr. Bæjarbúum sýnist, að fyrir þessu atriði hefði þurft að hugsa áður en byrjað var á byggingarfram- kvæmdum vi.ð Búsíaðaveginn, og raunar áður en húsunum var valinn þarna staður. Borgarstjóri gat þess, að þetta frárennslisspursmál kæmi við flei'ri byggingar en Bústaðavegshúsin; þar væri líka um að ræða hið fyrfrhug- aða bæjarsjúkrahús, en ráða- gerðir munu nú vera uppi um áð byggja það" í Fossvogi, og standa menn þá einnig uppi í ráðaleysi með hvað á að gera við frárennslið frá því. Sagði borgarstjóri, að aðeins væri um þrjár leiðir að velja út úr þessum ógöngum, en all- ar munu þær vera kostnaðar- samar, hver sem valin verður. Ein er sú, að frárennslið frá Bústaðavegshiisunum, og þá einnig úr þeim byggingum, sem reistar kunna að verða við Fossvoginn, verði leitt inn í Eiliðaárvog og þar út í sjó'. Sú Iausn mun þó ekki þykja æski- leg. Önnur er sú, að leggja frá- rennslin út í Fossvoginn, og þá sennilega með leiðslum sunn- iija i!ia» © uiryma nemu- spillandi fhilum! ÍHALDIÐ OG FRAM- SÓKN stóðu vandlega sam- an um það á alþingi í gær, aS fella tilíögur um fjárveit- ingar til þess að útrýma heilsuspillandi liúsnæði. Til- laga um slíka fjárveitingu var felld með 33 aíkvæðum gegn 15. Þarf engum að koma á óvart, þótí íhaldið snúist gegn slíku máli, en í janúarmánu'ði síðast liðnum, fýrir bæjarstjórnarkosning- arnar, var Tímiun fujlur af greinum og myndum af hin- um hörmulegu húsnæðis- vandræðum, sem blaðið- þá taldi reginhneyksli, sem krefðist tafarlausrar leið- réttingar. Nú hika þing- menn framsóknar ekki við að segja nci viíð hverri til- raun til að fá heilsuspillandi íbúðum útrýmt. Heildsali dæmdur í 65 þús. kr. s ALGJÖR EFNISSKORTUR er nú að verða hjá flestum Ijósmyndastofum í Reykjavík og úti á landi. Vegna þessa vandræðaástands hélt Ljós- myndarafélag Islands funcl 27. apríl til að ræða máli’ð, og kom þar fram, að Ijósmyndarar sjá nú ekki fram á annað en að þeir verði að loka stofum sínum og segja upp því fólki, sem árum saman hefur haft atvinnu við þessi störf. Vegna þessa yfirvofandi hruns innan stéttarinnar, sam- þykkti fundurinn eftirfarandi áskorun til fjárhagsráðs: „Fundur haldinn í Ljósmynd arafélagi íslands 27. apríi 1950 skorar á fjárhagsráð að veita nú þegar innflutning til stéttar- innar, þar sem nú þega rer orð- in stöðvun vegna efnisleysis hjá flestum Ijósmyndastofum. Auk þess vill fundurinn mót mæla þeirri lítilsvirðingu, sem viðskiptanefnd og fjárhagsráð cýndu félaginu með hinni rang látu skiptingu á s. 1. ári, þar sem öllum at'vinnuljósmyndur um landsin var veittur tæpúr Vi hluti af Ijósmyndaefnisinn flutningnum, og nefnda má dæmi upp á hvernig megin- hluta innflutningsins hefur ver ið yráðstafað, að tveir ófaglærð ir menn fengu milli 15 og 20 þús. krónur innflutning, (til að leika sér með?) á móti 65 þús., sem innkaupasamband Ljós- myndarafélags Islands var lítils virt með, og þurfti að skipta á milli 23 atvinnuljósmyndara á landinu“. LOFTSKEYTASTENG- URNAR á Melunum geta vald ið slysahættu fyrir flugvélar, er koiha og fara ui|i Reykja- víkurflugvöll. Heíur Jóhann Þ. Jósefsson nú flutt þingsá- lyktunartillögu þess efnis, að alþingi álykti að fela ríkis- stjórninni að láta á þessu sumri flytja í burt af Melunum loft- skeytastangir þær, sem þar eru. Bragi Sigurjónsson. Frá fréttaritara Alþýðuhl. AKUREYRI. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Akureyrar var haldinn á miðvikudagskvöldið. í aðalstjórn félagsins voru kosin: Bragi Sigurjónsson for- ■maður, Steindór S^indórsson riitari, Höskuldur Helgason gjaldkeri og Jón. Rögnvaldsson meðstjórnandi. í varastjórn voru kosnir: Hallgrímur Vilhjálmsson, for- maður, Halldór Friðjónsson ritari, Erlingur Friðjónsson gjaldkeri og Stefán Snæbjörns son meðstjórnandi. Endurskoð- endur voru kosnir: Stefán Krist jánsson og Jón Hinriksson og til vára Jóhann Árnason. I trúnaðarráð voru kosnir: Erl- ingur Friðjónsson, Halldór Friðjónsson, Hafsteinn Hall- dórsson, Árni Þorgrímsson, Al- freð Möller, Jón M. Árnason, Stefán Þórarinsson, Alfreð Sölvason og til vara Jón Hin- riksson, Gústav Jónasson, Pálrnar Alfreðsson, Stefán Árnason ög Sigurlaugur Guð- bjartsson. Féiagssjóðurinn óx um 100 á árinu sem leið og á þeim tveimur kosningum, sem urðu á milli aðalfunda, varð álitleg- ur ágóði. H.AFR. KvenréHíndi fylgi: inið KVENFÓLKIÐ á ekki upp á pallborðið hjá meirihluta al- þingis þessa dagana. Við at- kvæðagreiðsluna um fjárlögin í gær var borin upp tillaga frá þeim Rannveigu Þorsteinsdótt ur og frú Kristínu Ólafsdóttur um að styrkur til Kvenréttinda félags íslands hækki úr 15000 í 25000 kró. Þetta var fellt að viðhöfðu nafnakalli, og greiddu ekki atkvæði með því aðrir en konurnar tvær, kommúnistar allir og fjórir Alþýðuflokks- menn. Tillaga kvennanna var felld með 34 atkvæðum gegn 15 ir ao seija vorur o? nau ver ÓlögSegor ágóði haos, 15S S43 krónur9 var gerður upptækur FRIÐRIK BERTELSEN HEILD5ALI hefur verið dæmdur í hæstarétti í 85 þúsunda kfóna sekt til ríkissjoðs fyrir að selja vörur of háu verði, og ólöglegur ágóði, er nam 151 143 krónum,. gerður upptækur. Komi sjö mánaða varðhald í stað sektarinnar, ef hún greiðist ckki innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins, Málsatvik eru í stuttu máli þau, að heildverzlun Friðriks Bertelsen flutti inn á tímabil- inu frá 11. marz 1943 þar til í ársbyrjun 1945 vorur frá ýms- um bandarískum verzluiium, og taldi umboðslaun frá sumum þeirra með í söluverði varanna frá þeim verzlunum. í dómi hæstaréttar segir m. a. svo: „Ákærði hefur haldþð þv£ fram, að firma hans hafi haft einkaumboð hér á landi fyrir firmun Block International Corporation, Popper & Kleirx Irjc. og Union Stove Works Inc. Hafi samkvæmt gamalli. verzlunarvenju ekki verið skylf að draga umboðslaun, sem slík- uto einkaumboðum fylgja, frá verði vörunar, áður en verzl- unarálagning er á hana lögð, enda eigi slík umboðslaun ekkil skylt við þá 5 % álagningu, sem; heimiluð er í reglum verðlags- yfirvalda frá 11. marz 1943. Að því er fyrst varðar firmað Block International Corporati- on, þá aðstoðaði það firmað Friðrik Bertelsen & Co. h.f. al- mennt um vörukaup í Banda- ríkiunum, og var því samband þessara firma annars eðlis en gerist milli verzlunarfyrirtæk- is og einkaumboðsmanns þess. Og að því er tekur til firmanna Popper & Klein Inc. og Union Stove Works Inc.. þá bar á~ kærði ekki undir verðlagsyfir- völd, hvort honum væri heimilt að reikna umboðslaun frá þeirn með í verði varanna. En þegar litið er til þess, hversu hár var sá hundraðshlúti vöruverðs, sem talinn er vera umboðslaun, þá verður ekki álitið', að verð- lagsreglur um einkaumboð komi hér til greina." SJUKLINGARNIR, EKKI SÍÐUR EN AÐRIÐ, fá að kenna á „viðreisn“ núver- andi ríldsstjórnar — það er afleiðingum gengislækkun- arinnar. Nýlega hafa ríkis- spítalarnir séð sig knúða til þess, að hækka daggjöld á sjúkrahúsunum um 17,5% að jafnaði. Á heilsuhælunum hækka daggjöldin úr kr. 27,50 í kr. 32,00, eða um kr. 5,50, Á Landsspííalanum og fæðing- ardeildinni úr kr. 35,00 í kr. 41,00 eða um 6 krónur, og á Kleppsspítalanum úr kr. 26,50 í kr. 32,00 eða um kr. 6,50. sira mm naia AÐALFUNDUR Samvinnu- félagsins Hreyfils var haldinn í fyrradag. Einn maður átti að ganga úr stjórn félagsins en var endurkjörinn. Gestur Sig- urjónsson var endurk.jöfinn í varastjórn og með honum kjör- inn Halldór Björnsson, sem ekki var áður í varastjórn. Fundurinn stóð lengi yfir, og voru miklar umræður um þá erfiðleika, sem atvinnubíl- stjórar eiga nú við að stríða vegna minnkandi atvinnu, erf- iðleika á öflun nauðsynlegra varahluta í bifreiðir og þess, að rekstrarvörur bifreiðanna hafa hækkað að verði um 25% síð- an 1947, — en akstursgjöld hvergi nærri í hlutfalli við það. ANNARI UMRÆÐU frjárlag anna er nú lokið, og fór fram atkvæðagreiðsla um þau, lið fyrir lið, í gærdag. Fór, sem vænta mátti, að allar breytinga tillögur meirihluta fjárveitinga nefndar voru samþykktar, en svo' til allar aðrar breytingatil lögur voru felldar. Allmikið af tillögum var þó tekið aftur til þriðju umræðu, sem fer væntan lega fram í næstu viku. lýkur al Hétel LISTAMANNAÞINGINU lýkur í kvöld með hófi lista- manna að Hótel Borg, og hefst hófið kl. 18,30. í dag kl. 17 verða kirkjutón- leikar í dómkirkjunni. Leikin verða tónverk eftir íslenzk tónskáld. í gærkvöldi var listamanna- kvöld í þjóðleikhúsinu. Þar söng karlakórinp Fóstbræður; þá var kammermúsik og ein- söngur, og enn fremur var ball- ettsýning, er Félag íslenzkra listdansara stóð fyrir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.