Alþýðublaðið - 18.01.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
á Aknanesi, faðór verkalýð®ins,
fikj'ól hans og skjölduir, pá sé
enginn oerkalýdgr á Akranesi,
Þar séu að eins sjómenn og
ismærri framleiðen,dux. Og hverj-
iir vinna svo hjá Haraidi ? Jú,
þessir sjómenn og framilei&enidur.
En peir meg'a ekki bera nafnið
veTkaJýðiir. Það er ekki samboð-
ið þeim, ekki heillavænlegt fyrir
þá. Verkalýour rrÉnnir á verka-
menniina erlendu, sem hafa öfl-
ug samtök, öfluga menningairviö-
igitni og ákvéðna viðireisnarstairf-
semá í alt öðrum anda en þokn-
ast Haraldi — og sá lýöur heitir
á hans máli óþjóðaiý&ur. Og Har-
aldiur strýkur magann, rær og
rillar af vandlætingu og um-
hyggju fyriir verkalýðinum, sem
ekkii mó heita verkalýður, og
hann ætlar nú að leáða af villi-
göiturn með því að neita bömum
hans um brauð!
Haialdur hefir talað. Sjá, hann
hefix skriftað og klökknað!
Verkamenn á Akranesi munu
vássulega taka eftir oröum hans
og festa sér þau í mimni. Og þeir
mtrnu áður en langt líður sann-
færa stærsta „vd)nnuveitandan!n‘‘ á
Akranesi um það, að þeir hafa
skslið sannjndi þau, er felast í
or&unum:
Sameiwdjr stöndum vér.
SimdraTw föllum vér.
Erleiid simskeyfi*
Khöfn, FB„ 17. pn.
Ráðstefna i Ameriku.
Frá Havana er símað: Tuttugu
riki í Ameríku taka þátt í „pan“-
amerísku ráðstefnunni, sem nú er
baldin í Havana. Coolidge Banda-
ríkjaforsetá hþfix haildið ræðu á
ráðstefnunni. Benti hann á þá
nauðsyn, að rikin í Ameriku ynni
sanian. Fuilyrti haim, að ríkin í
Ameríku væru staðráðin í því,
að ! virða sjélfstæði hvers anrvars
og iáta aldrei vopnin skera úr
deiitBtxálum þeim, sem upp kynnu
•ð rísa. [ Flestir munu sjá hræsn-
ina og yfirdrepskapinn í oröum
þessa irúna'Jarmanns íhaldsins í
Bantlaríkjunum. Nýlega bárust
fréttir um ráðstöfun, han.s út af
deilunni í Nicaragua, og þær
sýndu hinn sanna hug hans og
fylgifiska hans.]
Frá frönskum kommúnistum.
Frá París er símað: Tveir merk-
ir frakkneskir kommitnistar, fylg-
ismenn Trot.skis, hafa verið rekn-
ir úx kommúnistaflokkimm sam-
kvæmt riissneskri fycrirskipun.
Jarðarför Hardys.
Frá London er simað: Aska
Hardys var jörðuð í WesöiMnstier
Abbey í gær að viðstödduim
helstu miikiimennum Bretlands.
Innlend t f ð i sa d i.
isafórði, FB., 16. jan.
Á fjárð'ungsþingi fiskideilda
Vestfjarða var kosin nefnd til
þess aö vinna að framgangi nið-
ursuðuiðnaðar Vestfjarða. Hrepps-
nefnd Bolungarvikgr hefir kosið
nefnd í sama skyni; áhugi og
undirbúningur mikill í verstöðv-
uim hér.
Héraðsdómiur er nýfallinn í
landakaiupaimóli Bárðar Jónsson-
ar gegn Hólshreppi. Hreppsnefnd-
im var sýknuð af kröfuan stefn-
andp..
Hér gó&fiski í gærdag. Stop-
ular gæftír. „Heiimkomian“ hefir
verið Leikdn hér nokkrutn sinn-
um.
Ðna d&giam og vegfons.
Næturlæknir
er í nótt Katrfn Thoroddsen,
Vonarstræti 12, sími 1561.
Páll ísólfsson
heldur orgelkonsert l fríkirkj-
unní annað kvöld kl. 9 e. m,
Til aðstoðar honum verður Willy
Hörting. Er voniandi, að hljóm'eik-
ar Páls verði vei sóttir, því að
hann er hvoirttveggjp í senn: liinn
mesti listamaölur og vandur að
viöfangsefnum, Svo snjall hljóm-
A
9|arta«ás
smforlikið
er feezt.
Ásgarður.
liistarmaður er Páll, að hónum
myndu standa erlendis ótal dyr
opnar, en fyrir oss er það mikið
mennángarlegt atriði að fá hald-
iö honum hér heima. Allir, sem
skMja það, eiga að koma á hljóm-
k'íika hans. Þeir, sem finst þeir
ekká skiilja xóðfangsefni hans,
rnega ekM láta þáð aftra sér frá
að hlý&a á hann. Tilfinning
þeirra fyrir fögrurn hljómum
eykst, og þaö, sem ÍJedar ekki skiija
í fyrstu, skilja þeir þá er eyra.
þeiirra og andi venst göfugri
hljómlist.
„GuIIfoss44
toom hóingaö í fyrrinótt. en
komst ektoi upp að hafnarbakh-
anum fyrr en í gær síðdegis.
Meðal rarþega voru Matthías
Þóröarson þjóðininjavörður, Sig-
ur&ur Gu&mundsson hiisameistarí,
Magnús Jónsson prófessor, Júlí-
ana Sveiinsdóttir listmálari og frú
Straumiand.
Guðspekifræðslan.
Fyrirlestur á venjulegum stað.
Efni: Þróunarskeið lífsríkjanna
Verkakvennafélagið „Fram-
sójcn“.
Fundii iélagsins, sem halda átti
anmað kvöld, (sr frestað tíil föistu-
dagskvökls vegna árshátíðar Jafn-
aðarmannafélags íslands. Sjá
augl. á morgun.
Togararnir.
„Snorrii Goði“ kom frá Eng-
landá í gærmorgun og er farinn
á veiðar. „Otur“ er farinn til
Englands. „Gulltoppur' er vænt-
lanteguir í dag af veiðuni.
, ■ , ;l
Stjórnarkosning
í SjómBunaféJaginu stendur enn
þá yfir.
(hnattakeöjur)
tekur að sér alls konar tækifærisprent-
nn, svo sem erfiljóð, aðgöngumiöa, bréf, |
reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- -
greiðir vinnuna fljótt og við róttu verði,
J
„Dronning Alexandrine“
fór tíl útlian'da kí. 5 í morgún.
Veðrið.
Hiti 1—5 stig. Hvassviðri í
Vestmannaeyjum og ,í Raufar-
höfn, Snarp'ur viindur í Reykja-
vík og á ísafárði. Djúp lægð
ár Vesturlandii á ' leið norðaustur
fýrir. Horfur: Hva-ss suðlaígur
vindur um land alt. Rigning,
krapahryöjur. (Suðvesturland og
FaxafJó'i stormfregn. Hvass suð-
vestan og vestan. Krapahryðjiur.)
Wi
Almanaksbækur
hafa þeir sent út til viðiskifita-
mamia siiimxa, Haraldur Árnason,
h- t'. „HreJirm" og Eggert Krist-
júnsson & Co. Eru bækux þessar
meö öllurn upplýsingum, sem al-
menmingur jtarf að nola, og mjög
þægilegar. Bækur „Hreins“ og
Eggerts Kniistjánssonar eru stórar
í brotí, en bók Haralds er minní,
mjög vel failin tii að hafá í vasa,
Alþingi
kernur saman á fiiBtudagiim.
Ágæta skemtun
heJdiur Jafnaðarmannaiélag Is-
lands annað kvöld í Iðnó. At-
hugiö auglýsingu hér í blaðinu
í dag.
Alpýðumenn
ættu að miuna eftir að gæta
iað, hvort ]reir eru á kjörskrá,
Kjörskrá'in liggur fraanmi í Al-
þý&uhúslniu.
Félag ungra jafnaóarnianna,
Stjórnariundur í tovöld kl. 8(4»
á skrifstoíu ■ Alþýöit'biaosr: -
SkemtiinefrKtin ■■■'•