Alþýðublaðið - 27.06.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 27.06.1950, Side 1
YeSorhorfyrí Norð-austan og austan kaldi. Skýjað með köflum. XXXI. árg. Þriðjudagur 27. júní 1350 133. tbl. Forustugrein: Hefur hann sofio öll þessi ár? w Kortið sýnir Kóreuskaga og afstöiu hans. ORÐRÓMUE gengur um í það í bænum, að 15 lúxus- “ fcúlar íslehzkra ferðamanna ■ hafi verið fluttir til útlanda ■ með Gullfossi í sí'ðustu ferð. 2 Til þess að komast að sann- : leikanum í þessu máli sneri ■ fréttamaður Alþýðublaðsins J sér til starfsmanna tollstjóra : skrifstofunnar, sem hefur ■ með slík máí að gera. Hann ■ vísaði til fulltrúa tollstjóra." Fulltrúinn vísaði á annan: siarfsmann. Sá vísaði til ■ tol’stjóra sjálfs, en tollstjóri ] gaf fréttamanninum þau: svör, að hann þyrfti að ráðg-; ast yið ráðuneytið, áður en ■ hann gæfi slíkar upplýsing- I ar. Er nú beðið eftir svari; ráðuneytisins. ; Að vísu hefði liver sem« vildi getað staðið við skips- : hlið og talið hílana, er þeim; var skinað um borð í Gull- ■ foss. En þetta er athyglis-: vert dæmi um það, hvernig; það gengur að fá opinbera ■ staðfestingu á hneykslismál-J um hér á landi. : BREZKA ÞINGIÐ ræddi í gær Schumanáætlunina, og deildi Anthony Eden hart á stjórnina, en Sir Stafford Cripps hélt uppi vörnum. STÓRÞJÓFNAÐUE var framinn um helgina í skrifstofum O. Johnson & Kaaber við Hafnarstræti í Reykjavfk. Var stolið þaðan 70 000 krónum úr læst- um peningaskáp, en lyklana að peningaskápnum hafði þjófurinn tekið í öðrum skáþ, er fremur léleg .iæsing var fyrir, og kcmizt inn í húsið um bakdyr, sem einnig voru ótryggilega lokaðar, semkvæmt frásögn rann- sóknarlögr eglunnar í Reykjavík. opnað skáp nokkurn, ekki Á laugardaginn var hætti skrifstofufólk fyritækisins störfum um hádegi, en á sunnu- dagskvöldið átti einn starfs- mannanna erindi í skrifstofuna og sá, er þangað kom, að pen- ingaskápurinn stóð opinn. Var rannsóknarlögi'eglunní þá gert aðvart, og við nánari athugun kom í Ijós, að innbrotsþjófur hafði verið þarna að verki ein- hvern tíma á tímabilinu frá hádegi á laugardag til sunnu- dagskvölds og haft á brott með sér 70 000 krónur, er geymdar höfðu verið í peningaskápnum yfir helgina. Sáust þess verks- ummerki, að þjófurinn muni hafa farið inn um útidyr, er liggja út í port við bakhlið hússins, en þær höfðu verið læstar með smekklás, senr hafði ekki meira hald en það, að að- eins þurfti nokkurt átak til þess að hurðin gengi upp. Er inn í I.NNRÁS KOMMÚNISTA í Suður-Kóreu hefur verið fcrdæmd um gerval'l-an hinn frjálsa heiim. Með- an kommúnistar hvarvetna safna undirs'kriftum undir ,;friðarávarpið“ frá Stokkhólmi, hafa þeir sent her- sveitir búr.ar nýjustu rússneskum vopnum til fyrir- varaJausrar árásar á lýðveldið í Suður-Kóreu, en Moskvaútvarpið segir milljcnum Sovétríkjanna þann- ig frá fregninni, að Suður-Kóreu!menn hafi byrjað inn- rásina og neytt „alþýðustjórnina“ til að sækja suður yfir landamærin! Fregnin um innrás komún- ista kom mönnum yfirleitt á óvart, og enn er ógerningur að sjá, hvort árásin leiðir til ann- arra og meiri viðburða. Stjórn- málamenn Vesturlanda for- dæma ofbeldi kommúnista og öryggisráðið hefur lýst það ógnun við heimsfriðinn. Banda- ríkjamenn eru þegar byrjaðir að senda vopn til Suður-Kóreu, en hvort frekari hjálp verður send þangað, er enn ekki ljóst. Fregnir frá vígstöðvunum í Kóreu eru enn óljósar. Innrás- arherinn sótti fram á tveim vígstöðvum, beint til höfuð- borgar Suður-Kóreu, Seoul, og meðfram áusturströnd lands- ins. Fyrst í stað virtust her- sveitir Suður-Kóreu verjast vel, en í gær virtust kommún- istar nálgast Iiöfuðborgina. í gærkvöldi hárust þó þær fregn- ir, að sóknin hefði verið stöðv- uð 10 km norðvestan við Seoul. Kommúnistar náðu borginni rammgeran^ en í honum voru Haií«, skammt frá landamær- geymdir lyklar, meðal annars að peningaskápnum. Hefur hann síðan opnað peningaskáp- inn með lyklunum, og sáust þess ekki nein merki, að hann hefði gert tilraun til að opna hann á annan hátt, eða tekið sér annað fyrir hendur í skrif- stofunni, og ekkert var heldur, er benti til þess, að viðkomandi hafi verið undir áhrifum víns. HENRY QUEUILLE hefur verið falið að reyna stjórnar- myndun í Frakklandi, eftir fall Bidaultstjórnarinnar. Þrátt fyrir stjórnarkreppuna eru fregnir frá Kóreu aðalumræðu- efnið í París, og eru uppi radd- ir um það að mynda verði sam- steypustjórn allra flokka frá de Gaulle til jafnaðarmanna, skrifstofuna kom, hefur hann en án þátttöku kommúnista. unum, snemma á sit't vald, en fregnir í gærdag liermdu, að sunnanmenn liefðu náð lienni aftur á sitt vald. Douglas MacArthur, yfir- hershöfðingi bandamanna í Japan, sendi þegar hóp iiðsfor- ingja til Kóreu til að kynna sér ástandið. í gær voru skotfæri og vopn þegar á leiðinni frá Japan, og flugmenn frá Kóreu höfðu þegar tekið við Mustang orrustuflugvélum í Japan. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR Bandaríkjastjórn óskaði þess þegar á sunnudag, er fregnir bárust um innrásina í Kóreu, að öryggisráðið yrði kallað saman. Hélt það fund á sunnu- dagskvöld og var samþykkt með öllum greiddum atkvæð- um, að lýsa innrásina ógnun við heimsfriðinn og hvetja sameinuðu þjóðirnar til þess að Framhald á 8. síðu. HLÉ VARÐ á útkomu Alþýðublaðsins alla vikuna, sem íeið, vegna pappírs- skorts, og eru kaupendur hlaðsins hér með beðnir vel- virðingar á því. Hefur nú rætzt úr pappírsskortinum, og kemur blaðið aftur reglu- lega út frá og með deginum í dag. Þjóðviljinn notaði tæki- færið meðan Alþýðublaðið gat ekki komið út til þess að bera út um þa'á ýmsar trölla- sögur, svo sem þá, að, verið væri að &elja það „hlutafé- lagi fjársterkra manna úr Alþ j'ðuf lokknum og ríkis- stjórnarflokkunum“ vegna vaxandi fjárhagsörðugleika þess. Hefur sá fréttaburður Þjóðviljans ekki við neitt að styðjast amiað en það, að AI- þýðublaðið á nú, vegna verð- bólgunnar, dýrtíðarinnar og gengislækkunárinnar, við mikla fjárhagsörðugleika að stríða,' eins og mörg önnur blöð hér á landi, enda er það og verður áfram gefið út af Alþýðuflokknum, flokki fá- tækra stétta, og nýtur hvorki styrks innlendra heildsala né erlends stór- veldis til þess að standast árlegan reksturshalla. Þjóðviljinn getur vitan- lega gilt úr flokki íalað í þessum efnum, því að sem kunnugt er greiðir Rússland hinn árlega og sívaxandi lialla á útgáfu hans. En held- ur situr það þó illa á slíku leigublaði erlends stórveldis að vera að hælast yfir fjár- hagsörðugleikum annarra. Og ekki vildi Alþýðublaðið skipta á fátækt sinni og þeim gullna þrældómi, sem Þjóðviljinn hefur selt sig í fyrir rússneskar rúblur. Síðustu fregnir frá Kóreu herma, að skriðdrekar kom- mx'mista séu komnir að út- hverfuxn Scoul. Aðalher Norður-Kóreumanna er þó enn mikíu fjær borginni. 'Embættismaður í Seouí sag'ði í gær, að her Suður- Kóreu hafi engin vopn til að stöðva skriðdrekana. Her- foringi Norður-Kóreumanna hefur heimtað uppgjöf and- stæðinga sinna. Stjórnmálafréttaritarar segja, að það sé nú óhugs- andi að ldnversku kommún- istarnir fái sæti í samein- uðu þjóðunum. í gær var 5 ára afmæli sáttmála samein- uðu þjóðanna.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.