Alþýðublaðið - 27.06.1950, Side 3
Þriðjudagur 27. júní 1950
ÁLÞÝÐUBLAÖ S Ð
3
FRÁMORGNITILKVÖLDS
í DAG er þriðjudagurinn 27.
júní. Báinn Arngrímur Jónsson
lærði árið 1648. Fæddur Karl
12. árið 1682. . .
Sólarupprás var kl. 2,59. Sól-
arlag verður kl. 00,01. Árdegis-
háflæður var kl. 4,10. Síðdegis-
háflæður verður kl. 16,40. Sól
er hæst á lofti í Reykjavík kl.
13,31.' •
Fíygferðsr
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-
faxi fór í ’ gærmorgun til
London.
LOFTLEIÐIR: Geysir fór i
morgun til Kaupmannahafnar
og Gautaborgar.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar kl. 15,30; til Vest-
mannaeyja kl. 13,30, og til ísa-
fjarðar, Patreksfjarðar og
Hólmavíkur. — Á mojgun er á-
setlað að fljúga til Akureyrar
kl. 13,30; til Vestmannaeyja kl.
13,30; til ísafjarðar, Siglufjarð-
ar og á milli Vestmannaeyja og
Hellu.
Skípáfréttir
Laxfoss fer kl. 8 til Akraness,
þaðan aftur til Reykjavíkur kl.
9,30. Kl. 13 fer skipið aftur til
Borgarness, þaðan aftur kl. 18
og frá Akranesi kl. 20.
Hekla er í Glasgow. Esja er
í Reykjavík og fer þaðan annað
kvöld austur um land til Siglu-
fjarðar. Herðubreið fer frá
Reykjavík annað kvöld til
Breiðafjarðar dg Vestfjarða.
Skjaldbreið verður væntanlega
á Akureyri í dag. Þyrill er í
Reykjavík. Ármann fer frá
Reykjavík síðctegis í dag til
Vestmannaeyja.
Arnarfell var í Kaupmanna-
höfn í gær. Hvassafell er vænt-
anlegt til Fáskrúðsfiarðar í dag.
Brúarfoss fsr frá Hull í dag
til Reykjavíkur. Dettifoss er á
Siglufirði. Fjallfoss fór frá
Reykjavík í fyfradag til Svíþjóð
ar. Goðafoss er á leið frá Leith
til Reykjavíkur, Gxallfoss fór frá
Kaupmannaböfn 24. þ. m. til
Leith og Reykja.víkur. Lagar-
foss fór frá Akureyri í gær til
Þingeyrar. Selfoss fór frá Halrn
stad 22.; væntanlegur til Seyð-
ísfjarðar á morgun. Tröllafoss
kom til New York 23. þ. m. frá
Reykjavík. Vatnajökull kom til
Roykjavíkur 17. þ. m. frá New
York.
Hiórsaefol
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Erna MareLsdóttir,
•hárgreiðsl un emi. Bergstaðastr.
50 A, og Alfreð Júlíusson, járn-
smíðanemi, Sólvallagötu 7 A.
Skemrritanir
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
í kvöld: Engin sýning; húsið
leigt symfóníuhljómsveitinni.
Á morgun: Fjalla-Eyvindur.
Síðasta siim.
Blöð og tfmarit
Nýtt tímarit, Husfreyjan, gef
ið út af Kvenfélagasambandi ís
lands. er að hefja göngu sína.
Ritið hefst á ávarpi frú Guðrún
ar Pétursdóttur en annað efni er
sem hér segir: Grein um frú
Ragnhildi Pétursdóttir eftir frú
Aðalbjörgu Sigurðardóttir; Kven
félagasamband íslands 20 ára;
Norræna bréfið lO. marz 1950;
Smithætta, samfara lélegum upp
þvotti eftir Jón Sigurðsson borg
arlækni; Hraðsuðupottar eftir
Halldóru Eggertsdóttur; auk þess
er í ritinu margskonar fróðleik
ur, fréttir frá sambandsfélögun
um og fl.
Læknablaðíff. 1. tbl. 35. ár-
gangs, er nýkomið út. Efni;
Læknafélag Reykjavíkur 40 ára,
ræða dr. Helga Tómassonar í af
mælisfagnaði félagsins; Lög
læknafélagsins, samþykkt á að
alfundi 12. apríl 1950; Lækna-
bókin, vítaverður háttur á út-
gáfu, eftir Júlíus Sigurjónssson
og margt fleira.
Úr öUum áttum
VEGFARENDUR: Horfið til
beggja handa, áður en þér hald-
ið út á götuna. Leggið ekki út á
akbrautina, ef bifreið er -rétt að
koma. Hættan bíður yðar í
hverju spori, ef þér gætið ekki
fvllstu varúðar í þessu efni.
DREGIÐ VAR 24. iúní í inn-
'anfélagshappdrætti Félags Suð-
urnesjamanna. og komu uop
þessi númer: 6618 málverk,
6577 teiknimynd, 3119 legu-
bekkur, 1090 % tonn kol, 6577
Vi tonn kol. 4555 sama, 6377
ktötskrokkur. — Vinninganna
sé vitjað til B.j'örns Benedikts-
sonar, Eskihlíð 21, Roykjavík.
Kvenfélap’ AlbýSufíokksins til-
kynnir: Konur eru minntar á
skemmtiferð félagSins n. k. mið
vikudag. Lagt verður af s*að kl.
8 um morguninn frá Alþýðuhús
inu og ekið fyrir Hvalfjörð og
út á Akranes, með viðkomu á
mörgum merkum og fögrum
stöðum, svo sem Vatnaskógi,
Ölvi undir Hafnarfjalli og víðar.
Tikynnið þáUtöku ykkar sem
fyrst í síma 7826 eða 3249.
Fyrstu leikirnir í íslandsmóti
1. fiokks fóru framþ gærkveldi.
Þá vann Víkingur Þrótt með 1:0
og Valur vann KR með 7:1 eftir
2:1 í hálfleik.
20.20
20.45
21.15
21.45
22.00
22.10
22.30
Tónleikar (plötur).
Eriridi: Blaðaútgáfa og
blaðamennslca á A.kur-
eyri (Brynleifur Tobias-
son yfirkennari).
Einleikur á píanó (Rögn-
valdur Sigurjónsson).
Upplestur: Sagnaþáttur
eftir Benjamín Sigvalda-
son (Benedikt Gíslason
frá Hoftsigi).
Fréttir og veðurfregnir.
Vinsæl lög (plötur).
Dagskrárlok.
i í íþmm minni
• gegnir herra læknir
^ Grímur Magnússon,
^ Bankastræti 6,
samlagsstörfurn mínum
^ Viðtalstími hans er kl.
S 3—4.
S ODDUR
S ÓLAFSSON
) læknir.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Iveir fimleikaflokkar Ármanns fara
í sýningarför um Vesffirði
Leggja af stað á morguo og :munu halda
sýningar á tíu stöðurn fvrir veston.
Á MORGUN legy.ia aí stað héðan úr bænum tvcil* fim-
leikaflokkar úr glímuféiaginu Ármanni, munu þeir fara um
Vesturland pg sýna á tíu stöðum. Flokkar þessir eru úrvals-
BJÖRGVIN
FINNSSON
Iæknir.
í úthverfi bæjarins til sölu
fyrir mjög hagkvæmt verð.
ef samið er strax
Laus til íbúðar nú þegar.
SALA OG SAMNINGAR
Aðalstræti 18 (Uppsölum),
Sírni 6916.
fimleikaflokkur kvenna undir stjórn frk. Guðrúnar Nielsen,
sýnir flokkurinn sem kunnugt er undir liljómfalli og er píanó-
leikari ungfrú Margrét Einarsdóttir. Hinn flokkurinn er úr-
valsflokkur karla undir stjórn Hannesar Ingibergssonar. Alls
eru í hópnum 26 manns. Jafnframt því sem flokkarnir sýna
fimleika, munu þeir hafa kvöklvöku ó flestum stöðum sem
þeir heimsækja.
Flokkarnir munu sýna í
Stykkishólmi 28. júní og hafa
kvöldvöku á eftir, á Patreks-
firði 30. júní, Sveinseyri 1. júlí,
Bíldudal 2. júlí, Þingeyri 3.
júlí, Flateyri 4. júlí, Suðureyri
5. júlí, Bolungavík 6. júlí, ísa-
firði 7. og 8. júlí og að' Reyk
til sölu.
Tilboð merkt: „Sokka-
prjónavér1 leggist inn í
afgreiðslu Al.þýðublaðsins
fyrir föstudagskvöld.
gegnir
Karl Sig. Jónasson
Lækjargötu 6 B,
læknisstörfum fyrir mig.
Viðtalstími 1—2Viz.
BJARNÍ
ODÐSON
læknir.
hólum á Barðaströnd sunnú-
daginn 9. júlí.
Á kvöldvökunum verður
skemmt með kvartettsöng, þjóð
dönsum, Gluntasöngvum, gam-
anvísum, upplestri og ýmsum
íþróttasýningum.
Það eru nú sex ár liðin síðan
úrvalsflokkar Ármanns fóru
um Vestfirði og' sýndu þeir
alls staðar við fádæma hrifn-
ingu og . innilegustu móttökur.
Mun sú ferð seint líða þeim, er
hana fóru, úr minni.
Á öllum þeim stöðum, sem
Ármenningar fara nú um, munu
íþrótta- og ungmennafélög og
forystumenn þeirra annast
móttökur allar og fyrirgreiðslu
flokkanna.
rinmii
um sex vikur gegnir
herra læknir
Þórarinn Guðnason
Bankastræti 6
störfum mínum. Viðtals-
tími hans er 4,30—5,30.
Sími 5989.
JÓHANNES
BJÖRNSSON.
Vaínsfcéfílr
lampar, margar tegundir.
Véla- og Raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23,
sími 81279.
Innílutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hef-
ur ákveðið nýtt hámarksverð á smiörixki sem hér segir:
í heildsölu, ón söluskatts kr. 3.75 kr. 9.57
í heildsölu, með söluskatti kr. 4.05 kr. 9.87
í smásölu, án söluskatts kr. 4.51 kr. 10.34
í smásölu, með söluskatti kr. 4.60 kr. 10.55
Reykjavík, 22. júní l950.
VERÐLAGSSTJÓRI.
FÉLAGSLÍf
Ferðafélag fslands
ráðgerír aS fara 11
daga skemmtiferð tii
Norður- og Austur-
landsins, sem hefst 1. júlí. Ek-
ið verður þjóðleiðina norðu/
til Akureyrar, um Vaglaskóg,
Laxárfossa, Húsavík tii
Kelduhveríis, Ásbyi'gi skoðað,
Grejtisbæli og Axarfjorður.
Þá' haldið austur á Fljótsdals-
hérað og dvalið þar í 1 til 2
daga. Auk þess farið tiI Seyð-
isfjarðar eða á annan fjörð á
Austíjörðum. í bakaleið farið
um Mývatnssveit og komið að
Hólum í Hjaltadal. Þessi ferð
er með afbrigðum skemmti-
leg og ódýr eítir því sem nú
gerist. Áskriftarlisti Iiggur
frammi og séu allir búnir að
taka farmiða fýrir kl. 5 á
fimmtudag í skrifstofúnni í
Túngötu 5.
Síjárnandi finnski hljóœsveitarsíjórinn
Jussi Jalas.
í 'kvöld (þriðjudagskvöld) kl. 8 í þjóðieikhúsinu.
Með’sil viðfangsefna: Finlandia, Vaise triste og
sinfÓRÍa nr. 2.
Að'gGRgumið'ax hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal-
*
og Bókum og ritföngum.