Alþýðublaðið - 27.06.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 27.06.1950, Page 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðaliapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — Dregið 1. júlí. Þriðjudagur 27. júní 1950 '■.« I ALÞYÐUFLOKKSFOLKÍ Takið Itöndum saman við unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu liappdrættis- miða í bifreíðahappdrætti Sambands ungra jafnaðar- manna. i ksnski fftiniaskip i;;- SersS í NorSursjé ekki násí samningar milli sjó- manna oa úfaerðarmanna SJómenn sögðu upp samningum vegna 6- viðunandi kjara á salifiskveiðum. TOGAKAVERKFALL hefst næst komandi laugardag, 1. júlí, ef ekki næst samkomulag milli sjómanna og útgerðar- manna fyrir þann tíma. Hafa öll sjómannafélög, er hafa togara- niean innan sinna vébanda, sagt upp samningum, en a'Jaltilefni þess, að svo hefur verið gert, eru samningar um kjör á salt- fisksveiðum. Eru núgildandi ákvæði urn saltfiskveiðar allsendis ófulinægjandi fyrir sjómennina. Sjómannafélögin skrifuðu manns Sjómannafélags Reykja samtökum útgerðarmanna 8. I víkur, og spurði hann fregna Einkaskeyti til Álþbl. KHÖFN í gærkvöldi. SÆNSKA VÍKIN G ASKIP- IÐ „Ofmen friske“ hefui farizt á Norðursjó með 14 eða 15 rnanna áhöfn. Skipið var á leiðinni frá Svíþjóð til Parísar o.g hafði farið í gegnurn Kielar- skurðinn, en átti að koma næst við í Rotteröam. Lenti skipið í stormi og hefur sýnilega brotn að í spón, þar eð brak úr því hefur fundizt. Víkingaskip betta var illa búið til ferðarinnar, og mun mönnum hafa verið það ljóst, áður en það lagði af stað í ferð- ina. Enginn vanur sjómaður var með skipinu og enginn er kunni siglingafræði. Verkfræð- ingur var skipstjóri og spor- vagnsstjóri stýrimaður. HJULER . _——«-----------_____ TALIÐ ER, að 27 Ástralíu- menn hafi farizt, er Skvmastfr flugvél hrapaði þar syðra í gær. blaðinu frá í viðtali í gær. Jafnað var niður eftir skatt- stiganum, sem gilt hefur und- anfarin ár, óbreyttum að öðru leyti en því, að fasteignamatið var þrefaldað. Er niðurjöfnun Framh. af 1. síðu. veita Norður-Kóreu enga hjálp en aðstoða Suður-Kóreu. Rúss- ar sátu ekki, fundinn, en Júgó- slavar sátu hjá. Sendinefnd frá sameinuðu þjóðunum er í Kó- reu, og hefur nefndin lýst því yfir, að stjórn Norður-Kóreu sé eina að saka um innrásina og hefði mátt leysa deilu ríkj- anna á friðsamlegan hátt. Frek- ari aðgerðir sameinuðu þjóð- anna bíða eftir skýrsl-u nefnd- arinnar, en annar fundur ör- yggisráðsins verður haldinn í kvöld. Truman forseti og Attlee forsætisráðherra hafa báðir fordæmt innrásina, og sagði Truman, að það myndi koma í ljós, að lýðræðisþjóðirnar líta alvarlegum augum á slíkt frið- rof. juní og sendu þeim þá ullögur, er sjómenn hafa fram að færa í deilunni. Báðu félögin útgerð- armenn að tilnefna stað og stund til viðræðna um nýja samninga. Útgerðarmenn voru þó ekki að flýta sér, og kölluðu ekki saman fund fyrr en 23. júní. Varð þá samkomulag um að vísa deilunni til sáttasemj- ara. Mun hann enn ekki hafa boðað deiluaðila til fundar. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Sigurjóns Á. Ólafssonar, for- var svo að verða lokið, kom í ljós, að þetta mundi ekki nægja til þess að næðist útsvarsupp- hæð sú, sem gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun Reykjavíkur. Var því horfið að því ráði, að leggja 5% .á útsvörin, eins og þau komu fyrir, reiknuð út eft- ir skattstiganum. TEKJUR EINSTAKLINGA Tekjur einstaklinga virtust nú ekki til muna lægri en árið •áður, sagði Haraldur, nema sjómanna, einkum þó yfir- manna, sem fá hundraðshluta af afla. Ýmsir höfðu fengið launauppbót á árinu og voru því með nokkru hærri tekjur en árið áður. Hækka útsvör sumra launþega af þeim orsök- um. HÆSTU GJALDENDUR Þessum fyrirtækjum var gert að greiða hæst útsvör: SÍS kr. 262,500, Olíufélagið h.f. 210 þúsund, Olíuverzlun íslands 183 750, Shell h.f. 162 750, Mjólkursamsalan 131 250, Slát- urfélag Suðurlands 126 000 og Slippfélagið 105 000. af deilu togarasjómanna. Hann tók fyrst fram, að öll. félög, er togarasjómenn hefðu innan sinna vébanda, stæðu að deil- unni, og eru það félögin á Akranesi, Patreksfirði, ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðis- firði, Neskaupstað, Vestmanna- eyjum, Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík. Sagði Sigurjón enn fremur, að í sambandi við formannaráðstefnu Alþýðusam bandsins í vetur hefðu íulltrú- ar áður nefndra sjómannafé- íaga talazt við og ákveðið, að standa saman um leiðréttingu á samningum í vor. ÖII þessi félög hefðu því sagt upp samn- ingum 1. maí, og hefjist verk- fall á togurunum 1. júlí, ef ekki nást samningar. Aðaltilefni þess, að samning- um er nú sagt upp, eru saltfisk' veiðarnar, en togarasjómenn eru mjög óánægðir með kjör sín við þær veiðar. Samning- arnir, sem nú gilda, leggja að- aláherzlu á ísfiskveiðar, og gengu sjómenn þá að ákvæð- unum um saltfiskinn til þess að ekki spilltist samkomulag um kjörin á ísfiskveiðunum, og í þeirri von, að ekki reyndi á þau atriði samninganna, sem um saltfiskveiðarnar fjalla, fyrsta árið. Voru útgerðarmenn þá ófáanlegir til frekari hlunn- inda í sambandi við saltfisk- veiðarnar Nú hefur ]pað komið í Ijós, eftir að, saltfiskveiðar hófust í stórum stíl, að sjó- menn geta mjög illa unað við kjör sín, og hefur afleiðing- in orðið sú, að í vor hefur fjöldi vanra togarasjómanna valið það hlutskipti að ganga í land og leita sér þar at- vinnu, heldur en að vinna áfram við sömu kjör á hin- um erfiðu saltfiskveiðum. Sigurjón Á. Ólafsson sagði, að sjómannafélögin í Reykja- vík og Hafnarfirði hefðu látið fara fram atkvæðagreiðslu um heimild til vinustöðvunar, ef ekki takast samingar, og var sú heimild veitt með 401 af 409 greiddum atkvæðum. Sýnir þessi atkvæðagreiðsla, hvernig sjómenn líta á þetta mál og hversu mikið áhugamál hag- stæðari samningar eru þeim nú. Ofsvörin í Reykjavík samla 5 milljónum —-----——....— Rámiega 60 mlll|ónum jafnað niður á 26 þúsund fyrirtæki og einsfaklinga. ——--------—— - • ■■ ÚTSVARSSKRÁ REYKJAVÍKUE er komin út. Var jafn- a3 niður rúmlega 60 milljónum króna á eitthvað um 26 þúsund gjaldendur, fyrirtæki og einstaklinga, og er útsvarsupphæðin 5 milljónum króna liærri nú en í fyrra, að því er Haraldur Pétursson, fulltrúi Alþýðuflokksins í ni'ðurjöfnunarnefnd, skýrði Hér sjást nokkrir hinna norrænu samvinnuleiðtoga. Efst eru Norðmennirnir Sverre Nilsen og Rolf Semingsen, þá Finnarnir Julius Alenen og frú ásamt Jalmari Laasko. Loks eru Svíarnir Albin Johansson, Hjalmar Degerstedt, Hugo Edstam og Johan Gillberg. Dönsku fulltrúana vantar á myndina. ■ Norrænir samvinnuleiðtogar sam- an komnir hér á landi ——--- Eru oú á ferð um Norðurlaod, NOERÆNIR SAMVINN ULEIDTOGAR hafa setið á ráð- stefnu í Reykjavík undanfarna daga, og eru þeir nú á ferðalagi norður í landi. Eru hingað komnir fulltrúar allra hinna Norð- urlandanna til þess að sitja aðalfund norræna samvinnusam- bandsins, sem haldinn var á laugardag, og er þetta í fyrsta sinn* sem. slíkur fundur er haldinn hér. Hafa hinir norrænu gestir látið í ljós gleði sína yfir því, að ísland skuli þannig hafa veríð formlega innlimað í hina norrænu samvinnufjölskyldu. Á aðalfundinum, sem hald-* ;—----------- inn var í sambandshusinu a laugardag, var meðal annars samþykkt að leggja til hliðar 50 000 krónur til verðlauna fyr- ir beztu kvæðin um Norður- löndin og norræna samvinnu. Þá var, auk venjulqgra aðal- íundarstarfa, rætt um norrænt tollabandalag. Hinir erlendu fulltrúar fóru á sunnudagsmorgun norður í land, þar sem þeir meðal ann- ars skoða verksmiðjur sam- vinnufélaganna á Akureyri. — Fyrir helgina voru þeir við- staddir Jónsmessuhátíð, sem SÍS hélt í tilefni af komu þeirra á Þingvöll, og létu þeir þar í ljós mikia hrifningu yfir móttökum öllum og því, sem hér hefur borið fyrir augu þeirra. EFTIRTALIN NÚMER hlutu vinning í teppa-happdrætti Vais: 1. vinningur 5047, 2. 12094, Féli í Stöffiina, en var bjargað. MAÐUR datt í Reykjavíkur höfn um hálftólfleytið í fyrra- kvöld. Náðist hann dauðvona og var fluttur í Landsspítal- ann. Tókst þar að bjarga lífr hans. Hann mun hafa verið við skál, er hann féll af fæti. 3. 37762, 4. 34289, 5. 19764,. 6. 20885, 7. 18568, 8. 34084, 9. 33012, 10. 8034. ------------♦------------ MIKLAR HANDTÖKUR hafa verið í Júgóslavíu undan- : farna daga, og segir stjórn Titos, að verið sé að hindra samsæri til að endurreisa kon- ungsríki í landinu. Meðal hinna' handteknu eru háttsettir menn í kirkjunni. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.